Alvogenvöllurinn
ţriđjudagur 24. júlí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Ásmundur Ţór Sveinsson
Mađur leiksins: Magdalena Anna Reimus
KR 0 - 1 Selfoss
0-1 Magdalena Anna Reimus ('44, víti)
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
0. Mia Gunter
4. Shea Connors
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
6. Lilja Dögg Valţórsdóttir
7. Katrín Ómarsdóttir
10. Betsy Hassett
12. Tijana Krstic
17. Jóhanna K Sigurţórsdóttir
19. Sofía Elsie Guđmundsdóttir ('46)
20. Ţórunn Helga Jónsdóttir (f)

Varamenn:
1. Bojana Besic (m)
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m)
2. Gréta Stefánsdóttir
3. Ingunn Haraldsdóttir
11. Hildur Björg Kristjánsdóttir
13. Helga Rakel Fjalarsdóttir
16. Guđlaug Jónsdóttir
21. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir ('46)
24. Kristín Erla Ó Johnson
25. Freyja Viđarsdóttir

Liðstjórn:
Kristján Finnbogi Finnbogason
Margrét María Hólmarsdóttir
Sćdís Magnúsdóttir
Anna Birna Ţorvarđardóttir

Gul spjöld:
Bojana Besic ('70)
Lilja Dögg Valţórsdóttir ('84)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
94. mín Leik lokiđ!
Búiđ.

Selfoss vinnur 1-0 og kemur sér í 12 stig. Gríđarlega mikilvćgur sigur hjá ţeim.

KR-ingar aftur komnar í vond mál eftir ađ hafa kveikt svolítinn vonarneista međ sigri á ÍBV í síđustu umferđ.

Ég ţakka fyrir mig. Minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín
KR fćr horn. Nauđvörn en Selfoss hreinsar!
Eyða Breyta
92. mín
LILJA!

Lilja Dögg kemur óvćnt upp völlinn og svoleiđis smellhittir boltann sem hrekkur út fyrir fćturnar á henni.

Ţví miđur fyrir hana og KR fer boltinn rétt framhjá!
Eyða Breyta
91. mín
Og KR!

Fín sókn hjá KR. Ég sé ekki hver átti skotiđ sem Caitlyn varđi út í teig. Ţar var Katrín Ómars alein en boltinn datt ekki vel fyrir hana og Selfyssingar stálheppnar ţarna.
Eyða Breyta
90. mín
KARÍTAS!

Á ţrumuskot utan af velli sem smellur í slánni!

BAMM!
Eyða Breyta
89. mín
Viđ erum ađ fá svokallađar senur hér í lokin!

Hér er Jóhanna stálheppin ađ sleppa ţegar hún kippir Mögdu úr jafnvćgi. Markaskorarinn var nálćgt ţví ađ komast inn á teiginn ţarna.
Eyða Breyta
88. mín
Magda!

Frábćr snúningur og gullfallegt skot sem Ingibjörg gerir vel í ađ verja.

Báđar búnar ađ eiga mjög góđan leik.
Eyða Breyta
87. mín
INGIBJÖRG!

Heldur vonarneistanum hjá KR-ingum ţegar hún varđi frá Höllu sem var komin alein í gegn.
Eyða Breyta
85. mín
Magda nćstum í gegn hjá Selossi. KR-ingar ađ skilja miđjuna eftir galopna í leit sinni ađ jöfnunarmarkinu.

Nćr Selfoss ađ refsa eđa finna KR-ingar jöfnunarmarkiđ?
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Lilja Dögg Valţórsdóttir (KR)
Strangheiđarlegt hjá elsta leikmanni deildarinnar. Stoppar Höllu sem var ađ komast í gegn.
Eyða Breyta
83. mín
SHEA!

Skýtur rétt framhjá. Caitlyn virtist illa stađsett ţarna og ţarna munađi engu ađ hún yrđi gripin í bólinu.
Eyða Breyta
82. mín Halla Helgadóttir (Selfoss) Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Sprćk fyrir sprćka. Halla fer upp á topp.
Eyða Breyta
80. mín
Magda er brjáluđ. Vildi fá aukaspyrnu ţegar hún var komin á ferđ viđ vítateig KR. Ekkert dćmt.
Eyða Breyta
79. mín
Brynja brýtur á Shea rétt utan teigs. Soft en Shea meiddi sig og heimtađi ţetta.

Hugrún leggur boltann út í skot á Tijana sem hittir boltann ágćtlega en setur hann yfir.
Eyða Breyta
78. mín
KATRÍN!

Ţarna átti Katrín Ómarsdóttir ađ jafna leikinn fyrir KR!

Betsy finnur hana í teignum, Katrín ćtlar ađ setja boltann í fjćrhorniđ en hann fer rétt framjá!
Eyða Breyta
75. mín
Ţađ er ekki mikiđ ađ frétta héđan ţessa stundina. Ţungt og hćgt.
Eyða Breyta
72. mín
SHEA!

Fćr fyrirgjöf inn á markteig en nćr ekki ađ reka pönnuna almennilega í boltann og skallar yfir.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Bojana Besic (KR)
Bojana fćr gult fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
68. mín Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir (Selfoss) Alexis Kiehl (Selfoss)
Önnur skipting hjá Selfossi. Alexis var sprćk í fyrri hálfleik en hefur lítiđ sést í ţeim síđari. Sjáum hvort Egilsstađamćrin nái ađ setja mark sitt á leikinn.
Eyða Breyta
65. mín
Tijana međ mikla bjartsýnistilraun hjá KR. Lćtur vađa lengst utan af velli og eđlilega ekki mikil hćtta sem myndast.
Eyða Breyta
62. mín
Katrín og Betsy taka stutt horn hjá KR. Boltinn endar á ađ hrökkva til Mia Gunter sem hefur ekki sést í leiknum en hún gerir vel í ađ koma boltanum fyrir sig og á ţrumuskot sem Caitlyn gerir vel í ađ verja.
Eyða Breyta
60. mín Grace Rapp (Selfoss) Erna Guđjónsdóttir (Selfoss)
Grace Rapp er komin inná í sínum fyrsta leik. Hennar fyrsta verk er ađ taka aukaspyrnu utan af velli. Setur mjúkan bolta inn á teig en liđsfélagar hennar eru klaufar og láta grípa sig rangstćđar.
Eyða Breyta
55. mín
Skemmtileg tilţrif hjá Magdalenu sem fíflar Tijana međ ţví ađ lyfta yfir hana boltanum. Ćtlar svo af stađ en kemst ekki á ferđina ţví Hugrún er mćtt.
Eyða Breyta
54. mín
Karítas brýtur á Ţórunni úti á miđjum velli. Hugrún setur boltann inn á teig en hann er auđveldur viđeignar fyrir Caitlyn sem stígur út og tekur hann beint í fangiđ.
Eyða Breyta
49. mín
Selfoss fćr horn eftir ágćta sókn. Markaskorarinn međ hćttulegan bolta inn á teig en Bergrós finnur ekki skotiđ.
Eyða Breyta
48. mín
Stúkan er vöknuđ aftur og hér er öskrast á!
Eyða Breyta
47. mín
Falleg skottilraun hjá Katrínu Ómars en boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
46. mín Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (KR) Sofía Elsie Guđmundsdóttir (KR)
Ein skipting í hálfleik. Mónika Hlíf fer út til vinstri. Betsy inn á miđjuna.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Viđ erum komin af stađ á nýjan leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ má benda áhugasömum á ađ Fótbolti.net snappiđ er mćtt í Vesturbćinn = fotboltinet
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í Vesturbćnum og gestirnir leiđa međ einu marki. Markiđ skorađi Magdalena úr vítaspyrnu.

Leikurinn byrjađi nokkuđ jafn en Selfyssingar hafa ţétt tökin eftir ţví sem liđiđ hefur á og markiđ var fariđ ađ liggja í loftinu síđustu mínútur hálfleiksins.

Tökum okkur pásu í korter og sjáumst svo aftur međ seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
KR-konur orđnar pirrađar og Selfoss fćr aukaspyrnu af 35 metrunum.

Magda og Erna standa yfir boltanum. Báđar fullfćrar um ađ gera eitthvađ gull úr ţessu. Erna tekur svo af skariđ en neglir hátt yfir.
Eyða Breyta
44. mín Mark - víti Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
Selfoss fćr víti!

Mér sýnist Jóhanna rífa Magdalenu niđur í einhverju klafsi í teignum. Virtist vera pjúra víti en Ásmundur tók sér smá tíma til ađ taka ákvörđunina. Hefur svo skipst á orđum viđ ađstođardómarann og bendir á punktinn.

Magda fer sjálf á punktinn og skorar örugglega.
Eyða Breyta
43. mín
Munar litlu ađ Magdalena sleppi í gegn. KR-ingar ţurfa ađ rífa sig aftur í gang.
Eyða Breyta
40. mín
Ekki sannfćrandi hjá KR hér. Jóhanna međ slaka sendingu til baka á Ingibjörgu sem virkar stressuđ og setur boltann beint útaf.

Gjörsamlega galiđ enda engin pressa á KR-ingum sem hefđu getađ byggt upp sókn.
Eyða Breyta
35. mín
Önnur aukaspyrnan í leiknum. Selfoss fćr aukaspyrnu úti á miđjum velli. Erna setur boltann fastan inn á teig en Ingibjörg kemur vel út á móti og handsamar hann.
Eyða Breyta
27. mín
Katrín Ómars reynir skot langt utan af velli. Engin teljandi hćtta og Caitlyn "klemmir" hann međ lófunum.
Eyða Breyta
25. mín
Ţađ er geggjuđ stemmning í stúkunni og stuđningsmenn Selfoss og KR kallast á. Svona viljum viđ hana ţetta!
Eyða Breyta
23. mín
Lilja á flotta sendingu upp í horn á Shea sem tekur skíđamúviđ sitt framhjá Bergrós. Hún bíđur eins og hún getur međ sendinguna inn á teig en liđsfélagar hennar eru alltof lengi ađ koma sér upp völlinn, Selfyssingar eiga teiginn og vinna boltann auđveldlega.
Eyða Breyta
22. mín
Ţarna slitnađi miđjan í sundur hjá KR-ingum. Ţórunn og Katrín báđar komnar of ofarlega og Magdalena ţefađi upp pláss áđur en hún hlóđ í skot. Eitthvađ sem hún gerir svo hrikalega vel en kom boltanum ekki á rammann í ţetta skiptiđ.
Eyða Breyta
17. mín
Selfyssingar ađ gera sig líklega eftir hornspyrnu. Kristrún Rut međ ágćtan skalla sem Ţórunn fyrirliđi skallar af marklínu.

Selfoss fćr annađ horn en í ţetta skiptiđ nćr Katrín Ómarsdóttir ađ komast í boltann og KR hreinsar.
Eyða Breyta
15. mín
VÓ!

Besta fćri KR. Mér sýnist ţađ vera Ţórunn frekar en Mia sem á frábćra stungu inn fyrir á Betsy sem gerir allt rétt og skorar framhjá Caitlyn.

Guđni Ţór, ađstođardómari 2, gerir hinsvegar líka allt rétt og flaggar Betsy rangstćđa. Munađi bara millimeter ţarna.
Eyða Breyta
13. mín
Byrjunarliđ Selfoss:

Caitlyn

Bergrós - Brynja - Allyson - Sunneva

Karítas - Kristrún

Barbára - Erna - Magdalena

Alexis
Eyða Breyta
7. mín
VÁ!

Ţvílíkur hrađi hjá Alexis sem stingur sér á milli hafsenta KR og eltir uppi geggjađa stungusendingu. Hún nćr ţó ekki góđu skoti og setur boltann beint á Ingibjörgu sem var komin vel út á móti.

Damn! Ég sá ekki hver átti ţessa fallegu sendingu en hún var hárnákvćmt og ţvílíkur sprettur á Alexis.

Selfyssingar beittari í byrjun.
Eyða Breyta
5. mín
KR stillir svona upp:

Ingibjörg

Jóhanna - Lilja - Hugrún - Tijana

Sofía - Ţórunn

Mia - Katrín - Betsý

Shea
Eyða Breyta
4. mín
Úff. Tijana kiksar og Barbára stelur af henni boltanum. Reynir ađ setja boltann fyrir Alexis í teignum en Hugrún kemst inn í sendinguna áđur en ađ illa fer.
Eyða Breyta
3. mín
Bćđi liđ stemmd. Selfoss á fyrstu hćttulegu sóknina. Sunneva fer upp vinstra megin og á flotta fyrirgjöf á Alexis sem hittir boltann ekki nógu vel.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KR byrjar. Leikur ská í áttina ađ Thai grillinu ţar sem ég ćtla ađ grípa mér geggjađ tófú í Pad Ka Pa eftir leik #ekkiad
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er stemmning hjá gestunum. Selfossrúta full af ungum stuđningsstúlkum mćtt á svćđiđ. Pínu glatađ ađ trommurnar voru teknar af ţeim ţar sem ţađ er víst hljóđfćrabann á KR-vellinum en ţćr klappa ţá bara og stappa stálinu í sínar konur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Alfređ stillir líka upp sama byrjunarliđi og í 1-1 jafnteflinu gegn Val í síđustu umferđ. Nýliđinn Grace Rapp er á bekknum en Dagný okkar Brynjarsdóttir hvergi sjáanleg. Hún er enn ađ koma sér í stand eftir ađ hafa eignast son fyrir stuttu og hefur sagst glíma viđ smávćgileg meiđsli sem hún ćtlar ekki ađ taka neinn séns međ enda ađ horfa til mikilvćgu landsleikjanna í september.

Ef mér skjátlast ekki eru Sunneva, Bergrós og Karítas ađ spila sinn síđasta leik fyrir Selfoss í sumar. Á leiđ út í skóla. Sömu sögu er ađ segja af Móniku hjá KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bojana heldur sig viđ sama liđ og vann ÍBV í síđustu umferđ. Leikmenn KR sögđu í viđtölum eftir leik ađ ţćr hefđu núllstillt sig og ákveđiđ ađ reyna bara ađ hafa gaman og njóta ţess ađ spila eftir ađ ţćr lentu 2-0 undir. Ţađ svínvirkađi fyrir ţćr ţá og ţađ er ekki annađ hćgt ađ segja en ađ ţađ sé létt yfir KR-konum hér í upphituninni. Spurning hvort gleđin sé komin til ađ vera í Vesturbćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss hefur fengiđ nýja leikmenn í glugganum. Spenntust er ţjóđin vćntanlega ađ fylgjast međ hvort Dagný Brynjarsdóttir muni taka ţátt í leiknum í kvöld. Ţá er bandaríski sóknarmađurinn Grace Rapp komin međ leikheimild og gćti spilađ í kvöld.

KR hefur ekki fengiđ neina leikmenn en missir, eins og Selfoss, leikmenn út í háskólanám.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss og KR mćttust á Selfossi í fyrri umferđ ţann 10. maí síđastliđinn. Mia Gunter skorađi eina mark leiksins og tryggđi KR 1-0 sigur í leik sem var ekki mikiđ fyrir augađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ stóđu sig vel í síđustu umferđ. KR-ingar sýndu magnađan karakter og tókst ađ vinna 3-2 sigur á ÍBV eftir ađ hafa lent tveimur mörkum undir.

Selfoss gerđi 1-1 jafntefli viđ Val. Liđiđ komst yfir snemma leiks en fékk jöfnunarmark á sig undir lok leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!

Veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik KR og Selfoss í Pepsi-deild kvenna.

Leikurinn hefst á slaginu 19:15 og er afar mikilvćgur fyrir bćđi liđ sem berjast fyrir áframhaldandi veru í deildinni.

Heimakonur í KR eru í 9. og nćstneđsta sćti međ 6 stig ađ 10 leikjum liđnum. Ţađ hefur gengiđ ađeins betur hjá Selfyssingum sem eru í 7. sćti međ 9 stig.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
0. Alexis Kiehl ('68)
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir ('82)
14. Karitas Tómasdóttir
16. Allyson Paige Haran
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
18. Magdalena Anna Reimus
22. Erna Guđjónsdóttir ('60)
23. Kristrún Rut Antonsdóttir

Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m)
3. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('68)
4. Grace Rapp ('60)
7. Anna María Friđgeirsdóttir
8. Íris Sverrisdóttir
9. Halla Helgadóttir ('82)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Liðstjórn:
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Óttar Guđlaugsson
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Margrét Katrín Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: