Ţórsvöllur
laugardagur 25. ágúst 2018  kl. 16:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: 8 stiga hiti og logn
Dómari: Ragnar Ţór Bender
Áhorfendur: 254
Mađur leiksins: Allyson Paige Haran - Selfoss
Ţór/KA 2 - 0 Selfoss
1-0 Sandra María Jessen ('4)
2-0 Karen María Sigurgeirsdóttir ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Stephanie Bukovec (m)
4. Bianca Elissa
5. Ariana Calderon
7. Sandra María Jessen ('77)
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir ('90)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('86)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('77)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir
14. Berglind Halla Ţórđardóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('86)
19. Brynja Marín Bjarnadóttir

Liðstjórn:
Johanna Henriksson
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Helena Jónsdóttir
Ágústa Kristinsdóttir
Rut Matthíasdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:
Andrea Mist Pálsdóttir ('45)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
91. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ 2-0 sigri Ţór/KA og ţćr tylla sér á toppinn allavega tímabundiđ!
Eyða Breyta
90. mín Rut Matthíasdóttir (Ţór/KA) Anna Rakel Pétursdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: María Catharina Ólafsd. Gros
Varamađurinn ađ setja sitt mark á leikinn međ marki! Skallar boltann í netiđ eftir hornspyrnuna. Ţór/KA stelpur hljóta ađ anda léttar, búnar ađ leita ađ ţessu marki allan leikinn
Eyða Breyta
89. mín
Karen viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Hranhildur gerir vel í ađ loka á skotiđ hjá henni. Hornspyrna sem Ţór/KA á
Eyða Breyta
87. mín Erna Guđjónsdóttir (Selfoss) Íris Sverrisdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
86. mín María Catharina Ólafsd. Gros (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
85. mín
Ţór/KA keyrir á múrvegg ţegar ţćr sćkja á Selfoss. Nú reynir Karen langskot sem fer yfir mark Selfoss
Eyða Breyta
84. mín
Andrea Mist međ skot utan af velli en boltinn yfir markiđ
Eyða Breyta
82. mín Anna María Bergţórsdóttir (Selfoss) Halla Helgadóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
82. mín
Andrea Mist međ frábćran bolta úr hornspyrnu ţar sem Mayor og Ariana voru stađsettar á en komu boltanum ekki inn. Ţór/KA fćr ađra hornspyrnu sem Anna Rakel tekur vel, mikill dađrađardans inn í teignum en inn vill boltinn ekki
Eyða Breyta
80. mín
Ótrúlega vel gert hjá Barböru sem fćr boltann á eigin vallarhelming og keyrir upp allan völlinn framhjá ţremur Ţór/KA stelpum og nćr fyrirgjöfinni en Ariana er vel stađsett inn í teig og kemur í veg fyrir ađ boltinn nái til Alexis
Eyða Breyta
78. mín
Andrea Mist međ skot en ţađ fer langleiđina ađ sundlauginn sem er stödd í nćsta húsi
Eyða Breyta
77. mín Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA) Sandra María Jessen (Ţór/KA)
Fyrirliđin af vellinn. Karen fćr síđasta korteriđ
Eyða Breyta
76. mín
Ţór/KA nćr hins vegar til boltans, kemur langur bolti inn á Mayor sem er ein fyrir framan markiđ en skotiđ er framhjá markinu
Eyða Breyta
75. mín
Ţór/KA búiđ ađ liggja á Selfoss en ekki gengiđ ađ finna markiđ. Fá hornspyrnu núna sem Andrea Mist tekur, ţađ er tekiđ stutt en Selfoss löngu búiđ ađ lesa ţetta og komast inn í sendingu og keyra af stađ
Eyða Breyta
69. mín
Ţór/KA leitar og leitar ađ marki nr. 2 en gengur illa ađ finna glufur á skipulagđri vörn Selfoss
Eyða Breyta
68. mín Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss) Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir (Selfoss)
Brynhildur átt fínan leik fyrir Selfoss
Eyða Breyta
68. mín
Ţór/KA međ aukaspyrnu út á miđjum vallarhelming Selfoss en framkvćmdin á spyrnunni ekkert góđ
Eyða Breyta
66. mín
Anna Rakel međ skot inn í teig en Selfoss stelpur fyrir boltann, boltinn berst til Söndru Jessen sem reynir skot en aftur er Selfoss fyrir, boltinn fer ţá á Mayor sem skýtur en aftur er Selfoss fyrir
Eyða Breyta
66. mín
Selfoss međ skyndisókn, boltinn endar hjá Brynhildi sem nćr ekki skoti á markiđ. Gott samspil
Eyða Breyta
63. mín
Ţór/KA fćr hornspyrnu sem Anna Rakel tekur en dćmt brot á Mayor inn í teig og Selfoss á boltann
Eyða Breyta
61. mín
Selfoss fćr aukaspyrnu á góđum stađ fyrir utan teig Ţór/KA. Gott tćkifćri hér á ferđ! Magdalena settur hins vegar boltann yfir allan pakkann og beint í hendurnar á Stephanie, ćfingabolti fyrir hana
Eyða Breyta
60. mín
Anna Rakel aftur á ferđinni, fer framhjá Hrafnhildi í vörn Selfyssinga og tekur skotiđ en ţađ er hins vegar vel framhjá
Eyða Breyta
59. mín
Anna Rakel međ fyrirgjöf en boltinn ekki góđur og Selfoss á markspyrnu
Eyða Breyta
56. mín
Aukaspyrna sem Ţór/KA fćr rétt fyrir utan vítateig vinstra meginn, verđur dađrađardans inn í teig Selfoss í kjölfariđ ţar sem Ariana endar á ađ reyna einhvers konar bakspyrnu en boltinn hitti ekki rammann
Eyða Breyta
56. mín
Lítiđ ađ frétta ţessar mínúturnar af Ţórsvellinum, bćđi liđ ađ reyna ađ byggja upp sóknir en hafa lítiđ komist áleiđis á síđasta ţriđjungnum
Eyða Breyta
52. mín
Lára reynir fasta sendingu inn á Huldu Ósk í hlaupinu en sendingin föst og Caitlyn nćr til boltans
Eyða Breyta
49. mín
Fín sending frá Alexis inn fyrir á Brynhildi en Stephanie kemur út úr teignum og sparkar ţessum í burtu áđur en Brynhildur nćr til hans
Eyða Breyta
48. mín
Ţarna átti Sanda Jessen ađ gera svo miklu miklu betur, fćr sendingu frá nöfnu sinni inn í teig beint fyrir framan markiđ en í stađ ţess ađ skjóta í fyrsta ákveđur hún ađ fara framhjá varnarmanni og skýtur svo beint í varnarmann og út af. Ţór/KA fćr horn, boltinn ratar á kollinn á Lillý sem skallar ađ marki en boltinn yfir
Eyða Breyta
46. mín
Andrea Mist međ sendingu inn í teig en Mayor og Hulda er báđar ađeins of seinar inn í teig til ađ ná til hans
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur farinn af stađ. Selfoss byrjar međ boltann
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Ţórsvellinum. Stađan 1-0 fyrir Ţór/KA. Leikurinn búinn ađ vera í nokkru jafnvćgi og liđin skipst á ađ koma sér í fínar stöđur
Eyða Breyta
42. mín
Andrea Mist međ hörmulega sendingu sem Selfoss nćr til og snúa í sókn en voru ekki nógu klókar á fáa varnarmenn Ţór/KA og ekkert verđur úr ţessu. Andrea Mist heppinn ţarna, bćđi ađ ekkert varđ úr ţessu og ađ hún slapp viđ gult spjald fyrir brot í kjölfariđ á ţessu öll
Eyða Breyta
40. mín
SLÁIN! Frábćr spil hjá Selfoss, boltinn endar hjá Höllu fyrir utan vítateig. Hún ákveđur ađ láta vađa og boltinn syngur í slánni!
Eyða Breyta
38. mín
Ţór/KA mikiđ meira međ boltann ţessa stundina en eru ekki ađ finna glufur á vörn Selfoss
Eyða Breyta
34. mín
HA! Hvernig fór ţessi ekki inn? Anna Rakel međ geggjađan bolta inn í teig Selfoss ţar sem nokkrar Ţór/KA stelpur eru á fjćrstönginni međ opiđ mark fyrir framan sig, sé ekki hver tekur skotiđ en ţađ er í stöngina og út af. Ótrúlegt ađ ţessi hafi ekki fariđ inn
Eyða Breyta
31. mín
Selfoss fćr hornspyrnu eftir fínasta spil upp völlinn, hornspyrnan fín en lendir á kollinn á Andreu og útaf. Seolfoss fćr ađra hornspyrnu sem verđur ekkert úr
Eyða Breyta
28. mín
Alexis ađ koma sér í frábćra stöđu fyrir framan mark Ţór/KA, á skot viđ vítateigslínu en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
27. mín
Aukaspyrna út á velli sem Selfoss á, boltinn í gegnum allan pakkann inn í teig og svo rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
26. mín
Brynhildur fćr góđan bolta upp kantinn ţar sem hún fćr flugbraut inn ađ vítateig en ţví miđur er enginn međ henni og boltinn sem hún setur fyrir fer beint út af og Ţór/KA á markspyrnu
Eyða Breyta
23. mín
Vel gert hjá Huldu Ósk út á kanti, uppsker aukaspyrnu á góđum stađ milli hornfána og vítateigslínu. Ariana međ boltann beint á kollinn á Mayor sem er ein og óvölduđ en hún nćr ekki ađ stýra honum á markiđ
Eyða Breyta
21. mín
Sandra Jessen reynir ađ keyra upp kantinn en er stoppuđ og ţarf ađ snúa viđ og senda boltann til baka. Ţór/KA heldur samt boltann og aftur endar boltinn hjá Söndru sem kemur međ bolta fyrir en Selfoss bćgir hćttunni frá
Eyða Breyta
19. mín
Selfoss ađ ná fínu spili upp síđustu mínútur. Hafa vel vaknađ viđ markiđ áđan, Brynhildur međ bolta inn fyrir vörn Ţór/KA en hann var of fastur fyrir Alexis í framlínunni engu ađ síđur vel gert
Eyða Breyta
18. mín
Ariana brýtur á Alexis upp viđ vítateig Ţór/KA. Aukaspyrna á flottum stađ en spyrnan er á kollinn á Ţór/KA stúlku
Eyða Breyta
17. mín
Brynhildur reynir bolta upp á Alexis en hann er of fastur og Ţór/KA á innkast inn á eigin vallarhelming
Eyða Breyta
15. mín
Selfoss pressar Ţór/KA hátt
Eyða Breyta
15. mín
Selfoss međ ađra aukaspyrnu viđ miđjulínuna. Nú er ţađ Hrafnhildur sem settur boltann í átt ađ teignum. Sendingin góđ en beit á kollinn á Ariönu sem kemur honum í burtu
Eyða Breyta
13. mín
Mayor reynir ađ fara framhjá Brynhildi í vörninni en Brynhildur föst fyrir og nćr til boltans
Eyða Breyta
11. mín
Sandra María kemst upp á endamörkum en Barbára er fyrir og kemur boltanum í burtu. Fyrsta hornspyrna Ţór/KA. Andrea Mist međ boltann innarlega og Caitlyn á ekki í erfiđleikum međ ađ grípa boltann
Eyða Breyta
10. mín
Selfoss ađ halda boltanum vel og fá fyrstu aukaspyrnu leiksins sem er viđ miđjulínuna en spyrnan frá Brynhildi ekki góđ í átt ađ vítateig og Ţór/KA kemur boltanum í burtu
Eyða Breyta
8. mín
Sandra Mayor reynir fyrirgjöf inn í teig á Huldu Ósk en Brynja vel vakandi í vörninni og Selfoss snýr í sókn. Eiga innkast ofarlega inn vallarhelming Ţór/KA
Eyða Breyta
5. mín
Ţór/KA miklu sterkari á ţessum fyrstu mínútum leiksins. Selfoss klaufar á sínum vallarhelming og eru ađ leyfa Ţór/KA ađ komast alltof auđveldlega í boltann
Eyða Breyta
4. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Anna Rakel Pétursdóttir
Fyrsta mark leiksins er komiđ!! Ţetta var vćgast sagt auđvelt. Anna Rakel vann boltann hátt á vellinum og kemur međ góđa sendingu á Söndru sem keyrir ađ marki án ţess ađ vera trufluđ og settur hann í fjćrhorniđ, vel klárađ!
Eyða Breyta
2. mín
Ţćr ná skoti úr hornspyrnunni en ţađ er beint á Stephanie í markinu
Eyða Breyta
1. mín
Selfoss fćr fyrstu hornspyrnu leiksins
Eyða Breyta
1. mín
Mayor viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Selfoss kemur boltanum í burtu
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn. Heimastúlkur byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ hita upp fyrir leik, Ţór/KA í reitarbolta og Selfoss ađ ćfa skotin. Búiđ ađ vera skrítiđ veđur á Akureyri í dag, ađra stundina skín sólin og ţá nćstu er rignig. Akkúrat núna er enginn rigning en heldur enginn sól, 8 stiga hiti og logn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn.

Ţađ eru ekki miklar breytingar á liđunum frá síđustu umferđ. Ariana Catrina Calderon kemur inn í liđ Ţór/KA aftur í stađ Örnu Sif sem meiddist í síđasta leik og á ekki heimagegnt á völlinn í dag og miklar líkur á ađ tímabiliđ sé búiđ hjá henni.

Grace Rapp kemur inn í liđ Selfoss og Ţóra Jónsdóttir fer á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gulli Gull markmađur Breiđabliks spáđi í 15. umferđ Pepsí deildar kvenna. Hann spáir ţriđja
0-0 jafntefli Ţór/KA og Selfoss í röđ. Örugglega í fyrsta og eina skiptiđ sem ég vona ađ Gulli hafi rangt fyrir sér, vonum ađ bćđi liđ verđi á skotskónum í dag.

Ţór/KA 0-0 Selfoss
Selfoss múrar fyrir Ejub style og nćr í gott stig á Akureyri.

Hćgt er ađ sjá hvernig Gulli spáđi öđrum leikjum hér
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA hefur unniđ alla heimaleiki sína í ár međ markatöluna 26 - 2 sem er nokkuđ magnađur árangur. Hćgt er ađ lesa upphitunar pistill hér fyrir neđan en ţar kemur međal annars ţetta fram:
Ţór/KA tapađi síđast deildarleik á heimavelli ţann 26. júlí 2016 gegn Stjörnunni. Síđan ţá hefur liđiđ leikiđ 20 leiki án taps ţ.e. 18 sigurleikir og tveir jafnteflisleikir. Og markatalan í ţessum leikjum er 63:9 sem segir okkur ađ liđiđ skorar 3,15 mörk ađ međaltali í leik og fćr á sig 0,45 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Fjórtán sinnum hafa ţessi liđ spilađ gegn hvort öđru síđan 2012. Ţór/KA hefur unniđ níu sinnum, Selfoss tvisvar sinnum og ţrisvar sinnum hafa ţau skiliđ jöfn.

Síđustu tvćr viđureignir ţessara liđa hafa endađ međ 0-0 jafntefli. Viđ skulum vona ađ ţađ verđi eitthvađ allt annađ upp á teningnum í dag og viđ fáum mörk í ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA hefur unniđ fjóra af síđustu fimm leikjum í deildinni. Í síđasta leik skoruđu ţćr 9 mörk á móti FH. Selfoss hefur unniđ tvo, gert tvö jafntefli og tapađ einum í síđustu fimm leikjum, ţćr gerđu 1-1 jafntefli gegn Grindavík í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA er í harđri baráttu viđ Breiđablik um Íslandsmeistaratitillinn sjálfan! Ţćr er međ 35 stig í öđru sćtinu, tveimur stigum á eftir Breiđablik sem er í toppsćtinum. Ţađ er stutt eftir af mótinu og ekki í bođi fyrir liđiđ ađ misstíga sig ćtli ţćr ađ lyfta ţeim stóra í lok móts. Selfoss siglir nokkuđ lygnan sjó um miđja deild, eru í 6. sćti međ 16 stig. 6 stig eru í fallsćti og 21 stig í toppsćtiđ. Ţrjú stig í viđbót myndi kjölfesta áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkominn í beina textalýsingu frá leik Ţór/KA og Selfoss í 15.umferđ Pepsí deildar kvenna. Leikurinn fer fram á Ţórsvellinum á Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
0. Alexis Kiehl
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
4. Grace Rapp
5. Brynja Valgeirsdóttir
8. Íris Sverrisdóttir ('87)
9. Halla Helgadóttir ('82)
10. Barbára Sól Gísladóttir
16. Allyson Paige Haran
18. Magdalena Anna Reimus
20. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('68)

Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m)
7. Anna María Friđgeirsdóttir
11. Anna María Bergţórsdóttir ('82)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('68)
21. Ţóra Jónsdóttir
22. Erna Guđjónsdóttir ('87)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Liðstjórn:
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Margrét Katrín Jónsdóttir
Halldóra Birta Sigfúsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: