JÁVERK-völlurinn
sunnudagur 03. júní 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Hér er bongó!
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Guđmundur Axel Hilmarsson
Selfoss 2 - 1 Víkingur Ó.
1-0 Ivan Martinez Gutierrez ('6)
2-0 Ingi Rafn Ingibergsson ('37)
2-1 Gonzalo Zamorano ('62)
Byrjunarlið:
0. Stefán Logi Magnússon
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
8. Ivan Martinez Gutierrez ('59)
9. Gilles Ondo
10. Ingi Rafn Ingibergsson (f)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
18. Arnar Logi Sveinsson ('72)
20. Bjarki Leósson ('16)
21. Stefán Ragnar Guđlaugsson (f)
22. Kristófer Páll Viđarsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
32. Pétur Logi Pétursson (m)
4. Jökull Hermannsson
12. Magnús Ingi Einarsson ('72)
13. Toni Espinosa ('59)
14. Hafţór Ţrastarson ('16)
19. Ţormar Elvarsson

Liðstjórn:
Gunnar Borgţórsson (Ţ)
Jóhann Bjarnason
Jóhann Árnason
Hildur Grímsdóttir
Arnar Helgi Magnússon
Adam Ćgir Pálsson

Gul spjöld:
Gilles Ondo ('90)

Rauð spjöld:
@ingimarh Ingimar Helgi Finnsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ! Selfyssingar hirđa hér ţrjú stig. Skýrsla og viđtöl á leiđinni!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Gilles Ondo (Selfoss)
Peysutog úti á miđjum velli.
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ hefur í raun ekkert gerst sem vert er ađ greina frá hér á síđustu 10 mínútunum. Leikmenn Víkings eru orđnir nokkuđ pirrađir og smá hiti kominn í ţetta. 5 mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
81. mín Kristinn Magnús Pétursson (Víkingur Ó.) Ingibergur Kort Sigurđsson (Víkingur Ó.)
Getur Kristinn breytt leiknum?
Eyða Breyta
79. mín
Kristófer Páll komst vel inn fyrir vörn Víkinga. Hann á gott skot sem ađ Fran í markinu varđi mjög vel.
Eyða Breyta
75. mín
Dauđafćri!

Kwame Quee setur hann hátt yfir úr frábćru fćri. Boltinn datt dauđur í miđjum teig Selfyssinga en Kwame setti hann hátt yfir!
Eyða Breyta
73. mín
Kristófer Páll! Illa fariđ međ gott fćri. Flott spil Selfyssinga endar međ ađ Kristófer fćr boltann í teignum međ bakiđ í markiđ. Kristófer snéri sér fallega en skotiđ afleitt.
Eyða Breyta
72. mín Magnús Ingi Einarsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Magnús Ingi leysir Arnar Loga af hér. Arnar Logi átti ţennan líka fína leik.
Eyða Breyta
67. mín
Hildur Grímsdóttir , sjúkraţjálfari Selfyssinga er enn og aftur kominn á vettvang. Núna liggur Kenan Turudija.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.), Stođsending: Sasha Litwin
Viđ erum kominn međ bullandi leik hérna!

Sasha Romero kemur inná og er fljótur ađ setja sitt mark á leikinn. Hann átti frábćra sendingu hérna í gegnum vörn Selfoss og Gonzalo Zamorano leikur á Stefán Loga og setur hann í autt markiđ.
Eyða Breyta
59. mín Toni Espinosa (Selfoss) Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)
Mossi kemur hér inná gegn sínum gömlu félgögum. Pachu kemur út.
Eyða Breyta
58. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina!
Eyða Breyta
55. mín Sasha Litwin (Víkingur Ó.) Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)
Sasha Romero kemur einnig inná!
Eyða Breyta
55. mín Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.) Kristófer James Eggertsson (Víkingur Ó.)
Ívar Reynir kemur inná.
Eyða Breyta
53. mín
Ejub hefur fengiđ nóg! Tvöföld skipting á leiđinni!
Eyða Breyta
50. mínEyða Breyta
48. mín
Ég heyri kvartađ hér í stúkunni yfir ţví ađ Gunnar Sigurđarson og Viđar Ingi Pétursson sé ekki mćttir yfir heiđina fögru til ađ styđja sitt liđ. Ćtli ţetta sé ađ hafa áhrif á Víkinga?
Eyða Breyta
46. mín
Viđ erum komnir aftur af stađ! Verđur gaman ađ sjá hvernig Víkingar bregđast viđ. Óhćtt er ađ áćtla ađ Ejub hafi lesiđ vel yfir sínum mönnum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur! 2-0 fyrir Selfyssinga!

Ég ćtla ađ fá mér sjóđandi brennandi heitt kaffi. Kolsvart takk!
Eyða Breyta
37. mín MARK! Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Komiđi sćl og blessuđ!

2-0

Fran Marmolejo leit ansi illa út í ţessari sókn. Stefán Ragnar tók langt innkast, Fran kom út og hitti ekki boltann ţegar hann ćtlađi ađ kýla hann. Ondo skallađi en Víkingar björguđu á línu. Víkingar náđu svo ađ hreinsa en Arnar Logi dćldi boltanum aftur inná teig ţar sem Fran virtist ekki vera klár og Ingi Rafn náđi loka snertingunni. Víkingar vildu brot á Inga en mér sýndist ekkert vera í ţessu.
Eyða Breyta
29. mín
Aftur er Nacho Heras góđu fćri eftir aukaspyrnu inni í miđjan teig Selfyssinga. Skalli hans var framhjá í ţetta skiptiđ.
Eyða Breyta
24. mín
Je dúdda mía!

Stefán Logi ver hér frábćrlega frá Ingiberg Kort! Skotiđ af heldur laust en alveg út viđ stöng. Stefán Logi geggjađur!
Eyða Breyta
23. mín
Ondo í dauđafćri en setur hann framhjá. Frábćrt spil Selfyssinga endar međ ţví ađ Pachu setur Ondo hérna í gegn, en Ondo setur hann rétt framhjá.
Eyða Breyta
18. mín
Víkingar halda hér áfram ađ ógna og er ţar fremstur í flokki Kwame Quee. Mikiđ líf í kringum hann.
Eyða Breyta
16. mín Hafţór Ţrastarson (Selfoss) Bjarki Leósson (Selfoss)
Bjarki ţarf ađ fara af velli, hann lenti í samstuđi viđ Vigni Snć og heldur hér um ökklann. Hildur Grímsdóttir er mćtt á vettvang og skođar Bjarki gaumgćfilega.
Eyða Breyta
10. mín
Nacho Heras í dauđafćri eftir aukaspyrnu úti á miđjum velli en hann skallađi yfir. Hefđi reyndar ekki taliđ, ţar sem flaggiđ fór upp.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss), Stođsending: Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
Ţetta er ótrúlegt! Selfyssingar komast yfir miđju í fyrsta skipti. Ţorsteinn Daníel kemst upp hćgra megin og á frábćran bolta inná teig ţar sem Kristófer missir af honum en ţađ gerđi Pachu sannarlega ekki, hann kom á meiri ferđinni og setti hann framhjá Fran Marmolejo!
Eyða Breyta
2. mín
Mögnuđ byrjun hjá Víkingum hér. Pressa Selfoss vel niđur og hafa átt 2-3 skot hérna á markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Selfyssingar sćkja í átt ađ Stórahól og Víkingar í átt ađ hinni gođsagnakenndu Tíbrá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er bongó hérna á Selfossi! Glimdrandi veđur!

Allir á völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn sitja heimamenn í 9. sćti međ 4 stig. Fyrsti og eini sigurleikur ţeirra kom á JÁVERK-vellinum í síđustu umferđ en ţá lögđu Selfyssingar magnađa Magnamenn í dramatískum leik.

Víkingar hafa átt ágćtt tímabil hingađ til og međ sigri geta ţeir lyft sér upp í 3. sćtiđ. Víkingar fengu Hauka í heimsókn í síđustu umferđ og sendu ţá rakleiđis aftur í Hafnarfjörđinn međ 0 stig í farteskinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ kćru lesendur .net um heim allan. Hér verđur textalýsing fyrir leik Selfoss - Víkings Ó!
Leikurinn er liđur í 5. umferđ í Inkasso deildinni, deildinni sem ástríđan rćđur ríkjum og hiđ ótrúlega gerist.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Nacho Heras
3. Michael Newberry
4. Kristófer James Eggertsson ('55)
6. Pape Mamadou Faye
8. Sorie Barrie
10. Kwame Quee
13. Emir Dokara (f)
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snćr Stefánsson ('55)
28. Ingibergur Kort Sigurđsson ('81)

Varamenn:
7. Sasha Litwin ('55)
11. Alexander Helgi Sigurđarson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
33. Ívar Reynir Antonsson ('55)

Liðstjórn:
Kristinn Magnús Pétursson
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Ţorsteinn Haukur Harđarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: