Norurlsvllurinn
laugardagur 22. september 2018  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Astur: Sl, sm vindur og kalt.
Dmari: Kristinn Fririk Hrafnsson
Maur leiksins: Arnar Darri Ptursson(rttur R.)
A 1 - 1 rttur R.
1-0 Garar Gunnlaugsson ('54)
1-1 Jasper Van Der Heyden ('65)
Byrjunarlið:
12. rni Snr lafsson (m)
2. Hrur Ingi Gunnarsson
4. Arnr Snr Gumundsson
5. Einar Logi Einarsson
7. rur orsteinn rarson ('80)
8. Hallur Flosason
9. Garar Gunnlaugsson ('90)
14. lafur Valur Valdimarsson
16. Viktor Helgi Benediktsson
18. Stefn Teitur rarson ('46)
22. Steinar orsteinsson

Varamenn:
1. Skarphinn Magnsson (m)
10. Ragnar Lesson
13. Oliver Stefnsson ('90)
15. Hafr Ptursson
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('46)
25. sak Bergmann Jhannesson ('80)
27. Pll Sindri Einarsson

Liðstjórn:
Pll Gsli Jnsson
Arnar Mr Gujnsson
Sigurur Jnsson
Jhannes Karl Gujnsson ()
Danel r Heimisson
Hlini Baldursson
Hjalti Rnar Oddsson

Gul spjöld:
lafur Valur Valdimarsson ('85)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
90. mín Leik loki!
Leiknum er loki me 1-1 jafntefli. Vi bum eftir stafestum rslitum Hafnarfiri. SKAGAMENN ERU INKASSO MEISTARAR 2018!!(STAFEST)
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (rttur R.)

Eyða Breyta
90. mín Oliver Stefnsson (A) Garar Gunnlaugsson (A)
arna kemur annar kjklingur inn. Fddur 2002 og sonur Stefns arsonar. Enginn kjklingasktur Skaganum nna.
Eyða Breyta
88. mín
a eru tvr mntur eftir af leiknum og eins staan er nna er A a vinna deildina ar sem HK er a tapa 2-0 Hafnarfiri
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: lafur Valur Valdimarsson (A)

Eyða Breyta
80. mín sak Bergmann Jhannesson (A) rur orsteinn rarson (A)
etta er sguleg stund Norurlsvellinum Akranesi. sak Bergmann er yngsti leikmaur sgu mfl karla hj A, 15 ra og 182 daga gamall og btir me Sigurar Jnssonar sem var 15 ra og 300 daga gamall egar hann spilai sinn fyrsta leik fyrir A 1982
Eyða Breyta
75. mín
FFFFF! Emil me skalla rtt framhj!!!
Eyða Breyta
72. mín
FFFFFF! Viktor Jns me skalla rtt yfir.
Eyða Breyta
71. mín
Birkir r dauafri en skoti er rosalega vont og yfir.
Eyða Breyta
67. mín
AFtur er Bjarki me hrkuskot en n yfir marki.
Eyða Breyta
66. mín
AFTUR STNGINA!!!! Bjarki Steinn me hrkuskot stngina.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Jasper Van Der Heyden (rttur R.)
MAAAAAAAAAARK!!!!! Heyden sleppur einn gegn og klrar frbrlega. Lyfir yfir rna Sn sem kom t mti.
Eyða Breyta
64. mín
rttarar me horn og Emil me skallann en framhj.
Eyða Breyta
63. mín
Boltinn stngina!!!! lafur Valur me skot stngina!!!
Eyða Breyta
62. mín
rttara fengu horn en boltinn aftur fyrir og markspyrna.
Eyða Breyta
60. mín
Ja hrna!!! Hrur Ingi fer illa me Baldur Hannes og Skagamenn f 2 hrkufri en n ekki a skora!!
Eyða Breyta
59. mín
rttarar fengu horn og Viktor me skalla en dmdur brotlegur.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Jasper Van Der Heyden (rttur R.)

Eyða Breyta
56. mín
V!!! Viktor Jns me hrkuskot en rni Snr me frbra vrslu!!!
Eyða Breyta
54. mín MARK! Garar Gunnlaugsson (A), Stosending: Bjarki Steinn Bjarkason
MAAAAAAAAARK!!!!! GG9!!!! g var nbinn a hafa or v hva GG9 hefi ekki sst leiknum. Bjarki sendir boltann hann teignum, GG me frbran snning og setur hann framhj Arnari Darra!
Eyða Breyta
54. mín
rttara me fna skn og Viktor me skot framhj. GG9 dauafri en bjarga lnu!!
Eyða Breyta
48. mín
Og aftur eru rttara me skot n er a Viktor en yfir marki.
Eyða Breyta
47. mín
Fyrsta skot seinni hlfleiksins er rttar og a tk Logi Tmasson en framhj.
Eyða Breyta
46. mín Bjarki Steinn Bjarkason (A) Stefn Teitur rarson (A)

Eyða Breyta
46. mín
er seinni hlfleikur hafinn hj okkur og a eru Skagamenn sem byrja me boltann og skja tt a hllinni.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Staan er 0-0 hlfleik. Skagamenn hafa fengi betri fri essum leik.
Eyða Breyta
45. mín
rttarar hrkufri. Og Emil me mjg ga sendingu en enginn teignum til a klr. rttarar f horn og Emil me skallann yfir.
Eyða Breyta
41. mín
rttara heppnir arna! Sending inn teig og Arnar Darri misreiknar sig og Garar nr boltanum og sendir fyrir en skoti fr Viktori er varnarmann.
Eyða Breyta
40. mín
Heyden kemst fnt fri en skoti er rosalega vont og rni Snr nt boltanum.
Eyða Breyta
39. mín
Garar me fnan snning teignum en skoti er slakt og beint Arnar Darra.
Eyða Breyta
37. mín
Skagamenn fengu horn og Einar Logi me skallann en rtt framhj.
Eyða Breyta
36. mín
Steinar orsteins me fnasta skot utan teigs en Arnar Darri heldur fram a verja.
Eyða Breyta
33. mín
Fn skn hj rtti sem endar me skoti fr Birki r en vel yfir marki.
Eyða Breyta
32. mín
Stefn Teitur me frbra pressu og vinnur boltann teignum hj rtti en enn ver Arnar Darri.
Eyða Breyta
30. mín
Skagamenn fengu hornspyrnu og Einar Logi me skallann yfir marki.
Eyða Breyta
23. mín
STEINAR!!!! Aftur er Steinar dauafri en aftur ver Arnar Darri. Frbr varsla hj honum.
Eyða Breyta
21. mín
Heyden dauafri fyrir rttara en rni Snr ver frbrlega.
Eyða Breyta
19. mín
Baldur Hannes alls konar veseni hgri bak hj rtti. Steinar fer illa me hann og hrkuskot sem Arnar Darri ver horn.
Eyða Breyta
17. mín
Stefn Teitur labbar fram hj Baldri vrninni hj rtti og me skot en hliarneti.
Eyða Breyta
14. mín
Flott skn hj A og Steinar vi a a sleppa gegn en varnarmenn rttar vel vakandi
Eyða Breyta
12. mín
rttara vi sterkari essum fyrstu 12 mntum en ekki n a skapa sr alvru fri.
Eyða Breyta
7. mín
STEINAR!!!!! Steinar orsteinsson sleppur einn gegn en skoti agalega slakt og Arnar Darri ver auveldlega.
Eyða Breyta
4. mín
Lti a gerast fyrstu fjrar mntur leikins. rttara meira me boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er byrja hj okkur og a eru rttarar sem byrja me boltann og skja tt tt hllinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrstu fjrum leikjum dagsins er loki og rslitin eru eftirfarandi.

r Ak-Leiknir R 3-1
Njarvk-Selfoss 2-1
Fram-Vkingur 1-2
R-Magni 2-3

MAGNI BJARGAR SR FR FALLI!
Eyða Breyta
Fyrir leik
a eru rtt rmar 20mn leik og a er ltt yfir mannskapnum. Vonandi fum vi skemmtilegan leik hrna eftir. Bi li a hita upp og allt standi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
i ekki etta gott flk. #fotboltinet og valdar frslur birtast lsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a eru fnustu astur Akranesi dag til a spila ftbolta. Glampandi sl, sm vindur og kannski 6 stiga hiti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
N fara liin a sjst hr til hliar en skrslan er komin inn KS og a er stafest a tveir kornungir leikmenn r 2.flokki eru hp hj A en a eru eir Oliver Stefnsson(2002) sonur Stefns rarsonar fyrrverkandi leikmanns A og sak Bergmann Jhannesson(2003), sonur Ja Kalla jlfara A. Ef s sarnefndi kemur inn dag verur hann yngsti leikmaur sgu mfl karla hj A og btir met Sigurar Jnssonar astoarjlfara A.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a fer a styttast byrjunarliin hj okkur en au ttu a detta inn um kl 15. g veit a a rkir mikil spenna meal stuningsmanna A v a a er jafnvel tali a einhverjir leikmenn r hpnum hj nkrndum slandsmeisturum 2.flokksins veri hpnum dag og gtu jafnvel fengi einhverjar mntur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin hafa mst alls 51 einu sinni leikjum vegum KS samkvmt heimasu sambandsins. ar hafa Skagamenn mikla yfirburi en eir hafa unni 33 leiki mean rttur hefur unni 9. Liin hafa svon 9 sinnum skili jfn.Skagamenn hafa skora 117 mrk essum leikjum en rttarar 50. ess m lka geta a rttur hefur unni sustu 3 leiki lianna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dmari dag er Kristinn Fririk Hrafnsson og honum til astoar eru eir Kristjn Mr lafs og Svar Sigursson. Eftirlistmaur KS er Einar Freyr Jnsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
etta er a sjlfsgu ekki einu leikur dagsins Inkasso ar sem eins og venjulega fer lokaumferin fer ll fram sama dag en a essu sinni fara leikir HK og A fram kl 16 en allir hinir leikirnir fara fram kl 14. Eins og fram hefur komi er a ljst a bi HK og A fara upp, bara spurning hvort lii vinnur deildina. hinum endanum er Selfoss falli og a verur anna hvort R ea Magni sem fer me eim niur en au mstast einmitt hreinum rslitaleik Breiholtinu.

Leikir dagsins
Fram-Vkingur .
r-Leiknir R.
Njarvk-Selfoss
R-Magni
Haukar-HK
A-rttur R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skagamenn vilja lka vntanlega hefna fyrir fyrri leik lianna sem fram fr 13.jl ar sem rttara vltuu yfir Skagamenn 4-1 Laugardalnum ar sem Viktor nokkur Jnsson var banastui og skorai eina af nokkrum rennum snum sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ess ber a geta a Skagamenn geta stoli toppstinu af HK-ingum me sigri hrna dag ef li flksins misstgur sig snum leik mti Haukum Hafnarfirinum. Og leikmenn A tla vntanlega a gera sitt til a eiga mguleika efsta stinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vi tlum a fylgjast me leik A og rttara fr Reykjavk 22 annari og sustu umfer Inkasso-deildarinnar 2018. Leikurinn hefur kannski ekki mikla ingu a margra mati ar sem A er komi upp Pepsi deildina og rttarar enda fimmta sti eftir a hafa tapa sustu remur leikjum eftir hafa veri miklu flugi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og slir lesendur gir og veri hjartanlega velkomin beina textalsingu fr Norurlsvellinum Akranesi, sustu essu sumri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Arnar Darri Ptursson (m)
4. Hreinn Ingi rnlfsson (f)
6. Birkir r Gumundsson
7. Dai Bergsson
9. Viktor Jnsson
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
11. Emil Atlason
14. Teitur Magnsson
17. Baldur Hannes Stefnsson
20. Logi Tmasson

Varamenn:
13. Sveinn li Gunason (m)
5. Stefn rur Stefnsson
8. Aron rur Albertsson
16. skar Jnsson
26. Pll Olgeir orsteinsson
26. Adran Baarregaard Valencia

Liðstjórn:
Gunnlaugur Jnsson ()
Halldr Geir Heiarsson
rhallur Siggeirsson ()
Jamie Paul Brassington
Jhann Gunnar Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Jasper Van Der Heyden ('57)
Rafn Andri Haraldsson ('90)

Rauð spjöld: