Grindavíkurvöllur
laugardagur 22. september 2018  kl. 14:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Sól og blíđa. Toppnćs
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Mađur leiksins: Helga Guđrún Kristinsdóttir
Grindavík 2 - 0 FH
1-0 Helga Guđrún Kristinsdóttir ('23)
2-0 Rio Hardy ('84, víti)
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
6. Steffi Hardy
7. Sophie O'Rourke ('87)
8. Guđný Eva Birgisdóttir (f) ('74)
9. Rio Hardy
11. Dröfn Einarsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir
26. Madeline Keane ('40)

Varamenn:
6. Katrín Lilja Ármannsdóttir ('74)
14. Lísbet Stella Óskarsdóttir ('87)
15. Elísabeth Ýr Ćgisdóttir
18. Ása Björg Einarsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir ('40)

Liðstjórn:
Nihad Hasecic (Ţ)
Aleksandar Cvetic
Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ sigri Grindavíkur sem kveđur deildina međ sigri.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ í uppbót og leikurinn ađ fjara út í rólegheitum.
Eyða Breyta
87. mín Lísbet Stella Óskarsdóttir (Grindavík) Sophie O'Rourke (Grindavík)

Eyða Breyta
85. mín
Fh beint í sókn og Helena Ósk á ágćtis skot sem Viv handsamar í annari tilraun.
Eyða Breyta
84. mín Mark - víti Rio Hardy (Grindavík)
Öruggt stöngin inn
Eyða Breyta
83. mín
Grindavík fćr víti.

Rio toguđ niđur ţegar hún reynir ađ snúa í teignum.
Eyða Breyta
77. mín Ţórey Björk Eyţórsdóttir (FH) Nadía Atladóttir (FH)

Eyða Breyta
77. mín Ţorbjörg Lilja Sigmarsdóttir (FH) Dagbjört Bjarnadóttir (FH)

Eyða Breyta
77. mín
Nú koma heimakonur boltanum í netiđ eftir skógarhlaup frá Anítu en dćmdar rangstćđar.
Eyða Breyta
74. mín Katrín Lilja Ármannsdóttir (Grindavík) Guđný Eva Birgisdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
70. mín
Mjög rólegt yfir ţessu fćralega séđ. Algjör 50-50 barátta út á velli og hvorugt liđ ađ gefa fćri á sér.
Eyða Breyta
64. mín
Helga Guđrún hefur veriđ kvenna sprćkust í liđi heimakvenna. Kemst hér međ boltann upp ađ endamörkum og reynir fyrirgjöf en Aníta grípur vel inní.
Eyða Breyta
59. mín
Hvernig skorađi Grindavík ekki???????

Fyrst Rio alein á markteig međ dauđafrían skalla en hittir ekki boltann. Svo setur Sophie boltann framhjá alein af markteig.

Verđur ţeim refsađ fyrir ţetta klúđur?
Eyða Breyta
56. mín
Góđur sprettur hjá Diljá upp vinstri vćnginn en Áslaug Gyđa kemst fyrir hana og hirđir af henni boltann. Diljá virđist ţó eitthvađ hafa meitt sig og liggur eftir. Áslaug sparkar boltanum út af til ţess ađ Diljá geti fengiđ ađhlynningu.
Eyða Breyta
55. mín
FH íviđ sterkari ađilinn hér í upphafi og líklegra eins og leikurinn er ađ ţróast ađ ţćr jafni fremur en ađ Grindavík bćti viđ.
Eyða Breyta
50. mín
Léleg sending milli varnarmanna Grindavíkur og Fh vinnur boltann hátt á vellinum. Boltinn berst til Rannveigar sem er ein viđ vítateig hćgra meginn en hún á mjög slakt skot beint á Viv
Eyða Breyta
49. mín
Aftur Diljá međ firnafast skot af 18-20 metrum sem stefnir í horniđ en Viv ver aftur vel.
Eyða Breyta
48. mín
Diljá Ýr í dauđafćri á markteig en Viv étur hana og ver í horn.
Eyða Breyta
45. mín
Komiđ af stađ á ný. Vonum ađ viđ fáum meira fjör hér í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Lovísa María Hermannsdóttir (FH) Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir (FH)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur hér í Grindavík. Heimakonur leiđa eftir mark Helgu Guđrúnar um miđbik hálfleiksins.
Eyða Breyta
40. mín Áslaug Gyđa Birgisdóttir (Grindavík) Madeline Keane (Grindavík)

Eyða Breyta
34. mín
Laglegt spil hjá Grindavík sendir Ísabel nćstum í gegn en Aníta vel á verđi og fyrst á boltann.
Eyða Breyta
31. mín
FH ađ vakna snögg sókn og fínasta skot frá Diljá en framhjá fer boltinn. Ţađ eru tćkifćri fyrir ţćr ađ sćkja á Grindavíkurvörnina.
Eyða Breyta
30. mín
Sturluđ tćkling hjá Steffi Hardy.

Diljá sloppin ein gegn Viv en Steffi hleypur hana uppi og hendir í eina Ragga Sig vs Vardy tćklingu og hirđir af henni boltann.
Eyða Breyta
27. mín
Aftur skorar FH en aftur dćmt af vegna rangstöđu.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Helga Guđrún Kristinsdóttir (Grindavík)
Laglega gert hjá Helgu.

Fćr boltann ´hćgra meginn í teignum og lyftir boltanum snyrtilega yfir Anítu í marki FH
Eyða Breyta
21. mín
Eshun heppin ađ sleppa viđ spjald. Togar í Dagbjörtu sem var kominn framhjá henni.
Eyða Breyta
20. mín
Helga Guđrún gerir vel fyrir Grindavík. Sćkir inn í teiginn hćgra meginn og vinnur horn.

Madelaine nćrri búinn ađ reka enniđ í hornspyrnuna. Sú flaug hátt.
Eyða Breyta
17. mín
Ţađ verđur ađ segjast ađ ţetta er frekar bragđdauft hér í upphafi, Liđin ţó ađ berjast af hörku og gefa ekkert eftir.
Eyða Breyta
14. mín
Já ţetta var frekar furđulegt.

Fh í ágćtri sókn sem endar međ skoti frá Rannveigu Bjarnadóttur sem leit nú ekkert sérstaklega vel út. Fer í háum boga međ miklum snúning en veldur Viv miklum vandrćđum ađ reikna út flug boltans en hún nćr ađ slá hann frá alveg út viđ stöng. Hefđi orđiđ skrautlegt en fallegt mark.
Eyða Breyta
10. mín
Ekkert varđ úr spyrnunni.
Eyða Breyta
9. mín
FH vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
6. mín
Helga Guđrún viđ ţađ ađ koma sér í fćri í teig FH en Nadia Atladóttir gerir vel og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
4. mín
Varnarlína Grindavíkur hátt á vellinum og Helena Ósk sleppur í gegn hćgra meginn. Leikur laglega framhjá Viv í marki Grindavíkur og skilar boltanum í netiđ. En dćmd rangstćđ.
Eyða Breyta
3. mín
Grindavík ađ reyna ađ pressa hér í upphafi en fyrstu andartök leiksins einkennast af mikilli baráttu og háloftaboltum.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn. Ţađ eru gestirnir úr FH sem hefja hér leik og sćkja í átt ađ Ţorbirni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt klárt. Liđin ganga til vallar og leikar ađ hefjast. 90 mínútna barátta um stolt og heiđur framundan. Vonum ađ viđ fáum hressan og skemmtilegan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Toppađstćđur hér í Grindavík ţótt lofthitinn gćti veriđ hćrri.

Norđan gola og glampandi sól og völlurinn hjá ţeim lítur gríđarlega vel út miđađ viđ árstíma og notkun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spá Fótbolta.net um heimakonur gekk ögn betur eftir en fyrir mót var liđinu spáđ 9.sćti um styrkleika Grindavíkurliđsins sagđi Jóhann.

,,Hafa oft styrkt sig mikiđ og fundiđ nokkra sterka erlenda leikmenn sem lyfta liđinu á hćrra plan. Hafa veriđ skipulagđar og reynt ađ spila sterkan varnarleik og stungiđ stćrri liđin illa međ hröđum skyndisóknum. Ef styrkingin erlendis frá verđur úr efri skúffunum ţá gćtu ţćr hjálpađ kjarnanum sem fyrir er ađ taka skref upp á viđ frá í fyrra."

Niđurstađan er svo 9.sćti rétt eins og spáin gerđi ráđ fyrir og ţar međ fall.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú ţegar mótslok nálgast óđfluga er kannski ekki úr vegi ađ kanna hvernig liđunum vegnađi samanboriđ viđ spá Fótbolta.net sem gefin var út nú fyrir mót.

Liđi gestanna var spáđ ágćtu gengi ţetta sumariđ eđa 6.sćti og hafđi Jóhann Kristinn Gunnarsson sérfrćđingur Fótbolta.net ţetta um styrkleika liđsins ađ segja.

,,Međ klókan ţjálfara í brúnni og hćfileikaríkan leikmannahóp gćtu FH alveg bankađ ţéttingsfast á dyrnar hjá topp 5 klúbbnum. Mikiđ af ungum og efnilegum stelpum og liđiđ spilar alltaf góđan fótbolta. Liđiđ hefur bćtt viđ sig sterkum leikmönnum frá í fyrra og ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort Orri nái ekki ađ stríđa stćrri liđunum međ athyglisverđu FH liđi í ár"

Niđurstađan var ţó ögn verri fyrir stúlkurnar úr Hafnarfirđi eđa 10.sćti og fall.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur seint sagt ađ mikil spenna sé í Pepsi deild kvenna í dag enda úrslit ráđin á toppi sem og botni. Blikar hafa ţegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn og liđin sem hér leika í dag leika hér sinn kveđjuleik í deildinni enda bćđi fallinn.

Ţó ađ litlu sé ađ keppa á ég ekki von á öđru en ađ liđin mćti af krafti í ţennan leik međ ţađ fyrir augum ađ enda tímabiliđ á jákvćđum nótum og međ sigri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og FH í Pepsideild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guđmundsdóttir (m)
0. Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir ('45)
5. Megan Elizabeth Buckingham
7. Erna Guđrún Magnúsdóttir (f)
8. Jasmín Erla Ingadóttir
9. Rannveig Bjarnadóttir
13. Dagbjört Bjarnadóttir ('77)
15. Birta Stefánsdóttir
16. Diljá Ýr Zomers
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
22. Nadía Atladóttir ('77)

Varamenn:
1. Ţóra Rún Óladóttir (m)
2. Helena Stefánsdóttir
6. Sandra Maria Sćvarsdóttir
14. Ţorbjörg Lilja Sigmarsdóttir ('77)
21. Ţórey Björk Eyţórsdóttir ('77)
23. Lovísa María Hermannsdóttir ('45)

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfređsson
Orri Ţórđarson (Ţ)
Dađi Lárusson
Silja Rós Theodórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: