JÁVERK-völlurinn
miđvikudagur 01. ágúst 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Fullkominn völlur og veđriđ eins fínt og hćgt er
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Ásgeir Marteinsson
Selfoss 1 - 2 HK
0-1 Ásgeir Marteinsson ('18)
1-1 Hrvoje Tokic ('20)
1-2 Ásgeir Marteinsson ('50)
Byrjunarlið:
0. Stefán Logi Magnússon
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
6. Aron Ýmir Pétursson ('87)
8. Ivan Martinez Gutierrez
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
18. Arnar Logi Sveinsson ('55)
20. Bjarki Leósson
21. Stefán Ragnar Guđlaugsson (f)
22. Kristófer Páll Viđarsson ('70)
24. Kenan Turudija
90. Hrvoje Tokic

Varamenn:
32. Pétur Logi Pétursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
7. Svavar Berg Jóhannsson ('55)
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('70)
12. Magnús Ingi Einarsson ('87)
17. Guđmundur Ađalsteinn Sveinsson
19. Ţormar Elvarsson

Liðstjórn:
Jóhann Árnason
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Sćvar Ţór Gíslason
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson ('30)
Hrvoje Tokic ('42)
Kenan Turudija ('43)
Dean Edward Martin ('44)

Rauð spjöld:
@ingimarh Ingimar Helgi Finnsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sigri HK. Fengum frábćran leik hérna í kvöld og Selfyssingar voru hreinlega rćndir stigi í dag. HK er áfram á toppnum og eru sannarlega vel ađ ţví komnir.
Eyða Breyta
90. mín
HK geystist upp í sókn! Ásgeir Marteins fékk boltann á miđjum teignum og á ţessa líka geggjuđu hćlsendingu á Brynjar en Stefán Logi ver.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)

Eyða Breyta
90. mín
Ţetta er hreinlega kolrangur dómur. Miđađ viđ ţćr myndir sem viđ sjáum á Selfoss TV.
Eyða Breyta
90. mín
DRAMA! Tokic tekur aukaspyrnuna beint á Arnar Frey sem slćr hann út í teiginn. Ingi Rafn var fyrstur ađ vettvang og smellti honum í netiđ. En ţađ er flögguđ rangstađa!
Eyða Breyta
90. mín
Selfoss á aukaspyrnu á stóóóórhćttulegum stađ! Hrvoje Tokic stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
87. mín Magnús Ingi Einarsson (Selfoss) Aron Ýmir Pétursson (Selfoss)
Getur Magnús Ingi töfrađ eitthvađ uppúr hattinum?
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Árni Arnarson (HK)
Árni fćr gult spjald fyrir brot úti á miđjum velli.
Eyða Breyta
80. mín
#Celebvaktin Hérna situr Sigurđur Eyberg sennilega besti hćgri bakvörđur í sögu Selfoss í stúkunni. Hann er í ţykkustu 66°Norđur úlpu sem ég hef séđ. Engin kuldi á ţessum bć.
Eyða Breyta
70. mín Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss) Kristófer Páll Viđarsson (Selfoss)
Ingi Rafn kemur inná fyrir Kristófer Pál.
Eyða Breyta
68. mín
Ţarna skall hurđ nćrri hćlum!

Birkir Valur međ frábćran bolta fyrir sem Brynjar Jónasson nćr nćstum ţví ađ stýra á markiđ en hann náđi ekki nćgilega mikilli snertingu.
Eyða Breyta
63. mín
Darrađadans alert!

Darrađadans í teig HK sem endar međ ađ Pachu nćr ađ táa boltann á markiđ en Arnar Freyr međ allt á hreinu í marki HK.
Eyða Breyta
58. mín
Hérna er vösk stuđningsmannasveit frá HK. Hún samanstendur af sirka 10-15 strákum. Međalaldur sennilega um 10 ár en ţađ skiptir engu. Ţeir eru mćttir međ trommur og láta vel í sér heyra. Held ađ ţeir kalli sig Rauđu Ţrumuna. Risa hrós á ţá!
Eyða Breyta
55. mín Svavar Berg Jóhannsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Arnar Logi ţarf ađ fara útaf í kjölfar ţessarar tćklingar. Hvort ţađ er vegna tćklingarinnar get ég ekki fullyrt um.
Eyða Breyta
53. mín
Ólafur Örn fćr hér tiltal frá Sigurđi Hirti eftir ađ hafa tćklađ Arnar Loga úti á miđjum velli. Arnar Logi liggur eftir. Stuđningsmenn Selfoss heimta gult á Ólaf Örn en hann sleppur međ tiltal.
Eyða Breyta
52. mín Máni Austmann Hilmarsson (HK) Bjarni Gunnarsson (HK)
Brynjar Björn gerir skiptingu. Út kemur töframađurinn Bjarni Gunnars og inná kemur Máni Austmann.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Ásgeir Marteinsson (HK)
ÁSGEIR MARTEINS!

Jáhá! Skot er frekar ómögulegu fćri rétt fyrir utan teig á vítateigshorninu. Boltinn fór í gegnum alla ţvöguna og endađi í horninu fjćr. Ég áćtla ađ Stefán Logi hafi séđ ţennan mjög seint.
Eyða Breyta
49. mín
Wow!

Ásgeir Marteins í einn á einn gegn Stefáni Loga eftir ađ Brynjar Jónasson setti hann í gegn. Stefán Logi gerđi vel og varđi hann í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Viđ erum farin af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur. Dean Martin og Sćvar Ţór arka beint ađ Sigurđi Hirti dómara og eiga viđ hann vel valin orđ. Dean nokkuđ ćstari en Sćvar sem tekur utan um hann og hvíslar eitthvađ fallegt í eyra hans.

Ég ćtla ađ fá mér sjóđandi brennandi heitt kaffi í hinni gođsagnakenndu Tíbrá. Sjáumst eftir korter.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Dean Edward Martin (Selfoss)
Núna fćr Dean Martin gult spjald fyrir ađ láta ljós óánćgju sína.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Selfoss)
Núna fćr Kenan gult spjald og Selfyssingar bilast. Miđađ viđ endursýningar á Selfoss TV fór hann beint í boltann. Sigurđur Hjörtur er ekki alveg međ ţetta í dag.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Hrvoje Tokic (Selfoss)
Tokic fćr hér gult spjald fyrir ađ tuđa í Sigurđi Hirti dómara.
Eyða Breyta
34. mín
Guđmundur Ţór Júlíusson međ ţennan líka fína skalla eftir aukaspyrnu frá miđjum velli sem Stefán Logi ver í horn.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss)
Ţorsteinn Daníel fćr gult spjald fyrir perfect tćklingu ađ mínu viti. Ţetta var slappt hjá Sigurđi Hirti.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Ivan Martinez Gutierrez
Veisla!

Viđ höfum veislu. Selfoss svarar fyrir sig og ţađ strax!

Pachu međ geggjađa fyrirgjöf beint á kollinn á Tokic sem á hrikalega snyrtilegan skalla framhjá Arnari Frey í markinu.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Ásgeir Marteinsson (HK)
Jahérna hér!

Ásgeir Marteinsson međ mark beint úr aukaspyrnu. Ţetta var gjörsamlega ekkert skotfćri en Stefán Logi stóđ gjörsamlega á fáranlegum stađ. Ásgeir snuddađi hann bara innanfótar í yfir vegginn. Auđveldasta mark sem Ásgeir hefur skorađ úr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
8. mín
Mađur sér mögulega smá Dean Martin áhrif hér strax eftir 8 mín. Bjarki Leósson straujar Birki Val niđur. Vel hressilegt. Sleppur međ gult.
Eyða Breyta
7. mín
Brynjar Jónasson er ósáttur međ Sigurđ Hjört dómara hér. Vildi meina ađ Arnar Logi hafi straujađ sig niđur. Sigurđur hafđi engan áhuga á ţessu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ! Ţađ er Hrvoje Tokic sem hefur leikinn.

Selfoss sćkir í átt ađ Stóra-hól en HK ađ hinni gođsagnakenndu Tíbrá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Már Ingólfur er ađ spila Skítamóral og ţađ veit á gott segir hann. Liđin eru ađ labba út.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hilmar Árni Halldórsson markahćsti leikmađur Pepsi-deildarinnar spáđi í 14. umferđina og hann hafđi ţetta um leikinn ađ segja:

Selfoss 1 - 2 HK
Selfyssingar byrja af krafti undir nýjum ţjálfara en Brynjar Björn og félagar verđa of stór biti fyrir ţá. Hörđur bakvörđur laumar inn einu.

Viđ ţetta má bćta ađ Már Ingólfur Másson, vallarţulur hér á Jáverk-vellinum spáir leiknum 3-1 fyrir Selfoss. Viđ ţetta má bćta ađ Hrvoje Tokic skorar ţrennu í hans draumi.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dean Martin er ekkert ađ hrista alltof mikiđ upp í ţessu. Aron Ýmir kemur inn, sennilega á hćgri kantinn og út fer Gilles Ondo en hann byrjar fjögurra leikja bann í dag.

Athygli vekur ađ hinn síungi Sćvar Ţór Gíslason tekur ađstođarţjálfarann í dag. Ég hef ekki fengiđ ţađ stađfest ađ ţađ sé varanlegt en sjáum til.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Félagskiptaglugginn á Íslandi lokađi í gćr og hafa liđin bćtt viđ sig leikmönnum undanfariđ.

Selfyssingar bćttu viđ sig Hrvoje Tokic sem skrifađi undir 2 ára samning viđ félagiđ og svo kom Aron Ýmir Pétursson til félagsins á láni frá ÍA.

HK hefur sýnt í glugganum ađ ţeir hafa sannarlega metnađ til ţess ađ taka skrefiđ í átt ađ Pepsi-deildinni en félagiđ hefur fengiđ til sín 4 góđa leikmenn. Félagiđ fékk til sín ţá Hörđ Árnason og Mána Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni. Sigurđur Melberg Pálsson kom á láni frá Fjölni og nú síđast í gćr hinn áhugaverđi Zeiko Lewis til félagsins á láni frá FH.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ hefur mikiđ gengiđ á í herbúđum Selfyssinga undanfarna daga en á föstudaginn síđastliđinn hćtti Gunnar Rafn Borgţórsson störfum eftir tap gegn ÍR deginum áđur. Selfyssingar voru fljótir til og réđu Dean Martin nokkrum dögum seinna. Ţađ verđur ţví einkar fróđlegt ađ sjá hvernig Selfyssingar svara fyrir sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leik er stađa liđanna gjörólík. Selfoss situr í 11. sćti međ einungis 11 stig og ţurfa ţeir á öllum ţremur stigunum ađ halda sem eru í bođi hérna í kvöld.

Ţađ verđur ţó hćgara sagt en gert ađ leggja liđ fólksins HK ađ velli en HK sitja í toppsćtinu međ 29 stig. Ekki nóg međ ţađ ţá eru HK-ingar taplausir í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn kćru lesendur fotbolti.net. Hér mun fara fram bein textalýsing fyrir leik Selfoss og HK. Leikurinn er liđur í 14. umferđ Inkasso deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Hörđur Árnason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
7. Ásgeir Marteinsson
9. Brynjar Jónasson
10. Bjarni Gunnarsson ('52)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
16. Birkir Valur Jónsson
20. Árni Arnarson
23. Sigurpáll Melberg Pálsson

Varamenn:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
6. Ingiberg Ólafur Jónsson
8. Máni Austmann Hilmarsson ('52)
14. Viktor Bjarki Arnarsson
17. Eiđur Gauti Sćbjörnsson
18. Hákon Ţór Sófusson
24. Aron Elí Sćvarsson
26. Zeiko Lewis

Liðstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sigurđur Viđarsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Hafsteinn Briem

Gul spjöld:
Árni Arnarson ('81)
Ólafur Örn Eyjólfsson ('90)

Rauð spjöld: