Grindavíkurvöllur
laugardagur 29. september 2018  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: flottur völlur hćgur vindur og skúrir
Dómari: Egill Arnar
Mađur leiksins: Gunnar Heiđar Ţorvaldsson
Grindavík 2 - 5 ÍBV
1-0 Aron Jóhannsson ('4)
1-1 Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('6)
1-2 Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('10)
2-2 Sito ('49)
2-3 Jonathan Franks ('59)
2-4 Kaj Leo í Bartalsstovu ('82)
2-5 Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('87)
Myndir: Getty Images
Byrjunarlið:
1. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic ('60)
6. Sam Hewson ('40)
7. Will Daniels
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
11. Elias Tamburini
22. René Joensen
23. Aron Jóhannsson
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson ('67)
24. Björn Berg Bryde
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
9. Matthías Örn Friđriksson
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('67)
17. Sito ('40)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
21. Marinó Axel Helgason ('60)

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Jóhann Ingi Ármannsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
René Joensen ('55)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 5-2 sigir gestanna frá Vestmannaeyjum.

Kveđjuleikur Óla og Kristjáns en stjarna dagsins er án efa Markamaskínan Gunnar Heiđar Ţorvaldsson sem leggur skóna á hilluna og kveđur međ ţrennu!
Eyða Breyta
87. mín MARK! Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (ÍBV)
Eyjamenn vinna boltann hátt á vellinum Gunnar Heiđar aleinn í teignum réttstćđur fćr boltann og leggur boltann einfalt í horniđ.

Ţrenna hjá gamla manninum sem er ađ hćtta í dag.
Eyða Breyta
87. mín Breki Ómarsson (ÍBV) Víđir Ţorvarđarson (ÍBV)

Eyða Breyta
86. mín
Brynjar Ásgeir týnir boltanum og snýst bara í hringi á miđjum vellinum. Eyjamenn hirđa hann og Grindavík brýtur.
Eyða Breyta
82. mín MARK! Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV), Stođsending: Eyţór Orri Ómarsson
Nýkominn inná hann Eyţór ţegar hann sleppur afturfyrir hćgra meginn á vellinum. Leikur inn í teiginn og leggur hann á Kaj sem getur ekki annađ en skorađ af mjög stuttu fćri,
Eyða Breyta
81. mín Eyţór Orri Ómarsson (ÍBV) Jonathan Franks (ÍBV)
Eyţór hinn ungi mćtir inná.
Eyða Breyta
79. mín
Gunnar Heiđar spólar sig í gegnum vörn Grindavíkur en heimamann bjarga á síđustu stundu í horn. Nćr hann ţrennu í kveđjuleiknum?
Eyða Breyta
78. mín
Sito enn og aftur í fćri. Fćr boltann viđ teiginn og lćtur vađa en rétt yfir fer boltinn.
Eyða Breyta
73. mín
Will Daniels of heiđarlegur ţarna. Sleppur í gegn og nćr boltanum á undan Halldóri í teignum og fćr Halldór í sig en stendur í fćturnar og fćriđ rennur út í sandinn.

Hefđi alveg getađ fariđ niđur ţarna og fengiđ víti en hrósum honum fyrir ađ sleppa ţvi.
Eyða Breyta
71. mín
Og nú Tamburini í fínni stöđu í teignum en fyrirgjöfin mjög slök og Eyjamenn hreinsa og bruna upp völlinn.
Eyða Breyta
70. mín
Alexander reynir utanfótar sendingu inn í teiginn af vinstri vćngnum međ Will og Sito bíđandi í teignum en beint í hrammanna á Halldóri.
Eyða Breyta
68. mín
Alexander strax kominn í action en Eyjamenn hreinsa.
Eyða Breyta
67. mín Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík) Brynjar Ásgeir Guđmundsson (Grindavík)
Hafsent út fyrir sóknarţenkjandi leikmann.
Eyða Breyta
66. mín
Will Daniels ađ skapa hćttu í teignum á fyrirgjöf frá vinstri sem rétt siglir fram hjá mönnum í teignum. Líf og fjör.
Eyða Breyta
62. mín
Kaj Leo í frábćru fćri fyrir ÍBV en Majevski ver frábćrlega í horn.
Eyða Breyta
60. mín Marinó Axel Helgason (Grindavík) Nemanja Latinovic (Grindavík)

Eyða Breyta
59. mín MARK! Jonathan Franks (ÍBV), Stođsending: Róbert Aron Eysteinsson
Flott sending inn á teiginn frá Róberti og geggjuđ móttaka hjá Franks sem klárar virkilega vel undir Majevski.
Eyða Breyta
57. mín
Frábćrt samspil hjá Will Daniels og Sito í snöggri sókn endar međ skoti frá Sito úr góđu fćri sem Halldór Páll ver glćsilega.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: René Joensen (Grindavík)

Eyða Breyta
54. mín
Enn Sito í fćri en framhjá.
Eyða Breyta
52. mín
Sito aftur ađ ógna leikur inn völlinn frá hćgri og á skotiđ en yfir fer boltinn.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Sito (Grindavík)
Uppúr nákvćmlega engu.

Sito fćr boltann óvćnt í teignum og boltinn steinliggur í netinu,

Spá Elvars Geirs upp á 5-5 lifiir.
Eyða Breyta
45. mín
Komiđ af stađ á ný. 45 mínútur eftir ađ Pepsideildinni 2018
Eyða Breyta
45. mín Róbert Aron Eysteinsson (ÍBV) Alfređ Már Hjaltalín (ÍBV)
Eyjamenn gera eina breytingu í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ hér til hálfleiks. Eftir fjörugar upphafsmínútur hefur botnin ađeins dottiđ úr ţessu en 45 mínútur eftir og allt getur gerst.
Eyða Breyta
44. mín
Gunnar Heiđar hárbreidd frá ţví ađ ná til boltans í markteignum eftir aukaspyrnu utan af velli en boltinn siglir aftur fyrir.
Eyða Breyta
40. mín Sito (Grindavík) Sam Hewson (Grindavík)
Hewson hefur lokiđ leik inn kemur Sito.
Eyða Breyta
40. mín
Jonathan Franks setur Björn Berg á rassgatiđ hćgra meginn í teignum og á skotiđ sem Majevski kýlir beint upp í loft. Eyjamenn hrúgast ađ boltanum og koma honum í netiđ en dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
38. mín
Kaj Leo međ skćrinn hćgra meginn í teignum og reynir skotiđ en Majewski ver vel.
Eyða Breyta
35. mín
Majevski í vandrćđum eftir lúmskt skot frá Víđi. Völlurinn er virkilega blautur og boltinn spýtist eftir grasinu en Majevski slćr frá og Grindavík hreinsar.

Eyjamenn talsvert öflugri ţessa stundina.
Eyða Breyta
34. mín
Gunnar Heiđar međ skot rétt fyrir utan teig en ţađ er laust og siglir framhjá
Eyða Breyta
32. mín
Gunnar Heiđar međ lúmska fyrirgjöf sem Majewski kýlir frá. Eyjamenn fá horn. Atli Arnars náđi skallanum eftir horniđ en nćr ekki ađ stýra honum á markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Sam Hewson međ máttlítiđ skot af vítateignum eftir snarpa sókn.
Eyða Breyta
24. mín
hrađinn í leiknum dottiđ töluvert niđur síđustu mínútur og menn lagt ögn meiri áherslu á varnarleik en í upphafi.

Á Origo er stađan orđinn 3-0 fyrir Val
Eyða Breyta
23. mín
Celebvaktin. Bjarni Jó ţjálfari Vestra er mćttur í stúkuna.
Eyða Breyta
22. mín
Halldór Páll missir af boltanum eftir horniđ en gulir ná ekki ađ gera sér mat úr ţví.
Eyða Breyta
21. mín
Grindavík fćr horn. Hér er komin úrhellisrigning.
Eyða Breyta
20. mín
René sloppinn einn í gegn en reynir ađ leika á Halldór Pál sem hirđir bara af honum boltann. Virkilega illa fariđ međ frábćra stöđu.
Eyða Breyta
18. mín
Grindavík í fćri eftir góđan undirbúning Will og Arons en skot frá Gunnari Ţ af vítateigslínunni fer himinhátt yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Fyrir áhugasama er stađan í leik Vals og Keflavíkur orđin 2-0 fyrir Valsmenn en Einar Karl Ingvarsson og Haukur Páll skoruđu á Origo og er ţví útlit fyrir ađ titilinn verđi áfram ađ Hlíđarenda.
Eyða Breyta
15. mín
Grindavík í tómu basli í öftustu línu. Gefa Víđi boltann á stórhćttulegum stađ sem leikur inn í teiginn og á sendingu ţvert í gegnum markteiginn en Gunnar Heiđar og co ná ekki ađ reka tćrnar í boltann.
Eyða Breyta
11. mín
Vćgast sagt fjörugt hér í upphafi og nokkuđ ljóst ađ markahrókurinn Gunnar Heiđar ćtlar ađ kveđja međ hvelli.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (ÍBV)
Gunnar Heiđar skorar aftur. Algjör gjöf fyrir hafn góđan senter og Gunnar er, Slök baksending frá Gunnari Ţorsteins og Gunnar Heiđar eins og gammur hirđir boltann og setur hann örugglega í netiđ.

Tvö mörk í kveđjuleiknum.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (ÍBV)
Eyjamenn jafna strax!

Fyrirgjöf frá hćgri og stormsenterinn Gunnar Heiđar mćtir og setur boltann í netiđ af stuttu fćri,
Eyða Breyta
4. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík)
Ţvílik SLEGGJA!!!!

Aron Jó fćr boltann frá Will Daniels góđum 20-25 metrum frá marki gegnt vítapunkti og hamrar boltann beinustu leiđ í vinkilinn.
Eyða Breyta
1. mín
Halldór Páll missir boltann eftir stungusendingu en nćr honum strax aftur.. Aron Jó ver í sníkjunni.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn. Grindavík hefur leik og sćkir í átt til hafs međ vindi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt til vallar. Verđur seint sagt ađ stúkan sé ţétt setin en viđ vonumst engu ađ síđur eftir skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru fleiri en bara ţjálfarar og leikmenn sem eru ađ hćtta ađ leik loknum hér í Grindavík en hin stórskemmtilegi Beggi vallarstjóri sem ćtti ađ vera vallargestum hér í Grindavík vel kunnur lćtur af störfum eftir tímabiliđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin orđin klár og talsvert um breytingar hjá heimamönnum.
Mesta athygli vekur ţađ líklega ađ Jajalo er sestur á bekkinn og hinn Pólski Majevski mćttur í rammann.

Hann átti stórleik á Samsung vellinum fyrr á tímabilinu og spurning hvađ hann gerir í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđurútlit á leiktíma er bara nokkuđ gott ţótt búast megi viđ ţví ađ ţađ verđi nú ögn kalt en ég hvet fólk eindregiđ til ţess ađ mćta á völlinn og styđja sína menn.

Kveđjuleikur beggja ţjálfara og síđasti séns ađ sjá Pepsi leik fram til nćsta vors.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Minna hefur komiđ fram um málefni Kristjáns Guđmundssonar en ţó hefur heyrst ađ Stjarnan vilji fá hann til ţess ađ taka viđ kvennaliđi félagsins en Ólafur Ţór Guđbjörnsson hćtti ţar ađ loknu tímabilinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og áđur segir og ćtti ađ vera alkunna er ţetta kveđjuleikur Óla Stefáns međ Grindavík. Mikiđ hefur veriđ rćtt ađ undanförnu um framtíđ hans og hvar hann muni ţjálfa á nćsta tímabili.

Nú í vikunni stađfesti Sćvar Pétursson framkvćmdastjóri KA ađ Óli Stefán sé efstur á blađi hjá norđanmönnum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri lelk liđanna í sumar lauk međ öruggum 3-0 sigri ÍBV ţar sem Gunnar Heiđar Ţorvaldsson sem leikur vćntanlega í dag sinn síđasta leik á ferlinum og Shahab Zahedi Tabar (2) sáu um markaskorun.

Annars hafa liđin mćst alls 38 sinnum í mótum á vegum KSÍ frá aldamótum og hafa Grindvíkingar unniđ 14 leiki, 9 leikjum hefur lyktađ međ jafntefli og Vestmannaeyingar hafa unniđ 14.

Markatalan er svo 59 mörk ÍBV gegn 50 Grindavíkur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liklega hefur ţađ ekki fariđ framhjá nokkrum manni ađ hin geđţekki Óli Stefán Flóventsson lćtur af störfum hjá Grindavík ađ tímabilinu loknu og er ţetta ţví kveđjuleikur hans.

Í vikunni bárust svo ţćr fréttir ađ Kristján Guđmundsson hćtti sömuleiđis hjá ÍBV og kveđur hann ţví líka í dag.

Hef ţví fulla trú á ţví ađ viđ fáum skemmtilegan og spennandi leik hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og ÍBV í lokaumferđ Pepsideildarinnar.

Liđin sem mćtast hér í dag hafa fátt annađ ađ spila uppá en stolt og mögulega ögn betri stöđu í deildinni en ég á engu ađ síđur von á ađ bćđi liđ komi af fullum krafti inní ţennan leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
0. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson
2. Sigurđur Arnar Magnússon
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
11. Víđir Ţorvarđarson ('87)
11. Sindri Snćr Magnússon
18. Alfređ Már Hjaltalín ('45)
18. Ásgeir Elíasson
30. Atli Arnarson
77. Jonathan Franks ('81)
92. Diogo Coelho

Varamenn:
35. Víđir Gunnarsson (m)
5. David Atkinson
9. Breki Ómarsson ('87)
12. Eyţór Orri Ómarsson ('81)
16. Tómas Bent Magnússon
23. Róbert Aron Eysteinsson ('45)
25. Guy Gnabouyou

Liðstjórn:
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Thomas Fredriksen
Andri Ólafsson (Ţ)
Jón Ólafur Daníelsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: