Leiknisvöllur
föstudagur 24. ágúst 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Gonzalo Zamorano
Leiknir R. 1 - 2 Víkingur Ó.
0-1 Gonzalo Zamorano ('9)
0-2 Kwame Quee ('78, víti)
1-2 Sćvar Atli Magnússon ('82, víti)
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
11. Ryota Nakamura
15. Kristján Páll Jónsson
17. Aron Fuego Daníelsson
19. Ernir Freyr Guđnason
20. Óttar Húni Magnússon
21. Sćvar Atli Magnússon
24. Daníel Finns Matthíasson ('73)
27. Miroslav Pushkarov
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
2. Róbert Vattnes Mbah Nto
3. Ósvald Jarl Traustason
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('73)
13. Magnús Andri Ólafsson
13. Ragnar Páll Sigurđsson
18. Sebastian Miastkowski

Liðstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Ţ)
Gísli Ţór Einarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@valurgunn Valur Gunnarsson
95. mín Leik lokiđ!
Víkingur frá Ólafsvík eru ennţá í bullandi toppbaráttu eftir ţennan sigur!

Skýrsla og viđtöl seinna í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín
Dauđafćri. Kvame Quee á skot hátt yfir úr upplögđu fćri.
Eyða Breyta
92. mín
Leiknismenn ađ setja pressu á síđustu mínútunm. Fá hornspyrnu sem Ingvar Ásbjörn tekur. Ólsarar hreinsa burt. Boltinn fer aftur inná teiginn, endar hjá Miro sem á skalla ađ marki en Fran ver hann nokkuđ auđveldlega.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Emir Dokara (Víkingur Ó.)
Ingvar Ásbjörn međ ţvílíkan sprett upp miđjuna, farmhjá hverjum Ólsaranum á fćtur öđrum áđur en hann er tekinn niđur viđ miđjubogann.
Eyða Breyta
85. mín
Ţađ er allt ađ sjóđa uppúr. Núna fellur Ólsari í teig Leiknismanna og Ejub og Jónas Gestur heimta víti.

Ţetta var mjög rólegur leikur fyrstu 80 mínúturnar en svo allt í einu ćstust leikar.

Fótbolti mađur.
Eyða Breyta
83. mín
Ejub var ekki sáttur viđ vítaspyrnudóminn og öskrar á Fúsa, ţjálfara Leiknismanna: "Á hvađ var veriđ ađ dćma?!?!"

Fúsi yppti öxlum og ţar međ lauk ţeim samrćđum.
Eyða Breyta
82. mín Mark - víti Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Sćvar Atli stígur á punktinn og sendir Fran í vitlaust horn. Öruggt!
Eyða Breyta
81. mín
Leiknismenn fá víti!

Ţetta var óvćnt. Ég skal viđurkenna ađ ég hef ekki hugmynd um fyrir hvađ frekar en flestir á vellinum.
Eyða Breyta
78. mín Mark - víti Kwame Quee (Víkingur Ó.)
Öruggt. Sendir Eyjólf í vitlaust horn.
Eyða Breyta
76. mín
Vítaspyrna!!

Víkingar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ á horni vítateigsins. Kwame Quee tekur spyrnuna. Boltinn hafnar á fjćrstönginni ţar sem Ívar Reynir tekur boltann framhjá Kristjáni sem brýtur á honum.

Réttilega dćmt víti.
Eyða Breyta
73. mín Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.) Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Hinn ungi Daníel fer útaf vegna meiđsla.
Eyða Breyta
71. mín
Gonzalo Zamorano međ skot rétt framhjá úr nokkuđ ţröngu fćri í teignum. Hann er búinn ađ vera hćttulegur í teignum í dag.
Eyða Breyta
70. mín
Hvorugt liđiđ ađ skapa sér mikiđ ţessa stundina.
Eyða Breyta
69. mín
Forvitnilegt.

Elli dómari ćtlar ađ gefa Óla Hrannari tiltal fyrir tćklingu sem hann átti stuttu áđur. Óli vill bara halda áfram međ leikinn og gefur sér ekki alveg nógu mikinn tíma í spjalliđ ađ mati Ella, Elli kallar hann til baka og ţeir skilja sáttir.
Eyða Breyta
64. mín
Vuk komst uppađ endamörkum en sending hans útí teiginn ratar ekki á Aron Fuego.

Eins og áđur segir eru heimamenn ađ vakna.
Eyða Breyta
61. mín Sasha Litwin (Víkingur Ó.) Ástbjörn Ţórđarson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
61. mín Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.) Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
60. mín
Ţá fara Víkingar upp sem endar á skoti frá Nacho Heras en ţađ er beint á Eyjó í markinu.

Leiknismenn sćkja hratt sem endar á ţví ađ Óli Hrannar sleppur nćstum í gegn.

End to end stuff hérna!
Eyða Breyta
60. mín
Leiknismenn eru ađ sćkja í sig veđriđ.
Eyða Breyta
59. mín
Vuk og Daníel međ skemmtilegt spil fyrir utan teig sem endar á skoti frá Daníel sem Fran missir framhjá.
Eyða Breyta
57. mín
Frábćr sókn Leiknismanna. Aron og Vuk spila vel upp hćgri kantinn sem endar á skoti frá Vuk utarlega í teignum en boltinn siglir rétt framhjá.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)
Gult fyrir peysutog eftir ađ hafa misst Kristján Pál framhjá sér.
Eyða Breyta
51. mín
Leiknismenn taka stutt horn. Aron gefur á Daníel Finns sem á skot rétt framhjá viđ vítateigshorniđ.
Eyða Breyta
48. mín
Nacho nálćgt ţví ađ skora eftir hornspyrnu. Boltinn hafnar hjá honum á markteig en boltinn skoppar af honum beint til Eyjó í markinu.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn af stađ. Vonandi fáum viđ ađeins meira action í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. Ţetta var rólegt síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
34. mín
Leikurinn er nokkuđ rólegur núna en gestirnir stjórna ţessu sem áđur. Ţeir eru mun líklegri til ađ bćta viđ heldur en heimamenn ađ jafna.
Eyða Breyta
30. mín
Sorie Barrie međ lúmskt skot nokkuđ fyrir utan teig. Boltinn fer rétt yfir en Eyjólfur virtist vera međ ţetta í markinu.
Eyða Breyta
25. mín
Vörn Leiknismanna virkar ekki mjög traust í dag. Víkingar mega ekki nálgast vítateig heimamanna án ţess ađ hćtta skapist.

Núna rétt áđan átti Gonzalo Zamorano hćttulegan kross ţvert fyrir markiđ en boltinn sigldi framhjá pakkanum.
Eyða Breyta
24. mín
Vuk Oskar međ fyrsta skot Leiknismanna ađ marki en skotiđ er vel framhjá.
Eyða Breyta
22. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu sem endar hjá Víkingum. Ţeir sćkja hratt fram ţar sem Zamorano ţýtur upp kantinn, á sendingu á fjćr en skot Ingibergs Kort er beint á Eyjólf.
Eyða Breyta
18. mín
Víkingar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ viđ vítateigshorniđ. Ernir Freyr braut á honum. Ţađ stefnir í erfiđan dag hjá Erni ef eitthvađ er ađ marka byrjunina.

Kwame Quee tekur spyrnuna sen heimamenn hreinsa.
Eyða Breyta
14. mín
Nacho á hćttuspark sem endar í síđunni á Sćvari Atla sem liggur í teig Leiknismanna. Elías flautar aukaspyrnu, sem betur fer fyrir Leiknismenn, ţví boltinn hafnar hjá Ástbirni sem á geggjađ skot sem hafnar í fjćr horninu.
Eyða Breyta
12. mín
Víkingar mun meira međ boltann og stýra leiknum.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Gonzalo fćr boltann inní teig heimamanna og leikur auđveldlega framhjá tveimur varnarmönnum Leiknis og leggur hann í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
7. mín
Miđjan hjá Leiknismönnum í dag skipa ţeir Sćvar Atli, Daníel Finns og Vuk Oskar en ţeir eru fćddir á árunum 2000 og 2001. Verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţeim.
Eyða Breyta
3. mín
Leiknismenn fá gott fćri!

Hornspyrna sem hinn ungi Daníel Finnst tekur endar beint á kollinum á Óttari Húna sem skallar hann framhjá af markteig nokkuđ óvaldađur.

Byrjar fjörlega.
Eyða Breyta
1. mín
Dauđafćri!!!

Fyrsta fćri leiksins komiđ og ţađ er gestanna. Misskilingur í vörn heimamanna varđ til ţess ađ Zamarano fékk boltann einn og óvaldađur á vítateigslínu Leiknismanna en Eyjólfur gerđi sig stóran í markinu og varđi vel.

Ţetta tók ekki langan tíma.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er farinn af stađ. Gestirnir sćkja í átt ađ Breiđholtslauginni í fyrri hálfleik.

Elías Ingi flatuar í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inná völlinn. Ţađ er ekk ţétt setiđ í stúkunni, ţađ verđur ađ viđurkennast.

Vonandi fáum viđ skemmtilegan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ viđrar vel í Efra-Breiđholtinu í kvöld. Liđin eru ađ klára upphitun. Menn í blađamannastúkunni eru ađ tala um ađ ţetta verđi hörkuleikur í kvöld.

Elvar Geir Magnússon spáir 2-2 í hörkuleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ vekur athygli ađ ţjálfari Leiknismanna, Vigfús Arnar Jósepsson, er á međal varamanna í kvöld.

Međ fullri virđingu fyrir Fúsa segir ţađ kannski meira en mörg orđ um manneklu heimamanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Eins og fyrr segir eru ţeir Bjarki, Árni Elvar og Ernir í banni hjá heimamönnum. Inn í byrjunarliđiđ fyrir ţá koma ţeir Ryota Nakamura, Óttar Húni Magnússon og Daníel Finns Matthíasson.

Gestirnir gera eina breytingu á liđi sínu frá tapinu í síđustu umferđ. Vignir Snćr Stefánsson kemur inn fyrir Sasha Romero
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn gerđur góđa ferđ norđur um síđustu helgi ţegar ţeir skelltu sér á Grenivík og unnu mikilvćgan 0-1 útisigur á Magnamönnum. Ţađ var Ólafur Hrannar sem skorađi mark Leiknismanna, hans fyrsta eftir endurkomuna "heim" frá Ţrótturum.

Ţađ er ljóst ađ ţađ verđa ţónokkrar breytingar á byrjunarliđi heimamanna í kvöld, en ţrír af leikmönnum liđsins, ţeir Bjarki Ađalsteinsson, Árni Elvar Árnason og Ernir Bjarnason, eru í banni.

Víkingar töpuđu síđasta leik sínum gegn Ţrótturum, líklega heitasta liđi deildarinnar, 4-3 á heimavelli. Ćtli Ólsarar ađ eiga einhver séns á ađ spila í Pepsí ađ ári er nokkuđ nauđsynlegt fyrir ţá ađ sigra hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćlir og blessađir lesendur góđir og veriđi öll hjartanlega velkomin í ţessa beinu textalýsingu frá leik Leiknismanna úr Breiđholti og Víkinga frá Ólafsvík.

Leikurinn er hluti af 18. umferđ og ţví styttist í annan endann á mótinu.

Ţađ er mikiđ undir hér í kvöld. Bćđi ţessi liđ eru í hörku baráttu í deildinni, ţó á sitthvorum enda töflunnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Nacho Heras
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. Ástbjörn Ţórđarson ('61)
10. Kwame Quee
10. Sorie Barrie
13. Emir Dokara (f)
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snćr Stefánsson ('61)
28. Ingibergur Kort Sigurđsson

Varamenn:
12. Kristján Pétur Ţórarinsson (m)
7. Sasha Litwin ('61)
11. Jesus Alvarez Marin
17. Brynjar Vilhjálmsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
27. Guyon Philips
33. Ívar Reynir Antonsson ('61)

Liðstjórn:
Hilmar Ţór Hauksson
Ţorsteinn Haukur Harđarson
Ejub Purisevic (Ţ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson

Gul spjöld:
Vignir Snćr Stefánsson ('56)
Emir Dokara ('90)

Rauð spjöld: