Njarðtaksvöllurinn
föstudagur 08. júní 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Maður leiksins: Guðmundur Magnússon
Njarðvík 2 - 2 Fram
1-0 Bergþór Ingi Smárason ('6)
2-0 Helgi Þór Jónsson ('72)
2-1 Guðmundur Magnússon ('76)
2-2 Guðmundur Magnússon ('88)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
0. Brynjar Freyr Garðarsson
2. Helgi Þór Jónsson ('87)
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason ('83)
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson
23. Luka Jagacic ('63)

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
6. Sigurbergur Bjarnason
6. Unnar Már Unnarsson ('87)
14. Birkir Freyr Sigurðsson
15. Ari Már Andrésson ('63)
20. Theodór Guðni Halldórsson
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Luka Jagacic ('56)
Brynjar Freyr Garðarsson ('76)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
95. mín Leik lokið!
2-2 lokaniðurstaðan í kvöld!
Njarðvíkingar ganga líklegast svekktari af velli fyrir að hafa ekki náð að halda þetta út en jafntefli er niðurstaðan!
Eyða Breyta
94. mín
Stefán Birgir á síðustu sókn leiksins og þvílík sókn!
Atli Gunnar bjargar stiginu fyrir Fram á ögurstundu með magnaðri vörslu
Eyða Breyta
91. mín
Orri Gunnarsson alls ekki langt frá því að stela þessu fyrir Fram!
Sending fyrir og hann nikkar honum rétt framhjá
Eyða Breyta
88. mín MARK! Guðmundur Magnússon (Fram), Stoðsending: Unnar Steinn Ingvarsson
Sending fyrir sem virkaði alls ekkert spes skoppar í gegnum allan pakkan og út á fjær þar sem Guðmundur Magnússon er mættur og setur hann í netið
2-2!
Eyða Breyta
87. mín Unnar Már Unnarsson (Njarðvík) Helgi Þór Jónsson (Njarðvík)
Njarðvíkingar ætla að þétta þetta í lokin
Eyða Breyta
83. mín Arnór Björnsson (Njarðvík) Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)
Bergþór Ingi búinn að eiga fanta góðan leik í dag
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Brynjar Freyr Garðarsson (Njarðvík)

Eyða Breyta
76. mín MARK! Guðmundur Magnússon (Fram)
Aldrei séð neinn mann jafn pirraðan við að skora og Gumma Magg! Skorar en Njarðvíkingar með dólg og afhenda honum ekki boltann og það fór ekki vel í okkar mann en Fram minnkar þetta í 2-1!
Eyða Breyta
72. mín MARK! Helgi Þór Jónsson (Njarðvík)
Boltanum lúðrað fram og þar er Helgi Þór Jónsson sem er fljótastur fram, einn á tvo og um leið og hann virðist átta sig á að það sé enginn að koma með honum nógu fljótt fram að þá lét hann bara vaða rétt fyrir utan teig og hann söng inni!
Virkilega fallegt!
Eyða Breyta
67. mín
Frammarar eru að komast meira inn í leikinn en Njarðvikingar eru þéttir tilbaka
Eyða Breyta
63. mín Ari Már Andrésson (Njarðvík) Luka Jagacic (Njarðvík)
Njarðvík gerir sína fyrstu breytingu í kvöld
Eyða Breyta
61. mín Mikael Egill Ellertsson (Fram) Helgi Guðjónsson (Fram)
Önnur skipting Frammara í kvöld
Eyða Breyta
60. mín
Tiago með flott skot rétt fyrir utan vítateig sem Robert Blakala ver frábærlega, sér hann virðist seint og ver í horn
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Luka Jagacic (Njarðvík)

Eyða Breyta
53. mín Sigurður Þráinn Geirsson (Fram) Heiðar Geir Júlíusson (Fram)
Heiðar Geir virðist hafa tognað illa þegar hann tók hlaup um miðjuna, líklega nárin sýnist mér.
Eyða Breyta
49. mín
Mihajlo Jakimoski með slakt skot beint á Robert Blakala í Mark Njarðvíkur
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Þetta er komið af stað aftur, Njarðvikingar sækja núna í átt að reykjanesbraut
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Njarðvík leiðir inn í hálfleik nokkuð sanngjarnt 1-0
Eyða Breyta
44. mín
Helgi Guðjóns með fínt skot sem Robert Blakala ver, aðeins að kvikna á þeim hérna undir lok hálfleiks
Eyða Breyta
40. mín
"Leikurinn er byrjaður! " - Öskra reiðir Frammarar í stúkunni, alls ekki sáttir með það sem þeir eru að sjá
Eyða Breyta
34. mín
Dómarinn stoppar leikinn, Atli Gunnar markmaður Fram liggur og þarfnast aðhlýningu, vonandi ekki alvarlegt fyrir Framarana
Eyða Breyta
33. mín
Luka Jagacic með hættulegan leik að sóla í vörn, Maggi lúðrar þessu síðar fram!
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Unnar Steinn Ingvarsson (Fram)
Rífur Kenneth Hogg niður rétt fyrir framan miðboga
Eyða Breyta
24. mín
Luka Jagacic steinliggur! Fékk smá högg á miðsvæðið sýndist mér frá Frammaranum fyrir framan bekk Njarðvíkur sem var ekkert skemmt! Ekkert dæmt engu að síður
Eyða Breyta
21. mín
Það hefur róast all svaðalega yfir þessu siðustu mínútur
Eyða Breyta
16. mín
Njarðvíkingar fá fyrsta horn leiksins
Eyða Breyta
11. mín
Njarðvíkingar líklegri til að bæta við þessar mínútur heldur en Fram að jafna
Eyða Breyta
6. mín MARK! Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)
Robert Blakala ver áðurnefnt skot og Njarðvikingar geysast fram og skora! Sá ekki hver átti sendinguna en sá þó markið, afar laglegt og snyrtilega afgreitt niðri í vista horn framhjá Atla Gunnari í marki Fram
Eyða Breyta
5. mín
Fysta skot leiksins á Fram, Helgi Guðjónsson með fast skot en beint á Robert Blakala
Eyða Breyta
1. mín
Fram byrjar með boltann og sækja í átt að reykjanesbraut!
Veislan er hafin!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kaleo mættir á fóninn! Þetta er að bresta á!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir hörkugóða byrjun hafa Frammarar verið í smá brasi en þeir hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni, þeir töpuðu í síðustu umferð fyrir ÍA og þar áður fyrir Þór Akureyri.

Njarðvíkingar hafa farið ágætlega vel af stað miðað við væntingar en verið einstaklega óheppnir á heimavelli í sumar og fengið mörk á sig á lokamínútum í öllum þrem leikjum sínum hingað til hér á Njarðtaksvelli sem hafa kostað þá einhver stig en þeir eiga enn eftir að vinna sinn fyrsta heimaleik í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sæl lesendur góðir! Verið hjartanlega velkominn í beina textalýsingu frá leik Njarðvíkur og Fram
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
3. Heiðar Geir Júlíusson ('53)
7. Fred Saraiva
9. Helgi Guðjónsson ('61)
9. Mihajlo Jakimoski
10. Orri Gunnarsson
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes
77. Guðmundur Magnússon

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Mikael Egill Ellertsson ('61)
5. Sigurður Þráinn Geirsson ('53)
15. Daníel Þór Bjarkason
19. Magnús Snær Dagbjartsson
23. Már Ægisson

Liðstjórn:
Daði Guðmundsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pedro Hipólito (Þ)
Bjarki Hrafn Friðriksson
Adam Snær Jóhannesson

Gul spjöld:
Unnar Steinn Ingvarsson ('29)

Rauð spjöld: