JÁVERK-völlurinn
laugardagur 18. ágúst 2018  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Fullkominn völlur og ţađ er bongó!
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Hrvoje Tokic
Selfoss 5 - 0 Haukar
1-0 Hrvoje Tokic ('33)
2-0 Hrvoje Tokic ('49)
3-0 Kristinn Pétursson ('54, sjálfsmark)
4-0 Guđmundur Axel Hilmarsson ('74)
5-0 Hrvoje Tokic ('83)
Byrjunarlið:
0. Stefán Logi Magnússon
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
3. Gylfi Dagur Leifsson
6. Aron Ýmir Pétursson
8. Ivan Martinez Gutierrez ('47)
9. Hrvoje Tokic
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
12. Magnús Ingi Einarsson ('31)
18. Arnar Logi Sveinsson ('84)
21. Stefán Ragnar Guđlaugsson (f)
24. Kenan Turudija

Varamenn:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
4. Jökull Hermannsson
15. Brynjólfur Ţór Eyţórsson
19. Ţormar Elvarsson ('84)
20. Bjarki Leósson
22. Kristófer Páll Viđarsson ('31)

Liðstjórn:
Ingi Rafn Ingibergsson
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson
Dean Edward Martin (Ţ)
Njörđur Steinarsson

Gul spjöld:
Ivan Martinez Gutierrez ('21)

Rauð spjöld:
@ingimarh Ingimar Helgi Finnsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ. Stćrsti sigur Selfoss síđan 25. júlí 2013 ţegar ţeir unnu Víking Reykjavík 6-1. Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
84. mín Ţormar Elvarsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Ţormar fćr ađ spreyta sig hér. Efnilegur leikmađur fćddur 2000. Arnar Logi kemur útaf.
Eyða Breyta
83. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Kristófer Páll Viđarsson
Kjöldrögn. Kristófer Páll keyrir hér á Kristinn Pétursson og fer auđveldlega framhjá honum. Kristófer Páll á síđan ţessa líka fínu fyrirgjöf og Tokic slottar honum heim.
Eyða Breyta
75. mín Alexander Helgason (Haukar) Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)
Haukar gera í kjölfariđ sína loka skiptingu.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Guđmundur Axel Hilmarsson (Selfoss), Stođsending: Ingi Rafn Ingibergsson
4-0 og game over.

Ingi Rafn međ aukaspyrnuna frá vinstri. Ingi á geggjađan bolta á fjćr ţar sem ađ Guđmundur Axel kemur međ flugskalla og í horniđ fjćr. Frábćrt mark.
Eyða Breyta
70. mín
Frans fćr hér hrikalega gott fćri á fjćrstönginni en hann á slakan skalla framhjá. Gćti trúađ ţví ađ hann hafi haldiđ ađ hann hafi veriđ rangstćđur.
Eyða Breyta
67. mín Oliver Helgi Gíslason (Haukar) Hilmar Rafn Emilsson (Haukar)
Haukar gera sína ađra breytingu.
Eyða Breyta
65. mín
Óskar Sigurţórsson dömur mínar og herrar!

Eftir geggjađa sókn frá Selfoss, skallar Kristófer Páll hann á Tokic sem stendur inná markteig, Tokic gerir allt rétt og á góđan skalla á markiđ! En Óskar Sigurţórsson á gjörsamlega lasna markvöslu í slánna.
Eyða Breyta
64. mín
Ingi Rafn nálćgt ţví ađ bćta viđ. Tokic gerđi hrikalega vel ađ setja hann upp. Skotiđ var gott en Ţórđur Jón sýndist mér međ geggjađa tćklingu og komst fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
62. mín
Kristófer Páll köttar inn frá vinstri eftir ađ Kristinn rann. Skotiđ hans nokkuđ laust en rétt framhjá. Fannst Óskar furđulega slakur yfir ţessu öllu saman í marki Hauka.
Eyða Breyta
54. mín SJÁLFSMARK! Kristinn Pétursson (Haukar)
3-0! Sjálfsmark frá Kristni Péturssyni.

Stefán Ragnar tók langt innkast , Kenan flikkađi inn í teiginn og boltinn fer í Kristinn. Boltinn rúllar í fjćr framhjá Óskari í markinu.
Eyða Breyta
52. mín
Haukar eiga hér aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Ísak međ bylmingsskot en boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
50. mín Frans Sigurđsson (Haukar) Birgir Magnús Birgisson (Haukar)
Haukar gera breytingu. Kristján Ómar freystast til ţess ađ breyta leiknum.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Kristófer Páll Viđarsson
TOKIC aftur!

2-0!

Geggjađur bolti frá vinstri frá . Boltinn sveif yfir varnarlínu Hauka , Tokic lúrđi vel. Óskar kom út úr markinu en náđi ekki til boltans. Tokic skallađi ţví í autt markiđ.
Eyða Breyta
47. mín Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss) Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)
Pachu fór útaf í hálfleik og Ingi kom inná.
Eyða Breyta
47. mín
Haukar í mjög góđu fćri! Boltinn datt dauđur fyrir lappir Ísaks Jóns í miđju teig Selfoss. Skotiđ var ágćtt en Stefán Logi las ţetta vel og greip boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Viđ erum komin af stađ aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Selfoss leiđir í hálfleik. Mikil barátta , liđin vita hversu miklu máli ţessi leikur skiptir.

Ég ćtla ađ fá mér rjúkandi heitt kaffi. Sjáumst eftir 15 mín.
Eyða Breyta
43. mín
Haukar ađ minna á sig! Fufura setur Ísak Jóns upp í skot á vítateigslínunni en Stefán Logi ver vel.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Kristinn Pétursson (Haukar)
Togar Kristófer Pál niđur.
Eyða Breyta
37. mín
Selfoss sćkir hratt eftir ađ Haukar tóku langt innkast inn í teig. Kristófer Páll keyrir á Kristinn Pétursson köttar inn og á áćgtt skot framhjá. Ţađ er líf í ţessu.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss)
TOKIC!!!

Kemst allt í einu í gegn og er í engum vandrćđum međ renna honum í horniđ fjćr. Óskar átti aldrei séns.
Eyða Breyta
31. mín Kristófer Páll Viđarsson (Selfoss) Magnús Ingi Einarsson (Selfoss)
Selfoss gerir breytingu. Magnús Ingi ţarf ađ fara af velli eftir ađ keyrt var í bakiđ á honum. VEit ekki hvort ţađ er hálsinn eđa höfuđhögg. Kristófer kemur inn.
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)
Ţetta var skrýtiđ. Aron Ýmir međ boltann og Selfoss í góđri sókn ţegar Pétur stoppar leikinn og gefur Pachu gult. Atvikiđ átti sér stađ inná teig. Langt frá boltanum. Pétur međ augu allstađar. Vel gert.
Eyða Breyta
20. mín
Kenan međ skalla í slá eftir langt innkast frá Stefáni Ragnari!!
Eyða Breyta
14. mín
Wow. Ţórđur Jón Jóhannesson međ frábćra tilraun. Kontrađi hann fallega af sirka 30m. Gífurlega fast en yfir.
Eyða Breyta
10. mín
Flettiđi upp orđinu stöđubarátta. Ţiđ fáiđ mynd af ţessum leik í orđabókinni. Lítiđ ađ gerast.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Pétur Guđmundsson flautar hér leikinn á og Pachu á upphafsspyrnuna. Selfoss sćkir í átt ađ Stóra-Hól en Haukar í átt ađ hinni gođsagnakenndu Tíbrá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út á völl. Hér er alveg gífurlega fámennt. Mikiđ í gangi víđsvegar en ţetta er dapurt svo ţađ sé sagt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hérna er Skítamórall á fóninum og vallarţulurinn Már Ingólfur hefur spáđ 4-1 sigri Selfoss. Sjáum hvađ setur. Gaman ađ sjá ađ Fufura er mćttur aftur á Selfoss og spilar hann hér gegn sínum gömlu félögum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar ţetta er skrifađ er gjörsamt bongó á Selfossi og ţví er um ađ gera ađ skella sér á völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórarinn Ingi Valdimarsson leikmađur Stjörnunnar spáđi í leikinn fyrir umferđina og hafđi hann ţetta ađ segja:
,,Dean Martin er kominn í brúnna. Ef einhver getur peppađ 800 í alvöru leik er ţađ hann. Ingi Rafn klárar ţetta međ slummu."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn eru liđin í áţekkri stöđu. Selfoss situr í 11. sćti međ tólf stig á međan Haukar eru einu sćti ofar međ 14 stig. Ţađ má ţví segja ađ um sé ađ rćđa sex stiga leik í fallbaráttunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn! Hér mun fara fram textalýsing frá leik Selfoss og Hauka í Inkasso deildinni. Leikurinn er liđur 17. umferđ mótsins og fer ađ draga til tíđinda á toppi og botni deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Óskar Sigţórsson (m)
0. Hilmar Rafn Emilsson ('67)
0. Indriđi Áki Ţorláksson
6. Ţórđur Jón Jóhannesson (f) ('75)
7. Aron Freyr Róbertsson
8. Ísak Jónsson
9. Elton Renato Livramento Barros
11. Arnar Ađalgeirsson
15. Birgir Magnús Birgisson ('50)
19. Davíđ Sigurđsson
23. Kristinn Pétursson

Varamenn:
2. Ţórir Eiđsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('67)
17. Gylfi Steinn Guđmundsson
21. Alexander Helgason ('75)
24. Frans Sigurđsson ('50)
29. Karl Viđar Magnússon

Liðstjórn:
Kristján Ómar Björnsson (Ţ)
Árni Ásbjarnarson
Ţórđur Magnússon
Ríkarđur Halldórsson
Sigurđur Stefán Haraldsson
Sigmundur Einar Jónsson
Jón Eyjólfur Guđmundsson
Hrannar Hlíđdal Ţorvaldsson

Gul spjöld:
Kristinn Pétursson ('39)

Rauð spjöld: