Grenivíkurvöllur
laugardagur 28. júlí 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Mikil rigning, logn og völlurinn blautur og ţungur
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Bjarni Ađalsteinsson
Magni 2 - 1 Haukar
1-0 Lars Óli Jessen ('42)
1-1 Arnar Ađalgeirsson ('63)
2-1 Bjarni Ađalsteinsson ('71)
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Davíđ Rúnar Bjarnason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
6. Jón Alfređ Sigurđsson ('67)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
10. Lars Óli Jessen ('77)
15. Ívar Örn Árnason
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
20. Sigurđur Marinó Kristjánsson
29. Bjarni Ađalsteinsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('90)

Varamenn:
123. Hjörtur Geir Heimisson (m)
2. Baldvin Ólafsson
3. Ţorgeir Ingvarsson
8. Arnar Geir Halldórsson
14. Ólafur Aron Pétursson
18. Ívar Sigurbjörnsson ('67)
19. Marinó Snćr Birgisson
21. Oddgeir Logi Gíslason
26. Brynjar Ingi Bjarnason ('90)

Liðstjórn:
Jakob Hafsteinsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Reginn Fannar Unason
Anton Orri Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Jón Alfređ Sigurđsson ('18)
Gunnar Örvar Stefánsson ('49)

Rauð spjöld:
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
90. mín Leik lokiđ!
Magni vinnur hér afar kćrkominn sigur, í leik sem hefđi allt eins getađ endađ í jafntefli!
Eyða Breyta
90. mín Brynjar Ingi Bjarnason (Magni) Agnar Darri Sverrisson (Magni)

Eyða Breyta
90. mín
HVAĐ ER AĐ GERAST!! Ég get ekki hćtt ađ skrifa í hástöfum. Nú kemst Arnar einn inn í teig á móti Steinţóri, setur boltann í gegnum klofiđ en kattliđugur nćr Steinţór ađ setja höndina aftur fyrir sig og ver! Magni hreinsar í horn, lítiđ kemur úr ţví.
Eyða Breyta
90. mín
AFTUR SVAKA KLÚĐUR! Jakob Hafsteins var upp úr ţurru kominn einn á móti markmanni međ allan tímann í heiminum en Óskar ver frábćrlega.
Eyða Breyta
89. mín
Liđin skiptast á löngum boltum núna, sem ekkert kemur út úr.
Eyða Breyta
85. mín Elton Renato Livramento Barros (Haukar) Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)

Eyða Breyta
82. mín
Ţetta gćtu orđi hressandi lokamínútur. Haukar voru í ágćtissókn en dćmd rangstađa.
Eyða Breyta
79. mín
Enn er Gunnar Örvar međ góđan skalla, nú eftir hornspyrnu frá Bjarna en Gunnar setur boltann yfir.
Eyða Breyta
77. mín Jakob Hafsteinsson (Magni) Lars Óli Jessen (Magni)

Eyða Breyta
71. mín Ísak Atli Kristjánsson (Haukar) Davíđ Sigurđsson (Haukar)

Eyða Breyta
71. mín MARK! Bjarni Ađalsteinsson (Magni), Stođsending: Gunnar Örvar Stefánsson
Viđ fáum bara flott mörk í dag! Gunnar fćr boltann á vinstri kanti, sendir inn á miđjuna á Bjarna sem snýr sér ađ markinu, tekur tvćr snertingar og lćtur vađa. Skotiđ ţéttingsfast međfram blautum vellinum og endar í markinu niđri vinstra megin, Bjarni var vel fyrir utan teiginn.
Eyða Breyta
69. mín
Ívar Örn á hér tvo skot í varnarmann međ stuttu millibili, eftir aukaspyrnu inn í teiginn frá vinstri. Hurđ nćrri hćlum fyrir Hauka!
Eyða Breyta
67. mín Frans Sigurđsson (Haukar) Ţórhallur Kári Knútsson (Haukar)

Eyða Breyta
67. mín Ívar Sigurbjörnsson (Magni) Jón Alfređ Sigurđsson (Magni)

Eyða Breyta
63. mín MARK! Arnar Ađalgeirsson (Haukar), Stođsending: Ţórhallur Kári Knútsson
Ţetta var mjög vel gert hjá Haukum. Fćrđu boltann frá vinstri yfir á hćgri kant til Ţórhalls, sem tók boltann međ sér og sendi fast og lágt fyrir. Ţar kom Arnar á fullri ferđ, renndi sér í boltann og stýrđi honum inn.
Eyða Breyta
59. mín
Ţórhallur Kári afrekar ţađ ađ taka hornspyrnu og setja boltann aftur fyrir endalínu áđur en hann nćr inn í teig. Ekki algeng sjón.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Davíđ Sigurđsson (Haukar)
Brýtur hér á Bjarna, alltof seinn í tćklinguna.
Eyða Breyta
54. mín
Ţórhallur Kári fćr boltann á fjćrstöng og setur boltann ţćgilega í hendurnar á Steinţór, hann hefđi klárlega átt ađ geta gert betur ţarna. Var ekki viss um ađ hann myndi fá boltann kannski, en á ađ gera betur.
Eyða Breyta
53. mín
Kristinn Ţór á hér skot langt yfir. Magni alveg líklegur til ađ bćta viđ mörkum.
Eyða Breyta
50. mín
HVERNIG FÓR ŢESSI EKKI INN?? Gunnar Örvar er einn og óvaldađur á vítapunktinum, fćr ţćgilega sendingu međfram jörđinni frá Kristni en skýtur svo bara langt framhjá. Ótrúlegt klúđur.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Gunnar Örvar Stefánsson (Magni)
Rennir sér í fćturnar á Gunnar Gunnars, sem lá óvígur um tíma eftir utanvallar. Var alltof seinn, međ takkana of hátt uppi. Verđskuldađ.
Eyða Breyta
48. mín
Kristinn Ţór međ fína fyrirgjöf frá hćgri á pönnuna á Gunnar Örvari sem skallar beint í fangiđ á Óskari.
Eyða Breyta
47. mín
Arnar Ađalgeirs međ undarlega marktilraun, mér fannst boltinn nú alveg líklegur til ađ enda inni en Steinţór stóđ bara og horfđi. Boltinn endađi sem betur fer fyrir hann ofan á ţaknetinu.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Davíđ Sigurđsson vinnur boltann aftarlega á vallarhelmingi Magna, hleypur ađeins upp og hleđur í skotiđ en boltinn fer framhjá.
Eyða Breyta
45. mín
Arnar Ađalgeirs liggur hér og heldur um andlitiđ eftir viđskipti viđ Sigurđ Marinó. Leit sakleysislega út og ekkert dćmt, en Magni sparkar út af. Arnar stendur upp og heldur leik áfram.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Lars Óli Jessen (Magni)
STÓRKOSTLEGT MARK!! Boltinn kemur skoppandi til Lars, sem tekur hann á lofti og lúđrar í fallegum litlum boga rétt undir slánna. Eitt af mörkum ársins í Inkasso, ţađ er bara ţannig!
Eyða Breyta
37. mín
DAUĐAFĆRI HJÁ HAUKUM! Steinţór kemur út á móti Arnari sem er kominn einn í gegn, og nćr ađ tćkla boltann útaf. Stórkostleg björgun hjá Steinţóri!
Eyða Breyta
34. mín
Arnar Ađalgeirs skorar, en er dćmdur rangstćđur. Steinţór var kominn framarlega í teignum og bara einn varnarmađur var á milli Arnars og marksins. Rétt dćmt, en Arnar skiljanlega ósáttur. Ég ţurfti sjálfur ađ rifja upp regluverkiđ.
Eyða Breyta
33. mín
Flott fyrirgjöf frá Arnari Ađalgeirs, sem Steinţór slćr út í teiginn. Haukar ná ekki ađ gera sér mat úr ţví, renna á rassin á blautum vellinum. Ekki í fyrsta sinn sem ţetta gerist í dag, en aldrei eru Haukar mćttir í seinni bylgjunni.
Eyða Breyta
32. mín
Bjarni Ađalsteins međ ágćtis fyrirgjöf, ţar rís Gunnar Örvar hćst en skallar boltann yfir.
Eyða Breyta
27. mín
Haukur Ásberg á hér skot vel utan fyrir teig og boltinn svífur ekki mjög langt frá stönginni. Hann hefur veriđ mjög líflegur ţađ sem af er leik, sífellt ađ reyna ađ búa eitthvađ til međ ágćtis árangri.
Eyða Breyta
26. mín
Ţetta hefur veriđ nokkuđ tíđindalítiđ síđustu mínútur, en Haukar hafa náđ ađ hćgja á Magnamönnum og átt nokkra góđa spretti en engin fćri. Ţurfa ađ vera beittari fram á viđ.
Eyða Breyta
19. mín
Jón Alfređ braut ţarna klaufalega á Arnari Ađalgeirs, eftir laglegt samspil hans viđ Hauk. Aukaspyrnan rétt utan viđ teig Magna, en skotiđ hjá Gunnari fer framhjá. Ágćtis tilraun.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Jón Alfređ Sigurđsson (Magni)

Eyða Breyta
17. mín
Bjarni međ GEGGJAĐA fyrirgjöf á Lars Óla, sem skallar boltann fast niđur í jörđina og á markiđ. Óskar međ frábćra vörslu hinsvegar og grípur svo í kjölfariđ hornspyrnuna auđveldlega. Magnamenn ađgangsharđari enn sem komiđ er!
Eyða Breyta
16. mín
Indriđi Áki međ fína stungu inn á Hauk Ásberg, en Steinţór er fljótur af línunni og handsamar knöttinn.
Eyða Breyta
13. mín
Gunnar Örvar međ ţrumuskot, beint í Gunnar sem fćr boltann í höndina og ţađan í andlitiđ. Ekki gott! Magnamenn vildu fyrst víti, en ţađ var veik von.
Eyða Breyta
13. mín
Hér á Ţórđur Jón sniđuga sendingu inn á Indriđa sem er ađ vísu rangstćđur, Ţórhallur Kári kom ađvífandi og sagđi Indriđa ađ láta boltann vera en hann hlustađi ekki og er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
10. mín
Eftir ađ hafa séđ endursýningu, ţá get ég sagt ađ ţetta var aldrei víti. Aran gerđi frábćrlega í ađ komast í boltann á undan Agnari.
Eyða Breyta
8. mín
DAUĐAFĆRI! Bjarni Ađalsteinsson gerir frábćrlega í teignum hjá Haukum, tekur skćrin og kemst í gott skotfćri. Óskar ver vel, út í teiginn og ţar er Agnar Darri ađ reyna ađ ná til boltans en er í baráttu viđ varnarmann Hauka. Agnar vill meina ađ brotiđ hafi veriđ á sér en dómarinn er ósammála. Fćri fer forgörđum og Magnamenn ósáttir. Ţarna munađi nánast engu!
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta marktilraunin, Kristinn Ţór fćr boltann vinstra megin í teignum og reynir skot, en boltinn fer í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
1. mín
Heimamenn byrja međ boltann og leika til norđurs.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breytingarnar hjá Haukum eru sömuleiđis margar. Inn koma Óskar, Arnar Steinn, Gunnar Gunnars, Ísak, Ţórđur Jón og Indriđi Áki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru ţó nokkrar breytingar á byrjunarliđunum. Jón Alfređ, Lars Óli, Kristinn Ţór og Agnar Darri koma inn í byrjunarliđiđ. Ólafur Aron Pétursson, sem kom í glugganum á láni frá KA spilar ekki međ Magna í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er eitt sem Magnamenn klikka ekki á og ţađ er bein útsending á YouTube. Ţeir sem vilja sjá leikinn međ eigin augum geta séđ hann hér.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er ţriđji heimaleikur Magna í röđ, hinir tveir töpuđust 0-1. Vonandi fáum viđ fleiri mörk hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn er blautur og ţungur, ţađ hefur rignt mikiđ í Eyjafirđinum síđustu daga og kaflarnir sem hafa veriđ ţurrir á milli hafa ekki veriđ mjög langir. Núna í hádeginu skall svo á hellidemba, svo ţađ má búast viđ miklum baráttuleik hér og mögulega einhverjum rennitćklingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar verđa vćntanlega í botnbaráttunni í sumar međ hinum liđunum í 7.-11. sćti eru núna međ 13. stig og eru í 8.sćti, međ betri markatölu en bćđi ÍR og Njarđvík sem hafa jafnmörg stig í nćstu tveimur sćtum fyrir neđan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđunum hefur gengiđ jafn illa í síđustu fimm leikjum, tapađ fjórum og unniđ einn. Bćđi liđ hafa jafnframt tapađ síđustu ţremur leikjum. Magnamenn eru límdir viđ botninn og ţurfa svo nauđsynleg á stigum ađ halda. Ţađ eru fimm stig í Selfoss í 11. sćtinu og brekkan er ansi löng. Ekki ókleif samt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Grenivík. Hér tekur botnliđ Magna á móti Haukum, sem sitja í áttunda sćti Inkasso deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Óskar Sigţórsson (m)
0. Indriđi Áki Ţorláksson
5. Arnar Steinn Hansson
6. Gunnar Gunnarsson (f)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
8. Ţórhallur Kári Knútsson ('67)
11. Arnar Ađalgeirsson
13. Aran Nganpanya
19. Davíđ Sigurđsson ('71)
20. Ísak Jónsson
23. Ţórđur Jón Jóhannesson ('85)

Varamenn:
12. Sigmundur Einar Jónsson (m)
4. Ísak Atli Kristjánsson ('71)
9. Elton Renato Livramento Barros ('85)
15. Birgir Magnús Birgisson
16. Kristinn Pétursson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
22. Frans Sigurđsson ('67)
24. Oliver Helgi Gíslason
28. Haukur Björnsson

Liðstjórn:
Ţórđur Magnússon
Kristján Ómar Björnsson (Ţ)
Hilmar Trausti Arnarsson
Ríkarđur Halldórsson
Sigurđur Stefán Haraldsson

Gul spjöld:
Davíđ Sigurđsson ('56)

Rauð spjöld: