Ólafsvíkurvöllur
mánudagur 20. ágúst 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Skýjađ, logn, rigning
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Viktor Jónsson
Víkingur Ó. 3 - 4 Ţróttur R.
1-0 Kwame Quee ('20)
2-0 Gonzalo Zamorano ('24)
2-1 Viktor Jónsson ('45)
2-2 Dađi Bergsson ('45)
2-3 Viktor Jónsson ('67)
3-3 Ívar Reynir Antonsson ('76)
3-4 Viktor Jónsson ('88)
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Ignacio Heras Anglada
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. Ástbjörn Ţórđarson
7. Sasha Litwin
10. Kwame Quee
10. Sorie Barrie ('90)
13. Emir Dokara (f)
19. Gonzalo Zamorano
28. Ingibergur Kort Sigurđsson ('72)

Varamenn:
12. Kristján Pétur Ţórarinsson (m)
11. Jesus Alvarez Marin ('90)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
22. Vignir Snćr Stefánsson
23. Sigurjón Kristinsson
27. Guyon Philips
33. Ívar Reynir Antonsson ('72)

Liðstjórn:
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharđsson
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Kristinn Magnús Pétursson

Gul spjöld:
Fran Marmolejo ('54)
Ignacio Heras Anglada ('84)

Rauð spjöld:
@ Leó Örn Þrastarson
90. mín Leik lokiđ!
+4 Leik lokiđ međ 3-4 sigri Ţróttar. Viđtölog skýrsla koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín
+3
Eyða Breyta
90. mín
+2

Eyða Breyta
90. mín
+1

Gonzalo međ skot hátt yfir
Eyða Breyta
90. mín
+1
Eyða Breyta
90. mín
4 mín í uppbót
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Jasper Van Der Heyden (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
90. mín Jesus Alvarez Marin (Víkingur Ó.) Sorie Barrie (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
88. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
87. mín
Ási međmisheppnađa fyrirgjöf sem hefđi getađ fariđ yfir Arnar Darra ef hann hefđi veriđ illa stađsettur.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Ignacio Heras Anglada (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
84. mín Páll Olgeir Ţorsteinsson (Ţróttur R.) Logi Tómasson (Ţróttur R.)
Gulli gerir hér tvöfalda skiptingu.Sá ekki hverjir komu inn líka.
Eyða Breyta
81. mín
Keke stöđvar skyndisókn en fćr ekkert spjald, skrítiđađmínu mati.
Eyða Breyta
80. mín
Frábćr tiţrif hjá Ása. Nćr á einhvern ótrúlegan hátt ađ komast framhjá nokkrum leikmönnum Ţróttar og sendir á Gonzalo sem skýtur rétt framhjá
Eyða Breyta
77. mín Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
76. mín MARK! Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.), Stođsending: Gonzalo Zamorano
MAAAAAAAARRRK!! Ívar nýkominn inn á og jafnar leikinn fyrir Víking.
Eyða Breyta
75. mín
Nacho skýtur rétt fyrir utan teig en skotiđ laust og auđvelt fyrir Arnar Darra.
Eyða Breyta
72. mín Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.) Ingibergur Kort Sigurđsson (Víkingur Ó.)
Ívar kemur inn fyrir Ingiberg
Eyða Breyta
71. mín
DAUĐAFĆRI! Kwame fćr sendingu í gegn frá Gonzalo en Kwame skýtur framhjá!
Eyða Breyta
69. mín
Víkingar ekki sáttir!Vilja vítien fá ekki. Eitthvađ smá til í ţví enn Ívar dćmir ekkert.
Eyða Breyta
67. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.)
Ţr+ottarar komast yfir! ViktorJónsson fer í skallaboltagegn Fran og boltinn dettur niđur og Viktor er fljótur ađ átta sig og setur hann í autt markiđ.
Eyða Breyta
66. mín
Ţróttarar fá aukaspyrnu áhćttulegum stađ viđ endalínuna.
Eyða Breyta
65. mín
Ingibergur međ góđa fyrirgjöf sem Sasha skallar fyrir en Arnar Darri geriri vel og slćr hann í burtu.
Eyða Breyta
62. mín
Emir ósáttur međ Ívar Orra, Nacho lá eftir, Ţróttarar ćtluđu ekki ađ spila boltanum útaf og svo vinnur Ibrahim boltann og get um leiđ brunađ í skyndisókn en Ívar stoppar leikinn.
Eyða Breyta
59. mín
Ingibergur og Kwame međ gott ţríhyrningsspil sem endar međ lausu skoti framhjá frá Ingibergi.
Eyða Breyta
57. mín
Víkingar líklegri ţessa stundina.
Eyða Breyta
55. mín
Víkingar fá aukaspyrnu rétt viđendalínu, Víkingar vildu víti en fengu ekki.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Fran Marmolejo (Víkingur Ó.)
Fran eitthvađ pirrađur
Eyða Breyta
53. mín
Ţróttarar vilja víti en fá ekki, hornspyrna niđurstapan, held ţetta sé rétt ákvörđun.
Eyða Breyta
51. mín
Kwame hefur reynt tvö skot nú í upphafi seinni hálfleiks fyrir utan teig en bćđi í varnarmann.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá er leikur hafinn ađ nýju.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Liđin skilja jöfn í leikhléi. Ţróttarar skora 2mörk undirlok fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Dađi Bergsson (Ţróttur R.)
MAAAAAAAAAARRRRK! Ţróttarar jafna! Víkingar vilja annađ hvort hendi eđa rangstöđu, en fá ekkert.
Eyða Breyta
45. mín
Ţetta var skondiđ. Ibra dettur úr skónum ţegar hann er međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Viktor Jónsson (Ţróttur R.), Stođsending: Jasper Van Der Heyden
MAAAAAAARRRK! Ţróttarar minnka muninn!
Eyða Breyta
45. mín
Gonzalo međ skot rétt framhjá!
Eyða Breyta
45. mín
4 mín í uppbót
Eyða Breyta
45. mín
Viktor og Emil nćstum sloppnir í gegn en vörn Víkings stoppar ţetta
Eyða Breyta
44. mín
Gonzalo međ geggjađ hlaup međboltann, hann rennir honum út en finnur engan.
Eyða Breyta
43. mín
Ibrahimmeđ gott viđstöđulaust skot međvinstri fyrir utan teig en Arnar Darri grípur boltann.
Eyða Breyta
42. mín
Keke og Hreinn Ingi lenda í samstuđi í vítateig Ţróttar, báđir liggja ţeir eftir.
Eyða Breyta
40. mín
Víkingar vilja sumir hverjir hendi eftir horn en annađ horn niđurstađan.
Eyða Breyta
37. mín
Ívar Orri dćmir víti en ađstordómari var búinn ađ flagga rangstöđu, svo hann breytir.

Eyða Breyta
35. mín
Jasper hefur veriđ sprćkasti mađur Ţróttara í dag, átti góđan sprett inn ávöllinn, tekur skotiđsem fer yfir.
Eyða Breyta
31. mín
Víkingur nćstum komnir í 3-0. Ingibergur átti sending á gonzalo frá hćgri, gonzalo tekur velámóti og rennir honum tilhliđar á nacho sem skýtur yfir.

Eyða Breyta
27. mín
Ţróttarara byrjuđu betur en eftir fyrra markiđ hefur allt breyst.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.), Stođsending: Kwame Quee
MAAAAAARRRK! Víkingar eru komnir í 2-0! Ingibergur sendir boltann í svćđi á kwame sem hleypur međ boltann ađ endalínu og sendir fyrir á Gonzalo.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Kwame Quee (Víkingur Ó.), Stođsending: Sasha Litwin
MAAAAAAAAAARRRRRKK!! Víkingar eru komnir yfir! Sasha átti sendingufrá vinstri kanti sem ratar beinta á Kwame sem getur ekki annađen skorađ.
Eyða Breyta
18. mín
Ţróttarar hafa veriđ líklegri hingađ til
Eyða Breyta
16. mín
Ţar skall hurđ nćrri hćlum! Jasper nćr góđum bolta fyrir og Viktor nćr ađ renna sér í hann em framhjá!
Eyða Breyta
15. mín
Góđsókn hjá Ţrótti. Sá ekki hver átti góđa hlaupiđ međ boltann, en allavega, hann fór upp vinstri kantinn og náđi ađ koma boltanum fyrir, ţar beiđ Jasper en Fran náđi ađ renna sér út og grípa boltann, Fran meiddist lítillega í klfariđ.
Eyða Breyta
12. mín
Ţróttarar eiga horn en Víkingar náađ hreinsa.
Eyða Breyta
11. mín
Góđtćkling hjá Emir, tćklar boltann frá Jasper ţegar Emir er stađsettur röngum megin viđ Jasper.
Eyða Breyta
3. mín
Arnar Darri gleymdi ađ reima skóna fyrir leik, sé ekki hver en einn leikmađur Ţróttar er ađ hjálpa Arnari Darra ađ reima,búiđ taka eina og hálfa mínútu ađ reima. Leikurinn var búinn ađ vera í gangi í 15 sek.

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er leikurinn farinn af stađ. Víkigar byrja og sćkja í átt ađ sundlaug Snćfellsbćjar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Víkingar gera tvćr breytingar frá jafnteflisleiknum gegn Selfossi. Sasha Litwin og Ingibergur Kort koma inn, út koma Jesus Alvarez og Vignir Snćr.

Ţróttarar gera ţrjár breytingar frá 5-3 sigurleiknum gegn Magna á heimavelli. Emil Atlason sem setti ţrennu í síđasta leik kemur inn, ásamt Birki Ţór og Guđmundi Friđrikssyni. Egill Darri, Rafn Andri og Páll Olgeir koma út.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar hafa veriđ eitt heitasta liđ deildarinnar undanfariđ en liđiđ hefur náđ í 13 stig af 15 mögulegum í seinustu fimm leikjum sínum.

Eftir gott gengi hafa Ólsarar hinsvegar ađeins hikstađ og gert jafntefli viđ liđ úr neđri helming deildarinnar í síđustu tveimur leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Víkings Ó. og Ţróttar R. í Inkassodeild karla í knattspyrnu.

Liđin eru í 4. og 5. sćti deildarinnar. Víkingur er međ 32 stig í fjórđa sćtinu en Ţróttur getur jafnađ Víking ađ stigum međ sigri hér í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Finnur Tómas Pálmason
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Ţór Guđmundsson
7. Dađi Bergsson ('77)
9. Viktor Jónsson
11. Jasper Van Der Heyden
11. Emil Atlason
16. Óskar Jónsson
20. Logi Tómasson ('84)
23. Guđmundur Friđriksson

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('77)
10. Rafn Andri Haraldsson
14. Teitur Magnússon
15. Egill Darri Makan Ţorvaldsson
17. Baldur Hannes Stefánsson
26. Páll Olgeir Ţorsteinsson ('84)

Liðstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Ţ)
Halldór Geir Heiđarsson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Jón Breki Gunnlaugsson
Jamie Paul Brassington
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Jasper Van Der Heyden ('90)

Rauð spjöld: