
Hásteinsvöllur
sunnudagur 23. september 2018 kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Geggjaðar alvöru eyjablíða. Nánast logn og heiðskírt
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 521
Maður leiksins: Sindri Snær Magnússon (ÍBV)
sunnudagur 23. september 2018 kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Geggjaðar alvöru eyjablíða. Nánast logn og heiðskírt
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 521
Maður leiksins: Sindri Snær Magnússon (ÍBV)
ÍBV 2 - 1 Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson ('23, víti)
1-1 Sindri Snær Magnússon ('62)
2-1 Víðir Þorvarðarson ('67)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
21. Halldór Páll Geirsson (m)

2. Sigurður Arnar Magnússon

7. Kaj Leo í Bartalsstovu

9. Breki Ómarsson
('59)

11. Sindri Snær Magnússon (f)
18. Alfreð Már Hjaltalín
19. Yvan Erichot

30. Atli Arnarson
34. Gunnar Heiðar Þorvaldsson
('91)

38. Víðir Þorvarðarson

92. Diogo Coelho
Varamenn:
35. Víðir Gunnarsson (m)
8. Priestley Griffiths
13. Ásgeir Elíasson
('91)

16. Róbert Aron Eysteinsson
33. Eyþór Orri Ómarsson
('59)

45. Tómas Bent Magnússon
77. Jonathan Franks
Liðstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Thomas Fredriksen
Georg Rúnar Ögmundsson
Andri Ólafsson
Jón Ólafur Daníelsson
Guðlaugur Magnús Steindórsson
Gul spjöld:
Yvan Erichot ('2)
Halldór Páll Geirsson ('21)
Sigurður Arnar Magnússon ('46)
Víðir Þorvarðarson ('66)
Kaj Leo í Bartalsstovu ('80)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
Leik lokið ! ÍBV vinnur Stjörnuna og leika í Pepsí að ári. Valur tapaði fyrir FH svo það er enn von fyrir Stjörnuna.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Eyða Breyta
Leik lokið ! ÍBV vinnur Stjörnuna og leika í Pepsí að ári. Valur tapaði fyrir FH svo það er enn von fyrir Stjörnuna.
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Eyða Breyta
93. mín
ÍBV eru 5 á 3 í hraðri skyndisókn sem að endar með skoti frá Eyþóri sem fer af varnarmanni og í horn. Eyjamenn taka það stutt og halda boltanum og vinna annað horn.
Eyða Breyta
ÍBV eru 5 á 3 í hraðri skyndisókn sem að endar með skoti frá Eyþóri sem fer af varnarmanni og í horn. Eyjamenn taka það stutt og halda boltanum og vinna annað horn.
Eyða Breyta
91. mín
Ásgeir Elíasson (ÍBV)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (ÍBV)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson fær heiðurskiptingu í síðata heimaleiknum sínum. Takk fyrir allt Gunnar Heiðar Takk fyrir allt.
Eyða Breyta


Gunnar Heiðar Þorvaldsson fær heiðurskiptingu í síðata heimaleiknum sínum. Takk fyrir allt Gunnar Heiðar Takk fyrir allt.
Eyða Breyta
89. mín
GEGGJUÐ BJÖRGUN! Sigurður Arnar skallar boltann í átt að eigin marki en Halldór nær að bjarga og slær boltann í horn! Eyjamenn hreinsa úr horninu.
Eyða Breyta
GEGGJUÐ BJÖRGUN! Sigurður Arnar skallar boltann í átt að eigin marki en Halldór nær að bjarga og slær boltann í horn! Eyjamenn hreinsa úr horninu.
Eyða Breyta
87. mín
Stjarnan fær aukaspyrnu á hægri vængnum ná þeir að nýta hana?
Geggjuð spyrna frá Hilmari en Ævar nær ekki að setja boltann á markið. Stórhættulegt færi hjá Stjörnunni!
Eyða Breyta
Stjarnan fær aukaspyrnu á hægri vængnum ná þeir að nýta hana?
Geggjuð spyrna frá Hilmari en Ævar nær ekki að setja boltann á markið. Stórhættulegt færi hjá Stjörnunni!
Eyða Breyta
85. mín
Gult spjald: Baldur Sigurðsson (Stjarnan)
Fimm mínútur eftir þegar Baldur fær gult fyrir mótmæli!
Eyða Breyta
Fimm mínútur eftir þegar Baldur fær gult fyrir mótmæli!
Eyða Breyta
83. mín
Ég held það muni liggja vel á ÍBV síðustu mínúturnar. Stjarnan vinnur hornspyrnu sem að Hilmar tekur en hún fer yfir allan pakkan. Þórarinn á svo eina arfaslökustu fyrirgjöf sem ég hef séð og stúkan fagnar gífurlega.
Eyða Breyta
Ég held það muni liggja vel á ÍBV síðustu mínúturnar. Stjarnan vinnur hornspyrnu sem að Hilmar tekur en hún fer yfir allan pakkan. Þórarinn á svo eina arfaslökustu fyrirgjöf sem ég hef séð og stúkan fagnar gífurlega.
Eyða Breyta
81. mín
EYÞÓÓÓR!! Sá er að eiga geggjaða innkomu, hann tekur Aex bara á sprettinum og er einn á móti Haraldi í þröngu færi en Harladur ver vel!
Valur er búið að jafna gegn FH!
Eyða Breyta
EYÞÓÓÓR!! Sá er að eiga geggjaða innkomu, hann tekur Aex bara á sprettinum og er einn á móti Haraldi í þröngu færi en Harladur ver vel!
Valur er búið að jafna gegn FH!
Eyða Breyta
80. mín
Gult spjald: Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV)
Þetta er soft en rétt. Kaj hamrar boltann á lofti eftir að Jóhann dæmir brot í teignum.
Eyða Breyta
Þetta er soft en rétt. Kaj hamrar boltann á lofti eftir að Jóhann dæmir brot í teignum.
Eyða Breyta
79. mín
Þetta lítur ekki vel út Yvan liggur eftir og mér sýnist hann halda utan um hnéð á sér.
Eyða Breyta
Þetta lítur ekki vel út Yvan liggur eftir og mér sýnist hann halda utan um hnéð á sér.
Eyða Breyta
77. mín
Hvað borðaði Eyþór fyrir þennan leik? Þvílík innkoma kemur núna með geggjaðan bolta inn á teig en Stjarnan kemur boltanum í horn.
Víðir tekur spyrnuna en hún fer ekki yfir fyrsta varnarmann. Víðir fær boltann aftur og guð minn góður þesi fór upp á elliheimili svo slök var þessi sending.
Eyða Breyta
Hvað borðaði Eyþór fyrir þennan leik? Þvílík innkoma kemur núna með geggjaðan bolta inn á teig en Stjarnan kemur boltanum í horn.
Víðir tekur spyrnuna en hún fer ekki yfir fyrsta varnarmann. Víðir fær boltann aftur og guð minn góður þesi fór upp á elliheimili svo slök var þessi sending.
Eyða Breyta
74. mín
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Stjarnan)
Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)
Sóknarskipting ekki flókið!
Eyða Breyta


Sóknarskipting ekki flókið!
Eyða Breyta
70. mín
STÖNGINNN!!! Vááá Atli Arnars með fyrirgjöfina á Eyþór Orra sem að nær geggjuðum skalla en hann fer í stöngina! Stjarnan stálheppinn þvílík skipting hjá Kristjáni.
Eyða Breyta
STÖNGINNN!!! Vááá Atli Arnars með fyrirgjöfina á Eyþór Orra sem að nær geggjuðum skalla en hann fer í stöngina! Stjarnan stálheppinn þvílík skipting hjá Kristjáni.
Eyða Breyta
69. mín
Stjörnumenn eru brjálaðir og Baldur lætur Jóhann aðeins heyra það eftir að markið hjá Stjörnunni var dæmt af.
Eyða Breyta
Stjörnumenn eru brjálaðir og Baldur lætur Jóhann aðeins heyra það eftir að markið hjá Stjörnunni var dæmt af.
Eyða Breyta
67. mín
MARK! Víðir Þorvarðarson (ÍBV)
VÁÁÁ! Víðir Þorvarðarson smellirhittir þennan og boltinn steinliggur í netinu! Þetta var sturlað mark einnig. Boltinn skoppar fyrir Víðir eftir skallabaráttu og hann setur hann frábærlega í fjærhornið! Er ÍBV að gera útum titilvonir Stjörnunar?
Eyða Breyta
VÁÁÁ! Víðir Þorvarðarson smellirhittir þennan og boltinn steinliggur í netinu! Þetta var sturlað mark einnig. Boltinn skoppar fyrir Víðir eftir skallabaráttu og hann setur hann frábærlega í fjærhornið! Er ÍBV að gera útum titilvonir Stjörnunar?
Eyða Breyta
65. mín
STJARNAN SKORAR EFTIR HORN! En Jóhann dæmir aukaspyrnu og markið stendur ekki! Sýnist hann dæma á bakhrindingu en við erum bara ekki vissir í boxinu!
Eyða Breyta
STJARNAN SKORAR EFTIR HORN! En Jóhann dæmir aukaspyrnu og markið stendur ekki! Sýnist hann dæma á bakhrindingu en við erum bara ekki vissir í boxinu!
Eyða Breyta
64. mín
Sölvi Snær Guðbjargarson (Stjarnan)
Eyjólfur Héðinsson (Stjarnan)
Skil ekki alveg þessa skiptingu. Sterkt að fá Sölva inn hann er öflugur og getur sprengt upp leikinn en Eyjó er með svo mikið af reynslu sem Stjarnan þarf virkilega á að halda núna.
Eyða Breyta


Skil ekki alveg þessa skiptingu. Sterkt að fá Sölva inn hann er öflugur og getur sprengt upp leikinn en Eyjó er með svo mikið af reynslu sem Stjarnan þarf virkilega á að halda núna.
Eyða Breyta
62. mín
MARK! Sindri Snær Magnússon (ÍBV), Stoðsending: Kaj Leo í Bartalsstovu
EITT ORÐ VÁÁÁÁÁA!!! Geggjuð sókn hjá ÍBV sem byrjar öll hjá Eyþóri Orra sem að vinnur boltann. Boltinn endar svo út á hægri vængnum hjá Kaj Leo sem að leggur boltann út á Sindra Snæ sem að tekur við boltanum með geggjuðum snúning og skilur Alex Þór eftir í grasinu og klárar svo með vinstri í bláhornið.
Eyða Breyta
EITT ORÐ VÁÁÁÁÁA!!! Geggjuð sókn hjá ÍBV sem byrjar öll hjá Eyþóri Orra sem að vinnur boltann. Boltinn endar svo út á hægri vængnum hjá Kaj Leo sem að leggur boltann út á Sindra Snæ sem að tekur við boltanum með geggjuðum snúning og skilur Alex Þór eftir í grasinu og klárar svo með vinstri í bláhornið.
Eyða Breyta
59. mín
Eyþór Orri Ómarsson (ÍBV)
Breki Ómarsson (ÍBV)
Breki fer af velli og ungstirnið, twitter sensationið og yngsti leikmaður í sögu Pepsí kemur inná.
Eyða Breyta


Breki fer af velli og ungstirnið, twitter sensationið og yngsti leikmaður í sögu Pepsí kemur inná.
Eyða Breyta
56. mín
Kaj Leo er brjálaður hérna og hrindir Jósef eftir að búið er dæma aukaspyrnu á hann.
Eyða Breyta
Kaj Leo er brjálaður hérna og hrindir Jósef eftir að búið er dæma aukaspyrnu á hann.
Eyða Breyta
55. mín
Úff Alfreð gefur Hilmari eiginlega bara skotið hérna og Hilmar lætur vaða en Halldór ver boltann í horn. Eyjamenn koma horninu svo í burtu.
Eyða Breyta
Úff Alfreð gefur Hilmari eiginlega bara skotið hérna og Hilmar lætur vaða en Halldór ver boltann í horn. Eyjamenn koma horninu svo í burtu.
Eyða Breyta
54. mín
ÍBV fær aukaspyrnu á hægri kantinum sem að Kaj Leo tekur en Baldur Sig skalla boltann frá.
Eyða Breyta
ÍBV fær aukaspyrnu á hægri kantinum sem að Kaj Leo tekur en Baldur Sig skalla boltann frá.
Eyða Breyta
53. mín
Dömur mínar og herrar það eru tíðindi úr Hafnarfirðinum Jákup Ludvig Thomsen var að koma FH yfir gegn Val og stuðningsmenn Stjörnunar fagna gífurlega í stúkunni.
Eyða Breyta
Dömur mínar og herrar það eru tíðindi úr Hafnarfirðinum Jákup Ludvig Thomsen var að koma FH yfir gegn Val og stuðningsmenn Stjörnunar fagna gífurlega í stúkunni.
Eyða Breyta
48. mín
Gult spjald: Þorsteinn Már Ragnarsson (Stjarnan)
Fær gult frá því áðan þegar hann steig fyrir útspark hjá Halldóri.
Eyða Breyta
Fær gult frá því áðan þegar hann steig fyrir útspark hjá Halldóri.
Eyða Breyta
48. mín
Hvaða rugl er í gangi? Gunnar Heiðar reynir aftur að taka bakfallsspyrnu og smellihittir boltann en því miður fer það beint á Halla í markinu.
Eyða Breyta
Hvaða rugl er í gangi? Gunnar Heiðar reynir aftur að taka bakfallsspyrnu og smellihittir boltann en því miður fer það beint á Halla í markinu.
Eyða Breyta
46. mín
Gult spjald: Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV)
Úff Stjarnan fær aukaspyrnu á stór stór stór hættulegum stað þegar Siggi tekur Ævar niður rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
Úff Stjarnan fær aukaspyrnu á stór stór stór hættulegum stað þegar Siggi tekur Ævar niður rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
45. mín
Ég ræddi við Gaua Baldvins í hálfleik hann segist hafa fengið tak í bakið í sókninni eftir Vítið þar sem hann lenti mjög illa á bakinu.
Eyða Breyta
Ég ræddi við Gaua Baldvins í hálfleik hann segist hafa fengið tak í bakið í sókninni eftir Vítið þar sem hann lenti mjög illa á bakinu.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur á Hásteinsvelli þar sem Stjarnan leiðir 1-0.
Ég ætla fara ræða við fagmennina í hálfleiks kaffinu.
Eyða Breyta
Það er kominn hálfleikur á Hásteinsvelli þar sem Stjarnan leiðir 1-0.
Ég ætla fara ræða við fagmennina í hálfleiks kaffinu.
Eyða Breyta
45. mín
Rétt framhjá hjá Gunna! Reynir gott skot með vinstri sem fer rétt framhjá og Halli stóð kyrr á línunni.
Eyða Breyta
Rétt framhjá hjá Gunna! Reynir gott skot með vinstri sem fer rétt framhjá og Halli stóð kyrr á línunni.
Eyða Breyta
45. mín
Þrjár mínútur í uppbót. Tóti brýtur á Víðir og fær loka viðvörun hjá Jóhanni dómara.
Eyða Breyta
Þrjár mínútur í uppbót. Tóti brýtur á Víðir og fær loka viðvörun hjá Jóhanni dómara.
Eyða Breyta
43. mín
HVERNIG ER ÞETTA HÆGT!!! Kaj Leo kemur með geggjaðan bolta inn á teiginn þar sem Gunnar Heiðar hittir ekki boltann almennilega og Breki er einn á móti Halldóri á markteig en hann setur boltann HIMINHÁTT yfir markið ég efast um að boltasækjararnir finni boltann! Þú verður að gera betur Breki miklu betur.
Eyða Breyta
HVERNIG ER ÞETTA HÆGT!!! Kaj Leo kemur með geggjaðan bolta inn á teiginn þar sem Gunnar Heiðar hittir ekki boltann almennilega og Breki er einn á móti Halldóri á markteig en hann setur boltann HIMINHÁTT yfir markið ég efast um að boltasækjararnir finni boltann! Þú verður að gera betur Breki miklu betur.
Eyða Breyta
42. mín
ÍBV fær aukaspyrnu út á vinstri vængnum sem að Víðir Þorvarðar tekur. Spyrnan er vægast sagt skelfileg ég vona þú gerir betur næst Víðir minn.
Eyða Breyta
ÍBV fær aukaspyrnu út á vinstri vængnum sem að Víðir Þorvarðar tekur. Spyrnan er vægast sagt skelfileg ég vona þú gerir betur næst Víðir minn.
Eyða Breyta
41. mín
Geggjað spil hjá Stjörnunni og Hilmar er við það að sleppa í gegn en Halldór Páll kemur með sterkt úthlaup og nær að slá í boltann áður en Hilmar kemst í hann!
Eyða Breyta
Geggjað spil hjá Stjörnunni og Hilmar er við það að sleppa í gegn en Halldór Páll kemur með sterkt úthlaup og nær að slá í boltann áður en Hilmar kemst í hann!
Eyða Breyta
40. mín
Hilmar Árni hefur átt flottan fyrri hálfleik kemur núna með geggjaðan bolta inn á teig þar sem Baldur Sig skallar yfir markið.
Eyða Breyta
Hilmar Árni hefur átt flottan fyrri hálfleik kemur núna með geggjaðan bolta inn á teig þar sem Baldur Sig skallar yfir markið.
Eyða Breyta
37. mín
Lítið markvert gerst undanfarnar mínútur. Kaj Leo kemur með bolta inn á teiginn og Brynjar liggur eftir á vellinum eftir einvígi hans og Yvan. Sýnist Yvan fara seint í bakið á honum.
Eyða Breyta
Lítið markvert gerst undanfarnar mínútur. Kaj Leo kemur með bolta inn á teiginn og Brynjar liggur eftir á vellinum eftir einvígi hans og Yvan. Sýnist Yvan fara seint í bakið á honum.
Eyða Breyta
32. mín
Fínasta tilraun hjá Breka Ómarssyni sem að endar í hliðarnetinu. Kaj og Atli spila sig frábærlega í gegnum tvo varnarmenn STjörnunar sem endar á því að Atli rennir boltanum á Breka sem reynir skot með vinstri en sem fyrr segir í hliðarnetið fer boltinn.
Eyða Breyta
Fínasta tilraun hjá Breka Ómarssyni sem að endar í hliðarnetinu. Kaj og Atli spila sig frábærlega í gegnum tvo varnarmenn STjörnunar sem endar á því að Atli rennir boltanum á Breka sem reynir skot með vinstri en sem fyrr segir í hliðarnetið fer boltinn.
Eyða Breyta
31. mín
Eyjó með geggjuð tilþrif og ennþá betri sendingu á Þorstein Má sem að reynir fyrirgjöf en hún er arfaslök og ÍBV bruna fram í skyndisókn. Sú sókn rennur hinsvegar út í sandinn.
ÍBV byrjaði þennan leik vel en eftir markið hafa þeir verið aðeins á hælunum.
Eyða Breyta
Eyjó með geggjuð tilþrif og ennþá betri sendingu á Þorstein Má sem að reynir fyrirgjöf en hún er arfaslök og ÍBV bruna fram í skyndisókn. Sú sókn rennur hinsvegar út í sandinn.
ÍBV byrjaði þennan leik vel en eftir markið hafa þeir verið aðeins á hælunum.
Eyða Breyta
29. mín
Þorsteinn Már Ragnarsson (Stjarnan)
Guðjón Baldvinsson (Stjarnan)
Hárrétt metið hjá mér. Gaui slær út í loftið ósáttur að þurfa fara utaf en hann hefur fengið slikk á bakið sýndist mér.
Eyða Breyta


Hárrétt metið hjá mér. Gaui slær út í loftið ósáttur að þurfa fara utaf en hann hefur fengið slikk á bakið sýndist mér.
Eyða Breyta
28. mín
Stjarnan fékk horn sem Halldór Páll grípur. Þorsteinn Már er á leið inn á völlinn ég myndi giska á að Gaui fari útaf.
Eyða Breyta
Stjarnan fékk horn sem Halldór Páll grípur. Þorsteinn Már er á leið inn á völlinn ég myndi giska á að Gaui fari útaf.
Eyða Breyta
27. mín
ÍBV STÁLHEPPNIR! Víðir missir boltann á miðjunni og Baldur klobbar Atla með sendingu á Eyjó sem setur hann í gegn á Ævar Inga sem gerir vel og rennir boltanum út á Hilmar Árna sem tekur skotið í fyrsta rééééttt framhjá markinu!
Eyða Breyta
ÍBV STÁLHEPPNIR! Víðir missir boltann á miðjunni og Baldur klobbar Atla með sendingu á Eyjó sem setur hann í gegn á Ævar Inga sem gerir vel og rennir boltanum út á Hilmar Árna sem tekur skotið í fyrsta rééééttt framhjá markinu!
Eyða Breyta
25. mín
Geggjuð hornspyrna frá Hilmari og Brynjar Gauti setur boltann á markið en Halldór Páll ver á línunni og Stjarnan fær annað horn!
Sindri Snær og Brynjar Gauti lenda í smá orðaskakki inn á teig en Jóhann róar þá bara niður.
Eyða Breyta
Geggjuð hornspyrna frá Hilmari og Brynjar Gauti setur boltann á markið en Halldór Páll ver á línunni og Stjarnan fær annað horn!
Sindri Snær og Brynjar Gauti lenda í smá orðaskakki inn á teig en Jóhann róar þá bara niður.
Eyða Breyta
24. mín
Stjarnan fær horn eftir frábæra fyrirgjöf frá Tóta skalla ÍBV boltann í horn.
Stúkan er gjörsamlega tryllt hérna í Eyjum! Guðjón Baldvinsson liggur á vellinum og ekki allir parsáttir með Jóhann dómara.
Eyða Breyta
Stjarnan fær horn eftir frábæra fyrirgjöf frá Tóta skalla ÍBV boltann í horn.
Stúkan er gjörsamlega tryllt hérna í Eyjum! Guðjón Baldvinsson liggur á vellinum og ekki allir parsáttir með Jóhann dómara.
Eyða Breyta
23. mín
Mark - víti Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan), Stoðsending: Guðjón Baldvinsson
Hilmar skorar örruglega úr vítinu og setur Halldór í rangt horn.
Eyða Breyta
Hilmar skorar örruglega úr vítinu og setur Halldór í rangt horn.
Eyða Breyta
21. mín
Gult spjald: Halldór Páll Geirsson (ÍBV)
STJARNAN FÆR VÍTI!! Halldór Páll tekur Guðjón Baldvins niður þegar hann er kominn einn í gegn!
Eyða Breyta
STJARNAN FÆR VÍTI!! Halldór Páll tekur Guðjón Baldvins niður þegar hann er kominn einn í gegn!
Eyða Breyta
19. mín
Barátta stuðningsmannanna ÍBV VS Silfurskeiðinn. Báðir aðilar kyrja söngva og það heyrist vel í þeim báðum.
Stjarnan fær horn sem að Yvan skallar upp í loftið og Halldór ætlar að grípa hann en missir hann frá sér. Jóhann hinsvegar dæmir brot á Brynjar auta.
Eyða Breyta
Barátta stuðningsmannanna ÍBV VS Silfurskeiðinn. Báðir aðilar kyrja söngva og það heyrist vel í þeim báðum.
Stjarnan fær horn sem að Yvan skallar upp í loftið og Halldór ætlar að grípa hann en missir hann frá sér. Jóhann hinsvegar dæmir brot á Brynjar auta.
Eyða Breyta
14. mín
Þetta er aðeins að opnast hérna núna reynir Hilmar langtskot með vinstri sem fer framhjá markinu!
Eyða Breyta
Þetta er aðeins að opnast hérna núna reynir Hilmar langtskot með vinstri sem fer framhjá markinu!
Eyða Breyta
11. mín
Litla dæmið!! Gunnar Heiðar talaði um bakverki í kveðjuræðu fyrir leiki en skellir svo bara í létta bakfallsspyrnu hérna rétt framhjá markinu. Þetta hefði verið ruglaððððð mark!
Eyða Breyta
Litla dæmið!! Gunnar Heiðar talaði um bakverki í kveðjuræðu fyrir leiki en skellir svo bara í létta bakfallsspyrnu hérna rétt framhjá markinu. Þetta hefði verið ruglaððððð mark!
Eyða Breyta
11. mín
BREKIII!! Vááá þetta var stórhættuleg sókn hjá ÍBV. Kaj Leo setur boltann í gegn á Atla sem að rennir boltanum inn á teiginn aðeins of framarlega fyrir Breka sem að rétt missir af honum!
Eyða Breyta
BREKIII!! Vááá þetta var stórhættuleg sókn hjá ÍBV. Kaj Leo setur boltann í gegn á Atla sem að rennir boltanum inn á teiginn aðeins of framarlega fyrir Breka sem að rétt missir af honum!
Eyða Breyta
10. mín
Ég er virkilega spenntur að fylgjast með einvíginu milli Víðir Þorvarðar og Tóta á vængnum! Þeir eru þegar búnir að kítast nokkrum sinnum í leiknum.
Eyða Breyta
Ég er virkilega spenntur að fylgjast með einvíginu milli Víðir Þorvarðar og Tóta á vængnum! Þeir eru þegar búnir að kítast nokkrum sinnum í leiknum.
Eyða Breyta
8. mín
Vóóó! Stjarnan brunar fram í skyndisókn þar sem Hilmar fær boltann á miðjum vellinum og keyrir á vörnina hann kemur sér í skotfærið sem fer rétt framhjá markinu en Jóhann dæmir horn.
Hilmar tekur spyrnuna sjálfur og hún er góð inn á teiginn en eyjamenn koma þessu frá!
Eyða Breyta
Vóóó! Stjarnan brunar fram í skyndisókn þar sem Hilmar fær boltann á miðjum vellinum og keyrir á vörnina hann kemur sér í skotfærið sem fer rétt framhjá markinu en Jóhann dæmir horn.
Hilmar tekur spyrnuna sjálfur og hún er góð inn á teiginn en eyjamenn koma þessu frá!
Eyða Breyta
5. mín
Það er hörku hörku barátta i upphafi leiks. Eyjamenn eru að selja sig dýrt og kasta sér í allar tæklingar.
Eyða Breyta
Það er hörku hörku barátta i upphafi leiks. Eyjamenn eru að selja sig dýrt og kasta sér í allar tæklingar.
Eyða Breyta
2. mín
Gult spjald: Yvan Erichot (ÍBV)
"Þetta var risky business" Heyrist í blaðamannaboxinu þegar Yvan fer mjög hátt með löppina og fer í Guðjón Baldvinsson.
Eyða Breyta
"Þetta var risky business" Heyrist í blaðamannaboxinu þegar Yvan fer mjög hátt með löppina og fer í Guðjón Baldvinsson.
Eyða Breyta
1. mín
Þvílíkur kraftur í Víðir Þorvarðar í byrjun leiks. Vinnur fyrst 50/50 bolta við Tóta og á svo hörkuskot sem að Haraldur þarf að hafa sig allan við að verja!
Eyða Breyta
Þvílíkur kraftur í Víðir Þorvarðar í byrjun leiks. Vinnur fyrst 50/50 bolta við Tóta og á svo hörkuskot sem að Haraldur þarf að hafa sig allan við að verja!
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
GAME ON! Það eru gestirnir sem að byrja með boltann og sækja í átt að miðbænum.
Eyða Breyta
GAME ON! Það eru gestirnir sem að byrja með boltann og sækja í átt að miðbænum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarþulurinn kynnir inn liðin og það styttist í leik. Hinn mikli heiðursmaður Guðni Bergsson er mættur til Eyja en hann hefur verið duglegur að ferðast útum allt land á leiki. Hann er líka andskoti fínn gaur ef ég segi sjálfur frá.
Heimir "The Dentist" Hallgrímsson er einnig mættur! Það eru hver kannónan á fætur annari að fá sér sæti í stúkunni. Páll Magnússon er að sjálfsögðu einnig mættur en hann missir varla af leik hjá ÍBV.
Fyrir leik er einna mínútna klapp til heiðurs þremur fallinna stuðningsmanna ÍBV.
Eyða Breyta
Vallarþulurinn kynnir inn liðin og það styttist í leik. Hinn mikli heiðursmaður Guðni Bergsson er mættur til Eyja en hann hefur verið duglegur að ferðast útum allt land á leiki. Hann er líka andskoti fínn gaur ef ég segi sjálfur frá.
Heimir "The Dentist" Hallgrímsson er einnig mættur! Það eru hver kannónan á fætur annari að fá sér sæti í stúkunni. Páll Magnússon er að sjálfsögðu einnig mættur en hann missir varla af leik hjá ÍBV.
Fyrir leik er einna mínútna klapp til heiðurs þremur fallinna stuðningsmanna ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verð að hrósa Silfurskeiðinni og stuðningsmönnum Stjörnunar. Það er fjöldi stuðningsmanna mættir til eyja með fána og trommur. Bestu stuðningsmenn deildarinnar? Það tel ég líklegt.
Einar Kárason best klæddi þjálfarinn í 4.deild karla í sumar er mættur fyrir hönd Vísir. Ef ykkur vantar fashion tips þá er hann maðurinn.
Eyða Breyta
Verð að hrósa Silfurskeiðinni og stuðningsmönnum Stjörnunar. Það er fjöldi stuðningsmanna mættir til eyja með fána og trommur. Bestu stuðningsmenn deildarinnar? Það tel ég líklegt.
Einar Kárason best klæddi þjálfarinn í 4.deild karla í sumar er mættur fyrir hönd Vísir. Ef ykkur vantar fashion tips þá er hann maðurinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðar.
Gunnar heiðar byrjar í sínum síðasta heimaleik fyrir ÍBV og gæti ég vel trúað að hann setji eitt mark í dag til að kveðja með stæl.
Hjá Stjörnunni byrjar eyjamaðurinn Þórarinn Ingi í hægri bakverðinum.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðar.
Gunnar heiðar byrjar í sínum síðasta heimaleik fyrir ÍBV og gæti ég vel trúað að hann setji eitt mark í dag til að kveðja með stæl.
Hjá Stjörnunni byrjar eyjamaðurinn Þórarinn Ingi í hægri bakverðinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Menn eru lítið að stressa sig í Eyjum. Klukkan var að smella í 12:55 og Kristján Guðmunds er að rölta inn á vallarsvæði eftir góðan göngutúr um eyjuna með bakpoka að vopni.
Veðrið í dag er geggjað það er nánast logn og heiðskírt og völlurinn lítur vel út. Fyrir leik er smá húllumhæ og partý á pallinum hjá ÍBV og voru eir að heiðra Bikar og Íslandsmeistara frá 1968 og 1998 inn í félagsheimili áðan.
Eyða Breyta
Menn eru lítið að stressa sig í Eyjum. Klukkan var að smella í 12:55 og Kristján Guðmunds er að rölta inn á vallarsvæði eftir góðan göngutúr um eyjuna með bakpoka að vopni.
Veðrið í dag er geggjað það er nánast logn og heiðskírt og völlurinn lítur vel út. Fyrir leik er smá húllumhæ og partý á pallinum hjá ÍBV og voru eir að heiðra Bikar og Íslandsmeistara frá 1968 og 1998 inn í félagsheimili áðan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sóknarmaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir tímabilið. Hann mun leika sinn síðasta heimaleik fyrir ÍBV í dag.
Þetta segir í fréttatilkynningu frá ÍBV en tilkynningin ber yfirheitið: "Kóngurinn kveður Hásteinsvöll í dag."
Smelltu hér til að lesa frétt um málið
Eyða Breyta
Sóknarmaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir tímabilið. Hann mun leika sinn síðasta heimaleik fyrir ÍBV í dag.
Þetta segir í fréttatilkynningu frá ÍBV en tilkynningin ber yfirheitið: "Kóngurinn kveður Hásteinsvöll í dag."
Smelltu hér til að lesa frétt um málið
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir þennan leik eru liðin á sitthvorum enda töflunar. ÍBV sitja í 8.sæti fjórum stigum á undan Fjölnir sem er í fallsæti,en ég myndi telja þá nokkuð örrugar þar sem það þarf margt að gerast til þess að ÍBV geti fallið.
Stjarnan sitja í 2.sæti þremur stigum á eftir Íslandsmeisturum Vals.Þeir þurfa á sigri að halda í dag og treysta á að FH stríði Val og taki af þeim stig til að eiga möguleika á Titlinum í lokaumferðinni.
Eyða Breyta
Fyrir þennan leik eru liðin á sitthvorum enda töflunar. ÍBV sitja í 8.sæti fjórum stigum á undan Fjölnir sem er í fallsæti,en ég myndi telja þá nokkuð örrugar þar sem það þarf margt að gerast til þess að ÍBV geti fallið.
Stjarnan sitja í 2.sæti þremur stigum á eftir Íslandsmeisturum Vals.Þeir þurfa á sigri að halda í dag og treysta á að FH stríði Val og taki af þeim stig til að eiga möguleika á Titlinum í lokaumferðinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
('74)

7. Guðjón Baldvinsson
('29)

8. Baldur Sigurðsson (f)

9. Daníel Laxdal

10. Hilmar Árni Halldórsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson
20. Eyjólfur Héðinsson (f)
('64)

29. Alex Þór Hauksson

Varamenn:
13. Terrance William F. Dieterich (m)
4. Jóhann Laxdal
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
6. Þorri Geir Rúnarsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
('29)


18. Sölvi Snær Guðbjargarson
('64)

22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
('74)

Liðstjórn:
Jón Þór Hauksson
Fjalar Þorgeirsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Gul spjöld:
Þorsteinn Már Ragnarsson ('48)
Alex Þór Hauksson ('57)
Baldur Sigurðsson ('85)
Daníel Laxdal ('89)
Rauð spjöld: