Nettóvöllurinn
fimmtudagur 14. júní 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Smá blástur og rigning af og til Völlurinn flottur.
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Óskar Örn Hauksson
Keflavík 0 - 4 KR
0-1 Björgvin Stefánsson ('2)
0-2 André Bjerregaard ('5)
0-3 Pablo Punyed ('36)
0-4 Pálmi Rafn Pálmason ('73)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Marc McAusland
3. Aron Freyr Róbertsson ('51)
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Einar Orri Einarsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f)
11. Bojan Stefán Ljubicic
14. Jeppe Hansen ('70)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
20. Adam Árni Róbertsson ('62)
99. Lasse Rise

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('70)
22. Leonard Sigurđsson
23. Dagur Dan Ţórhallsson
25. Frans Elvarsson ('51)
28. Ingimundur Aron Guđnason ('62)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Sverrir Örn Einarsson
94. mín Leik lokiđ!
Ţorvaldur flautar ţetta af og öruggur sigur KR er stađreynd. Skýrsla og viđtöl innan skamms.
Eyða Breyta
93. mín
Sá ekki hvađ var í uppbót en ţađ er varla mikiđ meira. Gestirnir ađ sigla öruggum sigri heim í Vesturbćinn
Eyða Breyta
90. mín
Frans međ skot frá vítateigshorni. Aldrei líklegt.
Eyða Breyta
84. mín
Atli Sigurjóns fćr boltann á viđkvćman stađ og steinliggur. Jafnar sig fljótt
Eyða Breyta
83. mín
Lasse Rise međ skot eftir laglegan sprett Davíđ Snćs en hátt yfir
Eyða Breyta
81. mín Tryggvi Snćr Geirsson (KR) Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Mikiđ af mönnum ađ fá sinn fyrsta leik af bekknum í dag.
Eyða Breyta
80. mín
Ţarna átti Keflavík ađ minnka munin. Fá horn og boltinn berst inní teiginn skallađur inní markteig ţar sem Hólmar reynir hćlspyrnu á marklínunni liggur viđ en setur hann yfir!
Eyða Breyta
78. mín
Adolf ađ skemmta áhorfendum međ góđum töktum. Virkar afar sterkur líkamlega ţessi strákur og međ góđa tćkni.
Eyða Breyta
77. mín
Kristinn Jóns međ skot úr aukaspyrnu af 30 metrum. Hátt yfir
Eyða Breyta
75. mín Adolf Mtasingwa Bitegeko (KR) Pablo Punyed (KR)
Adolf ađ fá sinn fyrsta leik hér
Eyða Breyta
73. mín MARK! Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Óskar ađ dansa međ boltann fyrir framan teiginn og enginn mćtir honum. Hann nćr fínu skoti/fyrirgjöf sem Björgvin breytir um stefnu á en Sindri ver mjög vel út í teiginn Ţar sem Pálmi bíđur eins og gammur og leggur boltann yfirvegađ í netiđ.
Eyða Breyta
70. mín Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík) Jeppe Hansen (Keflavík)
Davíđ Snćr kemur inn í sinn fyrsta leik í Pepsi. Fćddur 2002 drengurinn.
Eyða Breyta
70. mín
Keflavík fariđ ađ vinna sig ađeins inn í leikinn og halda boltanum af og til en KR fariđ ađ slaka vel á svo sem líka.
Eyða Breyta
66. mín
Líklega einn besti spilkafli heimamanna hér. Halda boltanum í eitthvađ um mínútu og vinna innkast til móts viđ vítateig KR en gestirnir vinna boltann
Eyða Breyta
62. mín Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
59. mín
Frábćr markvarsla hjá Sindra. Enn og aftur er Kristin Jóns ađ leika sér ađ hćgri bakverđi heimamanna og leggur boltann út í teiginn á Atla í keimlíkri stöđu og áđan nema Atli hittir rammann núna vel út viđ stöng en Sindri ver glćsilega og slćr boltann frá.
Eyða Breyta
58. mín
Ţetta ćtlar ađ ţróast vođa svipađ og fyrri hálfleikur hér í upphafi. Keflavík vissulega ađ reyna en Kringar eru međ fulla stjórn á hlutunum
Eyða Breyta
56. mín
Björgvin međ skot í varnarmann og í horn
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Pablo Punyed (KR)
Fyrir brot á miđjum vellinum
Eyða Breyta
51. mín Frans Elvarsson (Keflavík) Aron Freyr Róbertsson (Keflavík)
fyrsta breyting heimamanna
Eyða Breyta
50. mín
Ţađ skal telja heimamönnum til tekna ađ ţeir hafa veriđ töluvert ákveđnari í sínum ađgerđum hér í upphafi seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
47. mín
Óskar Örn ađ leika sér ađ Sindra Ţór viđ vítateiginn hćgra meginn. Kemst inná teiginn og leggur hann út á Atla sem er aleinn á vítapunkti en hamrar hann hálfa leiđ á sporbraut.
Eyða Breyta
46. mín
Ţess má til gamans geta ađ ţađ ţurfti 3 tilraunir til ađ taka miđjunna. KRingar greinilega ólmir í ađ byrja ţetta aftur.
Eyða Breyta
46. mín
Ţetta er fariđ af stađ á ný. Liđin hafa skipt um vallarhelming og heimamenn hefja leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur hér í Keflavík. Virkilega sanngjörn stađa og varla hćgt ađ segja ađ heimamenn hafi mćtt til leiks hér í fyrri hálfleik og eru ţeir í raun heppnir ađ stađan sér bara 0-3
Eyða Breyta
45. mín
Stóratáinn á McAusland bjargađi ţarna eftir fyrirgjöf frá vinstri er Atli Sigurjóns á fjćrstöng en McAusland rétt nćr til boltans áđur en Atli nćr honum.
Eyða Breyta
44. mín
KR í fćri!!!!!!!

Morten Beck međ stórhćttulega fyrirgjöf sem Pálmi Rafn hoppar í missir af boltanum sem dettur í fćturnar á Bjögga sem átti ekki von á boltanum og siglir í hendurnar á Sindra, Strax í kjölfariđ kemst Óskar Örn í fćri en varnarmenn komast á milli
Eyða Breyta
41. mín
Úr horninu verđur ekkert og KR hreinsar.
Eyða Breyta
41. mín
Jćja Keflavík ađ sćkja Bojan međ fyrirgjöf sem Aron skallar í horn
Eyða Breyta
38. mín
Keflavík međ aukaspyrnu á hćttulegum stađ sem Lasse Rise tekur. Hún er ekkert spes og hittir ekki rammann.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Pablo Punyed (KR), Stođsending: Kristinn Jónsson
Ţetta er bara of auđvelt hjá KR. Kristin Jóns međ boltann úti vinstra meginn, leikur inn á völlinn og rennir honum á Paplo sem á fast skot í vinstra horniđ sem Sindri rćđur ekki viđ. Líklega Game Over
Eyða Breyta
32. mín Atli Sigurjónsson (KR) André Bjerregaard (KR)
Jú daninn hefur lokiđ leik hér dag og inn í hans stađ kemur Ţórsarinn hárprúđi
Eyða Breyta
32. mín
Bjerregaard situr á vellinum og ég fć ekki betur séđ en hann sé ađ koma af velli.
Eyða Breyta
30. mín
Bojan er búinn ađ vera arfaslakur í vinstri bakverđi hjá Keflavík ţennan fyrsta hálftíma. Óskar og Morten búnir ađ fífla hann nokkrum sinnum og núna horfir hann ekki fram völlinn ţar sem Adam Árni var međ allt pláss í heiminum og keflavík tapar boltanum.
Eyða Breyta
28. mín
Ţeir reyna ţađ hér en Finnur Orri stoppar skyndisókn og sleppur viđ spjaldiđ áhorfendum á bandi heimamanna til lítillar gleđi.
Eyða Breyta
27. mín
Kringar liggja ţungt á heimamönnum og eru mun mun mun líklegri til ađ bćta viđ frekar en Keflavík ađ minnka munin. Vćri líklega ágćtisbyrjun hjá heimamönnum ađ komast yfir miđju.
Eyða Breyta
24. mín
Ég er búinn ađ missa tölu á ţví hvađ KRingar hafa komist afturfyrir bakverđi Keflavíkur og í fyrirgjafarstöđur og ţeir eru hreinlega klaufar ađ vera ekki búnir ađ skora meira.
Eyða Breyta
21. mín
KR bjargar nánast á línu!

Sá ekki hver átti skallann eftir horniđ en Beitir var sigrađur en mér sýndist ţađ vera Beck sem skallar af línunni.
Eyða Breyta
20. mín
Jćja Keflavík fćr horn.
Eyða Breyta
18. mín
Enn og aftur labba KRingar í gegnum vörn Keflavíkur og uppskera horn
Eyða Breyta
16. mín
Morten Beck lćtur hér Bojan líta út eins og 5.flokks dreng og labbar framhjá honum og nćr góđri fyrirgjöf. Pálmi reynir eitt stk hjólhest en hittir boltann ekki nćgilega vel og boltinn rennur afturfyrir
Eyða Breyta
15. mín
Líf fram á viđ hjá Keflavík. Bojan međ fyrirgjöf sem Beitir á reyndar ekki í minnstu vandrćđum međ.
Eyða Breyta
13. mín
Vörn Keflavíkur virkar mjög óörugg hérna í upphafi og er ađ gefa KR góđar stöđur trekk í trekk.
Eyða Breyta
12. mín
Sindri kemur út úr markinu og skallar frá langa sendingu. Beint Óskar Örn sem reynir skotiđ en ţađ er vćgast sagt ömurlegt.
Eyða Breyta
10. mín
KR kemst 5 á 3 en taka ranga ákvörđun međ ađ sendingu út til vinstri á Kristinn sem McAusland kemst á milli.
Eyða Breyta
9. mín
Erfiđ sending frá Aroni til baka á Beiti sem kiksar boltann en Keflvíkingar ná ekki ađ refsa.
Eyða Breyta
8. mín
Frábćrt samspil KR á vinstri vćngnum leiđir af sér skot međ hćgri frá Kristni J međ hćgri sem svífur rétt framhjá vinklinum
Eyða Breyta
5. mín MARK! André Bjerregaard (KR), Stođsending: Óskar Örn Hauksson
Boltinn hrekkur uppí loft í teignum eftir fyrirgjöf, Óskar er bara sterkari en varnarmađur sem mér sýndist vera Bojan. Nćr valdi á boltanum og tekur skotiđ sem fer í varnarmann en Sindri er farinn af stađ í horniđ og Bjerregaard fćr auđvelt fćri nánast á marklínu og bregst ekki bogalistinn.
Eyða Breyta
3. mín
Keflvíkingar eru ekki mćttir. Kristin Jóns međ stórhćttulega fyrirgjöf sem Björgvin gerir sig líklegan til ađ skalla inn en Ísak Óli rétt nćr til boltans á undan.
Eyða Breyta
2. mín MARK! Björgvin Stefánsson (KR), Stođsending: André Bjerregaard
Ţetta ţarf ekki ađ taka langan tíma. Boltinn á Bjerregard á hćgri vćngnum sem fćr alltof mikiđ pláss og alltof mikin tíma. leikur inn í teiginn og á fastan bolta međ jörđinni inná markteig sem Bjöggi potar inn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Ţađ eru KRingar í fallegum ljósbláum búningum sem hefja leik og sćkja í átt ađ Sýslumanninum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Henry Birgir spáir KR sigri 1-2:

KR lendir alltaf í basli í Keflavík en klórar sig út úr ţví á elleftu stundu líkt og áđur, samanber skallamark Húsvíkingsins Arons Bjarka. Ţess má geta ađ pabbi hans Jósi er frábćr hljómborđsleikari.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist óđum í ađ ţetta hefjist hér í Keflavík en ég má til ađ minnast á einn ţann svakalegasta snúđ sem ég hef séđ á karlmannshöfđi. Honum skartar Jonathan Faerber varamarkmađur heimamanna. Hvađ svo sem fólki kann ađ finnast um karlmenn međ snúđ ţá er hans á algjöru pro-leveli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og glöggir lesendur sjá eru byrjunarliđin mćtt í hús.

Keflavík gerir nokkrar breytingar frá tapinu gegn Fylki. Juraj Grizelj og Sindri Ţór Guđmundsson eru ekki međ í dag og í stađ ţeirra koma ţeir Jeppe Hansen og Adam Árni Róbertsson.

Hjá KR er svo ein breyting Kennie Chopart er meiddur og kemur André Bjerregard inn í hans stađ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir

Samtals leikir frá aldamótum:48

Keflavík: 15 Jafntefli: 9 KR: 24

Markatala Keflavík: 90 KR: 69

Athyglisvert ađ ţrátt fyrir fleiri sigra KR hefur Keflavík skorađ töluvert fleiri mörk í leikjum liđanna frá aldamótum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Keflavík eru líkt og KR búnir ađ vera í basli í sumar en stađa ţeirra er ţó töluvert verri.

Ţeir sitja á botni deildarinnar međ 3 stig, eiga enn eftir ađ vinna leik, gert 3 jafntefli og tapađ 5 leikjum.

Ţeir mćttu Fylki í Egilshöll í síđustu umferđ og lutu ţar í gras 2-0
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR kemur inn í ţennan leik í 7.sćti deildarinnar sem getur varla talist gott í Frostaskjólinu.

Liđiđ hefur ađeins unniđ 2 leiki í sumar, gert 4 jafntefli og tapađ 2.

KR mćtti FH í síđustu umferđ í Frostaskjólinu og er líklega búnir ađ naga sig í handarbökin síđan ţví ţann leik misstu ţeir i jafntefli á bókstaflega síđustu sekúndu leiksins.
Ţess leiks verđur ţó líklega ekki minnst vegna úrslitana heldur frekar gjörsamlega sturlađs marks sem Steven Lennon skorađi fyrir FH.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Keflavíkur og KR í 9.umferđ Pepsideildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Beitir Ólafsson (m)
2. Morten Beck
4. Albert Watson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
10. Pálmi Rafn Pálmason ('81)
15. André Bjerregaard ('32)
16. Pablo Punyed ('75)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
12. Ómar Castaldo Einarsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
21. Adolf Mtasingwa Bitegeko ('75)
23. Atli Sigurjónsson ('32)
27. Tryggvi Snćr Geirsson ('81)
29. Stefán Árni Geirsson

Liðstjórn:
Magnús Máni Kjćrnested
Valgeir Viđarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('52)

Rauð spjöld: