Eimskipsvllurinn
sunnudagur 09. september 2018  kl. 16:00
Inkasso deild kvenna
Dmari: Eysteinn Hrafnkelsson
Maur leiksins: Andrea Rut Bjarnadttir
rttur R. 0 - 2 Haukar
0-1 Heia Rakel Gumundsdttir ('24)
0-2 Regielly Oliveira Rodrigues ('87)
Byrjunarlið:
1. Kori Butterfield (m)
5. Gabriela Maria Mencotti (f)
8. Alexandra Dgg Einarsdttir
9. Jelena Tinna Kujundzic
10. Dagmar Plsdttir
11. Elsabet Eir Hjlmarsdttir
14. Tara Sveinsdttir ('59)
24. Andrea Rut Bjarnadttir
26. Ester Lilja Harardttir
27. Mist Funadttir
32. Rakel Sunna Hjartardttir ('80)

Varamenn:
31. Lovsa Halldrsdttir (m)
7. Gabrela Jnsdttir
15. Katla r Sebastiansd. Peters ('59)
16. Magdalena Matsdttir
17. Tinna Dgg rardttir ('80)
20. Dagmar Kaldal marsdttir
25. rey Kjartansdttir
25. Sign Rs Sigrnardttir

Liðstjórn:
Una Margrt rnadttir
Jamie Paul Brassington
Gufinna Kristn Bjrnsdttir
Nik Anthony Chamberlain ()
Dagn Gunnarsdttir
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik loki!
etta er bi. Haukar vinna 2-0 sigur.

rslitin a a rttur endar 4. sti deildarinnar og Haukar v fimmta.

Takk bili. Vitl og skrsla vntanleg eftir.
Eyða Breyta
90. mín Eln Bjrg Smonardttir (Haukar) Heia Rakel Gumundsdttir (Haukar)
2003 mdel komin inn hj Haukum lka. Eln Bjrg leysir markaskorarann af.
Eyða Breyta
88. mín Helga Magnea Gestsdttir (Haukar) Hildigunnur lafsdttir (Haukar)

Eyða Breyta
87. mín MARK! Regielly Oliveira Rodrigues (Haukar)
Aftur eru a Haukakonur sem klra frin sn!

Varamaurinn Regielly er a gulltryggja sigur Hauka me fallegu marki.

Fkk boltann teignum, lk Kori markinu og klrai svo af miklu ryggi!
Eyða Breyta
84. mín
ANDREA!

Aftur er hn a koma sr fri teignum en sktur beint Telmu!
Eyða Breyta
82. mín
Liin skiptast a skja. Andrea brunai inn vtateig Hauka en mtti ar heilum fjrum varnarmnnum og ni ekki a finna skoti. Hefi tt a vera bin a losa fyrr Ester sem var ein fjr.

Haukar bruna svo skn hinu megin en Hildigunnur neglir yfir af teignum.
Eyða Breyta
81. mín
Taktar Kori. Fr erfia sendingu til baka fr Jelenu en leikur Hildigunni og rdsi ur en hn losar boltann.
Eyða Breyta
80. mín Tinna Dgg rardttir (rttur R.) Rakel Sunna Hjartardttir (rttur R.)
Tinna Dgg, enn eitt 2003 mdeli, mtt inn fyrir Rakel Sunnu.
Eyða Breyta
77. mín
Telma markvrur fr boltann inn teig og byrjar a tefja. Enn allavegana korter eftir af leiknum.
Eyða Breyta
74. mín sds Inga Magnsdttir (Haukar) Kristn Fjla Sigrsdttir (Haukar)

Eyða Breyta
71. mín
Og Hildigunnur vinnur horn eftir barttu vi Mist.

Sunn tekur enn og aftur en Kori er er bin a vera mjg sterk teignum snum og grpur essa fyrirgjf eins og arar til essa.
Eyða Breyta
68. mín
Andrea er illviranleg. Hn var a f ga stungu inn teiginn hgra megin og reyndi fyrirgjf en Haukavrnin kom essu fr.
Eyða Breyta
67. mín
rttarar f kjlfari tvr hornspyrnur r en ekkert verur r eim.
Eyða Breyta
66. mín
Haukar ttu aukaspyrnu ti velli. rds setti boltann fyrir en Kori kom vel t teig, greip boltann og bombai honum svo upp vllinn.

ar tk Ester Lilja laglega mti honum og fann samherja. Sknin endai v a Andrea var enn og aftur farin a gna teignum en varnarmenn Hauka nu a koma boltanum aftur fyrir sustu stundu.
Eyða Breyta
63. mín Regielly Oliveira Rodrigues (Haukar) Sigurrs Eir Gumundsdttir (Haukar)
Fyrsta skipting Hauka. Sigurrs haltrar taf og Regielly kemur inn. Vi etta fer Lelli upp topp en Heia Rakel hgri bak.
Eyða Breyta
62. mín
Andrea vinnur horn af miklu harfylgi. Var bin a vera me Sigurrs hangandi sr heillengi en st a af sr.

Tekur horni sjlf en Haukar koma boltanum fr.
Eyða Breyta
59. mín Katla r Sebastiansd. Peters (rttur R.) Tara Sveinsdttir (rttur R.)
Fyrsta skipting rttar. Tara fer taf snum fyrsta byrjunarlisleik fyrir meistaraflokk og Katla r kemur inn hennar sta.
Eyða Breyta
58. mín
GEGGJU SKOTTILRAUN!

rds Elva fr boltann rtt utan vtateigs rttar og nr gullfallegu skoti sem virist vera leiinni inn.. En fer rtt framhj!
Eyða Breyta
56. mín
Haukar f fyrsta horni seinni. Sunn setur boltann fyrir en rttarar bgja httunni fr.
Eyða Breyta
55. mín
a er ekkert fri komi leikinn essar fyrstu 10 seinni hlfleik.
Eyða Breyta
46. mín
fer etta aftur af sta. Hvorugur jlfaranna gerir breytingu snu lii.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
a er kominn hlfleikur og mark Heiu Rakelar skilur liin a.

rttarar bnar a vera betri lengst af en a er ekki spurt a v og Haukar leia.

Vi hldum fram eftir korter.
Eyða Breyta
45. mín
Geggju sending Heia Rakel!

Chippar boltanum me vinstri yfir varnarlnu rttar og hlaupaleiina hj Hildigunni sem hefi geta gefi sr meiri tma etta en sktur beint Kori.
Eyða Breyta
41. mín
Frbrt uppspil hj rtti og DAUAFRI.

Ester Lilja fer illa me Dagrnu ur en hn finnur Rakel Sunnu teignum. Rakel gerir virkilega vel og leggur boltann Tru sem er me allt marki fyrir framan sig rtt utan markteigs en setur fingabolta fangi Telmu.

arna ttu rttarar a jafna!
Eyða Breyta
40. mín
Haukar f aukaspyrnu vel utan vtateigs rttar. Sunn reynir skot sem er alls ekkert gali en fer aeins yfir.
Eyða Breyta
39. mín
rttarar voru bnar a vera betra lii fyrsta hlftmann en a er aeins a draga af eim nna og Haukar a pressa vel.
Eyða Breyta
32. mín
Slk sending hj Andreu inn misvi og Sunn vinnur boltann. Leggur hann fyrir sig og reynir langskot. Hittir boltann illa og hann flgur mttlaust beint Kori.
Eyða Breyta
28. mín
a er allt opi vinstra megin hj rtti og r halda fram a keyra ar upp. Voru nna a eiga fna skn ar sem Rakel Sunna fann kollinn Ester Lilju me fyrirgjf en skalli Esterar var bi mttlaus og vel framhj.
Eyða Breyta
26. mín
rttarar f horn. Andrea tekur og boltinn skoppar aeins teignum. Haukar n a endingu a hreinsa fr.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Heia Rakel Gumundsdttir (Haukar)
Heia Rakel er bin a koma Haukum yfir!

Gestirnir skora r snu fyrsta fri. Heia Rakel fr stungusendingu, nr a standa af sr atlgu fr varnarmanni og setja boltann framhj Kori markinu.
Eyða Breyta
23. mín
Haukar vinna anna horn. Aftur er a Sunn sem tekur en rttarar skalla fr.

Bruna svo skyndiskn ar sem Andrea ber boltann upp vinstra megin, kemst upp a endalnu en mr snist a vera Sunna Lf sem nr a komast inn sendinguna og hreinsa horn.

Andrea tekur horni sjlf en Telma grpur boltann.
Eyða Breyta
20. mín
Geggju sending Dagmar!

Setur vntan bolta inn fyrir Haukavrnina og teiginn ar sem Telma og Rakel Sunna berjast um boltann. r hika bar og skella saman n ess a n til boltans.

Boltinn dauur teignum en Haukar n a hreinsa.
Eyða Breyta
15. mín
Haukar vinna horn. Sunn setur fnan bolta fjr en Kori nr a stga t og grpa boltann ur en Eysteinn dmari dmir Haukakonur brotlegar.
Eyða Breyta
13. mín
DAUAFRI!

Ester Lilja pressar Telmu og nr a komast aeins boltann sem hrekkur t fyrir teig og Rakel Sunnu sem er me opi marki fyrir framan sig en nr ekki a stra boltanum rammann.
Eyða Breyta
8. mín
Elsabet Eir er komin aftur inn og li rttar ltur v svona t snu klassska 4-4-2 tgulmijukerfi:

Kori

Mist - Dagmar - Jelena - Elsabet Eir

Gabriela

rey - Andrea

Tara

Ester Lilja - Rakel Sunna
Eyða Breyta
7. mín
Frbr sprettur hj Andreu. Brunar upp allan vinstri kantinn og upp a endalnu ar sem hn reynir fyrirgjf en setur boltann of nlgt markinu og Telma er ekki neinu veseni me a vinna hann.
Eyða Breyta
5. mín
Haukar stilla svona upp dag:

Telma

Sigurrs - Sunna Lf - Valds - Dagrn

Rn - Sunn

rds - Hildigunnur - Kristn Fjla

Heia Rakel
Eyða Breyta
4. mín
Elsabet Eir virist hafa fengi einn lurinn. Vi sum ekki hva gerist en hn er fyrir utan a lta huga a sr. Lklega me blnasir og getur vonandi haldi fram.
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta fri leiksins er rttara. Ester Lilja gerir vel ti vinstra megin og kemur sr fyrirgjafarstu. Finnur Tru Sveins sem var mtt fyrir marki en hn nr ekki a koma sr boltann. Hefi tt a nota hfui arna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Blklddir gestirnir hefja leik og skja tt a mibnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru klr eins og sj m hr til hliar. rttarar urfa a gera breytingu snu lii fyrir leik. Hsvkingurinn og sngkonan Alexandra Dgg getur ekki spila vegna meisla og rey Kjartansdttir kemur inn lii hennar sta.

a eru v fjrar stlkur fddar 2003 sem hefja leik fyrir rtt dag og tvr til vibtar bekknum. Stelpurnar hennar Valgerar J aldeilis a vaxa og dafna.

Hj Haukum koma Hildigunnur og Sigurrs inn lii fyrir r Elnu Helgu og Regielly. Eln Helga lisstjrn og lklega ekki heil en Regielly er bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi lianna a undanfrnu hefur veri lkt. rttarar mta fullar sjlfstrausts til leiks eftir rj sigurleiki r en a er spurning hvort a jafnmargir tapleikir r su farnir a hafa hrif hausinn Haukakonum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin mttust svllum 11. jl sastliin og hfu rttarar betur. r unnu leikinn 1-0 me marki fr Gabriela Maria Mencotti.

Gabriela hefur fari kostum sumar og er markahst Inkasso-deildinni me 17 mrk 16 leikjum.

Hj Haukum er Hildigunnur lafsdttir bin a skora mest. 7 mrk 15 leikjum. Nstmarkahst hj Hafnfiringum er Hildur Kartas Gunnarsdttir en hn var bin a skora 5 mrk 9 leikjum egar hn var fyrir v happi a slta krossbnd og munar um minna fyrir Haukalii.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan dag,

Hr verur bein textalsing fr viureign rttar og Hauka Inkasso-deild kvenna.

Fyrir leik eru rttarar 4. sti deildarinnar me 29 stig en Haukar 5. sti me 22 stig.

Hr verur aallega spila upp stolti. rttarar eiga tlfrilega mguleika a n 3. stinu af A en Haukar geta ekki enda ofar en fimmta sti.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Telma varsdttir (m)
4. Valds Bjrg Sigurbjrnsdttir
5. Rn Fririksdttir (f)
7. Hildigunnur lafsdttir ('88)
10. Heia Rakel Gumundsdttir ('90)
11. Dagrn Birta Karlsdttir
13. Kristn Fjla Sigrsdttir ('74)
17. Sunna Lf orbjrnsdttir
18. rds Elva gstsdttir
21. Sigurrs Eir Gumundsdttir ('63)
23. Sunn Bjrnsdttir

Varamenn:
22. Selma Lf Hlfarsdttir (m)
2. Eln Bjrg Smonardttir ('90)
3. Erla Sl Vigfsdttir
8. Harpa Karen Antonsdttir
9. Regielly Oliveira Rodrigues ('63)
26. Helga Magnea Gestsdttir ('88)
27. sds Inga Magnsdttir ('74)

Liðstjórn:
rni sbjarnarson
Hildur Kartas Gunnarsdttir
Eln Helga Ingadttir
Helga r Kjartansdttir
Jakob Le Bjarnason ()
Gurn Jna Kristjnsdttir
Margrt rslsdttir
Sigrn Bjrg orsteinsdttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: