Hertz völlurinn
föstudagur 14. september 2018  kl. 18:00
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: Geggjađar, sól og blíđa, logn
Dómari: Antoníus Bjarki Halldórsson
Áhorfendur: Á stađnum
Mađur leiksins: Gabriela Maria Mencotti
ÍR 0 - 2 Ţróttur R.
0-1 Ester Lilja Harđardóttir ('5)
0-2 Gabríela Jónsdóttir ('85)
Klara Ívarsdóttir , ÍR ('93)
Byrjunarlið:
1. Tatiana Saunders (m) ('78)
2. Sandra Dögg Bjarnadóttir
3. Andrea Magnúsdóttir ('60)
5. Hanna Marie Barker
8. Lilja Gunnarsdóttir
9. Klara Ívarsdóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir (f) ('90)
20. Heba Björg Ţórhallsdóttir
21. Margrét Selma Steingrímsdóttir ('72)
23. Shaneka Jodian Gordon ('78)
26. Alda Ólafsdóttir

Varamenn:
12. Ingibjörg Fjóla Ástudóttir (m) ('78)
6. Sara Rós Sveinsdóttir
10. Sigrún Erla Lárusdóttir
15. Sigríđur Guđnadóttir
16. Anna Bára Másdóttir ('78)
18. Bjarkey Líf Halldórsdóttir ('60)
22. Ragna Björg Kristjánsdóttir ('90)

Liðstjórn:
Engilbert O Friđfinnsson (Ţ)
Sigrún Hilmarsdóttir
Berglind Óskarsdóttir
Oliwia Bucko
Kristján Gylfi Guđmundsson
Guđrún Ósk Tryggvadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Klara Ívarsdóttir ('93)
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
95. mín Leik lokiđ!
Heilt yfir verđskuldađ hjá Ţrótti, viđtöl og skýrsla í kvöld
Eyða Breyta
93. mín Rautt spjald: Klara Ívarsdóttir (ÍR)
Ţetta var fáranlegt. Leikurinn nánast búin og hún fer í svakalega pirrings tćklingu á miđjunni og uppsker beint rautt.
Eyða Breyta
91. mín
Neibb.
Eyða Breyta
90. mín
ÍR ingar vinna horn, ná ţćr ađ kveđja sumariđ međ marki?
Eyða Breyta
90. mín Ragna Björg Kristjánsdóttir (ÍR) Andrea Katrín Ólafsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
85. mín MARK! Gabríela Jónsdóttir (Ţróttur R.)
Ţađ gćti vel veriđ ađ Sóley María fái markiđ skráđ á sig, Gabríela negldi boltanum í hana, boltinn breytti um stefnu og lak inn í fjćr horniđ!
Eyða Breyta
82. mín
Gabríela María sólar sig framhjá Önnu Báru í teig ÍR og sendir fyrir, boltinn varinn í horn ...
Eyða Breyta
78. mín Anna Bára Másdóttir (ÍR) Shaneka Jodian Gordon (ÍR)

Eyða Breyta
78. mín Ingibjörg Fjóla Ástudóttir (ÍR) Tatiana Saunders (ÍR)

Eyða Breyta
75. mín
Katla Ýr fćr boltann á vítapunktinum og ţrumar í fyrsta, Tatiana vere mjög vel!
Eyða Breyta
75. mín
Shaneka fćr boltann vinstra megin viđ teig Ţróttar, lýtur upp og sér ţrjá samherjua koma hlaupandi en er alltof lengi ađ senda boltann. Lítiđ gengiđ hjá henni í dag en hún virkar lang ákveđnust á vellinum
Eyða Breyta
72. mín Guđrún Ósk Tryggvadóttir (ÍR) Margrét Selma Steingrímsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
65. mín
Bjarkey skapar stórhćttu međ lúmskri sendingu á Shaneku, en sú síđarnefnda nćr ekki ađ gera mat úr ţví
Eyða Breyta
60. mín Bjarkey Líf Halldórsdóttir (ÍR) Andrea Magnúsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
56. mín Katla Ýr Sebastiansd. Peters (Ţróttur R.) Alexandra Dögg Einarsdóttir (Ţróttur R.)
Ţađ ţarf ađ bera Alexöndru útaf. Vonum ađ ţetta sé ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
55. mín
Alexandra Dögg ţarf ađhlynningu, misteig sig ađ mér virtist, illa.
Eyða Breyta
48. mín
Margrét Selma og Alexandra Dögg kljást um boltann, ţađ ţarf svona átta tilraunir frá Alexöndru til ađ stöđva Margréti međ broti. Upp úr aukaspyrnunni fá ÍR-ingar horn og Alda Ólafsdóttir skallar ţađ rétt yfir.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Síđasta verk hálfleiksins er fjörtíu metra skot frá Hebu Björg, sem rétt lekur yfir
Eyða Breyta
45. mín
Kori kemur en einu sinni út úr teignum og hreinsar bolta ćtluđ Shaneku.
Eyða Breyta
44. mín
Elísabet Eir tekur hlaup yfir hálfan völlinn, sólar tvo leikmenn upp úr skónum, reynir ađ spila ţríhyrning viđ Gabríelu í teignum en Sandra Dögg kemst inn í sendingu ţeirra síđarnefndu, sem betur fer fyrir ÍR
Eyða Breyta
40. mín
Geggjađ fćri! Shaneka kemst í gegn međ Sóley Maríu í bakinu, Shaneka reynir ađ koma boltanaum í ţćgilega skotstöđu en Sóley gerir mjög vel ađ komast fram fyrir hana andartaki áđur en skotiđ er tekiđ!
Eyða Breyta
37. mín
Lítiđ ađ gerast síđustu mínútur, liđin skiptast á ađ vera međ boltann en hafa ekki skapa neitt.
Eyða Breyta
30. mín
Andra Magnús kemst tvisvar í gegn eftir háa sendingu yfir vörn Ţróttar, bćđi skiptin kemur Kori út og bćgir hćttunni frá.
Eyða Breyta
28. mín
Ţetta var fyndiđ horn. Ţróttar láta eins og Gabríela séu ađ hlaupa til baka til ađ ná í horniđ, en ţađ var búiđ ađ sparka smá í hann svo hún ber boltann inn í teig og reynir ađ leika ţađan, ÍR ingar átta sig og kćfa hćttuna
Eyða Breyta
25. mín
Ókei! Andrea Magnúsdóttir reynir fyrirgjöf en varnarmađur ver, Andrea nćr boltanum en hefur enga sendingamöguleika, svo hún lúđrar á markiđ af ţrjátíu metra fćri og Kori ţarf ađ hafa sig alla viđ ađ verja, rétt blakar boltanum yfir.
Eyða Breyta
20. mín
ÍR-ingar vinna horn, Ţróttarar fć dćmda aukaspyrnu og vinna hornspyrnu, mér sýndist hún á leiđinni inn ţegar Tatiana klafsađi í hann.
Eyða Breyta
17. mín
Frábćr sending frá Dagmar Pálsdóttir inn í martkeig ÍR, Rakel var óheppinn ađ ná ekki ađ pota boltanum inn.
Eyða Breyta
15. mín
Kori Butterfield gerir mjög vel ađ koma út og hirđa sendingu sem var ćtluđ Shaneku, sem hefđi veriđ komin í dauđafćri
Eyða Breyta
10. mín
Sandra Dögg tekur snúning kringum einn Ţróttarann á miđjunni, sendir út á kant og boltinn er sendur inn í teig til Shaneku Jodian, sem reynir skot en ţađ er framhjá.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Ester Lilja Harđardóttir (Ţróttur R.)
Ţetta tók ekki langan tíma! Hár bolti yfir vörn ÍR, Tatiana byrjar ađ hlaupa út en nćr ekki í knöttinn, Ester skýtur fyrst í stöngina en nćr frákastinu og klárar fćriđ!
Eyða Breyta
3. mín
og annađ ... og annađ. Sóley María vinnur boltann, reynir ađ hefja skyndisókn en Sandra Dögg kemst inn í sendinguna.
Eyða Breyta
2. mín
Andrea Rut fćr langan bolta, nánast beint úr upphafsparkinu og er komin í gegn. Varnarmenn ÍR ná henni og vinna boltann, ÍR geysist fram og vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikmenn Ţróttar taka hring, hrópa LIFI ŢRÓTTUR og byrja međ boltann. Ţćr sćkja í átt ađ Breiđholtinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég var ađ lýta í kringum mig og fatta ađ hér er ekki vallarklukka. Ţađ eru hins vegar liđ á leiđinni inn á völlinn ţannig ađ ţetta er ađ byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt ađ gerast, liđin komin inn í klefa og áhorfendur týnast í stúkuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ töpuđu síđasta leik, ÍR fyrir Fjölni 4-1 og Ţróttur fyrir Haukum 0-2. Bćđi liđ eru komin útí blíđuna ađ hita upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ í Breiđholti er sturlađ, 8-9 gráđur og örlítil gola en glampasól.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi leikur er upp á stoltiđ, liđin verđa áfram í Inkasso á nćsta ári. Ţróttur verđur í fjórđa sćti, ÍR gćti dottiđ í áttunda sćti, en til ţess ţurfa Afturelding/Fram ađ vinna og ÍR ađ tapa í dag. Vonum ađ liđin mćti sprćk og úr verđi markaleikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkomin á Hertz völlinn, ţar sem ÍR og Ţróttur mćtast í loka leik Inkasso deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Kori Butterfield (m)
0. Dagmar Pálsdóttir
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Gabriela Maria Mencotti (f)
6. Gabríela Jónsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
9. Jelena Tinna Kujundzic
11. Elísabet Eir Hjálmarsdóttir
18. Alexandra Dögg Einarsdóttir ('56)
19. Ester Lilja Harđardóttir
22. Rakel Sunna Hjartardóttir

Varamenn:
1. Friđrika Arnardóttir (m)
31. Lovísa Halldórsdóttir (m)
10. Guđfinna Kristín Björnsdóttir
16. Katla Ýr Sebastiansd. Peters ('56)
17. Tinna Dögg Ţórđardóttir
32. Mist Funadóttir

Liðstjórn:
Una Margrét Árnadóttir
Jamie Paul Brassington
Eva Ţóra Hartmannsdóttir
Ţórey Kjartansdóttir
Magdalena Matsdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Dagný Gunnarsdóttir
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: