Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Víkingur Ó.
3
4
Þróttur R.
Kwame Quee '20 1-0
Gonzalo Zamorano '24 2-0
2-1 Viktor Jónsson '45
2-2 Daði Bergsson '45
2-3 Viktor Jónsson '67
Ívar Reynir Antonsson '76 3-3
3-4 Viktor Jónsson '88
20.08.2018  -  18:00
Ólafsvíkurvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Skýjað, logn, rigning
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Viktor Jónsson
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Ignacio Heras Anglada
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. Ástbjörn Þórðarson
7. Sasha Litwin
10. Kwame Quee
10. Sorie Barrie ('90)
13. Emir Dokara
19. Gonzalo Zamorano
28. Ingibergur Kort Sigurðsson ('72)

Varamenn:
12. Kristján Pétur Þórarinsson (m)
7. Ívar Reynir Antonsson ('72)
11. Jesus Alvarez Marin ('90)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
22. Vignir Snær Stefánsson
23. Sigurjón Kristinsson
27. Guyon Philips

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Kristinn Magnús Pétursson
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharðsson

Gul spjöld:
Fran Marmolejo ('54)
Ignacio Heras Anglada ('84)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
+4 Leik lokið með 3-4 sigri Þróttar. Viðtölog skýrsla koma innan skamms.
90. mín
+3
90. mín
+2
90. mín
+1

Gonzalo með skot hátt yfir
90. mín
+1
90. mín
4 mín í uppbót
90. mín Gult spjald: Jasper Van Der Heyden (Þróttur R.)
90. mín
Inn:Jesus Alvarez Marin (Víkingur Ó.) Út:Sorie Barrie (Víkingur Ó.)
88. mín MARK!
Viktor Jónsson (Þróttur R.)
87. mín
Ási meðmisheppnaða fyrirgjöf sem hefði getað farið yfir Arnar Darra ef hann hefði verið illa staðsettur.
84. mín Gult spjald: Ignacio Heras Anglada (Víkingur Ó.)
84. mín
Inn:Páll Olgeir Þorsteinsson (Þróttur R.) Út:Logi Tómasson (Þróttur R.)
Gulli gerir hér tvöfalda skiptingu.Sá ekki hverjir komu inn líka.
81. mín
Keke stöðvar skyndisókn en fær ekkert spjald, skrítiðaðmínu mati.
80. mín
Frábær tiþrif hjá Ása. Nær á einhvern ótrúlegan hátt að komast framhjá nokkrum leikmönnum Þróttar og sendir á Gonzalo sem skýtur rétt framhjá
77. mín
Inn:Aron Þórður Albertsson (Þróttur R.) Út:Daði Bergsson (Þróttur R.)
76. mín MARK!
Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)
Stoðsending: Gonzalo Zamorano
MAAAAAAAARRRK!! Ívar nýkominn inn á og jafnar leikinn fyrir Víking.
75. mín
Nacho skýtur rétt fyrir utan teig en skotið laust og auðvelt fyrir Arnar Darra.
72. mín
Inn:Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.) Út:Ingibergur Kort Sigurðsson (Víkingur Ó.)
Ívar kemur inn fyrir Ingiberg
71. mín
DAUÐAFÆRI! Kwame fær sendingu í gegn frá Gonzalo en Kwame skýtur framhjá!
69. mín
Víkingar ekki sáttir!Vilja vítien fá ekki. Eitthvað smá til í því enn Ívar dæmir ekkert.
67. mín MARK!
Viktor Jónsson (Þróttur R.)
Þr+ottarar komast yfir! ViktorJónsson fer í skallaboltagegn Fran og boltinn dettur niður og Viktor er fljótur að átta sig og setur hann í autt markið.
66. mín
Þróttarar fá aukaspyrnu áhættulegum stað við endalínuna.
65. mín
Ingibergur með góða fyrirgjöf sem Sasha skallar fyrir en Arnar Darri geriri vel og slær hann í burtu.
62. mín
Emir ósáttur með Ívar Orra, Nacho lá eftir, Þróttarar ætluðu ekki að spila boltanum útaf og svo vinnur Ibrahim boltann og get um leið brunað í skyndisókn en Ívar stoppar leikinn.
59. mín
Ingibergur og Kwame með gott þríhyrningsspil sem endar með lausu skoti framhjá frá Ingibergi.
57. mín
Víkingar líklegri þessa stundina.
55. mín
Víkingar fá aukaspyrnu rétt viðendalínu, Víkingar vildu víti en fengu ekki.
54. mín Gult spjald: Fran Marmolejo (Víkingur Ó.)
Fran eitthvað pirraður
53. mín
Þróttarar vilja víti en fá ekki, hornspyrna niðurstapan, held þetta sé rétt ákvörðun.
51. mín
Kwame hefur reynt tvö skot nú í upphafi seinni hálfleiks fyrir utan teig en bæði í varnarmann.
46. mín
Leikur hafinn
Þá er leikur hafinn að nýju.
45. mín
Hálfleikur
Liðin skilja jöfn í leikhléi. Þróttarar skora 2mörk undirlok fyrri hálfleiks.
45. mín MARK!
Daði Bergsson (Þróttur R.)
MAAAAAAAAAARRRRK! Þróttarar jafna! Víkingar vilja annað hvort hendi eða rangstöðu, en fá ekkert.
45. mín
Þetta var skondið. Ibra dettur úr skónum þegar hann er með boltann.
45. mín MARK!
Viktor Jónsson (Þróttur R.)
Stoðsending: Jasper Van Der Heyden
MAAAAAAARRRK! Þróttarar minnka muninn!
45. mín
Gonzalo með skot rétt framhjá!
45. mín
4 mín í uppbót
45. mín
Viktor og Emil næstum sloppnir í gegn en vörn Víkings stoppar þetta
44. mín
Gonzalo með geggjað hlaup meðboltann, hann rennir honum út en finnur engan.
43. mín
Ibrahimmeð gott viðstöðulaust skot meðvinstri fyrir utan teig en Arnar Darri grípur boltann.
42. mín
Keke og Hreinn Ingi lenda í samstuði í vítateig Þróttar, báðir liggja þeir eftir.
40. mín
Víkingar vilja sumir hverjir hendi eftir horn en annað horn niðurstaðan.
37. mín
Ívar Orri dæmir víti en aðstordómari var búinn að flagga rangstöðu, svo hann breytir.
35. mín
Jasper hefur verið sprækasti maður Þróttara í dag, átti góðan sprett inn ávöllinn, tekur skotiðsem fer yfir.
31. mín
Víkingur næstum komnir í 3-0. Ingibergur átti sending á gonzalo frá hægri, gonzalo tekur velámóti og rennir honum tilhliðar á nacho sem skýtur yfir.
27. mín
Þróttarara byrjuðu betur en eftir fyrra markið hefur allt breyst.
24. mín MARK!
Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Stoðsending: Kwame Quee
MAAAAAARRRK! Víkingar eru komnir í 2-0! Ingibergur sendir boltann í svæði á kwame sem hleypur með boltann að endalínu og sendir fyrir á Gonzalo.
20. mín MARK!
Kwame Quee (Víkingur Ó.)
Stoðsending: Sasha Litwin
MAAAAAAAAAARRRRRKK!! Víkingar eru komnir yfir! Sasha átti sendingufrá vinstri kanti sem ratar beinta á Kwame sem getur ekki annaðen skorað.
18. mín
Þróttarar hafa verið líklegri hingað til
16. mín
Þar skall hurð nærri hælum! Jasper nær góðum bolta fyrir og Viktor nær að renna sér í hann em framhjá!
15. mín
Góðsókn hjá Þrótti. Sá ekki hver átti góða hlaupið með boltann, en allavega, hann fór upp vinstri kantinn og náði að koma boltanum fyrir, þar beið Jasper en Fran náði að renna sér út og grípa boltann, Fran meiddist lítillega í klfarið.
12. mín
Þróttarar eiga horn en Víkingar náað hreinsa.
11. mín
Góðtækling hjá Emir, tæklar boltann frá Jasper þegar Emir er staðsettur röngum megin við Jasper.
3. mín
Arnar Darri gleymdi að reima skóna fyrir leik, sé ekki hver en einn leikmaður Þróttar er að hjálpa Arnari Darra að reima,búið taka eina og hálfa mínútu að reima. Leikurinn var búinn að vera í gangi í 15 sek.
1. mín
Leikur hafinn
Þá er leikurinn farinn af stað. Víkigar byrja og sækja í átt að sundlaug Snæfellsbæjar.
Fyrir leik
Leikmenn ganga inn á völlinn.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár.

Víkingar gera tvær breytingar frá jafnteflisleiknum gegn Selfossi. Sasha Litwin og Ingibergur Kort koma inn, út koma Jesus Alvarez og Vignir Snær.

Þróttarar gera þrjár breytingar frá 5-3 sigurleiknum gegn Magna á heimavelli. Emil Atlason sem setti þrennu í síðasta leik kemur inn, ásamt Birki Þór og Guðmundi Friðrikssyni. Egill Darri, Rafn Andri og Páll Olgeir koma út.
Fyrir leik
Þróttarar hafa verið eitt heitasta lið deildarinnar undanfarið en liðið hefur náð í 13 stig af 15 mögulegum í seinustu fimm leikjum sínum.

Eftir gott gengi hafa Ólsarar hinsvegar aðeins hikstað og gert jafntefli við lið úr neðri helming deildarinnar í síðustu tveimur leikjum.
Fyrir leik
Góðan dag og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Víkings Ó. og Þróttar R. í Inkassodeild karla í knattspyrnu.

Liðin eru í 4. og 5. sæti deildarinnar. Víkingur er með 32 stig í fjórða sætinu en Þróttur getur jafnað Víking að stigum með sigri hér í dag.
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
2. Finnur Tómas Pálmason
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson (f) ('77)
9. Viktor Jónsson
11. Emil Atlason
11. Jasper Van Der Heyden
16. Óskar Jónsson
20. Logi Tómasson ('84)
23. Guðmundur Friðriksson

Varamenn:
3. Teitur Magnússon
8. Aron Þórður Albertsson ('77)
8. Baldur Hannes Stefánsson
10. Rafn Andri Haraldsson
15. Egill Darri Makan Þorvaldsson
26. Páll Olgeir Þorsteinsson ('84)

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Valgeir Einarsson Mantyla
Sveinn Óli Guðnason
Jamie Paul Brassington
Jón Breki Gunnlaugsson
Halldór Geir Heiðarsson

Gul spjöld:
Jasper Van Der Heyden ('90)

Rauð spjöld: