Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Höttur
1
3
Afturelding
Daníel Steinar Kjartansson '22 1-0
1-1 Andri Freyr Jónasson '55
1-2 Andri Freyr Jónasson '75
1-3 Wentzel Steinarr R Kamban '85
22.09.2018  -  14:00
Vilhjálmsvöllur
2. deild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
12. Aleksandar Marinkovic (m)
2. Petar Mudresa
4. Kristófer Einarsson
5. Francisco Javier Munoz Bernal
6. Gísli Björn Helgason
7. Halldór Bjarki Guðmundsson ('90)
8. Miroslav Babic
9. Daníel Steinar Kjartansson
10. Brynjar Árnason (f)
15. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
23. Ignacio Gonzalez Martinez ('30)

Varamenn:
3. Jakob Jóel Þórarinsson
11. Valdimar Brimir Hilmarsson ('90)
13. Heiðar Logi Jónsson
16. Brynjar Þorri Magnússon
17. Hrafn Aron Hrafnsson ('30)
19. Arnar Eide Garðarsson
24. Sæbjörn Guðlaugsson

Liðsstjórn:
Þórarinn Máni Borgþórsson
Andri Þór Ómarsson
Gunnlaugur Guðjónsson
Dagur Skírnir Óðinsson

Gul spjöld:
Miroslav Babic ('79)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Afturelding klára leikinn eftir power seinni hálfleik. Tryggja sér þar með titilinn. Mikil fagnaðarlæti brjótast út hjá gestunum í leikslok. En það er töluvert meiri depurð hjá heimamönnum.
90. mín
Inn:Valdimar Brimir Hilmarsson (Höttur) Út:Halldór Bjarki Guðmundsson (Höttur)
89. mín
Ansi mikið panikk hjá heimamönnum og reyna að koma boltanum framávið. Enda þurfa þeir helst 3 mörk í næstu sókn.
85. mín MARK!
Wentzel Steinarr R Kamban (Afturelding)
Ansi stórt mark hjá Wentzel og þeir fagna eftir því.
79. mín Gult spjald: Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
Alexander og Babic láta andlitin saman og eru báðir spjaldaðir fyrir vikið. Smá hasar í mönnum.
79. mín Gult spjald: Miroslav Babic (Höttur)
75. mín MARK!
Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Fær hann í teignum og neglir honum inn. Ekki flókið.
70. mín
Leikurinn er nokkuð rólegur. En ég reikna með að það fari að lifna yfir þessu þar sem jafntefli gerir lítið fyrir hvorugt lið eins og staðan er núna.
68. mín
Inn:Róbert Orri Þorkelsson (Afturelding) Út:Alonso Sanchez (Afturelding)
Spurning hvort að þessi skipting breyti leiknum
65. mín
Afturelding halda áfram að sækja á fullu. Nokkrar álitlegar sóknir hjá þeim síðustu mínútur.
55. mín MARK!
Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Andri með alvöru klárslu 1-1 og allt í járnum
55. mín
Afturelding byrja seinni hálfleikinn ansi sterkt. Hafa legið í sókn fyrstu 10 mínútur seinni hálfleiks. Arnar og Maggi virðast hafa messað vel yfir sínum mönnum í hálfleik.
45. mín
Inn:Sigurður Kristján Friðriksson (Afturelding) Út:Andri Hrafn Sigurðsson (Afturelding)
Afturelding mæta með einn eldferskan í seinni hálfleik.
45. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Mikið líf síðustu mínútur. Hiti í mönnum.
Það verður ansi spennandi að sjá hvað gerist í seinni hálfleik.
44. mín
Loic Ondo keyrir ansi hressilega í markmann Hattar eftir aukaspyrnu hjá Aftureldingu. Margir að kalla eftir seinna gula. Hann er væntanlega a síðasta séns.
38. mín
Afturelding hafa átt nokkrar álitlegar sóknir og eiga aukaspyrnu á hættulegum stað.
30. mín
Inn:Hrafn Aron Hrafnsson (Höttur) Út:Ignacio Gonzalez Martinez (Höttur)
Nacho fer meiddur af velli og Hrafn Aron trítlar inn á völlinn.
22. mín MARK!
Daníel Steinar Kjartansson (Höttur)
Prinsinn úr árbænum er í stuði í dag. Ég sá ekki markið en fögnuður heimamanna er ansi mikill.
19. mín
Afturelding hafa verið sterkari aðilinn síðustu mínútur. En leikurinn er mjög opinn og skemmtilegur.
12. mín
Spennustigið hjá þjálfurum liðana er ansi hátt.
Arnar Hallson þjálfari Aftureldingar er búinn að koma sér þægilega fyrir á gömlum boltapoka í boðvanginum. Á meðan Jón Karlson þjálfari hattar stendur nálægt hliðarlínu með hendur í vösum. Þess má til gamans geta að hann er í gömlum skóm af Ólafi Karli Finsen og er ansi stoltur af því
6. mín
Hattarmenn eru aðeins líflegri í upphafi leiks. Það hafa enginn hættuleg færi ennþá látið sjá sig.
2. mín Gult spjald: Loic Mbang Ondo (Afturelding)
Rífur niður Captain Brynjar Árnason þegar Höttur eru í álitlegri sókn.
1. mín
Leikur hafinn
Game on.
Afturelding hefja leik. Þeir sækja í átt að dinernum á meðan Höttur sækja í átt að Valaskjálf.
Fyrir leik
Aðstæður á Vilhjálmsvelli eru til fyrirmyndar. Völlurinn blautur og tónlistin í botni. Bæði lið mætt út að hita upp.

Í lið heimamanna vantar vélina Martein Gauta Kárason sem er í leikbanni. En Afturelding eru með fullskipað lið eftir því sem ég best veit.
Fyrir leik
Afturelding er í toppsætinu fyrir lokaumferðina og verður að vinna leikinn til að tryggja sér sæti í Inkasso-deildinni að ári eða treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum.

Höttur er hinsvegar í baráttunni á hinum endanum, eru í 9. sæti með 21 stig og takist þeim ekki að vinna verða þeir að treystaá að Tindastóll og Leiknir F vinni ekki sína leiki því þá eru þeir fallnir.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Hattar og Aftureldingar í lokaumferð 2. deildar karla.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
30. Andri Þór Grétarsson (m)
Alexander Aron Davorsson
Wentzel Steinarr R Kamban
3. Jose Antonio Dominguez Borrego
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Andri Hrafn Sigurðsson ('45)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Daði Svanþórsson (f)
23. Andri Már Hermannsson
28. Alonso Sanchez ('68)

Varamenn:
4. Sigurður Kristján Friðriksson ('45)
7. Viktor Marel Kjærnested
8. Jose Miguel Gonzalez Barranco
11. Róbert Orri Þorkelsson ('68)
17. Ómar Atli Sigurðsson
22. Kristófer Örn Jónsson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Arnar Hallsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Þórunn Gísladóttir Roth

Gul spjöld:
Loic Mbang Ondo ('2)
Alexander Aron Davorsson ('79)

Rauð spjöld: