
Njarðtaksvöllurinn
fimmtudagur 23. ágúst 2018 kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Kenneth Hogg
fimmtudagur 23. ágúst 2018 kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Kenneth Hogg
Njarðvík 1 - 1 ÍR
1-0 Kenneth Hogg ('31)
1-1 Björgvin Stefán Pétursson ('92)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Robert Blakala (m)

3. Neil Slooves

4. Brynjar Freyr Garðarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
('66)

8. Kenneth Hogg
('87)

13. Andri Fannar Freysson (f)
('76)

17. Bergþór Ingi Smárason
22. Magnús Þór Magnússon

25. Pawel Grudzinski
28. James Dale
Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
9. Krystian Wiktorowicz
14. Birkir Freyr Sigurðsson
15. Ari Már Andrésson
('87)

23. Luka Jagacic
('66)


24. Arnór Björnsson
('76)

30. Styrmir Gauti Fjeldsted
Liðstjórn:
Snorri Már Jónsson
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Gul spjöld:
Magnús Þór Magnússon ('51)
Robert Blakala ('88)
Luka Jagacic ('91)
Neil Slooves ('95)
Rauð spjöld:
97. mín
Leik lokið!
Njarðvíkingar og ÍR-ingar skilja jöfn!
Enn á ný er það mark á lokamínútum sem stingur Njarðvíkingana
Eyða Breyta
Njarðvíkingar og ÍR-ingar skilja jöfn!
Enn á ný er það mark á lokamínútum sem stingur Njarðvíkingana
Eyða Breyta
95. mín
Gult spjald: Neil Slooves (Njarðvík)
Eftir langt spjall dómarana a milli ákveður dómari leiksins að spjalda bara Neil Slooves og leikurinn heldur áfram
Eyða Breyta
Eftir langt spjall dómarana a milli ákveður dómari leiksins að spjalda bara Neil Slooves og leikurinn heldur áfram
Eyða Breyta
94. mín
Hvaaaaað eiginlega gerist hér?!?
Njarðvik fær aukaspyrnu utan af velli og koma með sendingu fyrir inn á teig sem Helgi Freyr grípur en þetta leysist upp í einhverjar óeirðir og dómararnir eru eitthvað að ræða saman
Eyða Breyta
Hvaaaaað eiginlega gerist hér?!?
Njarðvik fær aukaspyrnu utan af velli og koma með sendingu fyrir inn á teig sem Helgi Freyr grípur en þetta leysist upp í einhverjar óeirðir og dómararnir eru eitthvað að ræða saman
Eyða Breyta
92. mín
MARK! Björgvin Stefán Pétursson (ÍR)
ÍR-INGAR JAFNA!!!
ÓTRÚLEGT! Aukaspyrna utaf af velli og einhver þvaga inn á teig og boltinn lekur í netið
Eyða Breyta
ÍR-INGAR JAFNA!!!
ÓTRÚLEGT! Aukaspyrna utaf af velli og einhver þvaga inn á teig og boltinn lekur í netið
Eyða Breyta
91. mín
Komnar 90 mín á klukkuna - Ná Njarðvíkingar að halda út eða ná ÍR-ingar að kreista fram eitthvað úr þessum leik
Eyða Breyta
Komnar 90 mín á klukkuna - Ná Njarðvíkingar að halda út eða ná ÍR-ingar að kreista fram eitthvað úr þessum leik
Eyða Breyta
87. mín
Ari Már Andrésson (Njarðvík)
Kenneth Hogg (Njarðvík)
Kenneth Hogg tekinn útaf en hann hefur verið virkilega öflugur fyrir Njarðvíkinga í kvöld
Eyða Breyta


Kenneth Hogg tekinn útaf en hann hefur verið virkilega öflugur fyrir Njarðvíkinga í kvöld
Eyða Breyta
84. mín
Gult spjald: Ágúst Freyr Hallsson (ÍR)
Sé ekki fyrir hvað þetta hefði átt að vera en hann hefur líkast til sagt eitthvað
Eyða Breyta
Sé ekki fyrir hvað þetta hefði átt að vera en hann hefur líkast til sagt eitthvað
Eyða Breyta
83. mín
Björgvin Stefán Pétursson (ÍR)
Jón Gísli Ström (ÍR)
Síðasta breyting ÍR-inga í þessum leik
Eyða Breyta


Síðasta breyting ÍR-inga í þessum leik
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Már Viðarsson (ÍR)
Hengir sér aftan í Pawel þegar hann er að taka á sprett upp kanntinn og fær réttilega spjald
Eyða Breyta
Hengir sér aftan í Pawel þegar hann er að taka á sprett upp kanntinn og fær réttilega spjald
Eyða Breyta
59. mín
ÍR-ingar bruna fram eftir hornið hjá Njarðvík og mér sýndist Axel Sig eiga sprettinn upp að endamörkum þegar hann sendir hann svo fastan fyrir og þrumuskot í samskeytin!
Njarðvíkingar virka ekki alveg eins skarpir og í fyrri hálfleik og á sama tíma hafa ÍR-ingar komist meira inn í leikinn og í raun óheppnir að vera ekki búnir að skora
Eyða Breyta
ÍR-ingar bruna fram eftir hornið hjá Njarðvík og mér sýndist Axel Sig eiga sprettinn upp að endamörkum þegar hann sendir hann svo fastan fyrir og þrumuskot í samskeytin!
Njarðvíkingar virka ekki alveg eins skarpir og í fyrri hálfleik og á sama tíma hafa ÍR-ingar komist meira inn í leikinn og í raun óheppnir að vera ekki búnir að skora
Eyða Breyta
58. mín
Kenneth Hogg vinnur hornspyrnu fyrir Njarðvíkinga en hann er búin að eiga virkilega góðan leik það sem af er.
Njarðvíkingar hinsvegar dæmdir brotlegir í horninu
Eyða Breyta
Kenneth Hogg vinnur hornspyrnu fyrir Njarðvíkinga en hann er búin að eiga virkilega góðan leik það sem af er.
Njarðvíkingar hinsvegar dæmdir brotlegir í horninu
Eyða Breyta
57. mín
ÍR-ingar eru að ógna svolítið þessa stundina!
Fengu horn og hálfgerð bakfallspyrna sem endar í þverslánni en Njarðvíkingar ná að hreinsa
Eyða Breyta
ÍR-ingar eru að ógna svolítið þessa stundina!
Fengu horn og hálfgerð bakfallspyrna sem endar í þverslánni en Njarðvíkingar ná að hreinsa
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Það er smá bras á ÍR-ingum en þeir eru í raun heppnir að Njarðvíkingar séu ekki búnir að refsa fyrir þessi klaufalegu mistök sem ÍR-ingar eru að gera.
Njarðvíkingar leiða samt í hálfleik 1-0
Eyða Breyta
Það er smá bras á ÍR-ingum en þeir eru í raun heppnir að Njarðvíkingar séu ekki búnir að refsa fyrir þessi klaufalegu mistök sem ÍR-ingar eru að gera.
Njarðvíkingar leiða samt í hálfleik 1-0
Eyða Breyta
43. mín
ÍR-ingar með klaufalega sendingu tilbaka sem Helgi Freyr á í stökustu vandræðum með og Njarðvíkingar fá horn.
Neil Slooves á góðan skalla út úr horninu á markið en ÍR-ingar á endanum koma boltanum burt
Eyða Breyta
ÍR-ingar með klaufalega sendingu tilbaka sem Helgi Freyr á í stökustu vandræðum með og Njarðvíkingar fá horn.
Neil Slooves á góðan skalla út úr horninu á markið en ÍR-ingar á endanum koma boltanum burt
Eyða Breyta
31. mín
MARK! Kenneth Hogg (Njarðvík)
Allt er þegar þrennt er!
Heppnaðist loks í þriðju tilraun fyrir Kenneth Hogg að koma boltanum innfyrir línuna og Njarðvíkingar leiða!
Eyða Breyta
Allt er þegar þrennt er!
Heppnaðist loks í þriðju tilraun fyrir Kenneth Hogg að koma boltanum innfyrir línuna og Njarðvíkingar leiða!
Eyða Breyta
29. mín
Jón Gísli er óhræddur við að skjóta og það er að skapa smá ursla fyrir Njarðvíkinga en Robert Blakala er að fá fína markmannsæfingu frá Jóni
Eyða Breyta
Jón Gísli er óhræddur við að skjóta og það er að skapa smá ursla fyrir Njarðvíkinga en Robert Blakala er að fá fína markmannsæfingu frá Jóni
Eyða Breyta
23. mín
Jón Gísli með hörku skot fyrir utan teig sem Robert Blakala ver frábærlega áður en Neil Slooves bjargar í horn!
Úr horninu bjarga Njarðvíkingar síðan á línu !
Eyða Breyta
Jón Gísli með hörku skot fyrir utan teig sem Robert Blakala ver frábærlega áður en Neil Slooves bjargar í horn!
Úr horninu bjarga Njarðvíkingar síðan á línu !
Eyða Breyta
19. mín
HÖÖRKUUFÆRI!!
Kenneth Hogg aftur á ferðinni inni í teig og aftur nær hann ekki að koma boltanum inn fyrir línuna!
Eyða Breyta
HÖÖRKUUFÆRI!!
Kenneth Hogg aftur á ferðinni inni í teig og aftur nær hann ekki að koma boltanum inn fyrir línuna!
Eyða Breyta
12. mín
Skemmtileg sjón en Guðni Bergson og Erik Hamren landsliðsþjálfari eru meðal áhorfenda í stúkunni
Eyða Breyta
Skemmtileg sjón en Guðni Bergson og Erik Hamren landsliðsþjálfari eru meðal áhorfenda í stúkunni
Eyða Breyta
10. mín
Upp úr horninu skapaðist smá klafs þar sem Andri Fannar átti skot í varnarmann en náði sjálfur frákastinu og sendi fyrir markið á Magnús Þór en ÍR-ingar ná að bjarga þessu
Eyða Breyta
Upp úr horninu skapaðist smá klafs þar sem Andri Fannar átti skot í varnarmann en náði sjálfur frákastinu og sendi fyrir markið á Magnús Þór en ÍR-ingar ná að bjarga þessu
Eyða Breyta
9. mín
Hörkufæri!!
Njarðvíkingar með hættulegan bolta fyrir sem Kenneth Hogg kemur fæti í en Helgi Freyr ver virkilega vel í horn
Eyða Breyta
Hörkufæri!!
Njarðvíkingar með hættulegan bolta fyrir sem Kenneth Hogg kemur fæti í en Helgi Freyr ver virkilega vel í horn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson verður með flautuna hér í kvöld en honum til aðstoðar verða þeir Breki Sigurðsson og Ásmundur Þór Sveinsson.
Eftirlitsdómari þessa leiks er Björn Guðbjörnsson
Eyða Breyta
Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson verður með flautuna hér í kvöld en honum til aðstoðar verða þeir Breki Sigurðsson og Ásmundur Þór Sveinsson.
Eftirlitsdómari þessa leiks er Björn Guðbjörnsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur þessara liða í sumar fór fram í Breiðholtinu en þar höfðu Njarðvíkingar betur 2-1 þar sem Magnús Þór Magnússon og Arnór Björnsson skoruðu mörk Njarðvíkur en Máni Austmann núverandi leikmaður HK skoraði mark ÍR í þeim leik.
Eyða Breyta
Fyrri leikur þessara liða í sumar fór fram í Breiðholtinu en þar höfðu Njarðvíkingar betur 2-1 þar sem Magnús Þór Magnússon og Arnór Björnsson skoruðu mörk Njarðvíkur en Máni Austmann núverandi leikmaður HK skoraði mark ÍR í þeim leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvíkingar sitja í 8.sæti Inkasso deildarinnar með 17 stig og færu langt með að tryggja áframhaldandi veru sína í þessari deild með sigri hér í kvöld.
ÍR-ingar eru í svipuðum málum sæti neðar eða í 9.sæti með 16 stig og færu líka langt með að tryggja sætið sitt með sigri hér í kvöld.
Það má því búast við hörkuleik þar sem ekkert verður gefið eftir og barningur fram að síðustu mínútu.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar sitja í 8.sæti Inkasso deildarinnar með 17 stig og færu langt með að tryggja áframhaldandi veru sína í þessari deild með sigri hér í kvöld.
ÍR-ingar eru í svipuðum málum sæti neðar eða í 9.sæti með 16 stig og færu líka langt með að tryggja sætið sitt með sigri hér í kvöld.
Það má því búast við hörkuleik þar sem ekkert verður gefið eftir og barningur fram að síðustu mínútu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Helgi Freyr Þorsteinsson (m)
0. Stefán Þór Pálsson
4. Már Viðarsson

7. Jón Gísli Ström
('83)

10. Jónatan Hróbjartsson
('70)

13. Andri Jónasson

16. Axel Sigurðarson

18. Styrmir Erlendsson
('70)

21. Ágúst Freyr Hallsson

22. Axel Kári Vignisson (f)

24. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Varamenn:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
5. Halldór Arnarsson
8. Aleksandar Alexander Kostic
9. Björgvin Stefán Pétursson
('83)

14. Ívan Óli Santos
('70)

17. Jesus Suarez Guerrero
('70)

19. Brynjar Óli Bjarnason
Liðstjórn:
Eyjólfur Þórður Þórðarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Davíð Örn Aðalsteinsson
Gul spjöld:
Axel Kári Vignisson ('64)
Már Viðarsson ('69)
Ágúst Freyr Hallsson ('84)
Axel Sigurðarson ('91)
Andri Jónasson ('93)
Rauð spjöld: