Akureyrarvöllur
sunnudagur 02. september 2018  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: 14 stiga hiti, sól og gott sem logn
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 642
Mađur leiksins: Kristinn Freyr Sigurđsson
KA 3 - 3 Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurđsson ('14)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('26)
2-1 Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('39)
2-2 Kristinn Freyr Sigurđsson ('53)
3-2 Callum Williams ('63)
3-3 Birkir Már Sćvarsson ('93)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
18. Aron Elí Gíslason (m)
0. Aleksandar Trninic
2. Bjarni Mark Antonsson ('23)
3. Callum Williams
6. Hallgrímur Jónasson (f)
8. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
99. Vladimir Tufegdzic

Varamenn:
7. Hjörvar Sigurgeirsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
17. Ýmir Már Geirsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('23)
25. Archie Nkumu
35. Frosti Brynjólfsson

Liðstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Srdjan Rajkovic
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('40)
Hallgrímur Jónasson ('57)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
94. mín Leik lokiđ!
Íslandsmeistararnir sleppa međ stig hérna á dramatískan hátt! Ţvílíkur leikur. Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
93. mín MARK! Birkir Már Sćvarsson (Valur), Stođsending: Kristinn Freyr Sigurđsson
Birkir ađ jafna í uppbótartíma!! Boltinn berst til hans eftir hornspyrnu og hann klárar í markiđ
Eyða Breyta
90. mín
Elfar viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Bjarni stoppar hann og fćr svo aukaspyrnu í kjölfariđ, lítiđ farinn ađ skilja í honum Einar Inga dómari núna
Eyða Breyta
89. mín
Ţađ liggur á KA mönnunum núna!
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Haukur Páll Sigurđsson (Valur)
Fyrir mótmćli en hann vildi fá víti ţarna áđan
Eyða Breyta
88. mín
Hér vilja Valsmenn fá víti og ég held ţeir hafi haft rétt fyrir sér! Steinţór fór allavega laglega í Kristinn inn í teig
Eyða Breyta
87. mín
Hallgrímur međ lúmskt skot fyrir utan teig sem Anton ver augljóslega en línuvörđurinnn er ekki sammála. Valur keyrir á KA í kjölfariđ og Kristinn á gott skot sem fer rétt framhjá
Eyða Breyta
84. mín
Valur međ vitlaust innkast og KA á boltann, furđulegt svo ekki sé meira sagt ţessi framkvćmd
Eyða Breyta
82. mín
Varamađurinn Kristinn viđ ţađ ađ sleppa í gegn en KA hreinsar á síđustu stundu
Eyða Breyta
81. mín
Síđan dettur inn og út hér og ekki öll atvik komiđ inn hér. Leikurinn hefur jafnast eftir markiđ og Valur leitar ađ jöfnunarmarkinu
Eyða Breyta
77. mín Kristinn Ingi Halldórsson (Valur) Dion Acoff (Valur)

Eyða Breyta
70. mín
Hornspyrna sem KA á en hún er léleg frá Grímsa og Valsmenn hreinsa frá
Eyða Breyta
67. mín
KA sterkari eftir markiđ og á núna aukaspyrnu á fínum stađ fyrir utan teig Valsmanna en ţessi er skallađur í burtu
Eyða Breyta
64. mín Tobias Thomsen (Valur) Patrick Pedersen (Valur)
Dani fyrir Dana. Patrick fer útaf meiddur
Eyða Breyta
63. mín MARK! Callum Williams (KA), Stođsending: Aleksandar Trninic
Ţessi leikur!! Hallgrímur međ hornspyrnuna á Tufa sem tekur hćlspyrnu á lofti. Trninic stekkur manna hćst og skallar ađ fjćr ţar sem Callum klárar boltann inn af stuttu fćri
Eyða Breyta
63. mín
KA međ fína sókn sem endar međ skoti fyrir utan teig frá Daníel, fer af Valsmanni og KA á hornspyrnu
Eyða Breyta
61. mín
Patrick kominn aftur inn á en haltrar á velllinum og Valsmenn ekki ađ fá mikiđ út úr honum. Tobias er hins vegar ađ undirbúa sig og er ađ koma inn á
Eyða Breyta
60. mín
Ekkert verđur úr hornspyrnu en KA pressar vel og halda sókn áfram
Eyða Breyta
59. mín
Patrick farinn útaf. Valur á aukaspyrnu á flottum stađ, Andri međ boltann inn í teig en KA menn hreinsa og leggja af stađ í skyndisókn sem endar međ lausu skoti frá Daníel. Boltinn af Valsmanni og KA á hornspyrnu
Eyða Breyta
57. mín
Fyrri hálfeikur var 54 mínútur vegna meiđsla
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Hallgrímur Jónasson (KA)
Brýtur á Patrick upp viđ teig KA manna. Patrick liggur eftir og ţarf ađhlynningu
Eyða Breyta
56. mín
Flott skyndisókn frá KA sem endar međ skoti frá Hrannari
Eyða Breyta
55. mín
Frábćrlega útfćrđ hornspyrna hjá KA. Hallgrímur međ stuttan bolta á Elfar sem setur hann út á Hrannar en skotiđ alveg afleitt. Ţađ er einhver ađ fara ađ finna boltann á planinu hjá vínbúđinni
Eyða Breyta
53. mín MARK! Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur), Stođsending: Patrick Pedersen
Valsmenn búnir ađ jafna leikinn!! Frábćr sending frá Patrick inn á Kristinn sem klárar af stuttu fćri
Eyða Breyta
52. mín Guđjón Pétur Lýđsson (Valur) Ólafur Karl Finsen (Valur)

Eyða Breyta
45. mín
Ásgeir liggur og ţarf ađhlynningu inn á velli, hann ţarf ađ endingu ađ fara eins og samherji sinn Bjarni međ sjúkrabíll
Eyða Breyta
45. mín
5 mínútum bćtt viđ ţennan hálfleik vegna meiđsla Bjarna
Eyða Breyta
44. mín
Valsmenn halda vel í boltann og leita ađ opnunum á KA. KA ađ gera mjög vel í ađ loka á ţá núna
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Eiđur Aron Sigurbjörnsson (Valur)
Spjald á Eiđ fyrir brot á Steinţór upp viđ teig. Leikurinn var hins vegar látinn halda áfram út af hagnađi
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (KA)
Einar Ingi gefur Tufa spjald, telur hann hafa stoppađ skyndiupphlaup. Fer fyrir aukaspyrnu sem Valur ćtlađi ađ taka hratt
Eyða Breyta
39. mín MARK! Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA), Stođsending: Hrannar Björn Steingrímsson
Ég skal segja ykkur ţađ! Ég sagđi ađ eitthvađ lćgi í loftinu en var viss um ađ ţađ yrđi hinum meginn. KA nćr fíni sókn! Trninic byrjađi á ţví ađ fá allt plássiđ inn á miđjunni, setur hann út á Hrannar sem á frábćra fyrirgjöf beint á pönnuna á Steinţór sem setur hann í fjćr
Eyða Breyta
38. mín
Valsmenn fá aukaspyrnu á fínum stađ inn á vallarhelming KA. Hér er hćgt ađ gera einhvern usla inn í teig en KA menn skalla boltann frá Kristinn frá
Eyða Breyta
37. mín
Valsmenn ađ vinna nánast alla bolta inn á miđjunni og keyra aftur og aftur á KA menn, mér finnst eitthvađ liggja í loftinu hér
Eyða Breyta
36. mín
SÚ MARKVARLSAN frá Aron Elí! Patrick međ skalla af stuttu fćri en Aron nćr ađ setja litla puttann í boltann sem var á leiđ inn og Valur á hornspyrnu
Eyða Breyta
32. mín
Birkir međ flugbraut upp kantinn en Milan og Callum gera vel í ađ loka á hann ţegar hann er kominn upp viđ teig og boltinn endar hjá Aron í markinu
Eyða Breyta
31. mín
KA á aukaspyrnu inn á vallarhelming Valsmanna. Ágćtis séns fyrir KA menn. Grímsi međ boltann fyrir en Valsmenn fyrri til í boltann. Dion keyrir í kjölfariđ upp kantinn, sá hrađi! Kemur boltanum fyrir ţar sem Hallgrímur misreiknar boltann og hann endar á fjćr hjá Patrick sem hefđi líklega geta gert betur
Eyða Breyta
26. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
KA menn eru búnir ađ jafna ţennan leik eftir mistök frá Bjarna Ólafi. Bjarni međ mjög lélega sendingu til baka á Anton markvörđ. Hallgrímur komst inn í sendinguna og lék framhjá Antoni og setti hann í fjćr
Eyða Breyta
24. mín
Valsmenn eiga hornspyrnu eftir sprett frá Dion sem Milan kemst fyrir áđur en hann nćr fyrirgjöfinni. Upp úr hornspyrnunni fćr Eiđur Aron aftur frían skalla inn í teig en boltinn framhjá markinu
Eyða Breyta
23. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Bjarni Mark Antonsson (KA)
Bjarni er borinn af velli og Steinţór kemur inn á
Eyða Breyta
21. mín
Ólafur Jó var mjög ósáttur viđ ađ leikurinn hafi veriđ stoppađur ţar sem Valsmenn voru í bullandi séns á marki númer tvö
Eyða Breyta
21. mín
Lítur illa út og vallarţulur biđur um lćkni ef einhver sé í stúkunni
Eyða Breyta
19. mín
Jesús minn! Leikurinn stoppađur hér ţegar Valsmenn eru í bullandi sókn. Eđlilega ţar sem Bjarni Mark fékk boltann í andlitiđ af stuttu fćri og steinlá, leit mjög illa út. Áđur hafi Bjarni Ólafur fariđ mjög illa međ Hallgrím Jónasar út á kanti og komiđ sér upp á endamörkum og náđi góđri sendingu fyrir sem fór í gegnum pakkann. Kristinn Freyr kom á fullri ferđ og skotiđ beint í hausinn á Bjarna. Boltinn hins vegar fór aftur út í teig ţar sem Valsmađur var međ boltann en leikurinn stoppađur
Eyða Breyta
14. mín MARK! Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur), Stođsending: Ólafur Karl Finsen
Fyrsta mark leiksins er Valsmanna, vel klárađ hjá Kristinn sem fćr boltann úti hćgra meginn inn í teig og setur hann í fjćrhorniđ. Samspiliđ var fremur auđvelt fyrir Valsmenn fyrir markiđ
Eyða Breyta
13. mín
Ţarna var Sebastian heppinn í vörninni, hann á misheppnađa hreinsun frá marki Valsmanna sem fer beint í Ásgeir og ađ markinu en Sebastian fljótari ađ bregđast viđ en Ásgeir og bćgir hćttunni frá
Eyða Breyta
13. mín
Birkir Már reynir fyrirgjöf en Milan fer fyrir boltann og önnur hornspyrna Valsmanna stađreynd en KA menn skalla boltann í burtu. Sókn Valsmenn heldur samt áfram
Eyða Breyta
11. mín
Langur bolti frá Daníel upp á Hallgrím en Anton kemur út úr teignum til ađ sparka boltanum í burtu
Eyða Breyta
8. mín
Ţá er ţađ fyrsta hornspyrna KA manna. Boltinn frá Grímsa ratar á nafna hans Hallgrím á fjćr en Valur lokar á skotiđ frá honum
Eyða Breyta
8. mín
Kristinn Freyr međ frábćran bolta úr hornspyrnunni ţar sem Eiđur Aron er einn á auđum sjó, stekkur manna hćst en nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ
Eyða Breyta
7. mín
Valsmenn eiga fyrstu hornspyrnu leiksins
Eyða Breyta
7. mín
Tufa viđ ţađ ađ sleppa í gegn eftir langan bolta frá Hallgrími en miđvarđapariđ lokađi vel á Tufa
Eyða Breyta
6. mín
Grímsi reynir fyrirgjöf en Valsmenn hreinsa í innkast. Ásgeir kemur međ fyrirgjöf upp úr innkastinu ţar sem boltinn ratar á Bjarna en hann er ekki í nógu góđri stöđu og snýr út úr teignum, lítill hćtta
Eyða Breyta
4. mín
Byrjar rólega, bćđi liđ ađ reyna ađ byggja upp sóknir og hafa skipst á ađ hafa boltann
Eyða Breyta
1. mín
KA menn sćkja en Ásgeir dćmdur brotlegur inn í teig Valsmanna
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er hafiđ! Heimamenn byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin labba hér út á völlinn. Allt ađ verđa reiđubúiđ fyrir vonandi skemmtilegan leik, ég er allavega til í nokkur mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Frábćrar ađstćđur á Akureyri fyrir fótboltaleik. 14 stiga hiti, sól og gott sem logn! Liđin hita hér upp undir peppandi spćnskri tónlist sem er viđureigandi miđa viđ veđur.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Miklar gleđifréttir fyrir KA menn en Hallgrímur Jónasson kemur inn í liđiđ eftir meiđsli en hann meiddist í leik gegn Breiđablik 1. júlí. Hrannar Björn og Vladimir Tufegdzic koma sömuleiđis báđir inn í liđiđ. Hjörvar, Steinţór og Elfar Árni fara allir á bekkinn. Ein breyting er á liđi Vals en Andri Adolphsson kemur inn í byrjunarliđiđ í stađ Sigurđ Egils sem tekur sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsliđiđ gerđi jafntefli í einum af stórleikjum sumarsins í síđustu umferđ gegn Stjörnunni. KA heimsótti Víking Reykjavík og tapađi ţar niđur tveggja marka forystu á síđustu mínútu leiksins og enduđu á ţví ađ fara norđur međ eitt stig í farteskinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ţađ er ćriđ verkefni framundan fyrir heimamenn ćtli ţeir sér sigur en toppliđ Vals hefur ađeins tapađ einum leik í deild í sumar og ţađ var gegn Grindavík í maí. Reyndar ţurfti ég ađ fara aftur til ársins 1991 til ađ finna sigur KA gegn Val í efstu deild karla.

Liđin hafa spilađ gegn hvort öđru 43 sinnum í efstu deild, 11 sinnum hafa ţau skiliđ jöfn, 6 sinnum hefur KA sigrađ og 26 sinnum hefur Valur unniđ.

Í síđustu fimm viđureignum liđana hefur Valur sigrađ ţrisvar og tvisvar hafa liđin skiliđ jöfn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Velkominn í beina textalýsingu frá leik KA - Vals í 19. umferđ Pepsí-deildar karla. Leikurinn fer fram á Greifavellinum góđa á Akureyri, ţrjú mikilvćg stig í bođi hér í dag!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
9. Patrick Pedersen ('64)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
16. Dion Acoff ('77)
17. Andri Adolphsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
71. Ólafur Karl Finsen ('52)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('77)
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('52)
11. Sigurđur Egill Lárusson
19. Tobias Thomsen ('64)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson

Gul spjöld:
Eiđur Aron Sigurbjörnsson ('40)
Haukur Páll Sigurđsson ('88)

Rauð spjöld: