Grenivíkurvöllur
laugardagur 14. júlí 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Örlítil norđanátt, skýjađ og um 12 stiga hiti
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: Um 100
Mađur leiksins: Óskar Jónsson
Magni 0 - 1 ÍR
Ívar Örn Árnason , Magni ('60)
0-1 Máni Austmann Hilmarsson ('85)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Jakob Hafsteinsson ('76)
0. Davíđ Rúnar Bjarnason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
15. Ívar Örn Árnason
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('45)
18. Ívar Sigurbjörnsson
20. Sigurđur Marinó Kristjánsson
26. Brynjar Ingi Bjarnason ('70)
29. Bjarni Ađalsteinsson

Varamenn:
123. Hjörtur Geir Heimisson (m)
3. Ţorgeir Ingvarsson
7. Pétur Heiđar Kristjánsson
8. Arnar Geir Halldórsson ('70)
10. Lars Óli Jessen
19. Kristján Atli Marteinsson ('76)
21. Oddgeir Logi Gíslason
30. Agnar Darri Sverrisson ('45)
77. Árni Björn Eiríksson

Liðstjórn:
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Reginn Fannar Unason

Gul spjöld:
Kristinn Ţór Rósbergsson ('23)
Brynjar Ingi Bjarnason ('31)
Sveinn Óli Birgisson ('45)
Ívar Örn Árnason ('51)
Steinţór Már Auđunsson ('85)
Arnar Geir Halldórsson ('90)
Ívar Sigurbjörnsson ('90)

Rauð spjöld:
Ívar Örn Árnason ('60)
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
90. mín Gult spjald: Andri Jónasson (ÍR)
Fékk spjald á sama tíma og Ívar áđan, ţađ fór framhjá mér. Fćr ţađ fyrir kjaftbrúk, heimtađi aukaspyrnu og sennilega spjaldiđ á Ívar ađeins of harkalega.
Eyða Breyta
90. mín Leik lokiđ!
ÍR sigrar botnslaginn! Takk fyrir samfylgdina í dag!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ívar Sigurbjörnsson (Magni)
Fyrir grófa rennitćklingu.
Eyða Breyta
90. mín
Frábćrt skot, fast niđri til hćgri en Helgi Freyr skutlar sér og ver vel!
Eyða Breyta
90. mín
Óskar brýtur á Bjarna, á vítateigsboganum, aukaspyrna dćmd. Síđasta fćriđ fyrir Magna gćti veriđ hér!
Eyða Breyta
90. mín
Magni međ sókn sem rennur út í sandinn. Nćr ÍR ađ halda ţetta út?
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Arnar Geir Halldórsson (Magni)

Eyða Breyta
89. mín
Fyrst átti Davíđ Rúnar skalla í slá, boltinn datt niđur í teignum og Gunnar Örvar náđi ađ skalla boltann ađ marki ţegar hann skoppađi aftur upp en ÍR-ingar björguđu á línu.
Eyða Breyta
88. mín
DAAAAAUĐAFĆRI OG SKALLI Í SLÁ! Magni klúđrar tveimur dauđafćrum í röđ!
Eyða Breyta
87. mín
Bjarni međ ágćtisskalla ađ marki ÍR en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Steinţór Már Auđunsson (Magni)
Steinţór braut á Stefáni Ţór, sem var kominn einn inn fyrir og var í dauđafćri.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Máni Austmann Hilmarsson (ÍR)
Setur hann örugglega í vinstra horniđ.
Eyða Breyta
83. mín
VÍTI! ÍR fćr víti, Steinţór brýtur á ÍR-ingi sem var kominn inn fyrir.
Eyða Breyta
83. mín
Jón gísli fćr frábćra sendingu inn fyrir, kemur sér í skotstöđu en Ívar gerir enn betur í ađ koma sér fyrir boltann.
Eyða Breyta
80. mín Styrmir Erlendsson (ÍR) Jónatan Hróbjartsson (ÍR)

Eyða Breyta
76. mín Kristján Atli Marteinsson (Magni) Jakob Hafsteinsson (Magni)

Eyða Breyta
73. mín
Jónatan í góđu fćri eftir flotta fyrirgjöf frá Axel en hittir ekki boltann!
Eyða Breyta
73. mín
Pressan er smám saman ađ ţyngjast hjá ÍR og Magna menn ađ ţreytast, enda manni fćrri. Ţađ hefur ekki veriđ ađ sjá hingađ til en ég er ekki viss um ađ ţeir nái ađ halda ţví áfram út leikinn.
Eyða Breyta
71. mín
Jónatan reynir skot, en eins og oft áđur hjá ÍR í dag er ţađ langt yfir og framhjá í ţokkabót.
Eyða Breyta
70. mín Arnar Geir Halldórsson (Magni) Brynjar Ingi Bjarnason (Magni)

Eyða Breyta
67. mín
Sem ég skrifa ađ ekkert sé ađ gerast, sleppur Axel Sigurđarson inn fyrir og er viđ ţađ ađ hlađa í skot ţegar hann er dćmdur rangstćđur.

Eyða Breyta
67. mín
Bjarni međ fyrirgjöf úr aukaspyrnu en ÍR hreinsar. Ţađ hefur lítiđ veriđ ađ gerast síđustu mínútur.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Gísli Martin Sigurđsson (ÍR)

Eyða Breyta
62. mín Jón Gísli Ström (ÍR) Brynjar Óli Bjarnason (ÍR)

Eyða Breyta
60. mín Rautt spjald: Ívar Örn Árnason (Magni)
Heimskulegt brot, klippir ÍR mann hér niđur aftan frá. Fćr sitt annađ gula og fýkur útaf!
Eyða Breyta
59. mín
Dauđafćri!!! Agnar kemst inn á móti markmanni eftir samspil viđ Bjarna en Helgi Freyr nćr ađ verja skotiđ frá honum.
Eyða Breyta
56. mín Máni Austmann Hilmarsson (ÍR) Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson (ÍR)

Eyða Breyta
53. mín
Ívar setur hann lágt í vegginn, fćr hann aftur og reynir fyrirgjöf en boltinn fer afturfyrir.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Óskar Jónsson (ÍR)
Magni fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn! Fyrsta spjaldiđ á ÍR í dag.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Ívar Örn Árnason (Magni)
Fćr spjald fyrir brot á Óskari, fer međ sólann á undan sér.
Eyða Breyta
49. mín
Davíđ Rúnar á hér skalla ađ marki eftir hornspyrnu, en boltinn fer framhjá. Ţetta bara byrjar eins og fyrri hálfleikur, nóg af fćrum en menn ískaldir.
Eyða Breyta
47. mín
Stefán Ţór reynir skot, en Steinţór ver auđveldlega. Í nćstu sókn kemst Bjarni ađ vítateig ÍR en skýtur framhjá. Fćri á báđa bóga í byrjun.
Eyða Breyta
47. mín
Agnar Darri byrjar á ţví ađ brjóta ţegar hann er í sókn. Held hann hafi ekki ennţá snert boltann samt.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Agnar Darri Sverrisson (Magni) Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Kristinn var orđinn tćpur ađ fá gult.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekkert mark komiđ en nóg af fjöri.
Eyða Breyta
45. mín
ÍR tekur spyrnuna og gefur fyrir en Magni hreinsar og Kristinn Ţór rýkur í sókn. Boltinn endar í innkasti hátt á vallarhelmingi ÍR.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Sveinn Óli Birgisson (Magni)
Sveinn ÓLi aaaalltof seinn og rennitćklir sér á móti Brynjari Óla sem fór líka niđur en náđi boltanum vel á undan. Hann stendur upp en ţetta leit illa út. Hefđi getađ veriđ rautt!
Eyða Breyta
42. mín
Stefán Ţór tekur spyrnuna, og boltinn fer bćđi hátt yfir markiđ og langt framhjá. Viđ auglýsum enn eftir mörkum.
Eyða Breyta
41. mín
Kristinn brýtur af sér hér, hann ţarf ađ passa sig enda á gulu spjaldi. ÍR á aukaspyrnu á ţokkalega hćttulegum stađ, hćgra megin sirka 4 metra fyrir utan teig.
Eyða Breyta
36. mín
Úps. Eftir laglegt spil berst boltinn til Sigurđar Marinós í teignum og hann ákveđur ađ láta vađa í skot en var sennilega međ fyrirgjöf í huga. Niđurstađan sú ađ boltinn fer í innkast á hinum kantinum.
Eyða Breyta
35. mín
Magni fćr aukaspyrnu úti á vinstri kanti, en fyrirgjöfin endar í hrömmunum á Helga Frey sem gerir vel í ađ fara út í boltann og ná honum.
Eyða Breyta
33. mín
HVERNIG SKORAĐI KRISTINN EKKI??? Var óvćnt kominn einn á móti markmanni í miđju teignum en setur hann framjá!! Ţarna voru ÍR-ingar stálheppnir!
Eyða Breyta
32. mín
Már Viđars međ góđan skalla eftir spyrnuna, en Steinţór gerir vel og fleygir sér á eftir boltanum.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Brynjar Ingi Bjarnason (Magni)
Fyrir brot á nafna sínum Brynjari Óla. ÍR á aukaspyrnu úti á hćgri kanti.
Eyða Breyta
29. mín
Boltinn fer á fjćr, er skallađur fyrir en ég bara sá ekki hver náđi skallanum. Nokkrir ÍR-ingar missa svo af boltanum í teignum og Sveinn Óli nćr ađ lokum ađ hreinsa í innkast. ÍR-ingar vildu fá víti, en ég gat ómögulega séđ fyrir hvađ ţađ hefđi átt ađ vera.
Eyða Breyta
27. mín
Ţung sókn ÍR inga ţessa stundina, endar međ fyrirgjöf sem Steinţór tekur engan séns međ og slćr yfir markiđ. ÍR á horn.

Boltinn hreinsađur svo og aftur í horn.
Eyða Breyta
26. mín
Enn og aftur er dćmd rangstađa, Kristinn Ţór í ţetta skiptiđ eftir fyrirgjöf frá Ívari Árna á vinstri kantinum.
Eyða Breyta
25. mín
Gísli Martin tekur aukaspyrnuna, á vinstri kantinum, en fyrirgjöfin er alltof há og fer afturfyrir.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Sparkar óvart í andlitiđ á Jónatani. Verđskuldađ spjald en óviljaverk, átti aldrei séns í boltann.
Eyða Breyta
22. mín
Ívar Sigurbjörns á hér skot, rétt fyrir utan teig en neglir hreinlega í Kristinn Ţór sem er rangstćđur. Hann hefđi ţurft ađ gera mjög vel til ađ ná ađ stýra ţessum inn hvort sem er.
Eyða Breyta
20. mín
Axel Sigurđarson lćtur Sigurđ dómara heyra ţađ. Ţađ er stutt í gult spjald fyrir tuđ ef hann heldur ţessu áfram. Vildi fyrst fá brot og svo var dćmt innkast, Magna í vil. Mjög ósáttur.
Eyða Breyta
16. mín
Jónatan reynir skot, vel fyrir utan teig en boltinn fer hátt yfir. Viđ hljótum fá nokkur mörk í ţessum leik.
Eyða Breyta
13. mín
Andri Jónasson reynir hér skot frá miđju! Náđi útsparki frá Steinţór sem var vel vinstra megin í teignum, en nćr ađ koma sér aftur í markiđ í tćka tíđ.
Eyða Breyta
12. mín
Ţađ er brjálađ fjör í ţessu! Völlurinn er ţokkalega blautur eftir rigningar í gćr og nótt en ekki of mikiđ og ţađ sést á spilamennskunni, boltinn flýtur ofbođslega vel.
Eyða Breyta
12. mín
Andri Jónasson í dauđafćri eftir sendingu innfyrir hinumegin, frá Jónatani Hróbjarts! Líklega rangstćđur, en hann setur boltann yfir og Magni fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín
Jakob Hafsteinsson međ frábćra sendingu inn fyrir á Gunnar Örvar sem var nćstum sloppinn í gegn, en var dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
9. mín
Og ţá brunar ÍR í sókn, sem endar međ góđu skoti fyrir utan teig frá Óskari Jónssyni sýndist mér. Steinţór ver vel í horn.
Eyða Breyta
8. mín
Fćri í tvígang hjá Magna! Fyrst eftir fyrirgjöf frá Ívari í hćgri bakverđinum en hann siglir í gegnum ţvöguna. Svo kemur fyrirgjöfin frá vinstri, ţar nćr Ívar skallanum fyrir markiđ en hann rétt fer framhjá stönginni og Gunnar Övar nćr ekki ađ pota í boltann. Hćttulegt!
Eyða Breyta
7. mín
Ívar Örn kemst hér upp vinstri kantinn og spilar sig inn í teig. Hann virđist hinsvegar hreinlega sparka í jörđina og boltinn rúllar til Helga Freys, ţetta var illa mislukkuđ fyrirgjöf. Ţokkalega hola í vellinum eftir Ívar.
Eyða Breyta
4. mín
Fyrstu aukaspyrnuna fćr ÍR. Kristinn Ţór fór međ sólann hát á undan sér í tćklingu en sleppur viđ spjald.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta fyrirgjöf leiksins, sem ÍR á en Steinţór í markinu grípur hana auđveldlega.
Eyða Breyta
1. mín
ÍR spilar í varabúningnum hér í dag, sem ég hef aldrei áđur séđ. Ţetta er eins og enska úrvalsdeildarliđiđ Burnley sé mćtt í heimsókn. Skemmtilegt!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn byrja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er ađ skella á, liđin taka hér pepphringi og gera sig klára.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari hér í dag er Sigurđur Hjörtur Ţrastarson, sem hefur veriđ ađ dćma í Pepsi deildinni og dćmir einnig í Olís deild karla í handbolta. Svo er hann sennilega sá dómari á landinu, ef ekki bara í allri Evrópu, sem er í hvađ bestu formi en hann er mikill CrossFittari og keppti á Evrópumótinu í vor. Vann ţar hlaupaviđburđ og náđi besta tímanum af öllum í heiminum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir ţá sem vilja sjá leikinn međ eigin augum, ţá er hann í ţráđbeinni á Youtube.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur á Grenivík eru til fyrirmyndar! Grasiđ iđagrćnt, um ţađ bil 12 stiga hiti, skýjađ og norđangola Nú er bara ađ starta ţessum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
ÍR-ingar náđu góđu stigi gegn toppliđi HK í síđustu umferđ, en Magni tapađi gegn Fram í Úlfarsárdal. Síđasti sigurleikur ÍR var einmitt gegn Fram í Úlfarsárdal. Hvort ţađ segir okkur eitthvađ um ţađ hvernig ţessi leikur verđur í dag, er ég ekki viss um.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR-ingar geta jafnađ Njarđvíkinga ađ stigum međ sigri hér í dag en ţurfa ansi stóran sigur ćtli ţeir sér upp í 10 sćti á markatölu.

Magni sigrađi einmitt Njarđvík í síđasta heimaleik sínum og ţeir ţurfa ađ halda áfram ađ taka stig frá liđunum sem eru á botninum međ ţeim, ef ekki á illa ađ fara í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag! Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Grenivíkurvelli. Hér verđur mikill fallbaráttuslagur í dag, ţegar ÍR-ingar koma í heimsókn. Magnamenn eru neđstir í Inkasso deildinni međ 6 stig en ÍR-ingar nćstir fyrir ofan ţá međ 7 stig.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
0. Stefán Ţór Pálsson
4. Már Viđarsson
6. Gísli Martin Sigurđsson
10. Jónatan Hróbjartsson ('80)
13. Andri Jónasson
14. Óskar Jónsson
16. Axel Sigurđarson
19. Brynjar Óli Bjarnason ('62)
22. Axel Kári Vignisson (f)
24. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('56)

Varamenn:
2. Andri Ţór Magnússon
3. Aron Ingi Kristinsson
7. Jón Gísli Ström ('62)
9. Björgvin Stefán Pétursson
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson
17. Máni Austmann Hilmarsson ('56)
18. Styrmir Erlendsson ('80)

Liðstjórn:
Viktor Örn Guđmundsson
Ásgeir Aron Ásgeirsson
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)

Gul spjöld:
Óskar Jónsson ('51)
Gísli Martin Sigurđsson ('65)
Andri Jónasson ('90)

Rauð spjöld: