Ţórsvöllur
miđvikudagur 04. júlí 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Alvaro Montejo
Ţór 3 - 1 Ţróttur R.
0-1 Viktor Jónsson ('14)
1-1 Alvaro Montejo ('35)
2-1 Jónas Björgvin Sigurbergsson ('52)
3-1 Aron Kristófer Lárusson ('67)
3-1 Ármann Pétur Ćvarsson ('87, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Orri Sigurjónsson
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Nacho Gil ('76)
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('64)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
12. Aron Ingi Rúnarsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Jakob Snćr Árnason ('76)
18. Alexander Ívan Bjarnason
28. Sölvi Sverrisson

Liðstjórn:
Sandor Matus
Guđni Sigţórsson
Kristján Sigurólason
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Guđni Ţór Ragnarsson
Stefán Sigurđur Ólafsson

Gul spjöld:
Aron Kristófer Lárusson ('11)
Guđni Sigţórsson ('73)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Viktor Andréson
90. mín Leik lokiđ!
Ívar Orri flautar hér til leiksloka! Ţórsarar međ flottan 3-1 sigur hér í fínum fótboltaleik á Akureyri. Viđtöl og skýrsla fylgja innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Finnur Ólafsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
90. mín
Víđir Ţorvarđar í mjög góđu fćri en skallar framhjá!! Kristófer Konráđsson međ fyrirgjöfina.
Eyða Breyta
90. mín
Já ţetta er ađ klárast hér. Ţórsarar heldur betur ađ blanda sér í toppbaráttuna međ ţessum úrslitum hér í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín Finnur Ólafsson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
87. mín Misnotađ víti Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Ármann Pétur stígur upp en setur boltann í slánna! Svekkjandi fyrir Ármann í 300. leiknum!
Eyða Breyta
87. mín
Ţórsarar ađ fá Víti!!!
Eyða Breyta
85. mín
Ţórsvarar međ góđa stjórn á leiknum og virđast vera ađ sigla ţessu heim!
Eyða Breyta
83. mín
Jónas hér međ fín tilţrif á vinstri vćngnum, sker svo inn á hćgri löppina en skotiđ fer framhjá.
Eyða Breyta
80. mín
Ólafur Hrannar hér í góđu fćri!!

Fyrirgjöfin kemur frá hćgri kantinum og Ólafur finnur sér svćđi inn á teig, skallinn er hins vegar slakur.

Ţórsarar fara svo beint upp í sókn Montejo finnur Guđna á teignum en skot Guđna er variđ af Arnari Darra.
Eyða Breyta
76. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Nacho Gil (Ţór )
Nacho haltrar hér útaf og Jakob Snćr kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
75. mín
Nú liggur Víđir Ţorvarđarson eftir. Sá ekki hvađ gerđist hér.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Guđni Sigţórsson (Ţór )
Guđni fćr hér gult spjald fyrir ađ dýfa sér. Ţórsarar ekki par sáttir viđ dóminn.
Eyða Breyta
71. mín
Nacho Gil liggur hér eftir. Fćr ađstođ frá sjúkraţjálfara Ţórs. lítur ekkert sérstaklega vel út.
Eyða Breyta
70. mín
Ţađ er eins og ađ annađ mark Ţórsara hafi vankađ Ţróttarana. Hafa veriđ bitlausir hér í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
69. mín
Dađi Bergs komst í fína stöđu vinstra megin í vítateig Ţórsara en skot hans fer beint á Aron Birki í markinu.
Eyða Breyta
68. mín Víđir Ţorvarđarson (Ţróttur R.) Jasper Van Der Heyden (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
67. mín MARK! Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Aron Kristófer ađ koma Ţórsurum í 3-1!!!

Setur boltann hér á nćrstöng frá vinstri kantinum og Aron Darri er sigrađur í markinu. Heimamenn í mjög svo góđri stöđu!
Eyða Breyta
64. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Guđmundur Friđriksson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
62. mín
Frábćr pressa hér hjá Ţórsliđinu. Ţróttararnir í miklum vandrćđum međ ađ halda boltanum og enda á ţví ađ senda boltann í innkast. Áhorfendur sáttir međ sína menn hér á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
59. mín
Dađi Bergs reynir hér ađ setja Kristófer í gegn en Óskar Zoega verst frábćrlega og Kristófer endar svo á ţví ađ brjóta á honum.
Eyða Breyta
55. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.) Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
Viktor var ađ kveinka sér í fyrri hálfleik og Gunnlaugur setur hér Ólaf Hrannar inn i hans stađ.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
JÓNAS SKORAR HÉR BEINT ÚR HORNI!!

Boltinn fer upp í vindinn og svífur í boga yfir Arnar Darra í markinu. Arnar Darri misreiknar boltann rćkilega en tek ekkert af Jónasi spyrnan var frábćr!
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Hlynur Hauksson (Ţróttur R.)
Hlynur fer í bókina. Brýtur hér á Jónasi og stoppar mögulega skyndisókn.
Eyða Breyta
47. mín
Engar breytingar sjáanelgar hér í upphafi síđari hálfleiks.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er kominn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jćja loks sćkja gestirnir hér aftur. Fá hornspyrnu hér á lokamínútu fyrri hálfleiks.
Kristófer tekur spyrnuna, Hreinn Ingi stekkur hćst en skallar boltann yfir markiđ.

Í ţann mund flautar Ívar Orri til loka fyrri hálfleiks. Stađan er jöfn 1-1 hér á Ţórsvelli í skemmtilegum fótboltaleik.
Eyða Breyta
44. mín
Alvaro međ frábćr tilţrif!!

Tekur frábćra bakfallspyrnu hér inn og Arnar Darri ţarf ađ hafa sig allan viđ í markinu og ver boltann afturfyrir!
Eyða Breyta
44. mín
Sveinn Elías í dauđafćri!!

Sveinn slapp hér skyndilega einn í gegn en Arnar Darri sá viđ honum! Ţórsarar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
41. mín
Aron Kristófer hér međ hornspyrnu fyrir Ţór sem varnarmenn Ţóttar eiga í litlum vandrćđum međ ađ skalla í burtu.
Eyða Breyta
39. mín
Rafn Andri hér međ tilraun af löngu fćri en boltinn fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór ), Stođsending: Óskar Elías Zoega Óskarsson
Ţórsarar Jafna metin!!!!! Óskar Zoega međ flotta sendingu á Alvaro Montejo sem sýnir styrk sinn og stingur varnarmann Ţróttar af. Klárar svo frábćrlega milli fóta Arnars Darra í markinu.

Stađan orđin 1-1 á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
34. mín
Viktor Jóns liggur hér eftir samstuđ. Er ţó fljótur á lappir og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
33. mín
Ţróttarar hafa legiđ hér til baka og leyft Ţórsurum svolítiđ ađ halda boltanum, beyta svo stórhćttulegum skyndisóknum međ Dađa Bergs fremstan í flokki.
Eyða Breyta
26. mín
Birkir Ţór fer hér af fullum ţunga í tćklingu gegn Aroni Zoega, Ţórsarar vilja sjá gula spjaldiđ fara á loft, Ívar Orri sleppir Birki í ţetta skiptiđ.
Eyða Breyta
25. mín
Kristófer Konráđsson í dauđafćri hér !

Ţróttarar sluppu í gegn vinstra megin og Dađi Bergsson rennir boltanum á Kristófer en varnarmenn Ţórsara komast í veg fyrir skotiđ!
Eyða Breyta
23. mín
Gestirnir ađ fá hornspyrnu hér.

Spyrnan er föst inn á teiginn en Aron Birkir Kýlir frá.
Eyða Breyta
22. mín
Ţór ađ ógna!

Bjarki Ţór á fyrirgjöf á hinn bakvörđinn, Aron Kristófer, sem skallar ţvert fyrir markiđ en Ţróttarar hreinsa.
Eyða Breyta
19. mín
Markiđ hefur klárlega gefiđ Ţrótturum aukakraft en Ţór hafđi veriđ betra liđiđ á vellinum fyrstu mínuturnar. Allt annađ ađ sjá Ţróttara ţessa stundina!
Eyða Breyta
14. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
Fyrsta markiđ er komiđ!!!

Ţróttarar sćkja upp vinstra mengin og Dađi Bergsson á fyrirgjöf sem Aron Kristófer nćr ekki ađ hreinsa frá og Viktor Jóns mćtir og kemur Ţrótturum í forystu!
Eyða Breyta
11. mín Gult spjald: Aron Kristófer Lárusson (Ţór )

Eyða Breyta
8. mín
Enn sćkja heimamenn!

Jónas Björgvin tekur mann á fyrir utan vítateig Ţróttar og kemst í fína stöđu en skotiđ fer yfir markiđ. Heimamenn veriđ sterkari hér fyrstu mínútur leiksins.
Eyða Breyta
6. mín
Ţórsarar nálćgt ţví ađ opna gestina hér ! Alvaro fann sér svćđi vinstra megin og reyndi ađ renna boltanum á Svein Elías en sendingin of föst.
Eyða Breyta
3. mín
Ármann Pétur fćr hér fyrsta fćri leiksins!

Aron Kristófer međ fyrirgjöf á fjćrstöng, Bjarki Ţór Viđarsson skallar boltann niđur fyrir Ármann sem skýtur yfir markiđ!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá er ţetta ađ bresta á! leikenn labba hér út á völlinn ásamt dómarateymi leiksins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru byrjunarliđin komin inn.

Lárus Orri gerir tvćr breytingar frá sigrinum í síđustu umferđ. Aron Birkir kemur aftur inn í markiđ fyrir Aron Inga og Ármann Pétur kemur inn fyrir Alexander Ívan Bjarnason. Ármann er ţví ađ fara ađ spila sinn 300. leik fyrir félagiđ í dag.

Ţróttarar gera ţrjár breytingar frá tapinu gegn Leikni. Árni Ţór Jakobsson, Jesper Van Der Heyden og Kristófer Konráđsson koma inn fyrir ţá Karl Brynjar Ingason, Ólaf Hrannar Kristjánsson og Aron Ţórđ Albertsson sem er í banni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ármann Pétur Ćvarsson leikmađur Ţórs mun í dag leika sinn 300. leik fyrir félagiđ sem er hreint út sagt magnađ afrek en Ármann er á sínu 17. tímabili međ Ţórsurum.

Í ţessum 299 leikjum hefur hann skorađ 69 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ívar Orri Kristjánsson mun sjá um dómgćsluna hér í dag en honum til ađstođar eru ţeir Adolf Ţ. Andersen og Ragnar Ţór Bender.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar eru fyrir leikinn í dag međ 17 stig í 4. sćti deildarinnar en liđiđ vann frábćran 5-2 endurkomu sigur gegn Selfossi um síđustu helgi.

Ţróttarar, sem töpuđu 0-2 fyrir Leikni í siđustu umferđ, eru međ 13 stig í 6. sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs og Ţróttar í Inkasso-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Árni Ţór Jakobsson
7. Dađi Bergsson ('90)
9. Viktor Jónsson ('55)
13. Birkir Ţór Guđmundsson
14. Hlynur Hauksson
17. Jasper Van Der Heyden ('68)
22. Rafn Andri Haraldsson
23. Guđmundur Friđriksson
26. Kristófer Konráđsson

Varamenn:
25. Sindri Geirsson (m)
2. Finnur Tómas Pálmason
3. Finnur Ólafsson ('90)
5. Birgir Ísar Guđbergsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('55)
15. Víđir Ţorvarđarson ('68)
21. Baldur Hannes Stefánsson

Liðstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Ţ)
Ţórhallur Siggeirsson
Jamie Paul Brassington
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Hlynur Hauksson ('50)
Guđmundur Friđriksson ('63)
Dađi Bergsson ('89)
Finnur Ólafsson ('90)

Rauð spjöld: