JÁVERK-völlurinn
ţriđjudagur 12. júní 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Rafn Andri Haraldsson
Selfoss 0 - 1 Ţróttur R.
0-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('62)
Byrjunarlið:
0. Stefán Logi Magnússon
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
7. Svavar Berg Jóhannsson
8. Ivan Martinez Gutierrez
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('66)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
12. Magnús Ingi Einarsson ('83)
14. Hafţór Ţrastarson
18. Arnar Logi Sveinsson (f) ('63)
21. Stefán Ragnar Guđlaugsson (f)
24. Kenan Turudija

Varamenn:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
1. Ţorkell Ingi Sigurđsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
4. Jökull Hermannsson
19. Ţormar Elvarsson ('63)
20. Bjarki Leósson
22. Kristófer Páll Viđarsson ('66)

Liðstjórn:
Adam Ćgir Pálsson
Gunnar Borgţórsson (Ţ)
Jóhann Bjarnason
Jóhann Árnason
Arnar Helgi Magnússon
Hildur Grímsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ElvarMagnsson Elvar Magnússon
94. mín Leik lokiđ!
Verđskuldađur sigur Ţróttar stađreynd!
Eyða Breyta
92. mín
Hafţór Ţrastar keyrir Aron Ţórđ niđur sem var ađ tefja viđ hornfánann. Pirrings brot hjá Hafţóri.
Eyða Breyta
89. mín
Ţorsteinn Daníel međ bylmingsskot sem Arnar Darri nćr ađ verja í horn, Ţróttarar koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
87. mín
Leikurinn afar rólegur ţessa stundina og lítiđ sem bendir til ţess ađ ţađ komi annanđ mark í ţennan leik.
Eyða Breyta
83. mín Adam Ćgir Pálsson (Selfoss) Magnús Ingi Einarsson (Selfoss)
síđasta skipting Selfyssinga hér í kvöld.
Eyða Breyta
80. mín Emil Atlason (Ţróttur R.) Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
78. mín
Ţormar međ glćsilegt skot af c.a 30 metra fćri sem hafnar rétt yfir marki Ţróttar. Ţarna munađi litlu ađ Selfyssingar nćđu ađ jafna!
Eyða Breyta
76. mín
Ivan Martinez í ágćtis skotfćri og lćtur vađa fyrir utan teig en Hreinn í vörn Ţróttar nćr ađ tćkla fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
73. mín
Leikurinn búinn ađ róast mikiđ eftir markiđ. Ţróttarar ţó töluvert meira međ boltann.
Eyða Breyta
69. mín
Frábćrt spil hjá Ţrótti sem endar međ góđri fyrirgjöf frá Aroni Ţórđi á Viktor Jóns sem nćr ágćtis skoti en Guđmundur í vörn Selfyssinga nćr ađ komast fyrir skot hans.
Eyða Breyta
66. mín Kristófer Páll Viđarsson (Selfoss) Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)

Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Birkir Ţór Guđmundsson (Ţróttur R.)
Háskaleg tćkling hjá Birki.
Eyða Breyta
63. mín Ţormar Elvarsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
62. mín MARK! Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.), Stođsending: Rafn Andri Haraldsson
Boltinn barst inní teig á Rafn Andra sem renndi honum á Ólaf Hrannar sem var búinn ađ koma sér vel fyrir fyrir framan mark Selfssyinga og klárar fćriđ vel.
Eyða Breyta
58. mín Birkir Ţór Guđmundsson (Ţróttur R.) Karl Brynjar Björnsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
56. mín
Ólafur Hrannar í góđu skallafćri en skallinn hans beint á Stefán í markinu. Ţróttarar eru líklegri til ţess ađ skora ţessa stundina.
Eyða Breyta
50. mín
Viktor Jóns međ ágćtis sprett og lćtur vađa fyrir utan teig en skot hans hafnar framhjá marki Selfyssinga.
Eyða Breyta
49. mín
Ţađ eru 333 áhorfendur hér á Jáverk-vellinum í dag samkvćmt árćđinlegum heimildum frá Sýslumanninum hér í bć.
Eyða Breyta
48. mín
Selfoss fćr hér hornspyrnu, sem Karl Brynjar skallar frá.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Selfoss hefur hér seinni hálf leikinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugum fyrri hálfleik lokiđ hér á Jáverk vellinum.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
Viktor Jóns keyrir inní Guđmund axel og fćr gult spjald ađ launum.
Eyða Breyta
43. mín
Dađi Bergs í ágćtis fćri, leikur á Stefán Ragnar í vörn Selfoss og tekur svo skotiđ sem hafnar framhjá markinu.
Eyða Breyta
39. mín
Leikurinn mjög opinn ţessa stundina! Ivan Martinez kom sér í ágćtis skotfćri inní teig Ţróttar en skot hans hafnar framhjá markinu.
Eyða Breyta
36. mín
Viktor Jóns sleppur í gegnum vörn Selfyssinga og nćr ađ pota boltanum framhjá Stefáni Loga í markinu sem kom útá móti. Viktor var kominn uppviđ endalínu ţegar hann náđi skoti sem hafnađi í stöng Selfyssinga.!
Eyða Breyta
30. mín
Stefán međ enn eitt innkastiđ sem ratar á Arnar Loga sem skallar yfir markiđ. Selfoss búnir ađ búa til ágćtis fćri úr löngum innköstum í ţessum leik.
Eyða Breyta
26. mín
Kenan međ hjólhestaspyrnu sem fer rétt yfir markiđ. Glćsileg tilţrif!
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Guđmundur Friđriksson (Ţróttur R.)
Brýtur á Inga rafn á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
19. mín
Viktor međ góđan sprett og klobbar Guđmund í vörn Selfoss og rennir boltanum fyrir markiđ í átt ađ Dađa sem hittir ekki boltann og fellur viđ. Ţarna átti Dađi ađ skora!
Eyða Breyta
15. mín
Ţróttarar ađ vakna til lífsins og eru ađeins sterkari ađilinn ţessa stundina.
Eyða Breyta
10. mín
Viktor Jóns í dauđafćri!! Góđur sprettur hjá Aroni Ţórđi upp hćgri vćnginn og Viktor var aleinn á móti Stefáni sem kom út á móti og varđi glćsilega frá honum.
Eyða Breyta
4. mín
Ţarna munađi litlu! Langt innkast frá Stefáni Ragnari beint á Kenan Trudija sem á skot rétt framhjá marki Ţróttar.
Eyða Breyta
1. mín
Selfoss byrja hér ađ krafti og Kenan lćtur vađa fyrir utan teig en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţróttur byrjar međ boltann og spila međ vind hér í fyrri hálfleik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa byrjađ sumariđ heldur brösulega og eru liđin jöfn af stigum í sjöunda og áttunda sćti. Varnarleikur beggja liđa hefur ekki veriđ uppá marga fiska og hafa Ţróttarar fengiđ á sig 2 mörk ađ međaltali í leik og Selfoss 2,33 mörk í leik. Ţađ má ţví búast viđ ţví ađ ţetta verđi markaleikur hér í kvöld á Selfossi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu af leik Selfoss og Ţróttar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson
2. Finnur Tómas Pálmason
3. Árni Ţór Jakobsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Dađi Bergsson
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Viktor Jónsson
10. Rafn Andri Haraldsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('80)
19. Karl Brynjar Björnsson (f) ('58)
23. Guđmundur Friđriksson

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
6. Birkir Ţór Guđmundsson ('58)
11. Jasper Van Der Heyden
11. Emil Atlason ('80)
14. Hlynur Hauksson
15. Víđir Ţorvarđarson
26. Kristófer Konráđsson

Liðstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Ţ)
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Jamie Paul Brassington
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Guđmundur Friđriksson ('23)
Viktor Jónsson ('45)
Birkir Ţór Guđmundsson ('64)

Rauð spjöld: