Eimskipsvöllurinn
sunnudagur 09. september 2018  kl. 16:00
Inkasso deild kvenna
Dómari: Eysteinn Hrafnkelsson
Mađur leiksins: Andrea Rut Bjarnadóttir
Ţróttur R. 0 - 2 Haukar
0-1 Heiđa Rakel Guđmundsdóttir ('24)
0-2 Regielly Oliveira Rodrigues ('87)
Byrjunarlið:
1. Kori Butterfield (m)
0. Dagmar Pálsdóttir
5. Gabriela Maria Mencotti (f)
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
9. Jelena Tinna Kujundzic
11. Elísabet Eir Hjálmarsdóttir
14. Tara Sveinsdóttir ('59)
18. Alexandra Dögg Einarsdóttir
19. Ester Lilja Harđardóttir
22. Rakel Sunna Hjartardóttir ('80)
32. Mist Funadóttir

Varamenn:
31. Lovísa Halldórsdóttir (m)
6. Gabríela Jónsdóttir
10. Guđfinna Kristín Björnsdóttir
16. Katla Ýr Sebastiansd. Peters ('59)
17. Tinna Dögg Ţórđardóttir ('80)
20. Dagmar Kaldal Ómarsdóttir
25. Signý Rós Sigrúnardóttir
32. Magdalena Matsdóttir

Liðstjórn:
Una Margrét Árnadóttir
Jamie Paul Brassington
Ţórey Kjartansdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Dagný Gunnarsdóttir
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ. Haukar vinna 2-0 sigur.

Úrslitin ţýđa ađ Ţróttur endar í 4. sćti deildarinnar og Haukar í ţví fimmta.

Takk í bili. Viđtöl og skýrsla vćntanleg á eftir.
Eyða Breyta
90. mín Elín Björg Símonardóttir (Haukar) Heiđa Rakel Guđmundsdóttir (Haukar)
2003 módel komin inná hjá Haukum líka. Elín Björg leysir markaskorarann af.
Eyða Breyta
88. mín Helga Magnea Gestsdóttir (Haukar) Hildigunnur Ólafsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
87. mín MARK! Regielly Oliveira Rodrigues (Haukar)
Aftur eru ţađ Haukakonur sem klára fćrin sín!

Varamađurinn Regielly er ađ gulltryggja sigur Hauka međ fallegu marki.

Fékk boltann í teignum, lék á Kori í markinu og klárađi svo af miklu öryggi!
Eyða Breyta
84. mín
ANDREA!

Aftur er hún ađ koma sér í fćri í teignum en skýtur beint á Telmu!
Eyða Breyta
82. mín
Liđin skiptast á ađ sćkja. Andrea brunađi inná vítateig Hauka en mćtti ţar heilum fjórum varnarmönnum og náđi ekki ađ finna skotiđ. Hefđi átt ađ vera búin ađ losa fyrr á Ester sem var ein á fjćr.

Haukar bruna svo í sókn hinu megin en Hildigunnur neglir yfir af teignum.
Eyða Breyta
81. mín
Taktar í Kori. Fćr erfiđa sendingu til baka frá Jelenu en leikur á Hildigunni og Ţórdísi áđur en hún losar boltann.
Eyða Breyta
80. mín Tinna Dögg Ţórđardóttir (Ţróttur R.) Rakel Sunna Hjartardóttir (Ţróttur R.)
Tinna Dögg, enn eitt 2003 módeliđ, mćtt inná fyrir Rakel Sunnu.
Eyða Breyta
77. mín
Telma markvörđur fćr boltann inná teig og byrjar ađ tefja. Enn allavegana korter eftir af leiknum.
Eyða Breyta
74. mín Ásdís Inga Magnúsdóttir (Haukar) Kristín Fjóla Sigţórsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
71. mín
Og Hildigunnur vinnur horn eftir baráttu viđ Mist.

Sćunn tekur enn og aftur en Kori er er búin ađ vera mjög sterk í teignum sínum og grípur ţessa fyrirgjöf eins og ađrar til ţessa.
Eyða Breyta
68. mín
Andrea er illviđráđanleg. Hún var ađ fá góđa stungu inn í teiginn hćgra megin og reyndi fyrirgjöf en Haukavörnin kom ţessu frá.
Eyða Breyta
67. mín
Ţróttarar fá í kjölfariđ tvćr hornspyrnur í röđ en ekkert verđur úr ţeim.
Eyða Breyta
66. mín
Haukar áttu aukaspyrnu úti á velli. Ţórdís setti boltann fyrir en Kori kom vel út í teig, greip boltann og bombađi honum svo upp völlinn.

Ţar tók Ester Lilja laglega á móti honum og fann samherja. Sóknin endađi á ţví ađ Andrea var enn og aftur farin ađ ógna í teignum en varnarmenn Hauka náđu ađ koma boltanum aftur fyrir á síđustu stundu.
Eyða Breyta
63. mín Regielly Oliveira Rodrigues (Haukar) Sigurrós Eir Guđmundsdóttir (Haukar)
Fyrsta skipting Hauka. Sigurrós haltrar útaf og Regielly kemur inná. Viđ ţetta fer Lelli upp á topp en Heiđa Rakel í hćgri bak.
Eyða Breyta
62. mín
Andrea vinnur horn af miklu harđfylgi. Var búin ađ vera međ Sigurrós hangandi í sér heillengi en stóđ ţađ af sér.

Tekur horniđ sjálf en Haukar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
59. mín Katla Ýr Sebastiansd. Peters (Ţróttur R.) Tara Sveinsdóttir (Ţróttur R.)
Fyrsta skipting Ţróttar. Tara fer útaf í sínum fyrsta byrjunarliđsleik fyrir meistaraflokk og Katla Ýr kemur inná í hennar stađ.
Eyða Breyta
58. mín
GEGGJUĐ SKOTTILRAUN!

Ţórdís Elva fćr boltann rétt utan vítateigs Ţróttar og nćr gullfallegu skoti sem virđist vera á leiđinni inn.. En fer rétt framhjá!
Eyða Breyta
56. mín
Haukar fá fyrsta horniđ í seinni. Sćunn setur boltann fyrir en Ţróttarar bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
55. mín
Ţađ er ekkert fćri komiđ í leikinn ţessar fyrstu 10 í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Ţá fer ţetta aftur af stađ. Hvorugur ţjálfaranna gerir breytingu á sínu liđi.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur og mark Heiđu Rakelar skilur liđin ađ.

Ţróttarar búnar ađ vera betri lengst af en ţađ er ekki spurt ađ ţví og Haukar leiđa.

Viđ höldum áfram eftir korter.
Eyða Breyta
45. mín
Geggjuđ sending Heiđa Rakel!

Chippar boltanum međ vinstri yfir varnarlínu Ţróttar og í hlaupaleiđina hjá Hildigunni sem hefđi getađ gefiđ sér meiri tíma í ţetta en skýtur beint á Kori.
Eyða Breyta
41. mín
Frábćrt uppspil hjá Ţrótti og DAUĐAFĆRI.

Ester Lilja fer illa međ Dagrúnu áđur en hún finnur Rakel Sunnu í teignum. Rakel gerir virkilega vel og leggur boltann á Töru sem er međ allt markiđ fyrir framan sig rétt utan markteigs en setur ćfingabolta í fangiđ á Telmu.

Ţarna áttu Ţróttarar ađ jafna!
Eyða Breyta
40. mín
Haukar fá aukaspyrnu vel utan vítateigs Ţróttar. Sćunn reynir skot sem er alls ekkert galiđ en fer ađeins yfir.
Eyða Breyta
39. mín
Ţróttarar voru búnar ađ vera betra liđiđ fyrsta hálftímann en ţađ er ađeins ađ draga af ţeim núna og Haukar ađ pressa vel.
Eyða Breyta
32. mín
Slök sending hjá Andreu inn á miđsvćđiđ og Sćunn vinnur boltann. Leggur hann fyrir sig og reynir langskot. Hittir boltann ţó illa og hann flýgur máttlaust beint á Kori.
Eyða Breyta
28. mín
Ţađ er allt opiđ vinstra megin hjá Ţrótti og ţćr halda áfram ađ keyra ţar upp. Voru núna ađ eiga fína sókn ţar sem Rakel Sunna fann kollinn á Ester Lilju međ fyrirgjöf en skalli Esterar var bćđi máttlaus og vel framhjá.
Eyða Breyta
26. mín
Ţróttarar fá horn. Andrea tekur og boltinn skoppar ađeins í teignum. Haukar ná ađ endingu ađ hreinsa frá.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Heiđa Rakel Guđmundsdóttir (Haukar)
Heiđa Rakel er búin ađ koma Haukum yfir!

Gestirnir skora úr sínu fyrsta fćri. Heiđa Rakel fćr stungusendingu, nćr ađ standa af sér atlögu frá varnarmanni og setja boltann framhjá Kori í markinu.
Eyða Breyta
23. mín
Haukar vinna annađ horn. Aftur er ţađ Sćunn sem tekur en Ţróttarar skalla frá.

Bruna svo í skyndisókn ţar sem Andrea ber boltann upp vinstra megin, kemst upp ađ endalínu en mér sýnist ţađ vera Sunna Líf sem nćr ađ komast inn í sendinguna og hreinsa í horn.

Andrea tekur horniđ sjálf en Telma grípur boltann.
Eyða Breyta
20. mín
Geggjuđ sending Dagmar!

Setur óvćntan bolta inn fyrir Haukavörnina og í teiginn ţar sem Telma og Rakel Sunna berjast um boltann. Ţćr hika báđar og skella saman án ţess ađ ná til boltans.

Boltinn dauđur í teignum en Haukar ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
15. mín
Haukar vinna horn. Sćunn setur fínan bolta á fjćr en Kori nćr ađ stíga út og grípa boltann áđur en Eysteinn dómari dćmir Haukakonur brotlegar.
Eyða Breyta
13. mín
DAUĐAFĆRI!

Ester Lilja pressar Telmu og nćr ađ komast ađeins í boltann sem hrekkur út fyrir teig og á Rakel Sunnu sem er međ opiđ markiđ fyrir framan sig en nćr ekki ađ stýra boltanum á rammann.
Eyða Breyta
8. mín
Elísabet Eir er komin aftur inná og liđ Ţróttar lítur ţví svona út í sínu klassíska 4-4-2 tígulmiđjukerfi:

Kori

Mist - Dagmar - Jelena - Elísabet Eir

Gabriela

Ţórey - Andrea

Tara

Ester Lilja - Rakel Sunna
Eyða Breyta
7. mín
Frábćr sprettur hjá Andreu. Brunar upp allan vinstri kantinn og upp ađ endalínu ţar sem hún reynir fyrirgjöf en setur boltann of nálćgt markinu og Telma er ekki í neinu veseni međ ađ vinna hann.
Eyða Breyta
5. mín
Haukar stilla svona upp í dag:

Telma

Sigurrós - Sunna Líf - Valdís - Dagrún

Rún - Sćunn

Ţórdís - Hildigunnur - Kristín Fjóla

Heiđa Rakel
Eyða Breyta
4. mín
Elísabet Eir virđist hafa fengiđ einn á lúđurinn. Viđ sáum ekki hvađ gerđist en hún er fyrir utan ađ láta huga ađ sér. Líklega međ blóđnasir og getur vonandi haldiđ áfram.
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta fćri leiksins er Ţróttara. Ester Lilja gerir vel úti vinstra megin og kemur sér í fyrirgjafarstöđu. Finnur Töru Sveins sem var mćtt fyrir markiđ en hún nćr ekki ađ koma sér í boltann. Hefđi átt ađ nota höfuđiđ ţarna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Bláklćddir gestirnir hefja leik og sćkja í átt ađ miđbćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár eins og sjá má hér til hliđar. Ţróttarar ţurfa ţó ađ gera breytingu á sínu liđi fyrir leik. Húsvíkingurinn og söngkonan Alexandra Dögg getur ekki spilađ vegna meiđsla og Ţórey Kjartansdóttir kemur inn í liđiđ í hennar stađ.

Ţađ eru ţví fjórar stúlkur fćddar 2003 sem hefja leik fyrir Ţrótt í dag og tvćr til viđbótar á bekknum. Stelpurnar hennar Valgerđar Jó aldeilis ađ vaxa og dafna.

Hjá Haukum koma Hildigunnur og Sigurrós inn í liđiđ fyrir ţćr Elínu Helgu og Regielly. Elín Helga í liđsstjórn og líklega ekki heil en Regielly er á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi liđanna ađ undanförnu hefur veriđ ólíkt. Ţróttarar mćta fullar sjálfstrausts til leiks eftir ţrjá sigurleiki í röđ en ţađ er spurning hvort ađ jafnmargir tapleikir í röđ séu farnir ađ hafa áhrif á hausinn á Haukakonum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust á Ásvöllum 11. júlí síđastliđin og ţá höfđu Ţróttarar betur. Ţćr unnu leikinn 1-0 međ marki frá Gabriela Maria Mencotti.

Gabriela hefur fariđ á kostum í sumar og er markahćst í Inkasso-deildinni međ 17 mörk í 16 leikjum.

Hjá Haukum er Hildigunnur Ólafsdóttir búin ađ skora mest. 7 mörk í 15 leikjum. Nćstmarkahćst hjá Hafnfirđingum er Hildur Karítas Gunnarsdóttir en hún var búin ađ skora 5 mörk í 9 leikjum ţegar hún varđ fyrir ţví óhappi ađ slíta krossbönd og munar um minna fyrir Haukaliđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag,

Hér verđur bein textalýsing frá viđureign Ţróttar og Hauka í Inkasso-deild kvenna.

Fyrir leik eru Ţróttarar í 4. sćti deildarinnar međ 29 stig en Haukar í 5. sćti međ 22 stig.

Hér verđur ađallega spilađ upp á stoltiđ. Ţróttarar eiga tölfrćđilega möguleika á ađ ná 3. sćtinu af ÍA en Haukar geta ekki endađ ofar en í fimmta sćti.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Telma Ívarsdóttir (m)
0. Hildigunnur Ólafsdóttir ('88)
0. Rún Friđriksdóttir
4. Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir
10. Heiđa Rakel Guđmundsdóttir ('90)
13. Kristín Fjóla Sigţórsdóttir ('74)
17. Sunna Líf Ţorbjörnsdóttir
18. Ţórdís Elva Ágústsdóttir
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
22. Sigurrós Eir Guđmundsdóttir ('63)
23. Sćunn Björnsdóttir

Varamenn:
1. Selma Líf Hlífarsdóttir (m)
8. Harpa Karen Antonsdóttir
9. Regielly Oliveira Rodrigues ('63)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
14. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
21. Helga Ýr Kjartansdóttir
25. Elín Björg Símonardóttir ('90)
26. Helga Magnea Gestsdóttir ('88)

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Elín Helga Ingadóttir
Jakob Leó Bjarnason (Ţ)
Guđrún Jóna Kristjánsdóttir
Ásdís Inga Magnúsdóttir
Margrét Ársćlsdóttir
Sigrún Björg Ţorsteinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: