Ólafsvíkurvöllur
sunnudagur 02. september 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Skýjađ og logn
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Gonzalo
Víkingur Ó. 2 - 0 Ţór
1-0 Gonzalo Zamorano ('23, víti)
2-0 Gonzalo Zamorano ('73)
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Ignacio Heras Anglada
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. Ástbjörn Ţórđarson
7. Sasha Litwin ('88)
10. Kwame Quee
10. Sorie Barrie
13. Emir Dokara (f)
19. Gonzalo Zamorano
28. Ingibergur Kort Sigurđsson ('88)

Varamenn:
12. Kristján Pétur Ţórarinsson (m)
4. Kristófer James Eggertsson ('88)
11. Jesus Alvarez Marin
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snćr Stefánsson ('88)
27. Guyon Philips
33. Ívar Reynir Antonsson

Liðstjórn:
Kristján Björn Ríkharđsson
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Leó Örn Þrastarson
90. mín Leik lokiđ!
+5 Leik lokiđ međ sigri heimamanna 2-0! Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
+4 Víkingar halda boltanum, vilja halda hreinu.
Eyða Breyta
90. mín
+3 Gonzalo vildi horn en fćr ekki

Eyða Breyta
90. mín
+2 lítiđ í gangi
Eyða Breyta
90. mín
+1
Eyða Breyta
90. mín
+5 í uppbót
Eyða Breyta
89. mín
Hvernig spjaldar Helgi Mikael ekki manninn ţarna? Alltof seinn í tćklingu gegn Fran.
Eyða Breyta
88. mín Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.) Ingibergur Kort Sigurđsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
88. mín Kristófer James Eggertsson (Víkingur Ó.) Sasha Litwin (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
87. mín
Víkingar undirbúa tvöfalda skiptingu
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Fyrir brot viđ endalínu.
Eyða Breyta
82. mín
Emir međ gott skot lengst utan af velli en skot hans framhjá.
Eyða Breyta
80. mín
Víkingar eru töluvert betri eftir seinna markiđ.
Eyða Breyta
78. mín
Víkingar vildu vítaspyrnu en Helgi ekki sammála ţví.
Eyða Breyta
77. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )

Eyða Breyta
74. mín
Síđan lá niđri rétt áđan. Í milli tíđinni ţá bjargađi Víkingur á línu.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Sá ekki hver átti sendinguna áGonzalo en loks skorar hann einn gegn Aroni!
Eyða Breyta
65. mín
Ţórsarar mep afleita aukaspyrnu sem er auđvelt fyrir Fran. Verđa ađ gera betur.
Eyða Breyta
64. mín
GONZALO! Ţú verđur ađ gera betur ţarna! ţGeggjuđ sending á hann í hlaup og hann er einn gegn Aroni en reynir ađ vippa yfir hann en ţađ klikkar og nú rétt í ţessu var svipađ međ Kwame hann reynbir ađ fara framhjá Aroni en fer of utarlega og skot hans í hliđarnetiđ! Ţetta á ekki ađ vera hćgt!
Eyða Breyta
61. mín
Ţórsarar međ skalla eftir hornspyrnu sem fer framhjá.
Eyða Breyta
58. mín
Ţađ var skipting í hálfleik hjá gestunum, ég sá ekki hver fór útaf, en Ingi Freyr kom inn.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Ingi Freyr Hilmarsson (Ţór )
Heimamenn vildu fá rautt en Helgi metur ţetta sem gult. Ástbjörn virtist vera sleginn.
Eyða Breyta
56. mín
Geggjuđ sending á Gonzalo sem nćr skotu úr ţröngu fćri en Aron ver vel. Víkingar vildu meina ađ boltginn hafi veriđ kominn útaf en Helgi ekki á sama máli.
Eyða Breyta
55. mín
Ţađ er margt búiđ ađ gerast á međan síđan var niđri. Dauđafćri sem Ţórsarar klúđra strax í upphafi. Víkingar hafa líka fengiđ sín fćri en ekki náđ ađ koma boltanum yfir línuna, en sem stendur eru Víkingarnir líklegri ađ bćta viđ frekar en Ţór ađ jafna.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Víkingar leiđa 1-0 í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Emir og Newberry ađ leika sér ađ eldinum ţarna viđ vítateigshorniđ og heppnir ađ Ţórsarar voru ekki vel vakandi til ađ komast á milli sendinganna.
Eyða Breyta
42. mín
Nacho Gil eitthvađ ađ atast í Kwame. Helgi Mikael sér ţađ og segir honum ađ hćtta. Ţegar boltinn fer útaf, klárar hann ţetta međ tiltali milli Nacho og Kwame.
Eyða Breyta
39. mín
Ţarna var vörn Víkinga steinsofandi! Aron neglir boltanum fram yfir vörnina og ţar er Jakob sem endar sóknina á ágćtu skoti sem Fran ver vel.
Eyða Breyta
34. mín
Emir klaufi ţarna. Ekkert í gangi ţegar Jakob er međ boltann viđ hliđarlínuna og fellir hann. Réttur dómur.
Eyða Breyta
33. mín
Löngu boltarnir hjá Ţórsurum hafa ekki mikiđ veriđ ađ ganga upp.
Eyða Breyta
31. mín
Ţórsarar taka aukaspyrnu hratt sem er ađeins of föst og endar í markspyrnu.
Eyða Breyta
27. mín
Fran međ góđa markvörslu eftir skalla frá Ţórsörum.
Eyða Breyta
25. mín
Dauđafćri! Skyndilega er Kwame sloppinn í gegn en Aron lokar vel og ver í horn! Úr horninu kom ekkert nema skot frá Emir lengst yfir.
Eyða Breyta
23. mín Mark - víti Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Gonzalo skorar úr miklu öryggi úr spyrnunni!
Eyða Breyta
23. mín
VÍTI! Víkingar fá víti! Brotiđ á Sasha!
Eyða Breyta
19. mín Alexander Ívan Bjarnason (Ţór ) Gísli Páll Helgason (Ţór )

Eyða Breyta
18. mín
Aukaspyrnan var ágćt en Aron Birkir kýlir hann í horn
Eyða Breyta
17. mín
Víkingar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Kwame tekur sprettinn međ boltann en er tekinn niđur.
Eyða Breyta
16. mín
Gonzalo verđur ađ gera betur og koma boltanum fyrir markiđ í stađ ţess ađ leika međ hann sjálfur! Víkingar hefđu getađ skorađ ţarna.
Eyða Breyta
14. mín
Ástbjörn hefđi getađ komiđ Víkingum í 1-0 ţarna! Ţórsarar voru í basli viđ ađ hreinsa og boltinn dettur beint fyrir framan Ástbjörn sem á laust skot međ vinstri sem fer framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Ţórsarar halda boltanum vel ţessa stundina.
Eyða Breyta
8. mín
Síđan er eitthvađ ađ stríđa mér hérna, ég biđst afsökunar ef ţađ kemur lítiđ hér inn. Síđan er trekk í trekk ađ falla niđur og ekkert sem ég get gert í ţví.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţórsarar byrja međ boltann og leika í átt ađ ánni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völlinn, leikurinn fer ađ hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Heimamenn gera eina breytingu frá sigurleiknum gegn Leikni á útivelli. Sasha Litwin kemur inn og Vignir Snćr kemur út.

Ţórsarar gera ţrjár breytingar frá jafnteflinu gegn Magna. Gísli Páll, Jakob Snćr og Guđni Sigţórsson koma inn, út koma Alvaro Montejo, Ármann Pétur og Jóhann Helgi.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru engin forföll hjá Víkingum í dag en sömu sögu er ekki hćgt ađ segja af Ţórsurum. Ţar eru ţeir Alvaro Montejo, Ármann Pétur Ćvarsson og Jóhann Helgi Hannesson allir í banni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar höfđu betur 2-0 ţegar liđin mćtust á Akureyri í fyrri umferđinni og Ţórsarar eiga ţví harma ađ hefna
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Ólafsvík ţar sem Víkingur fćr Ţórsara í heimsókn. Liđin eru í 4. og 5. sćti deildarinnar. Ţórsarar eru međ 34 stig og Víkingar 35. Í raun má segja ađ ţessi leikur sé seinasti séns fyrir bćđi bliđ ađ blanda sér í toppbaráttuna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Loftur Páll Eiríksson
2. Gísli Páll Helgason ('19)
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('77)
14. Jakob Snćr Árnason
15. Guđni Sigţórsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
13. Ingi Freyr Hilmarsson
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('19)
26. Heimir Óđinsson
31. Sölvi Sverrisson ('77)

Liðstjórn:
Sandor Matus
Óđinn Svan Óđinsson
Sveinn Leó Bogason
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Elín Rós Jónasdóttir

Gul spjöld:
Ingi Freyr Hilmarsson ('58)
Aron Kristófer Lárusson ('83)

Rauð spjöld: