Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Keflavík
0
3
KA
0-1 Elfar Árni Aðalsteinsson '23 , víti
0-2 Ásgeir Sigurgeirsson '30
0-3 Elfar Árni Aðalsteinsson '57 , víti
12.08.2018  -  18:00
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Rok og þungbúið
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 360
Maður leiksins: Elvar Árni Aðalsteinsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Marc McAusland
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
2. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f) ('67)
9. Aron Kári Aðalsteinsson
14. Ágúst Leó Björnsson ('54)
16. Sindri Þór Guðmundsson
23. Dagur Dan Þórhallsson
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise ('54)

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson ('54)
11. Helgi Þór Jónsson ('54)
15. Atli Geir Gunnarsson
22. Leonard Sigurðsson
28. Ingimundur Aron Guðnason ('67)
45. Tómas Óskarsson

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Ómar Jóhannsson
Sigurbergur Elísson
Jónas Guðni Sævarsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson
Gunnar Oddsson

Gul spjöld:
Rúnar Þór Sigurgeirsson ('57)
Aron Kári Aðalsteinsson ('59)
Helgi Þór Jónsson ('62)
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf ('84)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Komum með umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld
84. mín Gult spjald: Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Keflavík)
83. mín
Inn:Ýmir Már Geirsson (KA) Út:Vladimir Tufegdzic (KA)
79. mín
Rúnar Þór í færi en skalli hans af markteig laus og framhjá markinu.
78. mín
Hér var smellt í eina hjólhestaspyrnu. Anton Freyr átti hana en hún datt rétt yfir mark KA.
75. mín
Ísak Óli í ákjósanlegu færi en náði ekki nægum krafti í skotið og Aron Elí varði auðveldlega.
73. mín
Það vakti athygli að þegar Lasse Rise var skipt útaf hér áðan þá braust út mikill fögnuður í Keflavíkurstúkunni. Greinilegt að það er eitthvað ekki eins og það á að vera. Fáum viðbrögð á eftir.
70. mín
Inn:Archie Nkumu (KA) Út:Bjarni Mark Antonsson (KA)
67. mín
Inn:Ingimundur Aron Guðnason (Keflavík) Út:Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
65. mín Gult spjald: Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
63. mín
Inn:Hjörvar Sigurgeirsson (KA) Út:Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
62. mín Gult spjald: Helgi Þór Jónsson (Keflavík)
59. mín Gult spjald: Aron Kári Aðalsteinsson (Keflavík)
57. mín Mark úr víti!
Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Úr umdeildri vítaspyrnu
57. mín Gult spjald: Rúnar Þór Sigurgeirsson (Keflavík)
56. mín
Annað víti á Keflvíkinga
54. mín
Inn:Helgi Þór Jónsson (Keflavík) Út:Ágúst Leó Björnsson (Keflavík)
54. mín
Inn:Rúnar Þór Sigurgeirsson (Keflavík) Út:Lasse Rise (Keflavík)
46. mín
Ágúst Leó í góðu færi en skot hans í varnarmann og framhjá markinu.
46. mín
Hinn röggsami varðstjóri Pétur Guðmundsson hefur flautað til seinni hálfleiks.
45. mín
Hálfleikur
Pétur er búinn að flauta til leikhlés. Komum aftur að því loknu.
41. mín
Hér eru þær fréttir helstar að vind er að lægja og hætt að rigna.
31. mín
Eftir kröftuga byrjun virðist allur vindur úr heimamönnum.
30. mín MARK!
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Laust og hnitmiðað skot úr teignum. Óverjandi fyrir Sindra.
25. mín
Elfar Árni nálægt því að bæta við marki. Skalli hans í stöngina.
23. mín Mark úr víti!
Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
22. mín
Misskilningur í vörn Keflavíkur og Sindri brýtur á sóknarmanni og víti
18. mín
Mikill darraðardans í vítateig Keflavíkur eftir hornspyrnu en eftir mikinn skallatennis fór boltinn afturfyrir og önnur hornspyrna sem ekkert varð úr
14. mín
Hér er runnið æði á mannskapinn og Anton Freyr, af öllum mönnum, með skot frá miðjum vallarhelmingi en Aron Elí náði að handsama knöttinn, með erfiðsmunum þó.
11. mín
Hallgímur Mar með skot utan teigs sem fer í varnarmann og afturfyrir.
9. mín
Það er miklu meiri þungi í öllum sóknaraðgerðum Keflvíkinga. Spurning hvort sú ákvörðun Eysteins að færa Ísak Óla upp á völlinn sé að gera þetta að verkum. Þeir eru allavega mun hættulegri framávið núna en áður í sumar.
6. mín
Heimamenn mun sprækari hér í upphafi.
1. mín
Keflvíkingar brunuðu beint í sókn eftir upphafsspyrnu en fyrirgjöf Ágústar Leó döpur og ekkert varð úr þeirri fínu stöðu sem þeir voru komnir í.
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Liðin mættust á Akureyrarvelli 22. maí síðastliðinn.

Þá lauk leiknum með markalausu jafntefli fyrir frama 616 áhorfendur en þarna fékk Keflavík eitt af fjórum stigum sínum í sumar, öll úr jafnteflum.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Brynjar Björn Gunnarsson spáði í leiki umferðarinnar

Keflavík 1 - 2 KA
Keflavík nær ekki sínum fyrsta sigri, því miður. KA á inni sigur eftir góðan leik á móti FH í síðustu umferð.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Keflavík er í neðsta sæti deildarinnar með aðeins fjögur stig úr fyrstu 15 umferðunum og stefna hraðbyri að sæti í Inkasso-deildinni að ári. Það eru 11 stig í öruggt sæti í deildinni.

KA er í mun betri málum, í 7. sætinu með 19 stig eftir jafnmarga leiki.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn. Hér verður bein textalýsing frá viðureign Keflavíkur og KA í 16. umferð Pepsi-deildar karla.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Nettóvellinum í Keflavík.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
18. Aron Elí Gíslason (m)
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Aleksandar Trninic
2. Bjarni Mark Antonsson ('70)
3. Callum Williams
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('63)
99. Vladimir Tufegdzic ('83)

Varamenn:
7. Hjörvar Sigurgeirsson ('63)
17. Ýmir Már Geirsson ('83)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
25. Archie Nkumu ('70)

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Srdjan Rajkovic
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sæmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson
Cristian Martínez

Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('65)

Rauð spjöld: