Grenivíkurvöllur
laugardagur 30. júní 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Mikill rigning. 13 stiga hiti og logn
Dómari: Gunnţór Steinar Jónsson
Áhorfendur: 100
Mađur leiksins: Gunnar Örvar Stefánsson
Magni 2 - 0 Njarđvík
1-0 Gunnar Örvar Stefánsson ('81)
2-0 Gunnar Örvar Stefánsson ('88)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Jakob Hafsteinsson
0. Davíđ Rúnar Bjarnason
2. Baldvin Ólafsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('75)
18. Ívar Sigurbjörnsson
20. Sigurđur Marinó Kristjánsson
26. Brynjar Ingi Bjarnason
29. Bjarni Ađalsteinsson

Varamenn:
123. Hjörtur Geir Heimisson (m)
3. Ţorgeir Ingvarsson
7. Pétur Heiđar Kristjánsson
8. Arnar Geir Halldórsson
10. Lars Óli Jessen
19. Kristján Atli Marteinsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('75)
77. Árni Björn Eiríksson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Victor Lucien Da Costa
Anton Orri Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Gunnar Örvar Stefánsson ('44)
Agnar Darri Sverrisson ('87)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ hér í rigningunni á Grenivíkurvelli međ sigri Magna manna. Ţađ má segja ađ hann hafi veriđ sanngjarn ţrátt fyrir ađ leikurinn hafi veriđ jafn framan af.

Vill koma ţví ađ völlurinn er ótrúlega vel merktur á Grenivíkurvelli í dag, Atli Már á heiđurinn ađ ţví
Eyða Breyta
90. mín
Á sömu mínútu brunar Magni upp í sókn sem endar međ hornspyrnu
Eyða Breyta
90. mín
Njarđvíkingar nálćgt ţví ađ minnka muninn. Aukaspyrna utan af velli sem Steinţór kýlir út í teig en ţeir ná ađ bjarga ţessu
Eyða Breyta
88. mín MARK! Gunnar Örvar Stefánsson (Magni), Stođsending: Baldvin Ólafsson
Gunnar ađ klára ţetta fyrir Magna menn!
Fćr fyrirgjöf frá Baldvin og aftur stekkur hann hćst og skallar ađ marki. Ţetta var beint á Robert sem virđist í fyrstu hafa variđ ţetta en einhvern veginn missti hann boltann á milli fótana á sér
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Agnar Darri Sverrisson (Magni)
Agnar fćr réttilega gult spjald, stoppar skyndisókn hjá Njarđvíkingum
Eyða Breyta
85. mín Theodór Guđni Halldórsson (Njarđvík) Neil Slooves (Njarđvík)

Eyða Breyta
81. mín MARK! Gunnar Örvar Stefánsson (Magni), Stođsending: Bjarni Ađalsteinsson
Ţađ hlaut ađ koma ţessu! Ţetta lág í loftinum, boltinn berst út á vinstri kantinn eftir hornspyrnu ţar er Bjarni mćttur og smellir boltanum beint á kollinn á Gunnari sem skallar ţennann rakleiđis í netiđ
Eyða Breyta
81. mín
Ţvílík hćtta viđ mark Njarđvíkur. Magna menn eiga eina hornspyrnu í viđbót
Eyða Breyta
79. mín
Magna menn međ flottar sóknir hver á fćtur annarri en boltinn vill ekki inn. Njarđvíkingar eru ekki síđri en ná ekki ađ skapa sér á síđasta ţriđjungnum. Hefur lítill sem enginn hćtta skapast viđ mark Magna.
Eyða Breyta
77. mín
Agnar međ flotta fyrirgjöf en skallinn framhjá
Eyða Breyta
75. mín Agnar Darri Sverrisson (Magni) Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Fyrsta skiptingin í leiknum
Eyða Breyta
74. mín
Sigurđur Marinó á flott skot fyrir utan teig en beint á Robert
Eyða Breyta
71. mín
Njarđvík komiđ hátt á völlinn. Magna menn komast í skyndisókn sem Kristinn rekur endapunktinn á međ fyrirgjöf innarlega sem Robert í markinu á ekki vandrćđum međ
Eyða Breyta
68. mín
Njarđvík ađ byggja upp sókn en ţeir eru ekki ađ finna neinn svćđi, Magna menn ţéttir
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Birkir Freyr Sigurđsson (Njarđvík)
Tekur Kristinn niđur ţegar hann var kominn á ferđina.
Aukaspyrna sem Magna menn fá á góđum stađ
Eyða Breyta
62. mín
Frábćr sending frá Bjarna út á vinstri kantinn ţar sem Ívar nćr skoti. Nóg ađ gera hjá Robert í markinu ţessa stundina
Eyða Breyta
60. mín
Međan ég skrifađi síđustu skilabođ fengu Magna menn tvćr hornspyrnur, síđari endar međ skalla Davíđ Rúnars en boltinn yfir markiđ
Eyða Breyta
60. mín
Fín sókn hjá Magna mönnum, Kristinn Ţór kemur međ sendingu á Gunnar Örvar inn í teig sem klárar međ skoti en fćriđ ţröngt og Robert blakar ţessu í hornspyrnu. Magna menn taka ţá spyrnu sem endar međ skoti fyrir utan teig. Robert ţarf ađ hafa sig allann viđ ađ blaka boltanum yfir markiđ
Eyða Breyta
57. mín
Leikurinn asni hrađur og fjörugur. Okkur vantar bara mörk í hann
Eyða Breyta
54. mín
Baldvin duglegur fyrir Magna menn og vinnur aukaspyrnu á fínum stađ, góđur bolti fyrir og hver haldiđ ţiđ ađ stökkvi hćst? Gunnar Örvar međ einn skallabolta í viđbót á mark Njarđvíkinga
Eyða Breyta
53. mín
Njarđvíkingar međ flotta sókn, boltinn fyrir sem Andri Fannar nćr til en nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ
Eyða Breyta
51. mín
Liđin skiptast á ţví ađ sćkja hér í upphafi og eru ađ ná ađ slútta sóknunum međ skotum, hljótum ađ fá mark fljótlega
Eyða Breyta
50. mín
Aftur vinnur Gunnar Örvar skallabolta inn í teig Njarđvíkinga, skallinn á markiđ en Robert ver
Eyða Breyta
48. mín
Magna menn ađ pressa Njarđvík hátt á vellinum en ţeir gera vel í ađ vinna sig út úr ţví
Eyða Breyta
47. mín
Kenneth viđ ađ ţađ sleppa í gegn en Steinţór gerir vel í markinu og kemur út og handsamar boltann
Eyða Breyta
46. mín
Bjarni leikur sér međ boltann fyrir framan vítateig Njarđvíkur og á svo skot sem er langt framhjá markinu
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur hafinn. Heimamenn byrja međ boltann
Eyða Breyta
45. mínEyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Victor Lucien Da Costa leikmađur Magna fćr hér gott klapp í hálfleik frá áhorfendum.
Hann kemur ekki bara fćrandi hendi međ nammi handa áhorfendum eins og hann gerir alltaf í hálfleik heldur er hann líka á förum frá félaginu eftir 4 ár. Hann er ađ flytja aftur heim til Frakklands.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Grenivíkurvelli.
Held ţađ séu allir fegnir ađ komast ađeins inn úr rigningu.
Flottur fyrri hálfleikur en skortir mörk, vonandi sjáum viđ eitthvađ af ţeim í ţeim síđari
Eyða Breyta
45. mín
Robert heldur leik áfram
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Gunnar Örvar Stefánsson (Magni)
Gunnar Örvar rennir sér í boltann en lendir á Robert í markinu sem liggur óvígur eftir og ţarf ađhlynningu
Eyða Breyta
42. mín
Rennblautur völlurinn farinn ađ hafa áhrif á leikinn, Magnús Ţór rennur hér á sínum vallarhelming. Magni kemst í skyndisókn upp úr ţví en Gunnar Örvar var ekki alveg viss hvađ hann ćtlađi ađ gera viđ boltann og ekkert verđur úr sókninni
Eyða Breyta
40. mín
Gunnar Örvar ađ vinna alla löngu boltana sem koma inn á teig. Náđi skalla á markiđ en beint á Robert í markinu
Eyða Breyta
39. mín
Stefán Birgir međ geggjađan sprett upp völlinn en nćr ekki ađ setja boltann á rammann
Eyða Breyta
38. mín
Kristinn Ţór međ lúmkst skot fyrir utan teig sem Robert ţarf ađ hafa sig allann viđ ađ verja
Eyða Breyta
37. mín
Flott sókn frá Njarđvík, langur bolti upp í horn ţar sem Arnar Helgi er mćttur og kemur boltanum fyrir, beint á kollinn á Helga sem skallar boltann en hann fer yfir markiđ
Eyða Breyta
34. mín
Njarđvíkingar reyna langt innkast sem Magni skallar frá
Eyða Breyta
33. mín
Ţađ hefur ekki veriđ mikiđ um fćri ţessar fyrstu ţrjátíu en Magni hefur veriđ ađ fá betri sénsa
Eyða Breyta
31. mín
Njarđvíkingar mikiđ ađ reyna langa bolta inn í teig sem hafa ekki veriđ ađ skila litlu
Eyða Breyta
29. mín
Luka međ fyrirgjöf sem Bladvin skallar í burtu.
MAgni sćkir hratt en Njarđvíkingar eru fljótir ađ koma sér í stöđur
Eyða Breyta
25. mín
Njarđvíkingar mćtir viđ mark Magna manna, Arnar Helgi reynir fyrirgjöf sem vörnin kemur í burtu en Njarđvíkingar halda boltanum
Eyða Breyta
24. mín
Njarđvíkingar í nauđvörn má segja. Magna menn ađ ná ađ skapa helling en vantar upp á til ađ klára ţetta í markiđ
Eyða Breyta
23. mín
Magni hins vegar ađ finna helling af plássi, tvívegar berst boltinn á kollinn á Gunnar Örvar sem skallar í fćtur samherja en ţeir hafa ekki veriđ ađ hitta boltann vel á markiđ
Eyða Breyta
20. mín
Njarđvíkingar láta boltann ganga milli manna og reyna ađ finna glufur á Magna sem koma mjög skipulagđir til leiks. Hingađ til hafa ţeir fundiđ lítiđ sem ekkert pláss
Eyða Breyta
19. mín
Kristinn Ţór reynir flottan snúning viđ mark Njarđvíkinga en Robert í markinu vel vakandi og kemst í boltann
Eyða Breyta
18. mín
Neil seinn í tćklingu og aftur fá Magna menn aukaspyrnu á ţeirra vallahelming
Eyða Breyta
17. mín
Gunnar Örvar á lélega sendingu sem Njarđvíkingar komast inn í, boltinn berst til Kenneth sem keyrir á mark Magna manna en nćr ekki ađ gera sér mat úr ţessu
Eyða Breyta
15. mín
Aukaspyrnan skapar lítinn usla og Njarđvíkingar eiga innkast
Eyða Breyta
15. mín
Magni fćr aftur aukaspyrnu og á fínum stađ til ađ koma međ fyrirgjöf
Eyða Breyta
13. mín
Magni fćr aukaspyrnu á sínum vallarhelming og taka hana strax. Ţeir eru ađ halda boltanum betur og ná ađ skapa sér betri sénsa. Njarđvík hefur ekki komist mikiđ áleiđis ţegar ţeir hafa fengiđ boltann
Eyða Breyta
9. mín
Gunnar Örvar sloppinn í gegn en Robert ver vel í markinu úr ţröngu fćri. Magni fćr hornspyrnu sem endar í fótunum á Ívari sem á skot fyrir utan teig en ţađ fer langt framhjá markinu
Eyða Breyta
9. mín
Magna menn ađ byrjar ţennan leik betur. Ţeir eru ađ halda boltanum vel
Eyða Breyta
5. mín
Flott hornspyrna sem fer beint á kollinn á Davíđ Rúnar, hann á flottan skalla ađ marki en Robert ver vel
Eyða Breyta
4. mín
Fyrsta aukaspyrna leiksins er Magna manna, ţessi bolti fer fyrir markiđ og Magni uppsker horn eftir krafs í teignum
Eyða Breyta
2. mín
Njarđvíkingar byggja upp sókn, halda boltanum vel sín á milli sem endar međ löngum bolta inn í teig en ekkert verđur úr ţví. Markspyrna sem Magni á.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er hafiđ.
Njarđvík byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hita hér upp fyrir leik.
Ţađ er mikill rigning á Grenivík í dag en 13 stiga hiti og logn, ćtti ađ vera ágćtis uppskrift ađ fínum fótboltaleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarđvík gerir tvćr breytingar á sínu liđi frá tapleiknum á móti HK

Arnar Freyr kemur inn ásamt Arnari Helga í stađ Bergţór Inga og Ara Má sem fara báđir á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn inn.

Magni gerir 5 breytingar á sínu liđi frá 5 - 0 tapinu gegn ÍA í síđustu umferđ. Byrjunarliđiđ má m.a. sjá í myndbandi sem Magna menn settu inn á Twitter.

Steinţór kemur í markiđ í stađinn fyrir Hjört. Jakob, Davíđ Rúnar, Ívar Sigurbjörnsson,
og Brynjar Berg koma allir inn í liđiđ. Hjörtur, Pétur Heiđar, Arnar Geir og Kristján Atli eru allir á bekknum en Ívar Örn er ekki í leikmannahópnum. Hann er í banni.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ hafa spilađ 8 sinnum gegn hvort öđru. 5 sinnum hefur Njarđvík unniđ, Magni hefur unniđ einu sinni og tvisvar hafa liđin skiliđ jöfn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi Magni og Njarđvík töpuđu leikjum sínum í síđustu umferđ.

Magni tapađi 5-0 á útivelli gegn ÍA.
Njarđvík fékk HK í heimsókn í sömu umferđ og sá leikur endađi međ 2-0 sigri HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđasta heimaleik Magna sem var gegn Ţór mćttu 804 áhorfendur á völlinn sem er merkilegt fyrir ţćr sakir ađ í Grýtubakkahreppi ţar sem Grenivík er stađsett búa einugis 372.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarđvík hefur í fyrstu átta leikjum deildarinnar náđ í tvo sigra og ţrjú jafntefli. Ţrír leikir hafa endađ međ tapi. Liđiđ situr í 9 sćti en getur međ sigri í dag lyft sér upp í 7 sćtiđ.

Magni hefur unniđ einn leik af fyrstu átta og verma síđasta sćti deildarinnar međ 3 stig. Ţeir ţurfa sárlega á sigri ađ halda í dag upp á framhaldiđ í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn.
Velkominn í beina textalýsingu frá leik Magna og Njarđvík í Inkasso deild karla. Liđin komu saman upp úr 2. deildinni á síđustu leiktíđ og ţví um skemmtilegan nýliđaslag ađ rćđa.
Leikurinn fer fram á Grenivíkurvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Helgi Ţór Jónsson
3. Neil Slooves ('85)
4. Brynjar Freyr Garđarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
13. Andri Fannar Freysson (f)
14. Birkir Freyr Sigurđsson
22. Magnús Ţór Magnússon
23. Luka Jagacic

Varamenn:
10. Theodór Guđni Halldórsson ('85)
15. Ari Már Andrésson
17. Bergţór Ingi Smárason
19. Pontus Gitselov
24. Arnór Björnsson

Liðstjórn:
Sigurđur Hilmar Ólafsson
Sigurbergur Bjarnason
Snorri Már Jónsson
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Leifur Gunnlaugsson
Viđar Einarsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)

Gul spjöld:
Birkir Freyr Sigurđsson ('65)

Rauð spjöld: