JÁVERK-völlurinn
föstudagur 29. júní 2018  kl. 19:15
Mjólkurbikar kvenna
Ađstćđur: Ţurrt, hlýtt og í rauninni bara fáránlega flottar ađstćđur.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Áhorfendur: 101
Mađur leiksins: Karitas Tómasdóttir
Selfoss 6 - 7 Stjarnan
0-1 Harpa Ţorsteinsdóttir ('53)
1-1 Kristrún Rut Antonsdóttir ('61)
Caitlyn Alyssa Clem, Selfoss ('63)
1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('64, misnotađ víti)
2-1 Magdalena Anna Reimus ('101)
2-2 Harpa Ţorsteinsdóttir ('118)
2-2 Allyson Paige Haran ('120, misnotađ víti)
2-3 Guđmunda Brynja Óladóttir ('120, víti)
2-4 Megan Lea Dunnigan ('120, víti)
3-4 Magdalena Anna Reimus ('120, víti)
4-4 Alexis Kiehl ('120, víti)
4-5 Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('120, víti)
4-6 Lára Kristín Pedersen ('120, víti)
5-6 Karitas Tómasdóttir ('120, víti)
6-6 Anna María Friđgeirsdóttir ('120, víti)
6-7 Harpa Ţorsteinsdóttir ('120, víti)
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
0. Hrafnhildur Hauksdóttir
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir ('64)
14. Karitas Tómasdóttir
16. Allyson Paige Haran
18. Magdalena Anna Reimus
19. Eva Lind Elíasdóttir ('99)
23. Kristrún Rut Antonsdóttir ('110)
27. Sophie Maierhofer ('118)

Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m) ('64)
3. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
7. Anna María Friđgeirsdóttir ('118)
8. Íris Sverrisdóttir
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir ('99)
22. Erna Guđjónsdóttir

Liðstjórn:
Torfi Ragnar Sigurđsson
Ţórhildur Svava Svavarsdóttir
Alexis Kiehl
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Margrét Katrín Jónsdóttir

Gul spjöld:
Magdalena Anna Reimus ('80)
Kristrún Rut Antonsdóttir ('90)
Alfređ Elías Jóhannsson ('90)

Rauð spjöld:
Caitlyn Alyssa Clem ('63)
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
120. mín Leik lokiđ!
Frábćr skemmtun á JÁVERK-vellinum í kvöld.

Algjör baráttuleikur og ţađ eru Stjörnustúlkur sem fara í undanúrslit.

Takk fyrir mig í kvöld og njótiđ kvöldsins!
Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Anna María Friđgeirsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Karitas Tómasdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Lára Kristín Pedersen (Stjarnan)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Alexis Kiehl (Selfoss)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Magdalena Anna Reimus (Selfoss)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Megan Lea Dunnigan (Stjarnan)

Eyða Breyta
120. mín Mark - víti Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)
Gumma skorar á sínum gamla heimavelli.
Eyða Breyta
120. mín Misnotađ víti Allyson Paige Haran (Selfoss)

Eyða Breyta
120. mín
Selfyssingar eiga fyrsta vítiđ!
Eyða Breyta
120. mín
LEIK LOKIĐ OG VIĐ ERUM AĐ FARA Í VÍTASPYRNUKEPPNI OG ŢAĐ ER ABBA AĐ SJÁLFSÖGĐU!
Eyða Breyta
120. mín
GUMMA Í DAUĐAFĆRI EN SETUR BOLTANN FRAMHJÁ!

Magnaaaaađ!
Eyða Breyta
118. mín MARK! Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Guđmunda Brynja Óladóttir
HVAĐ ER AĐ GERAST!!!!!!!

STJARNAN ER AĐ JAFNA ŢETTA ŢEGAR 2 MÍNÚTUR ERTU EFTIR AF LEIKNUM!

Guđmunda Brynja međ sprett upp hćgri kantinn, nćr fyrirgjöfinni og ţegar um er ađ rćđa Hörpu Ţorsteins inní teig ţá er máliđ útrćtt! Frábćrt finish frá Hörpu sem er ađ koma ţessu í vítaspyrnukeppni!
Eyða Breyta
118. mín Anna María Friđgeirsdóttir (Selfoss) Sophie Maierhofer (Selfoss)
Síđasta skipting Selfyssinga, ţađ eru ađ sjálfsögđu leyfđar fjórar skiptingar. Ein auka í framlengingu.
Eyða Breyta
117. mín
Selfyssingar eru ađ ná ađ éta ansi vel af tímanum núna međ ţví ađ fara út í horn, vera lengi ađ taka innköst og allt ţetta helsta.
Eyða Breyta
115. mín
Viktoría Valdís nćr kraftlausu skoti eftir eina hornspyrnuna og boltinn fer aftur fyrir.

Mikilvćgt fyrir Selfyssinga ađ ná ađ stilla upp uppá nýtt og róa ađeins leikinn.
Eyða Breyta
114. mín
Stjarnan fá hér ţrjár hornspyrnur í röđ! Ţetta er orđiđ ansi tensađ hérna...
Eyða Breyta
112. mín
Ţađ liggur ANSI ţungt á Selfyssingum ţessa stundina!

Stjarnan sćkir og sćkir, Selfyssingar verjast og verjast!
Eyða Breyta
110. mín Alexis Kiehl (Selfoss) Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss)
Kristrún veriđ flott í kvöld.
Eyða Breyta
109. mín
DAUĐAFĆRI!

HVAĐ ER Í GANGI!!!!

Írunn er ALEIN fyrir framan Emmu sem PAKKAR henni saman og ver! Emma komiđ inn međ látum!
Eyða Breyta
106. mín Viktoría Valdís Guđrúnardóttir (Stjarnan) Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir (Stjarnan)
Síđasta skipting Stjörnunnar!
Eyða Breyta
106. mín
Seinni hálfleikur framlengingarinnar er hafinn.
Eyða Breyta
105. mín
Fyrri hálfleik framlengingar lokiđ og ţađ eru Selfyssingar sem eru komnir yfir!
Eyða Breyta
105. mín
Stjarnan fćr horn!
Eyða Breyta
104. mín
Stjarnar sćkir, Selfoss verst. Ţađ er sagan ţessar mínúturnar. Fer ađ styttast í lok fyrri hálfleik framlengingarinnar.
Eyða Breyta
101. mín MARK! Magdalena Anna Reimus (Selfoss), Stođsending: Karitas Tómasdóttir
MAMAMAMAMAAAAAAAAAAAAAGDALENA ANNA REIMUS!

Selfyssingar eru ađ komast yfir í framlengingunni!

Karitas Tómasdóttir međ boltann á hćgri kantinum, kemur međ fyrirgjöf inná teig og ŢAR er Magdalena Anna mćtt og setur boltann snyrtilega í netiđ!

Senurnar stoppa ekki!
Eyða Breyta
99. mín Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir (Selfoss) Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
97. mín
Ţađ er fariđ ađ draga verulega af leikmönnum hérna.

Ég ţori ađ fullyrđa ađ ef ađ viđ fáum sigurmark í framlengingunni ţá verđur ţađ eftir einhver mistök.
Eyða Breyta
94. mín
Gestirnir íviđ meira međ boltann ţessar fyrstu 4 mínútur í framlengingunni, ekkert ađ skapa sér ţó.
Eyða Breyta
91. mín Írunn Ţorbjörg Aradóttir (Stjarnan) Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
91. mín
Hér hefst framlengingin og Alfređ er ennţá ađ tuđa í dómaranum!
Eyða Breyta
90. mín
Hér flautar Oddur til leiksloka.

Ţađ er FRAMLENGING!
Eyða Breyta
90. mín
Selfyssingar hreinsa!


Stjarnan í stórsókn, ná Selfyssingar ađ halda ţetta út?
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartími!

Selfyssingar bjarga á línu eftir hornspyrnu!! Annađ horn!!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Alfređ Elías Jóhannsson (Selfoss)
Alli eitthvađ ađ rífa kjaft á hliđarlínunni, fćr spjald fyrir ţađ.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss)
Sparkar boltanum burt ţegar Stjarnan eiga aukaspyrnu!
Eyða Breyta
89. mín
Karitas međ GEGGJAĐAN sprett. Fer fram hjá 3-4 Stjörnustelpum og nćr fyrirgjöfinni en varnarmađur Stjörnunnar nćr ađ hreinsa í horn!

Ţetta var rosalegt!!!
Eyða Breyta
87. mín
Ţađ lítur allt út fyrir ađ viđ séum ađ fara ađ fá framlengingu!

Báđir ţjálfarar einungis búnir međ eina skiptingu hvor.
Eyða Breyta
83. mín
Harpa Ţorsteins reynir hér skot úr aukaspyrnu lang utan af velli.

Boltinn rétt framhjá, Emma hefđi sennilega tekiđ ţetta samt.
Eyða Breyta
81. mín Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan) Telma Hjaltalín Ţrastardóttir (Stjarnan)
Fyrsta skipting Stjörnunnar.

Telma veriđ frábćr í kvöld.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
Magdalena fćr hér gult spjald fyrir tuđ og óţarfa handahreyfingar.

Ţađ er ansi mikill hiti í Magdalenu ţessa stundina!
Eyða Breyta
78. mín
Guđmunda Brynja međ skot af 36,2 metrum!

Frábćr tilraun en boltinn fer í stöngina og ţađan út. Úffff!
Eyða Breyta
76. mín
Ţađ er ađ fćrast hiti í ţennan leik og I LIKE IT!

Liđin ađ verđa pirruđ á hvoru öđru og leikmenn farnir ađ láta hvora ađra heyra ţađ.
Eyða Breyta
73. mín
Selfyssingar fá aukasprynu á miđjum vallarhelmingi Stjörnunnar.

Ţetta var einhverrskonar skot/sending frá Hrafnhildi en Birna kemst inn í ţennan bolta og nćr ađ fanga hann.
Eyða Breyta
71. mín
Ţeir sem ađ hafa áhuga á ađ sjá ţetta brot geta fariđ inná SelfossTV á Youtube.

Ykkur er velkomiđ ađ vera ósammála mér en ég held ađ ţetta hafi veriđ rautt!
Eyða Breyta
69. mín
Ţađ eru algjörar senur á Selfossi og ég hef valla undan ađ skrifa hvađ er í gangi!

Ţetta er rosalegur leikur, eins daufur og hann var í ţeim fyrri.
Eyða Breyta
67. mín
Eftir ađ hafa séđ ţetta umtalađa brot hjá Caitlyn ţá er ţetta sennilega bara hárrétt. Hún fer út í boltann og ásamt Guđmundu Brynju, Gumma liggur og Caitlyn stendur upp og slćr til hennar.

Hrikalega kjánalegt eftir ţennan stórkostlega leik sem hún hefur átt!
Eyða Breyta
64. mín Emma Mary Higgins (Selfoss) Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
64. mín Misnotađ víti Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
VÍTI!

HVAĐ ER AĐ GERAST!!?!?!?

Selfyssingar skora, Stjarnan brunar í sókn akkúrat ţegar ég er ađ skrifa um Selfossmarkiđ. Nćsta sem ég heyri er ađ Gunnar flautar og gefur Caitlyn RAUTT spjald! Ég sá ekki hvađ gerđist!

Emma Mary kemur inn og ver!!!!

Ţetta eru SENUR!
Eyða Breyta
63. mín Rautt spjald: Caitlyn Alyssa Clem (Selfoss)
Lesist ađ neđan!
Eyða Breyta
61. mín MARK! Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss)
SELFYSSINGAR JAFNA!!

Frábćr fyrirgjöf frá Karitas innfyrir vörn Stjörnunnar, Eva Lind og Birna ćtla báđar ađ berjast um boltann en hvorug ţeirra nćr til hans og hann lekur framhjá ţeim báđum og ţar lúrir Kristrún og setur boltann í autt netiđ!
Eyða Breyta
58. mín
Ţađ er stórskotahríđ frá Stjörnunni ţessar mínúturnar!
Eyða Breyta
56. mín
Hér eru tveir ungir stuđningsmenn Selfyssinga sem taka víkingaklappiđ alveg eins og vindurinn.

Vekur mikla lukku viđstaddra.
Eyða Breyta
55. mín
Selfyssingar ćtla ađ svara og ţađ strax!

Kristrún međ geggjađ skot sem Birna ver í horn, ţađ er kominn ćsingur í ţetta!
Eyða Breyta
53. mín MARK! Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Lára Kristín Pedersen
ÍSINN ER BROTINN!

Frábćr sending frá Láru Kristínu af hćgri kantinum, boltinn kemur á stórhćttulegum stađ inní markteiginn og Caitlyn er farin úr markinu og ćtlar út í boltann. Harpa hinsvegar nćr til boltans á undan og hann lekur hćgt og rólega inn!
Eyða Breyta
51. mín
DAUĐAFĆRI!!

Frábćr skyndisókn Selfyssinga!

Magdalena Anna međ geggjađa sendingu af hćgri kantinum alveg yfir á fjćrstöngina ţar sem ađ Barbára er gjörsamlega ein á auđum sjó en hún ákveđur ađ ćtla ađ reyna ađ sparka boltanum inn í mjög snúinni stellingu í stađin fyrir ađ skalla boltann!

Rétt framhjá.
Eyða Breyta
49. mín
Ţau eru ansi grá skýjin sem eru yfir okkur núna sem gerir ţađ ađ verkum ađ ţađ virđist vera nokkuđ dimmt. Spurning hvernig ţetta verđur ef ađ viđ förum í framlengingu.
Eyða Breyta
47. mín
Ţađ fyrsta sem gerist markvert í ţessum síđari hálfleik er ţađ ađ Selfyssingar fá hornspyrnu
Eyða Breyta
46. mín
Ţá er síđari hálfleikur hafinn og núna eru ţađ gestirnir sem hefja leik međ boltann. Bćđi liđ óbreytt!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur!

0-0, nokkuđ tíđindalítiđ. Vonumst eftir meiri skemmtun í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
ROSALEGT FĆRI!

Telma Hjaltalín fćr hér frábćra sendingu inn fyrir vörn Selfyssinga og nćr skotinu sem Caitlyn ver STÓRKOSTLEGA í ţverslánna og aftur út!

Ţetta var alvöru fćri!
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Telma Hjaltalín Ţrastardóttir (Stjarnan)
Telma hér međ einbeittan brotavilja og ţetta var í rauninni bara ljótt. Fer međ löppina mjög hátt í tćklingu og beint í magann á Evu Lind
Eyða Breyta
40. mín
Selfyssingar ađeins farnir ađ halda bolta betur og byggja upp ágćtis sóknir. Leikurinn veriđ mjög jafn síđustu mínútur.
Eyða Breyta
38. mín
Telma Hjaltalín hefur veriđ ađ leika vörn Selfyssinga grátt í leiknum og hún tekur hérna einhvern svakalegasta sprett sem ég hef séđ!

Fer framhjá 5-6 Selfyssingum áđur en hún tekur touch sem er ađeins of mikill kraftur í og Caitlyn hirđir
Eyða Breyta
35. mín
Lára Kristín međ góđa tilraun, snýr varnarmann Selfyssinga af sér og nćr skotinu sem Caitlin ver reyndar fáránlega vel.

Selfyssingar verjast horspyrnunni.
Eyða Breyta
32. mín
Stjörnustelpur halda áfram ađ reyna ađ finna glufur á vörn Selfyssinga.

Vörn Selfyssinga veriđ gríđarlega ţétt og ţađ hefur kannski einkennt leik liđsins undanfarnar vikur.
Eyða Breyta
27. mín
Ţarna kom alvöru sókn frá Selfyssingum, sú fyrsta í langan tíma.

Barbára fćr boltann úti á vinstri kanti og kemur međ fyrirgjöf sem Birna kemst útí, boltinn berst út á Magdalenu sem á gott skot fyrir utan teig en ţađ fer RÉTT framhjá markinu!
Eyða Breyta
22. mín
Frábćr markvarsla frá Caitlyn!

Harpa Ţorsteinsdóttir fer auđveldlega framhjá Bergrósu og nćr virkilega góđu skoti alveg út viđ stöng en ţar er Caitlyn mćtt eins og svo oft áđur og ver boltann í hornspyrnunni.

Úr hornspyrnunni kemur ekkert hinsvegar.
Eyða Breyta
20. mín
Caitlyn markmađur Selfyssinga öskrar hér á sínar stelpur: "Calm down" um leiđ og hún undirbýr sig ađ taka markspyrnu.

Ţćr verđa ađeins ađ fara ađ ţora ađ halda boltanum eins og ţćr gerđu vel fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
16. mín
Stjarnan svona hćgt og rólega ađ taka yfir ţetta. Leikurinn fer nánast eingöngu fram á vallarhelmingi Selfyssinga ţessar mínúturnar.

Selfyssingar treysta á skyndisóknirnar.
Eyða Breyta
12. mín
Gestirnir eru ađ reyna ađ finna leiđir upp kantana ţar sem Guđmunda og Telma eru. Bakverđir Selfyssinga eru ţó vel međ á nótunum og hafa náđ ađ stöđva ţćr hingađ til.
Eyða Breyta
8. mín
Guđmunda Brynja Óladóttir ađ stimpla sig heldur betur inn á sínum gamla heimavelli!

Fćr boltann úti á hćgri kanti og reynir krossinn sem endar síđan bara í fínasta skoti og Caitlyn ţarf ađ grípa hressilega inní en nćr ađ blaka boltanum út úr teignum!

Ţetta hefđi getađ endađ illa!
Eyða Breyta
5. mín
Stjörnustelpur liggja til baka og ćtla ađ leyfa Selfyssingum svolítiđ ađ stjórna ferđinni hérna á upphafsmínútunum.
Eyða Breyta
3. mín
Telma byrjar međ látum!

Klobbar hérna Brynju snyrtilega en setur ađeins of mikinn kraft í skotiđ sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
1. mín
Ţađ er skot á mark eftir 40 sekúndur og ţađ á Telma Hjaltalín en Caitlyn er vel á verđi og grípur skotiđ örugglega.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ţađ eru Selfyssingar sem byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Stóra hól fyrir ţá sem kannast viđ sig á Selfossi, sorry fyrir ykkur hin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér ganga liđin út á völinn.

Bćđi liđ í sínum ađalbúningum, Selfyssingar vínrauđir og Garbćingar bláir!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin farin ađ tía sig til búniningsklefa áđur en Gunnar Oddur, dómari leiksins flautar til leiks klukkan 19:15 ađ stađartíma.

Bćđi liđ líta fáránlega vel út, ţađ verđur bara ađ segjast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru byrjunarliđin dottin í hús!

Ţau má sjá til hliđanna. Allt nokkuđ hefđbundiđ hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir ţá sem hafa áhuga á verđur leikurinn í beinni á Youtube-rásinni SelfossTV.

Ég tćki ţessa lýsingu fram yfir ţađ allan daginn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef viđ dembum okkur ađeins í innbyrđis tölfrćđina ţá eru allar líkur á ađ stelpurnar úr Garđabć vinni ţennnan leik í kvöld. Ţćr hafa unniđ 4 af síđustu 5 viđureignum ţessara liđa.

Ţađ verđur ansi fróđlegt ađ sjá hvernig ţessi leikur ţróast í kvöld en Selfyssingar ađ sjálfsögđu ţekktir fyrir ađ vera mikiđ bikarliđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er hćgt ađ segja ađ ţessi liđ séu ekkert mikiđ fyrir ađ tapa fótboltaleikjum ţessa dagana en síđasti tapleikur beggja liđa kom í maí. Selfyssingar hafa nú spilađ 4 leiki í röđ án ţess ađ tapa leik.

Ţađ er ţó alveg deginum ljósara ađ ţađ er eitt liđiđ ađ fara ađ tapa ţessum leik í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa einungins ţurft ađ sigra einn leik í bikarnum til ţess ađ komast í 8-liđa úrslitum en úrvalsdeildarliđin komu inn í 16-liđa úrslitum.

Stjarnan slóu Íslandsmeistara Ţór/KA út á ţeirra eigin heimavelli, 0-2.

Selfyssingar fengu ađeins ţćginlegri leik ef svo má segja en ţćr slóu 1.deildar liđ Fjölnis út nokkuđ sannfćrandi, 4-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ!

Ţađ er Mjólkurbikarinn sem heilsar ţetta föstudagskvöld ađ sjálfsögđu frá mjólkurbćnum sjálfum, Selfossi.

Um er ađ rćđa 8-liđa úrslitin en í kvöld fara einnig fram tveir ađrir leikir í bikarnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
0. Telma Hjaltalín Ţrastardóttir ('81)
0. Harpa Ţorsteinsdóttir
4. Brittany Lea Basinger
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir (f) ('106)
10. Anna María Baldursdóttir
11. Guđmunda Brynja Óladóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Megan Lea Dunnigan
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('91)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
5. Írunn Ţorbjörg Aradóttir ('91)
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir ('106)
19. Birna Jóhannsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('81)

Liðstjórn:
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Róbert Ţór Henn
Ana Victoria Cate

Gul spjöld:
Telma Hjaltalín Ţrastardóttir ('42)

Rauð spjöld: