JÁVERK-völlurinn
laugardagur 08. september 2018  kl. 14:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Hlýtt en ţungskýjađ. Völlurinn blautur.
Dómari: Gylfi Tryggvason
Áhorfendur: 101
Mađur leiksins: Grace Rapp
Selfoss 1 - 1 HK/Víkingur
1-0 Unnur Dóra Bergsdóttir ('32)
1-1 Kader Hancar ('59)
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
4. Grace Rapp
5. Brynja Valgeirsdóttir
7. Anna María Friđgeirsdóttir (f) ('87)
8. Íris Sverrisdóttir ('78)
9. Halla Helgadóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
16. Allyson Paige Haran
18. Magdalena Anna Reimus
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
8. Ásta Sól Stefánsdóttir
20. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('87)
21. Ţóra Jónsdóttir ('78)
22. Erna Guđjónsdóttir

Liðstjórn:
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Alexis Kiehl
Óttar Guđlaugsson
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Margrét Katrín Jónsdóttir

Gul spjöld:
Halla Helgadóttir ('27)

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ á JÁVERK-vellinum og bćđi liđ skiptast á jafnan hlut.

Bćđi liđ leika í Pepsi deildinni ađ ári.

Takk fyrir mig í dag. Viđtöl og skýrsla á leiđinni. Áfram Ísland!
Eyða Breyta
90. mín
Viđ erum komin í uppbótartíma. Sennilega ekki meira 2 mínútur í uppbótartíma.

Einungis 3 skiptingar litiđ dagsins ljós.
Eyða Breyta
89. mín
Selfyssingar algjörlega ađ dominera ţennan leik án ţess ţó ađ skapa sér hćttuleg fćri. Mikiđ mun meira međ boltann.
Eyða Breyta
87. mín Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir (Selfoss) Anna María Friđgeirsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
86. mín
Ţóra Jóns međ bjartsýnisskot af 35 metrunum. Fer líka svona 35 metra framhjá markinu.
Eyða Breyta
85. mín
Ţađ er lítiđ sem segir okkur ađ viđ séum ađ fara ađ fá sigurmark í ţetta en ţađ getur allt gerst.

Ef ađ leikar enda svona ţá eru bćđi ţessi liđ međ tryggt sćti í Pepsi deildinni ađ ári.
Eyða Breyta
81. mín
Enn halda áfram ađ koma sendinga innfyrir frá báđum liđum en grasiđ er ađ fleyta ţessu of langt. Annađhvort á markmennina eđa afturfyrir.
Eyða Breyta
78. mín Ţóra Jónsdóttir (Selfoss) Íris Sverrisdóttir (Selfoss)
Fyrsta skipting Selfyssinga.
Eyða Breyta
77. mín
Fatma Kara međ mjög fína skottilraun hérna utan teigs. Rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
75. mín
Steindautt ţessar mínúturnar. Mikil stöđubarátta og boltinn ađallega á miđsvćđinu.
Eyða Breyta
69. mín
Geeeeeeggjuđ hornspyrna frá Magdalenu BEINT í fćturnar á Önnu Maríu sem tekur boltann viđstöđulaust á lofti.

Rétt yfir!
Eyða Breyta
69. mín
11. hornspyrna leiksins takk fyrir takk.

Selfyssingar fá hana.
Eyða Breyta
67. mín
Barbára Sól međ flotta fyrirgjöf. Halla kemst í boltann en Björk ver frá henni.

Enn ein hornspyrnan.
Eyða Breyta
66. mín Ţórhildur Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur) Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur)
Fyrsta skipting leiksins.

Isabella veriđ góđ í dag.
Eyða Breyta
65. mín
Selfyssingar veriđ betri eftir ţetta mark en ţađ vantar svolítiđ uppá sóknarleikinn. Mér sýnist báđir ţjálfarar vera ađ undirbúa skiptingar.
Eyða Breyta
62. mín
Selfyssingar fá tvćr hornspyrnur í röđ.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Kader Hancar (HK/Víkingur)
MAAARK!

Ţetta var rosalegt mark! Ekki veit ég hvernig Hancar fór ađ ţessu en ţetta var í LAGI!

Hleypur upp hćgri kantinn, alveg upp ađ endalínu og á sendingu fyrir ađ ég hélt en boltinn endar í netinu! Hún skorar samsíđa endalínunni! Ţetta var rosalegt!!!
Eyða Breyta
56. mín
Nokkuđ tilviljanakenndur fótbolti ţessa stundina. Mikiđ um feilsendingar.
Eyða Breyta
53. mín
Isabella međ sitt ţriđja skot í leiknum og ţetta er af dýrari gerđinni!

Frábćrt skot og enn betri markvarsla frá Caitlyn! Hornspyrna sem gestirnir fá en aftur ná Selfyssingar ađ hreinsa.
Eyða Breyta
51. mín
Gestirnir fá hornspyrnu eftir skelfilegan varnarleik Selfyssinga.

Selfyssingar koma í veg fyrir ađ ţađ verđi hćtta útfrá ţessari hornspyrnu.
Eyða Breyta
48. mín
Fín sókn hjá HK/Víking sem endar međ skoti. Rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn og mér sýnist bćđi liđ vera óbreytt. Ţađ hefur bćtt töluvert í rigninguna sem gerir ţetta bara skemmtilegra.
Eyða Breyta
45. mín
Hér flautar Gylfi til hálfleiks. Selfyssingar leiđa 1-0.

Sjáumst í síđari.
Eyða Breyta
44. mín
Isabella Eva Aradóttir, sprćkasti mađur HK/Víkings í dag á hér skot sem er beint á Caitlyn Clem. Lítil hćtta sem ađ stafađi af ţessu
Eyða Breyta
41. mín
Nokkuđ rólegt yfir ţessu sem stendur. Leikmenn bíđa ţess vćntanlega ađ flautađ verđi til leikhlés.
Eyða Breyta
38. mín
AFTUR sleppur Unnur Dóra í gegn eftir frábćra sendingu frá Höllu Helgadóttur!

Unnur Dóra ALEIN á auđum sjó en setur boltann framhjá! Illa fariđ međ gott fćri.
Eyða Breyta
36. mín
Allt annađ ađ sjá til Selfyssinga eftir ţetta mark!

Hér kemur nokkuđ svipuđ sókn eins og markiđ kom úr, Unnur Dóra sleppur ein í gegn en varnarmenn gestanna hlaupa hana uppi.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss), Stođsending: Grace Rapp
MAAAAARK!

Geggjuđ sókn Selfyssinga, frábćrlega vel gert!

Grace fćr boltann á miđsvćđinu og sér Unni Dóru í hlaupinu inn fyrir, Grace "chippar" boltanum yfir varnarlínu gestanna og og Unnur Dóra klára frábćrlega framhjá Björk!

Ţetta voru GĆĐI.
Eyða Breyta
30. mín
Björk harkar ţetta af sér en ég get ekki ímyndađ mér ađ ţetta hafi veriđ ţćgilegt.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Halla Helgadóttir (Selfoss)
Halla Helgadóttir lendir hér í návígi viđ Björk og fer međ fótinn full hátt upp og fćr réttilega gult spjald.

Björk liggur eftir og fćr ađhlynningur.
Eyða Breyta
26. mín
Völlurinn er gríđarlega ţungur og mađur er strax farinn ađ sjá ţreytumerki á nokkrum leikmönnum. Ţetta tekur á ađ spila í svona ađstćđum!
Eyða Breyta
23. mín
Ţarna loksins kom alvöru sókn frá Selfyssingum og sú fyrsta í töluverđan tíma!

Áslaug Dóra međ geggjađ skot utan teigs og Björk í marki gestanna ţarf ađ hafa sig alla viđ og slćr boltann afturfyrir.

Úr hornspyrnunni kom ekkert .
Eyða Breyta
20. mín
Isabella Eva Aradóttir nćr hér skoti á mark en framhjá. Góđ tilraun!
Eyða Breyta
19. mín
Ţađ eru gestirnir sem eru MUN hćttulegri ţessar mínútur og eru Selfyssingar í hálfgerđri nauđvörn!

Liggja mjög aftarlega á vellinum og ná lítiđ ađ ýta sér ofar.
Eyða Breyta
17. mín
Darrađadans inní teig Selfyssinga!

Gestirnir taka örugglega 3-4 skot á örfáum sekúndum en alltaf komast Selfyssingar fyrir boltann!

Ná loks ađ hreinsa.
Eyða Breyta
15. mín
Mjög svo fín sókn Selfyssinga.

Halla Helgadóttir úti á vinstri kanti skiptir boltanum yfir á ţann hćgri ţar sem ađ Anna María er. Anna leggur boltann fyrir sig og reynir skot utan teigs en ţađ fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
14. mín
Blautt grasiđ hefur töluverđ áhrif á sendingagćđi og ţessháttar ţessar fyrstu mínútur.

Rennblautt gras sem fleytir boltanum mikiđ.
Eyða Breyta
12. mín
Gestirnir ađ komast betur og betur inní leikinn og eru mun meira međ boltann ţessa stundina.
Eyða Breyta
9. mín
Frábćr spyrnu frá Önnu. Mjög innarlega í teignum og Björk reynir ađ slá boltann út en nćr ekki krafti svo ađ boltinn brest á marteigslínuna ţar sem ađ Allyson er en hún í slćmu jafnvćgi og skotiđ eftir ţví.
Eyða Breyta
7. mín
Selfyssingar fá hér ađra hornspyrnu, hinum megin núna. Hana tekur Anna María.
Eyða Breyta
7. mín
Anna María reynir hér sendinguna innfyrir á Unni Dóru sem er í hlaupinu en ađeins of mikill kraftur í sendingunni og boltinn berst á Björk.

Fín tilraun.
Eyða Breyta
4. mín
Gestirnir ná ađ hreinsa boltann frá vítateignum en ekki nógu langt.

Grace Rapp fćr boltann fyrir utan teig en ţar er brotiđ á henni. Selfyssinga fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ sem Magdalena Anna tekur, reynir skotiđ en beint í fangiđ á Björk.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrstu hornspyrnu leiksins fá Selfyssingar. Magdalena Anna undirbýr sig ađ taka hana.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ţađ eru gestirnir sem hefja leik međ boltann og sćkja í átt ađ Tíbrá!

VEISLA!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér ganga leikmenn út á völlinn. Selfssyingar vínrauđir en gestirnir hvítir.

Dómari leiksins er Gylfi Tryggvason.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ dropar á Selfossi núna. Ekki mikiđ ţó, gjörsamlega blankalogn of nokkuđ heitt.

Ţetta verđur frábćr upphitun fyrir Sviss - Ísland.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ liđanna eru komin inn og ţau má sjá hér til hliđanna.

Engin Dagný Brynjarsdóttir hjá Selfyssingum. Alveg spurning hvort hún nái nokkrum einasta leik í sumar. Sjáum til.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn verđur ekki sýndur á Selfoss.tv eins og vaninn hefur veriđ í sumar.

Ástćđan er sú ađ knattspyrnudeildin deilir grćjunum međ handknattleiksdeildinni og ţeir eru staddir út í Litháen ţar sem ţeir keppa Evrópuleik ţar kl 15:00. Hann verđur sýndur á Selfoss.tv
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta eru ţau tvö liđ sem komust upp úr Inkassodeildinni í fyrra. Selfyssingar unnu fyrri leik liđanna í Pepsideildinni 1-3.

Dađi Rafnsson er spámađur umferđinnar og spáir leiknum svona

Selfoss 1 - 0 HK/Víkingur
Bćđi liđ hafa gefiđ eftir frá miđbiki sumars. Stórmeistarajafntefli gćti tryggt báđum sćti í deildinni ađ ári en tap gćti haldiđ öđru liđinu á tánum. Ţađ er erfitt ađ fara á Selfoss sama hvernig leikmannahópur ţeirra er skipađur. Magdalena Reimus skorar eftir fast leikatriđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar hafa veriđ ađ kroppa stig héđan og ţađan í sumar en uppskeran ţó einungis 16 stig ţrátt fyrir stórgóđa frammistöđu í mörgum leikjum.

Ţegar á heildina er litiđ geta Selfyssingar veriđ sáttir međ sumariđ, ađ minnsta kosti kvennamegin en margar stelpur veriđ ađ stíga sín allra fyrstu skref.

Dagný Brynjarsdóttir hefur enn ekki komiđ viđ sögu í leik međ Selfyssingum en viđ skulum sjá hvađ gerist í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir úr Kópavogi og Fossvoginum sitja í 7. sćti deildarinnar međ 16. stig, alveg eins og Selfyssingar sem eru ţó í sćtinu fyrir ofan međ betri markatölu.

HK/Víkingur unnu góđan sigur á Grindavík í síđustu umferđ, 4-0. Liđiđ hefur unniđ 1 af síđustu 5 leikjum en ţćr hafa veriđ ađ tapa stórt fyrir liđunum í efri hlutanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá JÁVERK-vellinum á Selfossi.

Klukkan 14:00 hefst leikur Selfoss og HK/Víkings í Pepsideild kvenna. Einungis ţrjár umferđir eru eftir af mótinu og verđur ađ teljast ansi líklegt ađ bćđi ţessu liđ séu búin ađ tryggja veru sína í Pepsideildinni ađ ári. Ekkert er ţó stađfest í í ţeim efnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Björk Björnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
5. Fatma Kara
6. Tinna Óđinsdóttir (f)
9. Margrét Eva Sigurđardóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('66)
17. Arna Eiríksdóttir
18. Karólína Jack
28. Laufey Björnsdóttir
99. Kader Hancar

Varamenn:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
11. Ţórhildur Ţórhallsdóttir ('66)
13. Linda Líf Boama
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir

Liðstjórn:
Lidija Stojkanovic
Ísafold Ţórhallsdóttir
Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Andri Helgason
Ögmundur Viđar Rúnarsson
Milena Pesic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: