
Njarðtaksvöllurinn
fimmtudagur 05. júlí 2018 kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Kwame Quee
fimmtudagur 05. júlí 2018 kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Kwame Quee
Njarðvík 1 - 1 Víkingur Ó.
0-1 Kwame Quee ('34)
1-1 Kenneth Hogg ('41)
Gonzalo Zamorano, Víkingur Ó. ('81)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Robert Blakala (m)
0. Sigurbergur Bjarnason
2. Helgi Þór Jónsson
4. Brynjar Freyr Garðarsson

5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
13. Andri Fannar Freysson (f)

15. Ari Már Andrésson

22. Magnús Þór Magnússon
('89)

23. Luka Jagacic
('75)

Varamenn:
3. Neil Slooves
('89)

10. Theodór Guðni Halldórsson
14. Birkir Freyr Sigurðsson
17. Bergþór Ingi Smárason
('75)

19. Pontus Gitselov
24. Arnór Björnsson
30. Styrmir Gauti Fjeldsted
Liðstjórn:
Snorri Már Jónsson
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson
Árni Þór Ármannsson
Einar Valur Árnason
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Gul spjöld:
Andri Fannar Freysson ('58)
Ari Már Andrésson ('73)
Brynjar Freyr Garðarsson ('81)
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokið!
Liðin skipta með sér stigum!
Virkilega sterkt stig fyrir Njarðvík en sárt fyriri Víkinga Ó í þeirra baráttu
Klassíski leikur tveggja hálfleika en Víkingar voru betri í fyrri hálfleik á meðan Njarðvíkigar voru sterkir í seinni
Eyða Breyta
Liðin skipta með sér stigum!
Virkilega sterkt stig fyrir Njarðvík en sárt fyriri Víkinga Ó í þeirra baráttu
Klassíski leikur tveggja hálfleika en Víkingar voru betri í fyrri hálfleik á meðan Njarðvíkigar voru sterkir í seinni
Eyða Breyta
94. mín
Það er að fjara undan þessu og bæði lið svolítið að einbeita sér að því að verja stigið virðist vera
Eyða Breyta
Það er að fjara undan þessu og bæði lið svolítið að einbeita sér að því að verja stigið virðist vera
Eyða Breyta
87. mín
Magnús Þór liggur eftir inni í teig Njarðvíkur, þetta lítur ekki vel út og ég er ekki viss um að hann haldi áfram
Eyða Breyta
Magnús Þór liggur eftir inni í teig Njarðvíkur, þetta lítur ekki vel út og ég er ekki viss um að hann haldi áfram
Eyða Breyta
81. mín
Gult spjald: Brynjar Freyr Garðarsson (Njarðvík)
Hann braut á Gonzalo Zamorano en Gonzalo sparkar síðan á eftir honum
Eyða Breyta
Hann braut á Gonzalo Zamorano en Gonzalo sparkar síðan á eftir honum
Eyða Breyta
81. mín
Rautt spjald: Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
ÞAÐ ER RAUTT!!
Hann og Brynjar Freyr lenda eithvað saman og Gonzalo er sendur í sturtu!
Brynjar brýtur á honum en Gonzalo sparkar síðan í hann þegar þeir falla
Eyða Breyta
ÞAÐ ER RAUTT!!
Hann og Brynjar Freyr lenda eithvað saman og Gonzalo er sendur í sturtu!
Brynjar brýtur á honum en Gonzalo sparkar síðan í hann þegar þeir falla
Eyða Breyta
75. mín
Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)
Luka Jagacic (Njarðvík)
Njarðvíkingar með fyrstu breytingu leiksins
Eyða Breyta


Njarðvíkingar með fyrstu breytingu leiksins
Eyða Breyta
72. mín
Njarðvíkingar stálheppnir að skora ekki sjálfsmark!
Víkingar með saklausan bolta fyrir sem var enginn ógn af en Arnar Helgi á mjög furðulega ákvörðun að setja fótinn í hann og ætlar að reyna senda tilbaka á markmann en boltinn sleikti stöngina
Eyða Breyta
Njarðvíkingar stálheppnir að skora ekki sjálfsmark!
Víkingar með saklausan bolta fyrir sem var enginn ógn af en Arnar Helgi á mjög furðulega ákvörðun að setja fótinn í hann og ætlar að reyna senda tilbaka á markmann en boltinn sleikti stöngina
Eyða Breyta
67. mín
Gult spjald: Sorie Barrie (Víkingur Ó.)
Luka Jagacic fékk að finna smá fyrir því
Eyða Breyta
Luka Jagacic fékk að finna smá fyrir því
Eyða Breyta
52. mín
Njarðvíkingar með hornspyrnu, Stefán Birgir með flottan bolta fyrir og Sigurbergur Bjarna á flottan skalla en hann fór í hliðarnetið - einhverjir héldu að hann hefði verið inni
Eyða Breyta
Njarðvíkingar með hornspyrnu, Stefán Birgir með flottan bolta fyrir og Sigurbergur Bjarna á flottan skalla en hann fór í hliðarnetið - einhverjir héldu að hann hefði verið inni
Eyða Breyta
50. mín
Rabbi hefur líklega eitthvað sagt í hálfleik því það er allt annað að sja til Njarðvíkurliðsins í seinni!
Eyða Breyta
Rabbi hefur líklega eitthvað sagt í hálfleik því það er allt annað að sja til Njarðvíkurliðsins í seinni!
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Leikurinn hefur að mestu farið fram á vallarhelmingi Njarðvíkur en þrátt fyrir það ganga bæði lið með sitthvort markið til leikhlés.
Eyða Breyta
Leikurinn hefur að mestu farið fram á vallarhelmingi Njarðvíkur en þrátt fyrir það ganga bæði lið með sitthvort markið til leikhlés.
Eyða Breyta
41. mín
MARK! Kenneth Hogg (Njarðvík), Stoðsending: Luka Jagacic
NJARÐVÍK JAFNAR!
Víkingar voru hátt uppi á vellinum og Luka á flotta stungu á Kennie sem allt í einu var mættur einn innfyrir og skoraði!
Fran Marmolejo var í þessu en bolting náði að leka inn!
Eyða Breyta
NJARÐVÍK JAFNAR!
Víkingar voru hátt uppi á vellinum og Luka á flotta stungu á Kennie sem allt í einu var mættur einn innfyrir og skoraði!
Fran Marmolejo var í þessu en bolting náði að leka inn!
Eyða Breyta
34. mín
MARK! Kwame Quee (Víkingur Ó.), Stoðsending: Sasha Litwin
Frábær sending innfyrir á Kwame sem stingur vörn Njarðvíkur af og skorar!
Get ekki sagt að kjálkaliðurinn hafi farið á hreyfinu við þetta mark en þetta lá svolítið í loftinu
Eyða Breyta
Frábær sending innfyrir á Kwame sem stingur vörn Njarðvíkur af og skorar!
Get ekki sagt að kjálkaliðurinn hafi farið á hreyfinu við þetta mark en þetta lá svolítið í loftinu
Eyða Breyta
31. mín
Þessar hornspyrnur Víkinga fara nálgast tuginn.
Þetta er eilítill einstefna en Njarðvíkingar eru virkilega þéttir
Eyða Breyta
Þessar hornspyrnur Víkinga fara nálgast tuginn.
Þetta er eilítill einstefna en Njarðvíkingar eru virkilega þéttir
Eyða Breyta
23. mín
Víkingar með flotta fyrirgjöf fyrir þar sem Kwame er full frjáls en skallar yfir markið.
Njarðvíkingar heppnir að vera ekki komnir undir en Víkingar hafa þjarmað vel að þeim.
Eyða Breyta
Víkingar með flotta fyrirgjöf fyrir þar sem Kwame er full frjáls en skallar yfir markið.
Njarðvíkingar heppnir að vera ekki komnir undir en Víkingar hafa þjarmað vel að þeim.
Eyða Breyta
15. mín
Sorie Barrie klobbar Arnar Helga við fögnð stuðningsmanna Víkinga en á svo slakkt skot.
Legið meira á Njarðvíkingum þessar fyrstu 15 mín.
Eyða Breyta
Sorie Barrie klobbar Arnar Helga við fögnð stuðningsmanna Víkinga en á svo slakkt skot.
Legið meira á Njarðvíkingum þessar fyrstu 15 mín.
Eyða Breyta
13. mín
Víkingar reyna mikið að stinga honum innfyrir en Njarðvíkingar verið vel á verði
Eyða Breyta
Víkingar reyna mikið að stinga honum innfyrir en Njarðvíkingar verið vel á verði
Eyða Breyta
8. mín
Arnar Helgi stígur á boltann og Kwame hrifsar af honum boltann og keyrir í átt að marki en Robert Blakala sér við honum!
Líklega enginn þakklátari fyrir að ekki verr fór en Arnar
Eyða Breyta
Arnar Helgi stígur á boltann og Kwame hrifsar af honum boltann og keyrir í átt að marki en Robert Blakala sér við honum!
Líklega enginn þakklátari fyrir að ekki verr fór en Arnar
Eyða Breyta
4. mín
Víkingar frá Ólafsvík eiga fyrsta horn leiksins og er ágætlega tekið en skallinn yfir
Eyða Breyta
Víkingar frá Ólafsvík eiga fyrsta horn leiksins og er ágætlega tekið en skallinn yfir
Eyða Breyta
1. mín
Sigurður Hjörtur hefur flautað til leiks og það eru Njarðvíkingar sem byrja þennan leik og sækja í átt að Reykjanesbraut!
Litla sólríka veislan!
Eyða Breyta
Sigurður Hjörtur hefur flautað til leiks og það eru Njarðvíkingar sem byrja þennan leik og sækja í átt að Reykjanesbraut!
Litla sólríka veislan!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blíðskapa veður hérna suður með sjó og því tilvalið fyrir þá sem eiga leið hjá að skella sér á völlinn!
Mæli allavega með því
Eyða Breyta
Blíðskapa veður hérna suður með sjó og því tilvalið fyrir þá sem eiga leið hjá að skella sér á völlinn!
Mæli allavega með því
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar koma inn í þennan leik fullir sjálfstrausts eftir magnaðan sigur á Skagamönnum í síðustu umferð en Víkingar hafa að auki unnið 4 síðustu leiki sína og eru í bullandi toppbaráttu.
Njarðvíkingar byrjuðu mótið af krafti en hefur svolítið fjarað undan þeim þegar liðið hefur á mótið en þeir töpuðu til að mynda í síðustu umferð fyrir botnliði Magna.
Njarðvíkingar eiga líka enn eftir að vinna sinn fyrsta sigur á heimavelli í sumar.
Eyða Breyta
Víkingar koma inn í þennan leik fullir sjálfstrausts eftir magnaðan sigur á Skagamönnum í síðustu umferð en Víkingar hafa að auki unnið 4 síðustu leiki sína og eru í bullandi toppbaráttu.
Njarðvíkingar byrjuðu mótið af krafti en hefur svolítið fjarað undan þeim þegar liðið hefur á mótið en þeir töpuðu til að mynda í síðustu umferð fyrir botnliði Magna.
Njarðvíkingar eiga líka enn eftir að vinna sinn fyrsta sigur á heimavelli í sumar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Fran Marmolejo (m)
0. Kristinn Magnús Pétursson
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
7. Sasha Litwin
('82)

8. Sorie Barrie

10. Kwame Quee
11. Alexander Helgi Sigurðarson
19. Gonzalo Zamorano

22. Vignir Snær Stefánsson
28. Ingibergur Kort Sigurðsson
Varamenn:
4. Kristófer James Eggertsson
('82)

17. Brynjar Vilhjálmsson
20. Hilmar Björnsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
23. Sigurjón Kristinsson
33. Ívar Reynir Antonsson
Liðstjórn:
Suad Begic
Hilmar Þór Hauksson
Þorsteinn Haukur Harðarson
Kristján Björn Ríkharðsson
Ejub Purisevic (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Gul spjöld:
Sorie Barrie ('67)
Rauð spjöld:
Gonzalo Zamorano ('81)