Akureyrarvöllur
sunnudagur 03. júní 2018  kl. 16:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Frábćrt veđur. Sól og 17 stiga hiti, smá gola til ađ kćla leikmenn
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: 944
Mađur leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson
KA 4 - 1 Víkingur R.
1-0 Archie Nkumu ('32)
2-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('37)
3-0 Hallgrímur Jónasson ('54)
3-1 Alex Freyr Hilmarsson ('67)
4-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('78)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Aleksandar Trninic ('24)
0. Cristian Martínez
2. Bjarni Mark Antonsson
6. Hallgrímur Jónasson
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('79)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('63)
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Archie Nkumu

Varamenn:
18. Aron Elí Gíslason (m)
23. Srdjan Rajkovic (m)
3. Callum Williams ('24)
4. Ólafur Aron Pétursson
7. Hjörvar Sigurgeirsson ('79)
24. Daníel Hafsteinsson ('63)
28. Sćţór Olgeirsson
35. Frosti Brynjólfsson

Liðstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Cristian Martínez ('85)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir


93. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ! 4-1 sigur KA stađreynd í skemmtilegum leik. Mikilvćg 3 stig fyrir ţá en útlitiđ er orđiđ asni dökkt hjá Víking R.
Eyða Breyta
93. mín
Stúkan stađinn upp fyrir KA mönnum, frábćr stemmning á vellinum
Eyða Breyta
90. mín
Fjórar mínútur í uppbótatíma
Eyða Breyta
90. mín
Flottur bolti frá Sölva inn á Davíđ sem skallar hann áfram á Vladimir sem hefđi getađ gert betur í góđu fćri, fljótir ađ koma sér í fínar stöđur
Eyða Breyta
87. mín
KA međ aukaspyrnu á góđum stađ en Hallgrímur settur ţennan í vegginn
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (Víkingur R.)
Hann braut á Daníel sem var viđ ţađ ađ brjótast í gegn
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.)
Fékk spjald fyrir tuđ
Eyða Breyta
86. mín
Víkingur R. ekki búnir ađ gefast upp og liggja hér á KA mönnum, stórhćtta viđ mark KA manna
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Cristian Martínez (KA)
Fyrir tuđ ţar sem hann taldi ađ ţađ hefđi veriđ brotiđ á sér
Eyða Breyta
83. mín
Hansen kominn aftur inn á
Eyða Breyta
82. mín
Nikolaj Hansen liggur óvígur eftir samstuđ og akkúrat núna er Víkingur R. einum fćri
Eyða Breyta
79. mín Hjörvar Sigurgeirsson (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA), Stođsending: Elfar Árni Ađalsteinsson
Og í kjölfariđ af ţessum skrifum bćtir Hallgrímur Mar viđ 4. markinu fyrir KA. Segir til um hrađann í ţessum leik ađ Víkingur R. var í sókn en allt í einu er Hallgrímur kominn í 1 á 1 viđ markmanninn hinum meginn eftir sendingu frá Elfari og rennir honum faglega framhjá Andreas
Eyða Breyta
78. mín
Hef ekki tölu á aukaspyrnum í ţessum leik. Nú fékk Víkingur R. aukaspyrnu á flottum stađ. Ţeir hafa veriđ töluvert betri, meira ógnandi og líklegri eftir markiđ
Eyða Breyta
76. mín
Daviđ Örn aftur á ferđinni og nú međ flottann sprett upp kantinn. Hann kemur boltanum á kollinn á Vladimir sem stendur einn og óvaldađur inn í teig en er rangstćđur
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Davíđ Örn Atlason (Víkingur R.)
Davíđ Örn verđur brjálađur ţar sem hann taldi ađ Víkingur R. ćtti innkast, öskrar á ađstođadómarann og ţetta endar međ spjaldi
Eyða Breyta
74. mín
Víkingur R. komst í góđa stöđu eftir flott spil ţarna hefđu ţeir átt ađ gera betur.
Eyða Breyta
72. mín
Víkingur R međ aukaspyrnu á fínum stađ en ekkert verđur úr henni
Eyða Breyta
72. mín
Flott mćting í dag! 944 mćtir til ađ horfa á ţessa skemmtun sem ţessi leikur hefur veriđ, fara öll sólbrunnin héđan
Eyða Breyta
67. mín MARK! Alex Freyr Hilmarsson (Víkingur R.)
Mark!! Víkingur R. minnka hér muninn. Nikolaj Hansen međ langt innkast, sem fer í gegnum pakkann og endar á fjćrstöngina ţar sem Axel Freyr er og klárar ţetta vel.
Eyða Breyta
63. mín Daníel Hafsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Ásgeir búinn ađ skila markiđ og góđum leik fyrir KA. Daníel fćr síđasta hálftímann
Eyða Breyta
60. mín
Gunnlaugur kemst upp ađ endamörkum međ sendingu sem KA bjargar í horn
Eyða Breyta
59. mín Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.) Arnţór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)
Ţriđja skipting Víkings R. í leiknum
Eyða Breyta
58. mín
Hlutirnir gerast svo hratt hérna núna! Víking R. međ aukaspyrnu inn í teig. Ţar ná ţeir góđu skoti en Arnţór Ingi ver ţetta frá samherja sínum, mjög líklega hefđi ţessi annars fariđ inn. í kjölfariđ af öllu ţessu er KA allt í einu komiđ upp allann völlinn í góđa stöđu ţar.
Eyða Breyta
57. mín Sindri Scheving (Víkingur R.) Jörgen Richardsen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
54. mín MARK! Hallgrímur Jónasson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Ég skal segja ykkur ţađ! Ţriđja markiđ hjá KA og aftur á Hallgrímur Mar fyrirgjöfina sem endar á kollinum á nafna hans Hallgrími sem skallar ţennan inn. Laglegt!

Schiötarar syngja hér ađ nú sé gaman, hverju orđi sannara fyrir KA menn er róđurinn orđinn ţungur hjá Víking R.
Eyða Breyta
52. mín
Rosalega barátta í KA hér á fyrstu mínútum seinni hálfleiksins, ţriđja hornspyrna ţeirra
Eyða Breyta
52. mín
Úff! KA nálćgt ţví ađ bćta viđ. Elfar vinnur boltann og kemur honum út á Hallgrím Mar sem settur hann fyrir en ţeir hitta ekki boltann vel í annars góđu fćri
Eyða Breyta
48. mín
Góđ sókn hjá Víking R. en KA fljótir ađ koma ţessu út úr teignum, ţar tekur Steinţór viđ boltanum en brotiđ á honum eftir ađ hann kemur honum áfram á Ásgeir sem slapp nćstum ţví í gegn. KA fékk aukaspyrnu í kjölfariđ
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn aftur og rétt í ţessu átti Víkingur R. hörkuskot fyrir utan vítateig en beint á Ctristian
Eyða Breyta
45. mín Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Víkingur R.) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
45. mínEyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur á Akureyrarvelli
Fínasti fyrri hálfleikur ađ baki
Eyða Breyta
45. mín
Hrannar međ flotta skiptingu yfir á bróđir sinn Hallgrím Mar sem ţvćlir einn og er kominn í ákjósanlega stöđu en Víkingur R. bjargar í hornspyrnu
Eyða Breyta
45. mín
Gunnlaugur klífur hér upp á bakiđ á Elfari, klárt brot og KA á aukaspyrnu
Eyða Breyta
45. mín
Ţrjár mínútur í uppbótatíma
Eyða Breyta
44. mín
Víkingur R. kemst hér upp á endamörkum og uppskera hornspyrnu, ćtli viđ fáum eitt mark í viđbót fyrir hálfleik
Eyða Breyta
41. mín
Ásgeir allt í öllu hér og nćlir í aukaspyrnu á fínum stađ fyrir KA en boltinn fer yfir pakkann
Eyða Breyta
40. mín
Fínasta mćting á leikinn, stúkan er vel setinn og mér sýnist vera nóg af fólki í grasbrekkunni líka enda frábćrt veđur fyrir fótboltaleik
Eyða Breyta
37. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Ţađ er orđiđ 2-0 hér á Akureyrarvelli! Hallgrímur Mar međ hornspyrnu. Boltinn lendir hjá Archie sem á skot sem er variđ en Ásgeir fylgir vel á eftir og ţessi syngur í netinu.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Archie Nkumu (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MARK!! Hallgrímur tekur aukaspyrnuna sem fer beint í vegginn en berst aftur til hans. Hann kemur međ flottann bolta fyrir, ţar er Archie einn á auđum sjó viđ fjćrstönginn og skallar ţennan laglega inn.
Eyða Breyta
32. mín
KA fćr aukaspyrnu fyrir utan boxiđ, Hallgrímur stendur yfir boltanum
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
30. mín
Víkingur R. fćr hér aukaspyrnu á eigin vallarhelming. Sölvi međ háan bolta í átt ađ boxinu en KA skalla frá og allt í einu er Hallgrímur Mar viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Davíđ Örn hljóp hann uppi, ţvílíkur sprettur á Davíđ.
Eyða Breyta
27. mín
Arnţór tekur hér aukaspyrnu hratt en sú fer beint í hausinn á Bjarna Mark, menn ekki sáttir.
Eyða Breyta
24. mín Callum Williams (KA) Aleksandar Trninic (KA)
Trninic fer út af meiddur
Eyða Breyta
24. mín
VÁ!! Veit nú ekki hvernig ég á ađ lýsa ţessu. Vladimir sleppur hér einn í gegn en nćr ekki almennilega ađ gera sér mat úr ţessu, boltinn berst út í teig ţar sem Víkingur R. á skot ađ marki fer í varnarmenn og aftur eiga ţeir skot en ţessi vildi ekki inn í opiđ markiđ
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: Jörgen Richardsen (Víkingur R.)
Sá nú ekki alveg hvađ gerđist hér. Stúkan varđ brjáluđ yfir brotinu og púuđu svo á Jorgen nćst ţegar hann fékk boltann
Eyða Breyta
17. mín
Uss hér var Ásgeir viđ ţađ ađ sleppa í gegn eftir sendingur frá Hallgrími Mar en Gunnlaugur međ flotta tćklingu
Eyða Breyta
16. mín
Vladimir kemst hér upp á endamörkum, međ bolta fyrir en hann endar hinum megin í innkasti
Eyða Breyta
14. mín
Hallgrímur Mar međ frábćran bolta fyrir en KA menn ná ekki til boltans og ţetta endar í markspyrnu
Eyða Breyta
11. mín
Víkingur R. fćr aftur aukaspyrnu
Mikill barátta í ţessum leik hjá báđum liđum
Eyða Breyta
11. mín
Fjörlegar og skemmtilegar fyrstu mínútur hér.
Bćđi liđ fljótt ađ koma boltanum upp völlinn.
Eyða Breyta
10. mín
Flott sókn hjá KA. Hćtta viđ mark Víkings, ţetta endar međ langskoti frá Hallgrími Mar
Eyða Breyta
9. mín
Kemur frábćr bolta hér upp völlinn, Steinţór tekur hann flott niđur inn í teig en Víkingur R. nćr ađ hreinsa en KA fćr hornspyrnu sem ekkert verđur úr
Eyða Breyta
6. mín
Nú fćr KA aukaspyrnu á ágćtis stađ
Eyða Breyta
4. mín
Ţetta flýgur yfir pakkann, hélt í stutta stund ađ ţessi vćri á leiđinni inn en Cristian sér hann í tćka tíđ fyrir KA menn. Víkingur R. fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
3. mín
Aftur fćr Víkingur R. aukaspyrnu á fínum stađ
Eyða Breyta
2. mín
Ţađ verđur ekkert út henni nema langskot frá Davíđ Erni sem flýgur langt yfir markiđ
Eyða Breyta
1. mín
Víkingur R. fćr aukaspyrnu á álitlegum stađ
Eyða Breyta
1. mín
Elfar stelur hér boltann hátt á velinum, kemur laglegasta spil í kjölfariđ hjá KA. Steinţór međ boltann fyrir en Andreas grípur hann
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KA byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin labba hér inn á völlinn.

Schiötrarar á sýnum stađ, heyrist vel í ţeim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn er kominn í töluvert betra ástand en frá fyrri heimaleikjum KA. Vonandi hefur hann ekki áhrif á gćđi leiksins í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er frábćr umgjörđ hjá KA í dag.

Fólk gat mćtt upp á KA svćđi kl. 14:00 í dag ţar sem krakkarnir gátu prófađ allar íţróttir sem eru í bođi hjá KA, fótbolta, handbolta, blak, júdó og badminton. Lifandi tónlist, grillađar pylsur og andlitsmáling. Síđan eru ţau líklega ađ arka í skrúđgöngu hingađ niđur á Akureyrarvöll í ţessum skrifuđum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er frábćrt veđur hér í dag! Sól og 17 stiga hiti. Fólk sem er mćtt í grasstúkuna liggur í sólbađi fyrir leik.

Alvarlega ađ hugsa um ađ lýsa ţessum leik úti í sólinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn og eru töluverđar breytingar á liđi Víkings R. eftir sigurleikinn gegn Kára á fimmtudaginn.

6 breytingar eru á liđinu. Andreas Larsen, Jörgen Richardsen, Sölvi Ottesen, Bjarni Páll, Nikolaj Hansen og Vladimir Tufegdzic kom inn í stađ Serigne Mor Mbaye, Sindra Scheving, Gunnlaugs Hlyns, Örvar Eggertsonar, Atla Hrafn og Loga Tómassonar.

KA gerir tvćr breytingar eftir tapleikinn gegn FH. Hallgrímur Jónasson og Elfar Árni Ađalsteinsson kom inn í byrjunarliđiđ í stađ Ólaf Aron Péturssonar og Daníel Hafsteinssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ spiluđu á fimmtudaginn síđasta í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins. Ţar tapađi KA á móti FH 1-0 í Kaplakrika.

Víkingur R. fór hins vegar upp á skaga og spilađi ţar á móti Kára sem er í annari deildinni. Sá leikur var mikill skemmtun, 3-3 eftir 90 mínútur og fór hann ţví í framlengingu ţar sem Víkingur R. kom međ sigurmarkiđ á 112 mínútu. Ţeir drógust svo gegn Víking Ó. í 8-liđa úrslit.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvorugt liđiđ hefur fariđ vel af stađ í Pepsí-deildinni, stigasöfnun veriđ drćm hjá báđum liđum og ţví er leikurinn í dag ţess ţá mikilvćgari upp á framhaldiđ.

KA situr í 10. sćti deildarinnar međ 5 stig og kom síđasti sigurleikur á heimavelli gegn ÍBV 12. maí.
Víkingur R. situr í sćti fyrir ofan eđa í 9. sćti međ 6 stig. Ţeir unnu síđast leik í deildinni gegn Fylki á heimavelli en ţađ var í fyrstu umferđinni sem fór fram 24. apríl.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn!

Hér verđur bein textalýsing frá leik KA og Víking R. í Pepsí-deild karla. Leikurinn fer fram á Akureyrarvelli en völlurinn kom illa undan vetri og hefur ţađ haft veruleg áhrif á gćđi heimaleikja KA. Ţađ er spurning í hvađa stand völlurinn er kominn en vonin er sú ađ hćgt verđi ađ spila góđan fótbolta á vellinum í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Andreas Larsen (m)
3. Jörgen Richardsen ('57)
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Sölvi Ottesen
10. Rick Ten Voorde
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('45)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Arnţór Ingi Kristinsson ('59)
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic

Varamenn:
12. Serigne Mor Mbaye (m)
2. Sindri Scheving ('57)
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('45)
18. Örvar Eggertsson
19. Atli Hrafn Andrason ('59)
20. Aron Már Brynjarsson
22. Logi Tómasson

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Ţ)
Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Fannar Helgi Rúnarsson
Elín Rún Birgisdóttir

Gul spjöld:
Jörgen Richardsen ('19)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('32)
Davíđ Örn Atlason ('74)
Atli Hrafn Andrason ('86)
Vladimir Tufegdzic ('87)

Rauð spjöld: