
Víkingsvöllur
mánudagur 13. ágúst 2018 kl. 18:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Hægur vindur,skýjað og það finnast alveg betri vellir
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 931
Maður leiksins: Viktor Örn Margeirsson
mánudagur 13. ágúst 2018 kl. 18:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Hægur vindur,skýjað og það finnast alveg betri vellir
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 931
Maður leiksins: Viktor Örn Margeirsson
Víkingur R. 2 - 3 Breiðablik
1-0 Geoffrey Castillion ('29)
1-1 Viktor Örn Margeirsson ('38)
1-2 Willum Þór Willumsson ('40)
1-3 Viktor Örn Margeirsson ('54)
2-3 Nikolaj Hansen ('63, víti)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson , Víkingur R. ('90)







Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Andreas Larsen (m)
3. Jörgen Richardsen
('27)

5. Milos Ozegovic

7. Erlingur Agnarsson

7. Alex Freyr Hilmarsson
10. Rick Ten Voorde
('53)

12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson


21. Arnþór Ingi Kristinsson
('75)

24. Davíð Örn Atlason
27. Geoffrey Castillion
Varamenn:
12. Serigne Mor Mbaye (m)
2. Sindri Scheving
('27)

8. Viktor Örlygur Andrason
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('75)

18. Örvar Eggertsson
20. Aron Már Brynjarsson
23. Nikolaj Hansen
('53)

77. Atli Hrafn Andrason
Liðstjórn:
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Logi Ólafsson (Þ)
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Sölvi Ottesen
Gul spjöld:
Milos Ozegovic ('44)
Erlingur Agnarsson ('70)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('78)
Rauð spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('90)
95. mín
Leik lokið!
Blikar tylla sér á toppinn í Pepsi eftir sigur hér í kvöld.
Einstaklingsmistök af besty sort, 5 mörk víti og rautt.
Eyða Breyta
Blikar tylla sér á toppinn í Pepsi eftir sigur hér í kvöld.
Einstaklingsmistök af besty sort, 5 mörk víti og rautt.
Eyða Breyta
90. mín
Rautt spjald: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Víkingur R.)
Fær sitt annað gula fyrir tuð og þar með rautt.
Eyða Breyta
Fær sitt annað gula fyrir tuð og þar með rautt.
Eyða Breyta
86. mín
Gult spjald: Willum Þór Willumsson (Breiðablik)
Togar í Castillion í hraðri sókn
Eyða Breyta
Togar í Castillion í hraðri sókn
Eyða Breyta
82. mín
Davíð Örn með fyrirgjöf til hægri á kollinn á Hansen en skallinn framhjá. Hættulítið.
Eyða Breyta
Davíð Örn með fyrirgjöf til hægri á kollinn á Hansen en skallinn framhjá. Hættulítið.
Eyða Breyta
78. mín
Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Víkingur R.)
Klaufalega brotið hjá Gunnlaugi, Var að missa af manninum og tekur hann niður
Eyða Breyta
Klaufalega brotið hjá Gunnlaugi, Var að missa af manninum og tekur hann niður
Eyða Breyta
77. mín
Bjarni Páll byrjar á þvi að brjóta á Gísla.
tuttugasta brotið hjá honum heyrist úr stúkunni. Það væri þá met
Eyða Breyta
Bjarni Páll byrjar á þvi að brjóta á Gísla.
tuttugasta brotið hjá honum heyrist úr stúkunni. Það væri þá met
Eyða Breyta
75. mín
Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Víkingur R.)
Arnþór Ingi Kristinsson (Víkingur R.)
bæði lið að breyta
Eyða Breyta


bæði lið að breyta
Eyða Breyta
74. mín
Get ekki annað en hrósað Castillion, hefur verið afar duglegur í dag, mark og fiskuð vítaspyrna og hefur unnið vel fyrir liðið.
Eyða Breyta
Get ekki annað en hrósað Castillion, hefur verið afar duglegur í dag, mark og fiskuð vítaspyrna og hefur unnið vel fyrir liðið.
Eyða Breyta
73. mín
Víkingar hafa verið að spila mjög vel hér síðustu mínútur, Finna hér Castillion í hlaupinu en hann er dæmdur rangstæður. tæpt
Eyða Breyta
Víkingar hafa verið að spila mjög vel hér síðustu mínútur, Finna hér Castillion í hlaupinu en hann er dæmdur rangstæður. tæpt
Eyða Breyta
70. mín
Gult spjald: Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Ljótt brot hjá Erlingi, telur að hafa sloppið við spjaldið í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Ljótt brot hjá Erlingi, telur að hafa sloppið við spjaldið í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
70. mín
Víkingar að reyna að sækja en Blikar skynsamir og eru gríðarlega ógnandi í sínum hröðu upphlaupum.
Eyða Breyta
Víkingar að reyna að sækja en Blikar skynsamir og eru gríðarlega ógnandi í sínum hröðu upphlaupum.
Eyða Breyta
67. mín
Hendrickx sloppinn einn í gegn eftir gullsendingu frá Gísla en fer illa að ráði sínu og setur boltann yfir.
Eyða Breyta
Hendrickx sloppinn einn í gegn eftir gullsendingu frá Gísla en fer illa að ráði sínu og setur boltann yfir.
Eyða Breyta
64. mín
Þori ekki að fullyrða að þetta hafi verið réttur dómur en það var lykt af þessu.
Eyða Breyta
Þori ekki að fullyrða að þetta hafi verið réttur dómur en það var lykt af þessu.
Eyða Breyta
63. mín
Mark - víti Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Hansen sendir Gulla í rangt horn og skilar honum örugglega í netið.
Eyða Breyta
Hansen sendir Gulla í rangt horn og skilar honum örugglega í netið.
Eyða Breyta
61. mín
Hansen í góðri stöðu í teignum en Damir nær tánum í boltann og kemur honum afturfyrir.
Hornið er fínt en Gunnlaugur Fannar hefði þurft þykkari sóla til að ná valdi á þessum skalla.
Eyða Breyta
Hansen í góðri stöðu í teignum en Damir nær tánum í boltann og kemur honum afturfyrir.
Hornið er fínt en Gunnlaugur Fannar hefði þurft þykkari sóla til að ná valdi á þessum skalla.
Eyða Breyta
58. mín
Geoffrey Castillion að reyna. Gerir vel með boltann í teignum og leikur að vítapunkti og reynir að beygja hann í hægra hornið en rétt framhjá.
Eyða Breyta
Geoffrey Castillion að reyna. Gerir vel með boltann í teignum og leikur að vítapunkti og reynir að beygja hann í hægra hornið en rétt framhjá.
Eyða Breyta
54. mín
MARK! Viktor Örn Margeirsson (Breiðablik), Stoðsending: Willum Þór Willumsson
MAAAAARK!!!!
Hann er á eldi í dag drengurinn. Fyrstur að átta sig í teignum eftir góða vörslu Larsen og skilar boltanum af öryggi í netið.
2 mörk hjá drengnum í dag.
Eyða Breyta
MAAAAARK!!!!
Hann er á eldi í dag drengurinn. Fyrstur að átta sig í teignum eftir góða vörslu Larsen og skilar boltanum af öryggi í netið.
2 mörk hjá drengnum í dag.
Eyða Breyta
53. mín
Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Rick Ten Voorde (Víkingur R.)
Rikki TV lokið leik hér í dag. Hansen kemur í hans stað.
Eyða Breyta


Rikki TV lokið leik hér í dag. Hansen kemur í hans stað.
Eyða Breyta
50. mín
Gísli leikur sér að Sindra á vinstri vængnum og setur boltann inn að markteig. Þar kemur Arnþór og setur hann yfir úr góðu færi.
Eyða Breyta
Gísli leikur sér að Sindra á vinstri vængnum og setur boltann inn að markteig. Þar kemur Arnþór og setur hann yfir úr góðu færi.
Eyða Breyta
48. mín
Blikar að ógna. Gísli með fyrirgjöf úr aukaspyrnu en Víkingar koma boltanum afturfyrir.
Eyða Breyta
Blikar að ógna. Gísli með fyrirgjöf úr aukaspyrnu en Víkingar koma boltanum afturfyrir.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Horfði á endursýningar hér í hálfleik og get staðfest markaskorara. Viktor Örn skoraði að sjálfsögðu.
Sömuleiðis er vel hægt að færa rök fyrir því að Milos hafi hreinlega átt að fá rautt. Traðkar aftan á Gísla af augljósum ásetningi og telst heppin að vera inná ennþá.
Eyða Breyta
Horfði á endursýningar hér í hálfleik og get staðfest markaskorara. Viktor Örn skoraði að sjálfsögðu.
Sömuleiðis er vel hægt að færa rök fyrir því að Milos hafi hreinlega átt að fá rautt. Traðkar aftan á Gísla af augljósum ásetningi og telst heppin að vera inná ennþá.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Furðulegur fyrri hálfleikur. Víkingar með góða stjórn á leiknum framan af sem var í jafnvægi en martraðarmínútur og hrikaleg mistök færa Blikum tvö mörk og þeir leiða því í leikhléi.
Eyða Breyta
Furðulegur fyrri hálfleikur. Víkingar með góða stjórn á leiknum framan af sem var í jafnvægi en martraðarmínútur og hrikaleg mistök færa Blikum tvö mörk og þeir leiða því í leikhléi.
Eyða Breyta
45. mín
Gísli með skot frá vítateigshorni sem virðist stefna í sammarann en sveigir frá á síðustu sentimetrunum og fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
Gísli með skot frá vítateigshorni sem virðist stefna í sammarann en sveigir frá á síðustu sentimetrunum og fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
44. mín
Gult spjald: Milos Ozegovic (Víkingur R.)
Sanngjarnt gult. Ekkert að spá í boltann tekur Gísla bara niður. Nokkrir Blikar í stúkunni heimta rautt.
Eyða Breyta
Sanngjarnt gult. Ekkert að spá í boltann tekur Gísla bara niður. Nokkrir Blikar í stúkunni heimta rautt.
Eyða Breyta
43. mín
Eftir góðan fyrri hálfleik framan af og sanngjarna forystu kasta Víkingar þessu bara frá sér með barnalegum mistökum.
Eyða Breyta
Eftir góðan fyrri hálfleik framan af og sanngjarna forystu kasta Víkingar þessu bara frá sér með barnalegum mistökum.
Eyða Breyta
40. mín
MARK! Willum Þór Willumsson (Breiðablik), Stoðsending: Thomas Mikkelsen
Þvílíkt klúður hjá Víkingum.
Gunnlaugur Fannar og Larsen eru ekki að tala saman í vörninni og fara báðir í sama boltann boltinn hrekkur á Willum Þór sem getur ekki annað en rúllað boltanum í tómt markið.
Eyða Breyta
Þvílíkt klúður hjá Víkingum.
Gunnlaugur Fannar og Larsen eru ekki að tala saman í vörninni og fara báðir í sama boltann boltinn hrekkur á Willum Þór sem getur ekki annað en rúllað boltanum í tómt markið.
Eyða Breyta
38. mín
MARK! Viktor Örn Margeirsson (Breiðablik), Stoðsending: Jonathan Hendrickx
Það er miðvörðurinn Viktor sem kemur boltanum í netið með skalla eftir aukaspyrnu frá hægri,
Fyrst virtist þetta vera sjálfsmark en Blikar fagna Viktori. Það var hann sem skoraði þetta.
Eyða Breyta
Það er miðvörðurinn Viktor sem kemur boltanum í netið með skalla eftir aukaspyrnu frá hægri,
Fyrst virtist þetta vera sjálfsmark en Blikar fagna Viktori. Það var hann sem skoraði þetta.
Eyða Breyta
34. mín
Blikar fá hér aukaspyrnu á mjög hættulegum stað. Gunnlaugur togar Mikkelsen niður, Sá danski gerði mjög mikið úr þessu sem en aukaspyrna er rétt niðurstaða.
Oliver reynir skotið en yfir,
Eyða Breyta
Blikar fá hér aukaspyrnu á mjög hættulegum stað. Gunnlaugur togar Mikkelsen niður, Sá danski gerði mjög mikið úr þessu sem en aukaspyrna er rétt niðurstaða.
Oliver reynir skotið en yfir,
Eyða Breyta
32. mín
Víkingar fá aukaspyrnu um 30 metra frá marki. Arnþór Ingi tekur hana og hamrar boltann á mitt markið. Gulli handsamar hann í annari tilraun.
Eyða Breyta
Víkingar fá aukaspyrnu um 30 metra frá marki. Arnþór Ingi tekur hana og hamrar boltann á mitt markið. Gulli handsamar hann í annari tilraun.
Eyða Breyta
29. mín
MARK! Geoffrey Castillion (Víkingur R.), Stoðsending: Alex Freyr Hilmarsson
Hann er kominn á blað!!!!!!!
Frábær sókn Víkinga. Davíð Örn ber boltann upp og leggur hann út í vænginn á Alex Freyr sem teiknar hann á kollinn á Castillion sem skallar hann í boga yfir Gunnleif í fjærhornið.
Þetta er eiginlega bara sanngjarnt.
Eyða Breyta
Hann er kominn á blað!!!!!!!
Frábær sókn Víkinga. Davíð Örn ber boltann upp og leggur hann út í vænginn á Alex Freyr sem teiknar hann á kollinn á Castillion sem skallar hann í boga yfir Gunnleif í fjærhornið.
Þetta er eiginlega bara sanngjarnt.
Eyða Breyta
27. mín
Sindri Scheving (Víkingur R.)
Jörgen Richardsen (Víkingur R.)
Jörgen hefur farið verr út úr þessu áðan en ég taldi og neyðist til að yfirgefa völlinn.
Eyða Breyta


Jörgen hefur farið verr út úr þessu áðan en ég taldi og neyðist til að yfirgefa völlinn.
Eyða Breyta
24. mín
Gult spjald: Oliver Sigurjónsson (Breiðablik)
Oliver fer full glæfralega í Alex. Lítið samræmi í þessum dóm ef mið er tekið af broti Erlings áðan.
Eyða Breyta
Oliver fer full glæfralega í Alex. Lítið samræmi í þessum dóm ef mið er tekið af broti Erlings áðan.
Eyða Breyta
22. mín
Boltinn í neti Víkinga, En ólöglega, Larsen grípur fyrirgjöf en fær Mikkelsen á fullri ferð í sig og missir hann. Sigurður Hjörtur flautar og dæmir brot.
Eyða Breyta
Boltinn í neti Víkinga, En ólöglega, Larsen grípur fyrirgjöf en fær Mikkelsen á fullri ferð í sig og missir hann. Sigurður Hjörtur flautar og dæmir brot.
Eyða Breyta
21. mín
Blikar mikið að reyna langar skiptingar á milli kanta sem hafa engan veginn verið að ganga
Eyða Breyta
Blikar mikið að reyna langar skiptingar á milli kanta sem hafa engan veginn verið að ganga
Eyða Breyta
18. mín
Erlingur tekur Gísla niður við vítateigshornið, hvergi nálægt boltanum en sleppur við spjaldið.
Eyða Breyta
Erlingur tekur Gísla niður við vítateigshornið, hvergi nálægt boltanum en sleppur við spjaldið.
Eyða Breyta
16. mín
Frábær aukaspyrna frá Alex Frey að miðjum vallarhelmingi Blika beint á kollinn á Gunnlaugi sem nær ekki að halda skallanum niðri og yfir fer boltinn.
Víkingar sprækari hér á fyrsta korterinu
Eyða Breyta
Frábær aukaspyrna frá Alex Frey að miðjum vallarhelmingi Blika beint á kollinn á Gunnlaugi sem nær ekki að halda skallanum niðri og yfir fer boltinn.
Víkingar sprækari hér á fyrsta korterinu
Eyða Breyta
11. mín
Gott og snöggt spil Víkinga upp vinstri vænginn en Damir kemst fyrir fyrirgjöf Jörgens. Castillion lúrði rétt fyrir aftan hann.
Eyða Breyta
Gott og snöggt spil Víkinga upp vinstri vænginn en Damir kemst fyrir fyrirgjöf Jörgens. Castillion lúrði rétt fyrir aftan hann.
Eyða Breyta
10. mín
Mikkelsen í dauðafæri en Halldór Smári kemst á milli á síðustu stundu. Blikar fá horn.
Eyða Breyta
Mikkelsen í dauðafæri en Halldór Smári kemst á milli á síðustu stundu. Blikar fá horn.
Eyða Breyta
9. mín
Castillion vinnur Damir í loftinu og leggur boltann fyrir Rick sem á slakt skot sem Gulli á ekki í vandræðum með.
Eyða Breyta
Castillion vinnur Damir í loftinu og leggur boltann fyrir Rick sem á slakt skot sem Gulli á ekki í vandræðum með.
Eyða Breyta
8. mín
Gefum Víkingum það að þeir eru að pressa Blika hátt á vellinum og gefa þeim lítinn tíma á boltann.
Eyða Breyta
Gefum Víkingum það að þeir eru að pressa Blika hátt á vellinum og gefa þeim lítinn tíma á boltann.
Eyða Breyta
5. mín
Davíð Örn grimmur í baráttunni og vinnur boltann. Brunar upp hægri vænginn og á fyrirgjöf en Gulli búinn að lesa hana fyrir löngu.
Blikar bruna upp Mikkelsen að sleppa í gegn en rangur.
Eyða Breyta
Davíð Örn grimmur í baráttunni og vinnur boltann. Brunar upp hægri vænginn og á fyrirgjöf en Gulli búinn að lesa hana fyrir löngu.
Blikar bruna upp Mikkelsen að sleppa í gegn en rangur.
Eyða Breyta
3. mín
Rólegt yfir þessu hér í blábyrjun en Jörgen liggur í grasinu eftir baráttu um boltann og fær aðhlynningu. Smá kæling og hann er í lagi.
Eyða Breyta
Rólegt yfir þessu hér í blábyrjun en Jörgen liggur í grasinu eftir baráttu um boltann og fær aðhlynningu. Smá kæling og hann er í lagi.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað það eru Blikar sem hefja leik og sækja í átt til Kópavogs. Hvað annað
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað það eru Blikar sem hefja leik og sækja í átt til Kópavogs. Hvað annað
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin að ganga til vallar undir tónum Jónasar Sig og ritvéla framtíðarinnar. En ætli hamingjan sé hér?
Eyða Breyta
Liðin að ganga til vallar undir tónum Jónasar Sig og ritvéla framtíðarinnar. En ætli hamingjan sé hér?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Farið að styttast verulega í þetta og fólk að hrúgast í stúkunna. Ágæstis leiktími og verðrið bara þokkalegt svo ekki ástæða til annars.
Eyða Breyta
Farið að styttast verulega í þetta og fólk að hrúgast í stúkunna. Ágæstis leiktími og verðrið bara þokkalegt svo ekki ástæða til annars.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarlið komin í hús eins og glöggir lesendur eflaust sjá.
Það er hollenskt þema í sóknarlínu Víkinga en Rick Ten Voorde er mættur aftur eftir meiðsli og byrjar með landa sínum Geoffrey Castillion hjá Víkingum í dag.
Hjá gestunum er gerð ein breyting en Arnþór Ari Atlason kemur inní liðið fyrir Aron Bjarnason. Viktor Örn Margeirsson er í byrjunarliðinu og virðist ætla að halda Elfari Frey Helgasyni á bekknum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið komin í hús eins og glöggir lesendur eflaust sjá.
Það er hollenskt þema í sóknarlínu Víkinga en Rick Ten Voorde er mættur aftur eftir meiðsli og byrjar með landa sínum Geoffrey Castillion hjá Víkingum í dag.
Hjá gestunum er gerð ein breyting en Arnþór Ari Atlason kemur inní liðið fyrir Aron Bjarnason. Viktor Örn Margeirsson er í byrjunarliðinu og virðist ætla að halda Elfari Frey Helgasyni á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir úr Kópavogi hafa hins vegar verið að ná í úrslit að undanförnu og eru taplausir í síðustu 8 leikjum. Þeir hafa meðal annars unnið sannfærandi sigur á FH á þessu runni og eru til alls líklegir í titilbaráttunni sitjandi í öðru sæti á markatölu og geta komið sér í toppsætið með sigri hér í kvöld í það minnsta tímabundið.
Eyða Breyta
Gestirnir úr Kópavogi hafa hins vegar verið að ná í úrslit að undanförnu og eru taplausir í síðustu 8 leikjum. Þeir hafa meðal annars unnið sannfærandi sigur á FH á þessu runni og eru til alls líklegir í titilbaráttunni sitjandi í öðru sæti á markatölu og geta komið sér í toppsætið með sigri hér í kvöld í það minnsta tímabundið.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
('45)


4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnþór Ari Atlason
9. Thomas Mikkelsen
('75)

11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson
('89)

18. Willum Þór Willumsson

21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Elfar Freyr Helgason
('89)

19. Aron Bjarnason
20. Kolbeinn Þórðarson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson
('45)

45. Brynjólfur Darri Willumsson
('75)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Þorsteinn Máni Óskarsson
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Guðmundur Steinarsson
Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('24)
Willum Þór Willumsson ('86)
Rauð spjöld: