Grindavíkurvöllur
mánudagur 23. júlí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 906
Mađur leiksins: Elías Tamburini
Grindavík 3 - 0 Keflavík
Ţorsteinn Magnússon , Grindavík ('7)
1-0 Will Daniels ('19)
2-0 Sito ('24, víti)
3-0 Alexander Veigar Ţórarinsson ('49)
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
6. Sam Hewson
7. Will Daniels ('81)
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
11. Elias Alexander Tamburini
17. Sito ('59)
22. René Joensen
24. Björn Berg Bryde
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Aron Jóhannsson ('69)
9. Matthías Örn Friđriksson ('81)
13. Jóhann Helgi Hannesson ('59) ('69)
15. Nemanja Latinovic
18. Jón Ingason
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Jóhann Ingi Ármannsson
Ţorsteinn Magnússon
Vésteinn Kári Árnason

Gul spjöld:
René Joensen ('68)
Gunnar Ţorsteinsson ('70)

Rauð spjöld:
Ţorsteinn Magnússon ('7)
@fotboltinet Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ sigri heimamanna. Keflavík situr sem fastast sigurlaust á botninum og virđist fátt geta komiđ í veg fyrir fall.
Eyða Breyta
90. mín
Smá tafir á leiknum vegna meiđsla Jajalo en komiđ af stađ á ný
Eyða Breyta
90. mín
Jajalo liggur hér í teignum eftir samstuđ.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
89. mín
Ţetta er ađ fjara út hérna. Heimamenn ađ slaka á en Keflavík ekki ađ bjóđa upp á mikiđ.
Eyða Breyta
87. mín
Keflavík nálćgt ţví ađ skora. McAusland međ skalla í stöngina eftir fast leikatriđi.
Eyða Breyta
83. mín
Sindri missir af boltanum eftir horniđ en Grindvíkingar dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
82. mín
Pressa ađ marki Keflavíkur, tvö horn hér í röđ
Eyða Breyta
81. mín Matthías Örn Friđriksson (Grindavík) Will Daniels (Grindavík)

Eyða Breyta
78. mín
Rodrigo međ einn alvöru klobba hérna og bolta inná Tamburini en skrefin farin ađ ţyngjast hjá ţeim Finnska. Átt mjög góđan leik í dag.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
Stöđvar skyndisókn
Eyða Breyta
75. mín
Frans Elvars brýst af harđfylgi ađ teignum og á skot í varnarmann sem fer í háum boga ađ marki en rétt framhjá stönginni. Úr horninu verđur svo ekkert.
Eyða Breyta
74. mín Tómas Óskarsson (Keflavík) Leonard Sigurđsson (Keflavík)
Síđasta breyting Keflavíkur
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Leonard Sigurđsson (Keflavík)
Fćr hér gult fyrir einhver kýting viđ Sam Hewson. Sá ekki betur en ađ Hewson danglađi ađeins í hann svo ég skil ekki afhverju hann sleppur viđ spjaldiđ.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Beitir hagnađi, Gunnar braut af sér áđan og fćr hér spjaldiđ.
Eyða Breyta
69. mín
Alexander Veigar reynir ađ sneiđa hann í horniđ frá vinstra vítateigshorni en vel framhjá
Eyða Breyta
69. mín Aron Jóhannsson (Grindavík) Jóhann Helgi Hannesson (Grindavík)
Stutt gaman hjá Jóhanni meiđist eitthvađ og biđur um skiptingu.
Eyða Breyta
68. mín Lasse Rise (Keflavík) Jeppe Hansen (Keflavík)

Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: René Joensen (Grindavík)
Hendir boltanum í burtu eftir ađ hafa brotiđ á sér.
Eyða Breyta
64. mín
Enn ein fín fyrirgjöf frá Tamburini endar međ skoti frá René í varnarmann og í horn.
Eyða Breyta
61. mín
Ég er bara ringlađur af ţessu. Sam Hewson hringsnýst hér á vellinum en gabbar Keflvíkinga upp úr skónum,

Boltinn berst svo á Tamburini sem á ađra góđa fyrirgjöf beint á Jóhann Helga sem tekur boltann laglega niđur og skýtur en í varnarmann í horn, Úr horninu á Rodrigo skalla sem er hreinsađur af línunni.

nóg ađ gera hjá mér.
Eyða Breyta
60. mín
Frábćr fyrirgjöf frá Tamburini, Jóhann Helgi og McAusland í baráttunni og skalla saman, boltinn berst á Will sem skýtur framhjá úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
59. mín Jóhann Helgi Hannesson (Grindavík) Sito (Grindavík)
Fyrsta breyting heimamanna.
Eyða Breyta
59. mín
Hólmar Örn međ skot eftir klafs. En framhjá
Eyða Breyta
56. mín Einar Orri Einarsson (Keflavík) Dagur Dan Ţórhallsson (Keflavík)
Keflavík gerir sína fyrstu breytingu.
Eyða Breyta
53. mín
Keflavík fćr horn
Eyða Breyta
49. mín MARK! Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík), Stođsending: René Joensen
Mark!!!!!

Ţarf ekki ađ vera flókiđ. Skyndisókn og René og Alexander 2 á 1, René međ boltann hćgra meginn á vellinum rennir honum inná teiginn fyrir fćtur Alexanders sem getur ekki annađ en skorađ af markteig.
Eyða Breyta
48. mín
Adam Árni vinnur boltann hátt á vellinum og á skotiđ sem er ekki galiđ en rétt yfir
Eyða Breyta
46. mín
Ţetta er fariđ ađ stađ á ný. Grindavík hefur leik hér í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hér í Grindavík. Keflavík byrjađi ágćtlega en Grindvíkingar unnu sig inní leikinn og leiđa hér sanngjarnt 2-0
Eyða Breyta
45. mín
Will Daniels selur sig og Hólmar Örn međ tíma og pláss til ađ finna Anton Frey í teignum en hann skóflar boltanum framhjá.
Eyða Breyta
45. mín
+2 í uppbót hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Skallađ frá og Dagur Dan reynir skot af 40 metrum í varnarmann og afturfyrir, annađ horn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
41. mín
Mađur fćr ţađ á tilfinninguna ađ Grindavík ţurfi bara ađ vilja ađ spila sig í gegn. Senda hér René innfyrir en Sindri ver vel
Eyða Breyta
40. mín
Tamburini er ađ heilla mig hér í kvöld. Fljótur á fótunum og ágćtur á boltann og er ađ stríđa Keflvíkingum fram á viđ.
Eyða Breyta
39. mín
Leikurinn ađeins róast síđustu mínútur, Grindavík fćrt sig ađeins aftar á völlinn og treysta á ađ sćkja hratt.
Eyða Breyta
35. mín
Will Daniels stálheppinn ađ fara ekki í manninn. Fer í svakalega tćklingu á miklum hrađa međ sólann hátt á lofti en sem betur fer fer hann ekki í manninn.
Eyða Breyta
29. mín
Verđ ađ hrósa Suđurnesjamönnum fyrir mćtinguna hún er algjörlega til fyrirmyndar. Mjög vel mćtt í stúkuna hér í Grindavík
Eyða Breyta
28. mín
Alexander liggur hér á vellinum og kveinkar sér og fćr ađstođ. Stendur svo á fćtur og virđist í lagi.
Eyða Breyta
26. mín
Ţetta hefđi orđiđ fallegt mark.

Snögg sókn hjá Grindavík, Sito međ geggjađa sendingu á Alexander sem tekur hann á lofti en yfir. Rangstćđur líka.

Strax á eftir sleppur Alexander inn á teiginn vinstra meginn einn gegn Sindra en Sindri ver vel í horn.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Fćr gult fyrir brotiđ.
Eyða Breyta
24. mín Mark - víti Sito (Grindavík)
Sito skorar af öryggi,
Eyða Breyta
23. mín
Grindavík fćr víti!!!

Frábćr sprettur hjá Tamburini sem sleppur inn í teiginn vinstra meginn og Sindri tekur hann niđur.
Eyða Breyta
20. mín
Keflavík í dauđafćri. Fá tvo sénsa í sömu sókninni ţann seinni fćr Dagur Dan fyrir nánast opnu marki en ungi mađurinn í vörninni Sigurjón Rúnarsson bjargar frábćrlega.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Will Daniels (Grindavík), Stođsending: René Joensen
Maaaark!!!!!

Gjörsamlega frábćrt spil hjá Grindavík.
Will Daniels leikur inn völlinn og tekur ţennan svakalega snyrtilega ţríhyrning viđ René og á síđan ţetta frábćra skot niđur í horniđ hćgra meginn sem Sindri rćđur ekki viđ.
Eyða Breyta
15. mín
Aftur Will, núna međ fyrirgjöf sem Sindri missir úr höndunum en er fljótur ađ hugsa og nćr boltanum aftur.
Eyða Breyta
14. mín
Sindri kýlir boltann frá eftir horniđ beint fyrir fćtur Will sem á hörmulegt skot sem hefđi fariđ í innkast ef ţađ hefđi ekki fariđ í samherja og afturfyrir.
Eyða Breyta
13. mín
Sito sloppinn í gegn en Sindri hugrakkur og kemur á móti og kemst fyrir.

Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
12. mín
Alexander Veigar dvelur of lengi á boltanum fyrir Grindavík međ Will Daniels dauđafrían í hlaupi hćgra meginn en McAusland hirđir boltann bara af honum
Eyða Breyta
8. mín
Sito međ frábćrt skot utan af velli sem stefnir niđur í horniđ en Sindri ver frábćrlega.
Eyða Breyta
7. mín Rautt spjald: Ţorsteinn Magnússon (Grindavík)
Já!

Veit ekki hvađ gerist ţarna en Ţorsteinn liđstjóri Grindavíkur fćr hér beint rautt spjald. Ţarf ađ kanna ţetta nánar.
Eyða Breyta
7. mín
Keflavík er ađ byrja ţennan leik af krafti og ćtla sér greinilega ađ reyna ađ sćkja á heimamenn.
Eyða Breyta
5. mín
En Keflavík Adam Árni leikur sér ađeins ađ varnarmönnum Grindavíkur og reynir ađ koma boltanum á Jeppe sem lúrir í teignum en sendingin er slök og Grindavík hreinsar.
Eyða Breyta
4. mín
McAusland međ hćttulegan skalla í teignum eftir aukaspyrnu en Grindavík kemur boltanum í horn. Horniđ er ágćtt en heimamenn komast á milli.
Eyða Breyta
3. mín
Fer fjörlegam af stađ. Tamburini međ sprett upp vinstri vćnginn en fyrirgjöfinn var slök
Eyða Breyta
2. mín
Leonard međ góđan sprett fyrir Keflavík en er stöđvađur í teignum rétt áđur en hann kemst í skotstöđu
Eyða Breyta
2. mín
Grindavík kemur boltanum ekki frá og sóknin endar međ skoti frá Frans en beint á Jajalo
Eyða Breyta
1. mín
Keflavík ađ byrja kröftuglega. sćkja hér aukaspyrnu á góđum stađ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Ţađ eru gestirnir sem byrja međ boltann og sćkja í átt til sjávar

Byrjum ţetta partý.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćtt í "göngin" og ţetta fer ađ bresta á.

Vonum ađ viđ fáum spennandi og skemmtilegan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir frá aldamótum

37 leikir

Grindavík 12 sigrar

Jafntefli 8

Keflavík 17 sigrar

Markatala Keflavík 65-53 Grindavík


Eyða Breyta
Fyrir leik
Menn hita upp hér í Grindavík undir fögrum tón snillingana í Guns And Roses. Menn klárir hér hvort sem ér í leikinn eđa tónleikanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt í hús og ţar er ađ finna eitt ţađ skemmtilegasta nafn sem ég hef séđ í lengri lengri tíma.

Finnin Elias Alexander Tamburini sem gekk til liđs viđ Grindavík á dögunum byrjar sinn fyrsta leik fyrir félagiđ en hann er vinstri bakvörđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér í kvöld mćtast ţjálfarar sem ţekkja hvorn annan afar vel. Báđir eiga rćtur sínar ađ rekja til austurlands, voru lengi vel samherjar hjá Grindavík (eiga eitthvađ um 380 leiki međ félaginu á milli sín) og eru ţess utan perluvinir utan vallar, en ţá er ég ađ sjálfsögđu ađ tala um hornfirđinginn Óla Stefán Flóventsson og hérađsbúann Eystein Húna Hauksson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvađ gestina í Keflavík varđar er gengi ţeirra enn verra. Ţeir eru enn sigurlausir á botni deildarinnar, hafa tapađ 5 af síđustu fimm og hafa ekki skorađ deildarmark síđan 4.júní sem kann ekki góđri lukku ađ stýra. Ţú vinnur allavega ekki fótboltaleiki nema skora mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ koma inní ţennan leik međ dapurt gengi í síđustu 5 leikjum á bakinu.

Heimamenn í Grindavík hafa tapađ 4 af síđustu 5 leikjum sínum og eru fallnir niđur í 8.sćti deildarinnar eftir ađ hafa setiđ á toppnum um tíma í byrjun júní.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og sćlir kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá Suđurnesjaslag Grindavíkur og Keflavíkur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Marc McAusland
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f)
14. Jeppe Hansen ('68)
15. Atli Geir Gunnarsson
20. Adam Árni Róbertsson
22. Leonard Sigurđsson ('74)
23. Dagur Dan Ţórhallsson ('56)
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
3. Aron Freyr Róbertsson
6. Einar Orri Einarsson ('56)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
28. Ingimundur Aron Guđnason
45. Tómas Óskarsson ('74)
99. Lasse Rise ('68)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Jónas Guđni Sćvarsson
Ómar Jóhannsson
Sigurbergur Elísson

Gul spjöld:
Sindri Kristinn Ólafsson ('24)
Leonard Sigurđsson ('72)
Adam Árni Róbertsson ('76)
Einar Orri Einarsson ('90)

Rauð spjöld: