Ţórsvöllur
mánudagur 17. september 2018  kl. 17:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: 9 stiga hiti, logn og rigning
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 214
Mađur leiksins: Sandra Mayor
Ţór/KA 4 - 1 Valur
1-0 Sandra Mayor ('17)
2-0 Sandra María Jessen ('50)
2-1 Guđrún Karítas Sigurđardóttir ('52)
3-1 Arna Sif Ásgrímsdóttir ('78)
4-1 Sandra Mayor ('80)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Stephanie Bukovec (m)
0. Ágústa Kristinsdóttir ('73)
5. Ariana Calderon
7. Sandra María Jessen ('82)
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('82)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
25. Helena Jónsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('82)
7. Margrét Árnadóttir ('82)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir ('73)

Liðstjórn:
Johanna Henriksson
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Christopher Thomas Harrington
Sandor Matus
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Andrea Mist Pálsdóttir ('73)
Ariana Calderon ('78)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
92. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ á Ţórsvellinum međ öruggum sigri heimakona. Ţćr taka silfriđ hér í lokinn!
Eyða Breyta
90. mín
Tveimur mínútum bćtt viđ hér á Ţórsvellinum
Eyða Breyta
87. mín
Ţrjár mínútur eftir af venjulegum leiktíma og ţađ er ađ fjara undan ţessu hér á Ţórsvellinum
Eyða Breyta
82. mín
Tvöföld skipting hjá Ţór/KA. Tvćr ungar og efnilegar sem fá lokamínúturnar
Eyða Breyta
82. mín Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA) Sandra María Jessen (Ţór/KA)

Eyða Breyta
82. mín Margrét Árnadóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
80. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Sandra María Jessen
Ţór/KA ađ klára Val! Sandra Jessen skallar boltanum inn á nöfnu sína sem tekur ótrúlegan sprett frá miđjum vallarhelming Vals og keyrir fram úr Vals vörninni og setur hann í fjćr
Eyða Breyta
78. mín MARK! Arna Sif Ásgrímsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Anna Rakel Pétursdóttir
Já Arna ný kominn upp úr erfiđum meiđslum! Anna Rakel međ aukaspyrnuna beint á kollinn á Örnu Sif inn í teig sem stýrir ţessum inn í markiđ
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Ariana Calderon (Ţór/KA)

Eyða Breyta
77. mín
Laglegt spil frá Val, Hallbera á Fanndís og Fanndís međ boltann inn á Crystal sem er í kjörstöđu en Lillý rennir sér fyrir eins og sannur varnarmađur og kemur í veg fyrir mögulega mark
Eyða Breyta
73. mín Arna Sif Ásgrímsdóttir (Ţór/KA) Ágústa Kristinsdóttir (Ţór/KA)
Arna Sif ađ koma inn á í fyrsta skipti eftir meiđsli og uppsker mikiđ klapp frá áhorfendum
Eyða Breyta
73. mín
Hlín ađ gera vel og vinnur hornspyrnu eftir flottan sprett
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)
Andrea ađ fá spjald fyrir tuđ
Eyða Breyta
70. mín
Valur međ aukaspyrnu út á miđjum velli. Dóra María međ boltann inn á teig en ţar stekkur hćst Lillý og skallar boltann í burtu
Eyða Breyta
69. mín Crystal Thomas (Valur) Stefanía Ragnarsdóttir (Valur)

Eyða Breyta
67. mín
Hlín međ stórhćttulega sendingu inn í teig. Ţarna vantađi bara einhverja Valskonu á réttan stađ
Eyða Breyta
64. mín
Arianna brýtur á Söndru Mayor fyrir utan teig og Ţór/KA á aukaspyrnu á flottum stađ! Anna Rakel stendur yfir boltanum en ţetta fer í gegnum allan pakkann án ţess ađ ógna
Eyða Breyta
63. mín
Margar stungusendingar frá Val inn á Guđrún Karítas en Stephanie er vel vakandi og alltaf mćtt á boltann. Annars er ţađ ađ frétta ađ ţađ er lítiđ ađ frétta, mikiđ um skrítnar ákvarđanartökur og boltinn fćr lítiđ ađ fljóta innan liđanna
Eyða Breyta
56. mín
Ţarna hefđi Andrea átt ađ gera betur. Átti marga ađra möguleika en ákvađ ađ taka skot langt utan af velli sem fór himinhátt yfir markiđ
Eyða Breyta
54. mín
Valur hafa komiđ mjög grimmar inn í seinni hálfleikinn og eru mćtar í alla bolta
Eyða Breyta
52. mín MARK! Guđrún Karítas Sigurđardóttir (Valur)
MARK!
Talandi um ađ ţađ sé stutt í ţessu, ţá átti Ariana allt í ţessu marki sem Guđrún skorar. Léleg sending inn í sínum eigin teig og í ţetta skiptiđ ţakkađi Guđrún vel fyrir sig međ laglegu skoti. 2-1!
Eyða Breyta
50. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Stutt í ţessu. Ariana átti bull sendingu niđur á Stephanie sem Guđrún Karítas var ekki fjćrri ţví ađ ná til en Stephanie kom vel út úr markinu og var fyrri til. Ariana fékk ţá boltann aftur og setur hann upp í horn á Söndru Mayor sem kemur međ laglega sendingu beint á kollinn á nöfnu sína sem klárar međ laglegum skalla
Eyða Breyta
49. mín
Fín fyrirgjöf frá Hlín en Fanndís gerđi ekk nćgjanlega vel inn í teig
Eyða Breyta
47. mín
Fyrsta hornspyrna Ţórs/KA í leiknum
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn er hafinn aftur. Heimkonur hefja ţetta
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Ţórsvellinum. Ţór/KA búiđ ađ vera töluvert sterkari í fyrri hálfeik og Valur á nóg inni. Sjáum hvađ seinni hálfleikur hefur upp á bjóđa
Eyða Breyta
44. mín
Góđ sókn frá Ţór/KA sem endar međ skoti frá Söndru Jessen fyrir utan teig en ţađ er beint á Söndru í markinu
Eyða Breyta
43. mín
Ţađ hefur ekki mikiđ ađ vera gera síđustu mínútur, mikill barátta inn á miđjunni
Eyða Breyta
40. mín
Ţór/KA ađ tapa boltanum ítrekađ inn á sínum vallarhelming, eru ekki ađ ná ađ tengja sendingar. Valur er hins vegar ekki ađ ná ađ nýta sér ţađ
Eyða Breyta
38. mín
Aftur mistök í vörn Ţór/KA og nú var Fanndís nćstum ţví búinn ađ ná til boltans inn í teig Ţór/KA en aftur gerir Hulda Björg vel
Eyða Breyta
34. mín
Guđrún Karítas viđ ţađ ađ sleppa í gegn eftir mistök hjá Lillý en Hulda Björg gerđi vel áđur en Guđrún komst í kjörstöđu
Eyða Breyta
32. mín
Valur á í stökustu vandrćđum ţegar boltinn berst upp hćgra meginn og Hulda Ósk dugleg ađ koma sér í fyrirgjafastöđur. Nöfnurnar ţurfa ađ gera betur í ađ nýta ţađ ţegar boltanir koma inn í teig
Eyða Breyta
29. mín
Eftir mjög sterka byrjun Ţór/KA er Valur búiđ ađ koma sér betur inn í leikinn og hafa náđ ađ halda boltanum og skapađ sér ágćtis stöđur síđustu mínútur
Eyða Breyta
27. mín
Selma Dögg reynir skot fyrir utan teig, frekar auđveldur bolti fyrir Stephanie í markinu
Eyða Breyta
26. mín
Mistök hjá Ariönnu í vörn Vals, rennur á blautum vellinuum. Hulda Ósk nćr til boltans og keyrir á markiđ en skotiđ afleitt
Eyða Breyta
24. mín
Flott skyndisókn frá Val, boltinn út á Fanndís sem rennir boltanum inn á Guđrúnu en Lillý fyrri til og Valur á hornspyrnu. Hornspyrnan skapar usla inn í teignum en Stephanie nćr til boltans
Eyða Breyta
22. mín
Guđrún Karítas viđ ađ sleppa í gegn eftir flottan bolta fram en vippar boltanum framhjá markinu
Eyða Breyta
19. mín
Ţór/KA miklu sterkari ađilinn og fá núna aukaspyrnu á flottum stađ úti hćgra meginn, nálćgt hornfánanum. Ţađ verđur hins vegar ekki mikiđ úr aukaspyrnunni, sóknin heldur áfram hjá Ţór/KA
Eyða Breyta
17. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Hulda Ósk Jónsdóttir
VÁ!! Hulda Ósk leikur sér ađ Málfríđi Ernu úti hćgra meginn og fer vćgast sagt illa međ hana. Kemur svo međ frábćran bolta fyrir og Sandra Mayor gerir sér lítiđ fyrir og klippir boltann á lofti í markiđ! Ţađ markiđ!
Eyða Breyta
16. mín
Valskonur ná fíni sókn, boltinn endar hjá Fanndís fyrir utan teig sem tekur flott skot međ jörđinni sem Stephanie ţarf ađ blaka í horn
Eyða Breyta
13. mín
Andrea gerir vel, fer heldur auđveldlega framhjá Dóru Maríu og nćr skotinu fyrir utan teig en ţađ er himinhátt yfir. Undirbúningurinn var hins vegar góđur
Eyða Breyta
10. mín
Flott sókn hjá Val en Stefanía međ of fastan bolta inn fyrir á Hlín og hún nćr ekki til hans. Markspyrna.
Eyða Breyta
8. mín
Sandra María međ frábćran bolta fyrir á Huldu Ósk sem er fyrir framan markiđ en Sandra og miđvarđapariđ gera vel í ţví ađ loka á Huldu í góđu fćri
Eyða Breyta
6. mín
Ţór/KA sterkari á ţessum fyrstu fimm, ţar fer fremst í flokki Anna Rakel. Ţór/KA duglegar ađ láta boltann ganga upp vinstra meginn
Eyða Breyta
4. mín Selma Dögg Björgvinsdóttir (Valur) Thelma Björk Einarsdóttir (Valur)
Fyrsta breyting Valskona. Thelma haltrađi hér af velli, vonandi ekki alvarlega meiđsli
Eyða Breyta
3. mín
Thelma Björk líklega ađ fara af velli. Byrjar ađ haltra hér inn á velli áđur en hún leggst niđur en enginn átök urđu á undan
Eyða Breyta
2. mín
Sandra Mayor reynir fyrirgjöf hinum meginn eftir ágćtis sókn en beint á Söndru í markinu
Eyða Breyta
1. mín
Guđrún Karítas fljót ađ koma sér í frábćra stöđu inn í teig hćgra meginn og lćtur vađa á markiđ. Skotiđ gott og Stephanie ţarf ađ hafa sig viđ til ađ verja ţennan
Eyða Breyta
1. mín
Hér er allt orđiđ klárt. Sigurđur flautar og Guđrún Karítas sparkar ţessu af stađ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er búiđ ađ rigna duglega á Akureyrinni í dag en ađstćđur eru samt fínar: rigning, 9 stiga hiti og gott sem logn. Ofan á ţađ er tvö góđ liđ ađ fara ađ spila hér í dag, veđja á skemmtilegan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Bianca tekur út bann í dag eftir ađ hafa fengiđ rautt á móti Breiđablik og inn í liđiđ kemur Ágústa Kristinsdóttir en hún spilađi líka leikinn á móti Wolfsburg.

Ţrjár breytingar eru á liđi Vals frá sigurleiknum á móti FH. Guđrún Karítas, Stefanía og Málfríđur Anna koma allar inn í liđiđ. Elísa og Elín Metta eru ekki í hóp og Crystal Thomas tekur sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Anna Björk sá um ađ spá í leikina fyrir ţessa umferđ. Hún spáđi ţví ađ Valur myndi vinna ţennan leik 1-2. Hér er hćgt ađ sjá hvernig hún spáđi í ţessa 17. umferđ en samkvćmt henni ferđ Íslandsmeistaratitilinn á loft í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur vann FH sannfćrandi í síđustu umferđ, Hlín Eiríks gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi ţrennu og Elín Metta eitt og fór leikurinn 4-0.
Ţór/KA tapađi hins vegar toppslagnum 3-0 fyrir Breiđablik á Kópavogsvelli, ţar sem Alexandra skorađi tvö og Agla María eitt.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćtust síđast í 8 umferđ deildarinnar og ţar endađi leikurinn međ markalausu jafntefli á Origo vellinum.

Í síđustu 5 leikjum sem liđin hafa spilađ gegn hvort öđru hefur Ţór/KA unniđ einu sinni, tvisvar hefur Valur unniđ og tvisvar hafa ţau skiliđ jöfn.

Sé litiđ 18 ár aftur í tímann og rúllađ yfir viđureignir ţessara liđa í efstu deild hafa ţau spilađ 27 sinnum gegn hvort öđru.
- 13 sinnum hefur Valur unniđ
- 9 sinnum skiliđ jöfn
- 5 sinnum hefur Ţór/KA unniđ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur er í fjórđa sćti međ 30 stig, tveimur stigum á eftir Stjörnunni sem situr í ţriđja sćtinu og átta stigum á eftir Ţór/KA. Valur hefur ekki náđ sér almennilega á strik í sumar, duttu tiltölulega snemma úr toppbaráttunni og hafa haft ađ litlu ađ keppa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir síđustu umferđ er stúlkurnar í Ţór/KA fimm stigum á eftir toppliđi Breiđabliks. Ţór/KA ţarf ađ vinna Val í kvöld og ţarf sömuleiđis ađ treysta á ađ Selfoss vinni Breiđablik til ađ ţćr eigi ennţá séns á Íslandsmeistaratitillinum. Vinni Breiđablik sinn leik eru ţćr orđnar meistarar svo einfalt er ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Velkominn í beina textalýsingu frá leik Ţór/KA og Vals sem fer fram á Ţórsvellinum í dag. Nćst síđasta umferđ í Pepsí-deild kvenna og línur heldur betur farnar ađ skýrast.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurđardóttir (m)
4. Málfríđur Erna Sigurđardóttir
11. Hallbera Guđný Gísladóttir
14. Hlín Eiríksdóttir
17. Thelma Björk Einarsdóttir ('4)
18. Málfríđur Anna Eiríksdóttir
21. Arianna Jeanette Romero
22. Dóra María Lárusdóttir
23. Guđrún Karítas Sigurđardóttir
26. Stefanía Ragnarsdóttir ('69)
32. Fanndís Friđriksdóttir

Varamenn:
2. Auđur Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
13. Crystal Thomas ('69)
19. Selma Dögg Björgvinsdóttir ('4)
20. Hallgerđur Kristjánsdóttir
25. Lea Björt Kristjánsdóttir
27. Eygló Ţorsteinsdóttir

Liðstjórn:
Pétur Pétursson (Ţ)
Margrét Magnúsdóttir
Andri Steinn Birgisson
Ásta Árnadóttir
Mist Edvardsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: