Egilshöll
föstudagur 08. júní 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Eins og best verđur á kosiđ í Höllinni. Lofa allavega ađ ţađ helst ţurrt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 750
Mađur leiksins: Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Fylkir)
Fylkir 2 - 0 Keflavík
1-0 Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('19)
2-0 Albert Brynjar Ingason ('82)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson
8. Emil Ásmundsson ('86)
9. Hákon Ingi Jónsson
17. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
18. Jonathan Glenn ('73)
19. Ragnar Bragi Sveinsson ('77)
23. Ari Leifsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
11. Arnar Már Björgvinsson
11. Valdimar Ţór Ingimundarson ('77)
14. Albert Brynjar Ingason ('73)
24. Elís Rafn Björnsson
28. Helgi Valur Daníelsson ('86)

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Emil Ásmundsson ('80)
Orri Sveinn Stefánsson ('85)

Rauð spjöld:
@wium99 Ísak Máni Wíum
94. mín Leik lokiđ!
Mjög verđskuldađur Fylkissigur, viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
93. mín
Hákon Ingi á skot sem Sindri ver vel í markinu, ţetta er ađ fjara út hjá okkur.
Eyða Breyta
92. mín
Dađi Ólafsson spriklar hér í einhverjum krampaköstum og Fylkisbekkurinn hefur mjög gaman af ţessum tilburđum
Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ...
Eyða Breyta
89. mín
Dauđafćri!! Albert Brynjar keyrir upp miđjuna og rennir honum inn fyrir á Ásgeir Börk sem á skot framhjá.
Eyða Breyta
86. mín Helgi Valur Daníelsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)
Loksins! Fylkismenn taka Helga Val fagnandi.
Eyða Breyta
86. mín Dagur Dan Ţórhallsson (Keflavík) Einar Orri Einarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)

Eyða Breyta
85. mín
Stórskotahríđ á mark Keflavíkur, bćđi Albert og Ásgeri Börkur eiga ţrumuskot sem enda í varnarmanni.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Búinn ađ missa hausinn og ţrumar boltanum í burtu eftir dóm sem hann er ósáttur viđ.
Eyða Breyta
82. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fylkir), Stođsending: Emil Ásmundsson
Markamaskínan skorar sitt fyrsta mark í sumar! Frábćr hornspyrna hjá Dađa, Emil flickar honum áfram á Albert sem getur ekki annađ en skorađ.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Emil Ásmundsson (Fylkir)
Emil međ alvöru iđnađartćklingu á Bojan, hárréttur dómur.
Eyða Breyta
78. mín
Egilshöllin er farin ađ segja til sín og margir leikmenn virđast vera farnir ađ stífna upp.
Eyða Breyta
77. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Ragnar Bragi búinn ađ standa sig mjög vel og fer meiddur útaf.
Eyða Breyta
74. mín Leonard Sigurđsson (Keflavík) Juraj Grizelj (Keflavík)
Juraj fer meiddur útaf, líklega ekki alvarlegt samt.
Eyða Breyta
73. mín Albert Brynjar Ingason (Fylkir) Jonathan Glenn (Fylkir)
Fínt ađ eiga einn Albert á bekknum.
Eyða Breyta
70. mín
Ásgeir Börkur í ruglinu og Aron Freyr vinnur af honum boltann, boltinn berst á Lasser Rise sem á skot í varnarmann og Keflavík fá horsnpyrnu.

Hólmar Örn tekur spyrnuna og boltinn fer útaf og aftur inná, lýsir leik Keflavíkur ágćtlega.
Eyða Breyta
67. mín
Lasse Rise međ skot fyrir utan sem er aldrei líklegt og er ćfingabolti fyrir Aron Snć í markinu. Hann fćr prik fyrir ađ reyna.
Eyða Breyta
65. mín
Ragnar Bragi međ fína hornspyrnu og Ásgeir Börkur svífur hćst í teignum en skallar hann yfir. Held ađ Fylkir hafi fengiđ fleiri fćri heldur en Keflavík náđ heppnuđum sendingum.
Eyða Breyta
63. mín Adam Árni Róbertsson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
60. mín
Ţađ er búin ađ vera ágćt stemming í stúkunni og bćđi liđ ađ fá fína hvatningu.
Eyða Breyta
57. mín
HVERNIG VAR ŢESSI EKKI INNI? Hákon Ingi fer illa međ Sindra í bakverđinum og skrúfar hann upp í horniđ en hann smellur í samskeytunum.
Eyða Breyta
54. mínEyða Breyta
53. mín
Lasse Rise međ tilraun af varnarmanni sem fer hátt í loft upp og Aron Snćr lendir í smá vandrćđum en nćr ađ lokum ađ handsama boltann.
Eyða Breyta
49. mín
Ragnar Bragi rennir honum fyrir teiginn á Emil sem setur hann yfir úr frábćru fćri, Sindri var illa stađsettur og hann hefđi bara ţurft ađ hitta á rammann. Fylkismenn eru ađ kasta frá sér dauđafćrunum hérna.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Juraj Grizelj (Keflavík)

Eyða Breyta
46. mín
Keflavík byrja vel, ţađ kemur góđ sending inn á teiginn og Aron Freyr missir af boltanum áđur en hann er rifinn niđur, Keflvíkingar heimta víti. Ég held ađ Vilhjálmur hafi gert rétt ţarna.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Fylkir hefja seinni hálfleikinn. Leikmenn Keflavíkur tóku smá peppfund á vellinum rétt áđur en Vilhjálmur Alvar flautađi ţetta á, ţeir ţurfa ađ stíga upp.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Engu bćtt viđ hjá Vilhjálmi. Fylkir búnir ađ vera miklu sterkari ađilinn og leiđa verđskuldađ.
Eyða Breyta
45. mín
Emil međ skot langt fyrir utan sem Sindri missir af en boltinn rúllar framhjá. Fylkir eiga ađ vera búnir ađ skora fleiri.
Eyða Breyta
42. mín
Ásgeir Örn međ fyrirgjöf sem fer í Frans, breytir um stefnu og svífur rétt yfir.
Eyða Breyta
38. mín
Ţetta er svo döpur frammistađa hingađ til frá Keflavík ađ ţetta er vandrćđalegt. Verđ í sjokki ef ţeir ná ađ skora í leiknum. Andleysi er sennilega rétta orđiđ yfir ţetta.
Eyða Breyta
35. mín
Fylkir í skyndisókn og Hákon Ingi rennir boltanum í gegnum teiginn á Ragnar Braga sem er einn á auđum sjó en hamrar honum yfir. ,,Hallađu ţér yfir boltann drengur" heyrist út stúkunni. Vona ađ Ragnar sé ađ hlusta.
Eyða Breyta
33. mín
Enn og aftur er Fylkismenn ađ hleypa af skotum fyrir utan teig. Dađi Ólafsson á núna fína tilraun sem endar rétt framhjá.
Eyða Breyta
28. mín
Hákon Ingi kemst einn í gegn og setur hann framhjá. Hann er kolrangstćđur frá mínu sjónarhorni og Laugi er brjálađur á hliđarlínunni.
Eyða Breyta
27. mín
Ţađ er mikil harka í leiknum ţessa stundina og fara Einar Orri og Ragnar Bragi fremstir í flokki. Spái rauđu spjaldi í leiknum.
Eyða Breyta
25. mín
Ari Leifsson fćr frían skalla eftir góđa fyrirgjöf frá Ásgeiri Erni en hann setur hann rétt framhjá. Leit út fyrir ađ vera á leiđ inn og margir Fylkismenn byrjađir ađ fagna.
Eyða Breyta
22. mín
Fylkismenn halda áfram ađ ógna og Ásgeir Örn međ góđan sprett upp kantinn og rennir honum fyrir á Hákon Inga sem skýtur í sjálfan sig og útaf.
Eyða Breyta
21. mín
Eyða Breyta
19. mín MARK! Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Fylkir)
Jájá ertu ekki ađ grínast međ ţetta? Davíđ Ţór hendir í eitthvađ bjartsýnisskot frá 35 metrunum beint á Sindra Kristinn í markinu en hann misreiknar boltann skelfilega og hittir hann ekki. 1-0!!!
Eyða Breyta
18. mín
Frans tapar boltanum klaufalega á miđjunnig og Fylkir komast í skyndisókn en Frans vinnur vel til baka og hendir í eina rándýra tćklingu. Ekkert nema boltinn.
Eyða Breyta
15. mín
Ragnar Bragi međ STURLAĐA sendingu á fjćrstöngina ţar sem Ásgeir Örn er nánast einn og óvaldađur en hann skýtur í innkast. Guđ minn góđur Ásgeir.
Eyða Breyta
11. mín
Juraj búinn ađ taka tvćr frábćrar hornspyrnur núna á stuttum tíma en Keflavík ná ekki ađ nýta sér ţađ.
Eyða Breyta
8. mín
Emil Ásmunds međ hörkuskot sem Sindri ver í horn, boltinn ţó á leiđ framhjá.

Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
5. mín
Aron Snćr leikur sér ađ eldinum og ćtlar ađ leika á Lasse Rise sem brýtur á honum. Aron Snćr heppinn ţarna.
Eyða Breyta
3. mín
Ragnar Bragi og Einar Orri lenda saman og Keflvíkingar segja ađ Ragnar Bragi hafi slegiđ til Einars, ég sá ekki atvikiđ. Ţessir tveir kalla ekki allt ömmu sína.
Eyða Breyta
1. mín
Glenn kemst upp hćgri kantinn og á fasta fyrirgjđf sem Sindri slćr í burtu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Keflavík hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlin, gaman ađ sjá ađ Keflvíkingar eru komnir međ myndarlega stuđningsmannasveit í stúkuna, kúdos á ţá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
DJ-inn hér í Egilshöllinni fćr 8/10 frá mér í dag. Bubbi Morthens, Pálmi Gunn og Quarashi eru allt listamenn sem hafa hitađ upp síđustu 20 mínúturnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Mćli međ ađ fólk komi međ skemmtilega punkta á Twitter og noti #fotbolti.net á međan leik stendur og nokkrar vel valdar fćrslur verđa birtar hér í lýsingunni. Ég elska Twitter ţó ég sé ađeins međ 17 followers.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er rúmlega hálftími í leik og ţjálfararnir Guđlaugur Baldursson og Helgi Sigurđsson eru međ rosalegt bransatal á miđjum vellinum, báđir léttir, ljúfir og kátir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Keflavík er ein breyting frá 2-2 jafnteflinu gegn FH í síđustu umferđ. Marko Nikolic er ekki međ í kvöld og Bojan Stefán Ljubicic tekur sćti hans í byrjunarliđinu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin. Ásgeir Örn Arnţórsson, Dađi Ólafsson og Jonathan Glenn koma inn í byrjunarliđ Fylkis frá 2-1 tapinu gegn Grindavík í síđustu umferđ. Út fara Ásgeir Eyţórsson, Andri Ţór Jónsson og Albert Brynjar Ingason.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson verđur međ flautuna í dag og Oddur Helgi Guđmundsson og Ásgeir Ţór Ásgeirsson eru ađstođardómarar. Halldór Breiđfjörđ er eftirlitsmađur.

Ţessi fćrsla var í bođi Facebook grúppunar Algjörlega óáhugaverđar fótboltaupplýsingar. Mćli međ henni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ţéttur pakki í deildinni og leikur kvöldsins gríđarlega mikilvćgur. Fylkir situr í 10. sćti deildarinnar međ átta stig međan Keflavík situr sem fastast á botninum 5 stigum frá öruggu sćti og ţarf nauđsynlega ađ vinna í kvöld.

Fylkismenn hafa veriđ í smá basli undanfariđ og fengu 1 stig út úr síđust ţremur leikjum og töpuđu nú síđast 2-1 gegn toppliđi Grindavíkur.

Keflavík hefur gengiđ illa ađ fóta sig í Pepsi deildinni en náđi ţó í magnađ jafntefli í Kaplakrika í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ og velkomin í beina textalýsingu frá nýliđaslag Fylkis og Keflavíkur í 8. umferđ Pepsi deildar karla.

Leikiđ er í Egilshöllinni en eins og flestum er kunnugt er bókstaflega ekkert ađ frétta í framkvćmdum ađalvallar Fylkis.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Marc McAusland
3. Aron Freyr Róbertsson
4. Ísak Óli Ólafsson
5. Juraj Grizelj ('74)
6. Einar Orri Einarsson ('86)
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f)
11. Bojan Stefán Ljubicic
16. Sindri Ţór Guđmundsson
25. Frans Elvarsson ('63)
99. Lasse Rise

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
9. Adam Árni Róbertsson ('63)
15. Atli Geir Gunnarsson
22. Leonard Sigurđsson ('74)
23. Dagur Dan Ţórhallsson ('86)
28. Ingimundur Aron Guđnason

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Ómar Jóhannsson

Gul spjöld:
Juraj Grizelj ('48)
Einar Orri Einarsson ('83)

Rauð spjöld: