Ţórsvöllur
ţriđjudagur 17. júlí 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: 13 stiga hiti, logn og sól
Dómari: Vilhelm Adolfsson
Áhorfendur: 394
Mađur leiksins: Anna Rakel Pétursdóttir
Ţór/KA 5 - 0 Grindavík
1-0 Anna Rakel Pétursdóttir ('43)
2-0 Sandra María Jessen ('48)
3-0 Lára Einarsdóttir ('57)
4-0 Sandra María Jessen ('65)
5-0 Sandra Mayor ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Johanna Henriksson (m)
4. Bianca Elissa
7. Sandra María Jessen ('68)
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir ('58)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('25)

Varamenn:
30. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
5. Ariana Calderon
17. Margrét Árnadóttir ('68)
20. Ágústa Kristinsdóttir ('58)
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir ('25)

Liðstjórn:
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Helena Jónsdóttir
Christopher Thomas Harrington
Harpa Jóhannsdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
92. mín Leik lokiđ!
Ţessari markaveislu er lokiđ hér á Ţórsvellinum međ 5-0 sigri Ţór/KA. Ţćr fara á toppinn međ ţessum sigri en Breiđablik á eftir ađ spila sinn leik
Eyða Breyta
91. mín
Hröđ sókn hjá Grindavík sem endar međ fyrirgjöf frá Dröfn en Arna Sif búinn ađ vera algjör klettur í leiknum og kemur ţessu í burtu
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Steffi Hardy (Grindavík)
Brýtur á Söndru Mayor
Eyða Breyta
89. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Heiđa Ragney Viđarsdóttir
Stađan orđinn 5-0 á Ţórsvellinum! Nú varđ ţađ Sandra Mayor sem klárar fćriđ eftir frekar einfalt spil. Leit ekki vel út fyrir Grindavík hvađ ţetta var einfalt
Eyða Breyta
89. mín
Grindavík hefur ađeins sótt í sig veđriđ síđustu mínútur og ná ađ halda boltanum ađeins
Eyða Breyta
86. mín
Góđ markvarsla hjá Vivane. Margrét međ fyrirgjöf á Söndru Mayor sem nćr skoti á markiđ en Viviane gerir vel
Eyða Breyta
86. mín
Grindavík međ aukaspyrnu á eigin vallarhelming sem ţćr setja í átt ađ teignum en Arna SIf skallar frá
Eyða Breyta
83. mín
Hulda Ósk búinn ađ vera frábćr fyrir Ţór/KA í dag og leikur nú á varnarmenn Grindavíkur og chippar svo boltanum inn á Margréti sem nćr ekki ađ klára fćriđ. Geggjađur undirbúningur!
Eyða Breyta
80. mín
María Sól fćr fínan bolta inn fyrir vörn Ţór/KA en ţćr koma ţessu í innkast.
Eyða Breyta
79. mín
Helga Guđrún liggur eftir og ţarf ađhlynningu en er kominn aftur inn á völlinn
Eyða Breyta
76. mín
Fyrsta hornspyrna Grindavík í leiknum. Steffi Hardy stekkur hćst allra og nćr skallanum en boltinn yfir markiđ
Eyða Breyta
74. mín
Margrét reynir hér tvisvar á ná skoti á markiđ inn í teig Grindavíkur en ţćr fara fyrir bćđi skotinn og koma svo boltanum í burtu
Eyða Breyta
73. mín
Heiđa Ragney međ skot út í teig en ţessi flýgur yfir markiđ
Eyða Breyta
72. mín
Eftir 70 mínútna leik hefur Grindavík hvorki fengiđ hornspyrnu né náđ skoti á markiđ
Eyða Breyta
70. mín
Glćsileg sókn hjá Ţór/KA sem endar á fjćrstönginni ţar sem Margrét rennir sér í boltann en er ađeins of sein ađ ná til boltans
Eyða Breyta
68. mín Margrét Árnadóttir (Ţór/KA) Sandra María Jessen (Ţór/KA)
Sandra búinn ađ skila góđu dagsverki fyrir sitt liđ
Eyða Breyta
65. mín Telma Lind Bjarkadóttir (Grindavík) Elena Brynjarsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
65. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Anna Rakel Pétursdóttir
Ţór/KA á aukaspyrnu úti á hćgri vćgnum. Anna Rakel međ sturlađa sendingu fyrir og boltinn dettur fyrir Söndru Jessen sem klárar boltann í netiđ
Eyða Breyta
63. mín
Linda er kominn aftur inn á
Eyða Breyta
62. mín
Linda Eshun liggur eftir og heldur um höfuđ sitt eftir ađ hafa skallađ boltann í burtu, lenti ţarna örugglega saman viđ Söndru Jessen
Eyða Breyta
62. mín
Hulda Björg međ frábćran bolta fyrir en Sandra nćr ekki til boltans
Eyða Breyta
60. mín Madeline Keane (Grindavík) Elísabet Ósk Gunnţórsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
58. mín Ágústa Kristinsdóttir (Ţór/KA) Lillý Rut Hlynsdóttir (Ţór/KA)
Ágústa fćr síđasta hálftímann
Eyða Breyta
57. mín MARK! Lára Einarsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Anna Rakel Pétursdóttir
Ţriđja markiđ komiđ!! Eftir hornspyrnu nćr Hulda Björg skalla á markiđ sem er variđ á línu en Lára er fyrst ađ átta sig og kemur ţessum yfir línuna
Eyða Breyta
56. mín
Ţór/KA međ áttundu hornspyrnu sína í ţessum leik
Eyða Breyta
53. mín
María Sól kemst svo inn í sendingu og keyrir í átt ađ marki Ţór/KA en Arna Sif nćr ađ stoppa hana
Eyða Breyta
52. mín
Eftir ţessi síđustu skrif nćr Grindavík ađ halda boltanum vel innan liđsins og koma sér upp allan völlinn. Koma boltanum fyrir en ná ekki ađ gera sér meira mat úr ţví
Eyða Breyta
51. mín
Seinni hálfleikur byrjar eins og sá fyrri, ţetta er mikill einstefna og Grindavík á erfitt međ ađ halda boltanum innan liđsins. Ţór/KA er alltaf búiđ ađ ná boltanum
Eyða Breyta
49. mín
Fjórar mínútur búnar af ţessum seinni hálfleik og Ţór/KA á ţriđju hornspyrnu sína í ţessum hálfleik en Arna Sif skallar ţennan framhjá
Eyða Breyta
48. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Lára Einarsdóttir
Lára međ hornspyrnu beint á kollinn á Söndru sem sendur hann frábćrlega í fjćrhorniđ
Eyða Breyta
47. mín
Frábćr bolti inn fyrir Huldu Björg ţar sem Sandra Jessen tekur frábćrt hlaup og nćr skotinu en er variđ
Eyða Breyta
45. mín
Hulda Björg á fyrsta skot seinni hálfleiksins en ţađ er langt framhjá
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn ađ hefjast aftur og heimakonu byrja međ boltann í ţessum síđari hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er komiđ á hreint af hverju markiđ var dćmt af hér áđan en fáir tóku eftir. Boltinn fer í höndina á Mayor inn í teig. Hins vegar er fólk ađ tala um framkvćmdina á ţessu hjá Vilhelm dómara, ţađ tóku fáir eftir ţví af hverju hann dćmir markiđ af. Dómurinn réttur en Vilhelm ekki nógu skýr af hverju hann dćmir markiđ af, dćmir en bendir samt í átt ađ miđjunni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Ţórsvellinum. Ţessi fyrri hálfleikur hefur veriđ algjör einstefna hjá Ţór/KA. Grindavík hefur ekki ennţá náđ skoti
Eyða Breyta
44. mín
Grindavík keyrir á Ţór/KA í kjölfar marksins og ná flottri og hćttulegri sókn. Ţćr ţurfa ađ gera meira af ţessu ef ţćr ćtla ađ fá eitthvađ út úr ţessum leik
Eyða Breyta
43. mín MARK! Anna Rakel Pétursdóttir (Ţór/KA)
Ţađ bara hlaut ađ koma ađ ţessu!
Ţór/KA á flotta sókn og eftir dađrađadans í teignum berst boltinn út til Önnu Rakelar sem smellhittir boltann, ţessi var alltaf á leiđinni inn
Eyða Breyta
41. mín
Sandra Jessen međ sendingu fyrir beint á kollinn á Söndru Mayor sem stóđ alein en skallinn í slánna. Boltinn berst út fyrir vítateig ţar sem annar góđur bolti kemur inn fyrir vörn Grindavíkur og nú er ţađ Hulda Ósk sem nćr skoti en beint á Viviane
Eyða Breyta
39. mín
María Sól nćr fínum spretti inn á vallarhelming Ţór/KA en Lillý vinnur varnavinnuna sína og kemur ţessu í innkast
Eyða Breyta
38. mín
Flott samspil Söndru Jessen og Láru Einarsdóttir sem endar međ bolta fyrir en Grindavíkur stúlkur eru fyrri til og ná ađ skalla hann í burtu
Eyða Breyta
37. mín
Ţór/KA međ ađra hornspyrnu og í ţetta skiptiđ er boltinn sendur út á Önnu Rakel sem kemur međ góđan bolta fyrir en hann dettur dauđur í teignum. Rannsóknarefni af hverju enginn réđst á ţennan bolta í hvorugu liđinu.
Eyða Breyta
34. mín
Ţór/KA á hornspyrnu sem er skallađ frá. Leikmađur Grindavíkur liggur eftir og heldur um höfuđiđ og ţarf ađhlynningu

Linda Eshun var ţađ en hún er kominn inn á aftur
Eyða Breyta
32. mín
Útspark frá marki Grindavíkur en ţví miđur fyrir ţćr ţá er alltaf sama uppskriftin. Ţór/KA er alltaf á undan í boltann og keyrir á ţćr
Eyða Breyta
30. mín
Frábćr tilţrif frá Söndru Jessen upp viđ hornfána, kemur boltanum á Láru Einars sem settur hann fyrir en boltinn ekki á samherja
Eyða Breyta
29. mín
Ţór/KA á hornspyrnu en Grindavík skallar frá
Eyða Breyta
26. mín
Ţór/KA hefur sótt látlaust frá fyrstu mínútu og Grindavík virđist hafa lítill svör viđ ţví
Eyða Breyta
25. mín Heiđa Ragney Viđarsdóttir (Ţór/KA) Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)
Andrea Mist lá á vellinum og ţurfti ađhlynningur en hún settist sjálf niđur og ţarf á endanum skiptingu
Eyða Breyta
17. mín
Markiđ hins vegar dćmt af og viđ vitum ekki af hverju hér í blađamannastúkunni, ţađ er ennţá 0-0
Eyða Breyta
16. mín
Fyrsta mark leiksins er komiđ ađ ég hélt!

Allt byrjađi ţetta á frábćrri sendingu frá Önnu Rakel í gegnum vörn Grindavíkur ţar sem Lillý er fyrst á boltann en nćr ekki nógu góđu skoti en uppsker hornspyrnu.

Hornspyrnan fer svo yfir pakkann en Sandra Mayor nćr fyrst til hans og kemur međ góđa sendingu á kollinn á Huldu Björg sem skallar hann niđri alveg viđ stöng en af einhverjum ástćđum er markiđ dćmt af
Eyða Breyta
14. mín
Ţađ var eins og Elísabet hafi heyrt í mér, hún kemur međ geggjađa sendingu í gegnum vörn Ţór/KA upp á Elena á vinstri kantinum en hann er ađeins of fastur fyrir Elena sem rétt missir af honum
Eyða Breyta
13. mín
Ţór/KA ađ ná góđu spili ítrekađ. Mjög mikiđ ađ gera hjá varnarlínu Grindavíkur hér á fyrstu mínútum. Ţćr verđa ađ fara á ná ađ halda í boltann lengur, ná engu spili eins og er.
Eyða Breyta
11. mín
Lillý međ frábćran bolta upp kantinn ţar sem Sandra Mayor tekur viđ honum og leikur á vörn Grindavíkur en nćr ekki skotinu
Eyða Breyta
10. mín
Sandra Mayor međ góđan bolta fyrir en Grindavík kemur ţessu í burtu og nćlir í fyrstu aukaspyrnuna á sínum vallarhelming en boltinn yfir allan völlinn og í fangiđ á Johanna
Eyða Breyta
7. mín
Fyrstu hornspyrna leiksins á Ţór/KA
Viviane í markinu grípur ţennan bolta og ekkert verđur úr spyrnunni
Eyða Breyta
5. mín
Grindavík kemst ekki lengra međ boltann en yfir miđju og ţá eru ţćr búnar ađ missa hann til Ţór/KA sem ná hröđum og góđum sóknum aftur og aftur á ţessum fyrstu mínútum leiksins
Eyða Breyta
4. mín
Hulda Björg skýtur fyrir utan teig en ţađ er laflaust og beint á Viviane
Eyða Breyta
3. mín
Hörkufćri sem Lára Einars fćr inn í teig Grindarvíkur, fćr flottan bolta frá Huldu Björg en settur hann framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
Sandra Jessen fćr fínan bolta upp í horniđ ţar sem hún leikur á tvćr og nćr skotinu en ţađ er beint á Viviane í markinu
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er ađ hafiđ á Ţórsvellinum

Gestirnir byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hita hér upp viđ frábćrar ađstćđur. 13 stiga hiti, logn og sólin skín. Allir til í fótbolta í svona flottu veđri.

Freddy Mercury og félagar í Queen hljóma í grćjunum, allt í toppstandi!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn.

Ţađ er ein breyting á liđi Ţór/KA frá sigrinum á Stjörnunni í síđustu umferđ. Lára Einarsdóttir kemur inn í stađ Ariönu Catrina Calderon sem er í liđstjórn í dag.

Tvćr breytingar eru á liđi Grindavíkur frá tapinu á móti FH í síđustu umferđ. Steffi Hardy og Elena Brynjarsdóttir koma inn í liđ Grindavíkur. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir fer á bekkinn og Rilany Aguiar Da Silva er ekki í hóp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í heildina hafa ţessi liđ spilađ 9 sinnum gegn hvort öđru. Ţór/KA hefur unniđ sex sinnum, Grindavík hefur unniđ tvisvar sinnum og einu sinni hafa ţau skiliđ jöfn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđustu fjórum leikjum sem ţessi liđ hafa leikiđ gegn hvort öđru hefur Ţór/KA sigrađ ţrisvar sinnum en Grindavík einu sinni.

Liđin spiluđu gegn hvort öđru 5. maí síđastliđinn í Grindavík en ţađ var fyrsta umferđ deildarinnar og ţar vann Ţór/KA 0-5 sigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Seinni hluti deildarinnar ađ fara af stađ međ ţessari tíundu umferđ og mikill spenna er í deildinni. Ţađ er stutt á milli bćđi í toppbaráttunni og í botnbaráttunni og ţví eiginlega ekki í bođi ađ misstíga sig fyrir hvorugt liđiđ hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík er í sjöunda sćti deildarinnar međ 9 stig en ţrjú stig skilja ađ niđur í fallsćti. Međ sigri í dag getur Grindavík hoppađ upp í 5. sćtiđ verđi úrslit úr öđrum leikjum dagsins ţeim hagstćđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA situr í öđru sćti deildarinnar međ 23 stig. Stigi minna en Breiđablik sem er međ toppsćtiđ í höndunum. Ţór/KA hefur ekki tapađ leik í deildinni en hefur hins vegar gert tvö markalaus jafntefli, annars vegar gegn Val og hins vegar gegn Selfoss.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkominn í beina textalýsingu frá leik Ţór/KA og Grindavíkur í 10. umferđ Pepsí-deildar kvenna. Leikurinn fer fram á Ţórsvellinum á Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
6. Steffi Hardy
7. Elena Brynjarsdóttir ('65)
8. Guđný Eva Birgisdóttir
9. Rio Hardy
11. Dröfn Einarsdóttir
15. Elísabet Ósk Gunnţórsdóttir ('60)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir

Varamenn:
12. Dagbjört Ína Guđjónsdóttir (m)
10. Una Rós Unnarsdóttir
10. Ása Björg Einarsdóttir
14. Margrét Fríđa Hjálmarsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir
21. Telma Lind Bjarkadóttir ('65)
25. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir
26. Madeline Keane ('60)

Liðstjórn:
Nihad Hasecic
Kristín Anítudóttir Mcmillan
Tinna Dögg Kristjánsdóttir
Bríet Rose Raysdóttir
Aleksandar Cvetic
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Steffi Hardy ('90)

Rauð spjöld: