Laugardalsv÷llur
mßnudagur 15. oktˇber 2018  kl. 18:45
Ůjˇ­adeildin
A­stŠ­ur: Alv÷ru Ýslenskt haustkv÷ld. Rignir innß milli og hitinn um 4 grß­ur.
Dˇmari: Andreas Ekberg (SvÝ■jˇ­)
┴horfendur: 8663
═sland 1 - 2 Sviss
0-1 Haris Seferovic ('52)
0-2 Michael Lang ('67)
1-2 Alfre­ Finnbogason ('81)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Hannes ١r Halldˇrsson (m)
6. Ragnar Sigur­sson
7. Jˇhann Berg Gu­mundsson
8. Birkir Bjarnason
10. Gylfi ١r Sigur­sson
11. Alfre­ Finnbogason
14. Kßri ┴rnason
15. Hˇlmar Írn Eyjˇlfsson
16. R˙nar Mßr Sigurjˇnsson ('83)
18. H÷r­ur Bj÷rgvin Magn˙sson
21. Arnˇr Ingvi Traustason ('67)

Varamenn:
12. Ígmundur Kristinsson (m)
13. R˙nar Alex R˙narsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
5. Sverrir Ingi Ingason
6. Sam˙el Kßri Fri­jˇnsson
9. Kolbeinn Sig■ˇrsson
17. Albert Gu­mundsson ('83)
19. R˙rik GÝslason ('67)
23. Ari Freyr Sk˙lason

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Ragnar Sigur­sson ('90)

Rauð spjöld:


@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
90. mín Leik loki­!
Leik Loki­, svekkjandi tap gegn Sviss.

═slenska li­i­ lß Ý sˇkn sÝ­ustu mÝn˙turnar en nß­i ekki a­ jafna leikinn. Fall ˙r Ůjˇ­adeildinni sta­reynd.

Takk fyrir mig Ý kv÷ld.
Eyða Breyta
90. mín
Ůa­ eru ■rjßr mÝn˙tur li­nar af uppbˇtartÝma.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ragnar Sigur­sson (═sland)
HÚr er allt a­ sjˇ­a upp˙r!

Raggi brřtur ß leikmanni Sviss en neitar a­ tala vi­ dˇmarann en ß endanum gefur hann sig og labbar til hans. Gult ß Ragga.
Eyða Breyta
90. mín
╔g ß ekki til neitt aukateki­ or­!


═slendingar svolei­is legi­ Ý sˇkn sÝ­ustu 10 mÝn˙tur og n˙ er ■a­ Birkir Bjarnason sem skřtur R╔TT yfir marki eftir sendingu frß Gylfa.

Ůetta er svo nßlŠgt!
Eyða Breyta
90. mín Albian Ajeti (Sviss) Haris Seferovic (Sviss)
SÝ­asta skipting Sviss.
Eyða Breyta
90. mín
R┌RIK!

Hva­ er a­ gerast!!! ═slendingar liggja ■ungt ß gestunum. R˙rik me­ skot rÚttframhjß.
Eyða Breyta
90. mín
GYLFIIIII!

Gylfi me­ skot sem Mvogo ver. Hornspyrna sem ═sland ß.
Eyða Breyta
89. mín
Ůjßlfari Sviss segir li­i sÝnu a rˇa sig. Ůa­ er miki­ Ý gangi og panikk ßstand ß vellinum. Ůa­ liggur anna­ mark Ý loftinu!
Eyða Breyta
89. mín Christian Fassnacht (Sviss) Steven Zuber (Sviss)

Eyða Breyta
88. mín
ŮEIR BJARGA ┴ L═NU!!!!!

GESTIRNIR BJARGA ┴ L═NU!

═slendingar vilja a­ meina a­ ■essi hafi veri­ kominn innfyrir. Kom eftir hornspyrnu frß Gylfa en sß ekki hver ßtti skallann. Ůa­ eru SEEEEEENUR!
Eyða Breyta
87. mín


Eyða Breyta
86. mín
┴horfendur eru farnir a­ p˙a ß gestina sem eru farnir a­ tefja!

Ůa­ lifna­i lÝf Ý Ýslenska li­inu vi­ ■etta mark!
Eyða Breyta
85. mín
Birkir Bjarnason upp vinstri kantinn, gerir allt frßbŠrlega vel ■anga­ til a­ sendingunni kemur. Ansi sl÷k.
Eyða Breyta
83. mín Albert Gu­mundsson (═sland) R˙nar Mßr Sigurjˇnsson (═sland)
Albert Štti a­ nß a­ valda usla.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Alfre­ Finnbogason (═sland)
MAAAAAAAAARK!

V┴V┴V┴V┴!

Alfre­ Finnbogason fŠr boltann ß 25 metrunum og HAMRAR hann Ý horni­! ╔g skal segja ykkur ■a­!!! ═sland er ß lÝfi Ý ■essu!

Mvogo ßtti ekki breik! ŮV═L═KT OG ANNAđ EINS!
Eyða Breyta
80. mín


Eyða Breyta
79. mín
Ůa­ hlřtur a­ fara a­ styttast Ý nŠstu skiptingu HamrÚn.

Ef li­i­ Štlar a­ fß eitthva­ ˙tur ■essum leik ■ß ■arf a­ fara a­ byrja ■etta.
Eyða Breyta
76. mín
═slendingar fß tvŠr hornspyrnu Ý r÷­ og ■ß lifnar yfir Laugardalnum. "Inn me­ boltann" er sungi­ hßtt.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Fabian Schńr (Sviss)
Fabian Schar ■arf hÚr a­ ■rÝfa upp skÝtinn eftir Mvogo. Eins og Úg nefndi ß­an ■ß hefur hann veri­ tŠpur ß boltanum.

┴ hÚr glˇrulausa sendingu me­fram j÷r­inni sem endar hjß R˙nari Mß sem tekur ß rßs og Schar sÚr enga a­ra lei­ en a­ brjˇta ß R˙nari.
Eyða Breyta
72. mín
Moubandje me­ fyrirgj÷f sem endar uppß Su­urlandsbraut.
Eyða Breyta
71. mín


Eyða Breyta
69. mín Edimilson Fernandes (Sviss) Mario Gavranovic (Sviss)
Sviss hermir eftir ═slendingum og skipta lÝka.
Eyða Breyta
67. mín R˙rik GÝslason (═sland) Arnˇr Ingvi Traustason (═sland)
Fyrsta skipting leiksins er ═slendinga. Arnˇr ˙t, R˙rik inn.
Eyða Breyta
67. mín MARK! Michael Lang (Sviss)
Gestirnir tv÷falda forystu sÝna me­ marki frß Michael Lang. Sending innß teig og Lang er einn ß au­um sjˇ og setur boltann au­veldlega Ý marki­.
Eyða Breyta
65. mín
ALFERđ FINNBOGOGASON ═ DAUđAFĂRI!

Birkir Bjarnason me­ geggja­an bolta innß teig, Alfre­ l˙rir ß fjŠrst÷nginni en nŠr a­ skalla boltann af svona meters fŠri, Mvogo er hinsvegar mŠttur og ver ■etta frßbŠrlega!

Ůarna bjarga­i Mvogo gestunum. Markvarsla Ý heimsklassa.
Eyða Breyta
62. mín
═slenska li­i­ fŠr aukapsyrnu ß mi­jum vallarhelmingi Sviss sem a­ Gylfi tekur. Spyrnan sl÷k og fyrsti varnarma­ur Sviss nŠr a­ koma ■essu burt.

Illa fari­ me­ gott tŠkifŠri.
Eyða Breyta
61. mín


Eyða Breyta
59. mín
DAUđAFĂRI!

MÚr lÝst ekkert ß Svisslendingana ■essa stundina. Shaqiri tekur ß rßs og kemur me­ fyrirgj÷f innß teig Štla­a Gavranovic sem fŠr boltann beint fyrir framan sig en skřtur rÚtt framhjß.

═slendingar heppnir.
Eyða Breyta
57. mín
ARNËR INGVI!

Arnˇr tekur ß rßs og fer fram hjß einum, tvemur, ŮREMUR varnarm÷nnum Sviss og nŠr skoti­ sem er ekki nˇgu gott og Mvogo handsamar boltann.

FrßbŠrlega gert hjß Arnˇri.
Eyða Breyta
55. mín
Svisslendingar koma af miklum krafti ˙t Ý ■ennan seinni hßlfleik, ■a­ eru alveg hreinar lÝnur. Ůeir hafa ekki veri­ ßnŠg­ir me­ sinni leik fyrstu 45 mÝn˙turnar. Enda engin ßstŠ­a til.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Haris Seferovic (Sviss)
Gestirnir frß Sviss eru komnir yfir hÚr ß Laugardalsvelli.

Granit Xhaka ß hÚr stˇrbrotna sendingu inn ß teig og Seferovic nŠr a­ st÷kkva mun hŠrra en H÷r­ur Bj÷rgvin og stangar boltann Ý neti­. Ůetta eru gŠ­i.
Eyða Breyta
51. mín
Zuber reynir skot rÚtt fyrir utan teig.

Hannes vel sta­settur og nŠr a­ grÝpa boltann. FÝn tilraun en ■˙ ■arft meiri gŠ­i til ■ess a­ koma boltanum framhjß Hannesi.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Denis Zakaria (Sviss)
Fyrsta spjald leiksins er komi­ og ■a­ fŠr Denis Zakaria fyrir brot ß Birki Bjarnasyni ˙ti ß mi­jum velli.

HßrrÚtt hjß SvÝanum.
Eyða Breyta
48. mín
Sviss byrjar ß ■vÝ a­ fß hornspyrnu. Shaqiri tekur og Kßri hreinsar burt. Allt e­lilegt vi­ ■a­.
Eyða Breyta
46. mín
SÝ­ari hßlfleikurinn er kominn af sta­ og bŠ­i li­ ˇbreytt.

Vi­ fßum vonandi meiri lŠti og skemmtun Ý ■etta Ý sÝ­ari hßlfleik.
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín
Hßlfleikur ß Laugardalsvelli.

Flott frammista­a hjß Ýslenska li­inu en miki­ jafnrŠ­i hefur veri­ me­ li­inum Ý ■essum fyrri hßlfleik.

╔g Štla a­ hvÝla mig ß rigningunni og fß mÚr einn kaffibolla. Sjßumst Ý sÝ­ari hßlfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Ůrßtt fyrir Ýtreka­ar tilraunir eru gestirnir ekki a­ finna lei­ir framhjß Ýslensku v÷rninni sem er grÝ­arlega ■Útt.

Kßri og Raggi eru okkar besta mi­var­arpar. Um ■a­ ver­ur ekki deilt.
Eyða Breyta
43. mín
R˙nar Mßr fŠr tiltal frß sŠnska dˇmaranum eftir a­ hafa fari­ harkalega Ý Shaqiri.
Eyða Breyta
42. mín
Hornspyrna sem ═sland fŠr.

Gylfi tekur stutt ß Jˇa sem kemur me­ boltann innÝ teig beint ß kollinn ß Kßra sem er me­ varnarmann Sviss Ý bakinu og nŠr ekki nŠgilega gˇ­um skalla. Boltinn berst aftur til Gylfa sem er dŠmdur rangstŠ­ur.
Eyða Breyta
40. mín
Broti­ ß Birki hÚr ˙ti ß mi­jum vellinum og Ýslenska li­i­ sem og stu­ningsmenn kalla eftir spjaldi en Ekberg ekki ß sama mßli.

═sland nŠr ekki a­ b˙a sÚr til mat ˙r aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
36. mín


Eyða Breyta
34. mín
Gestirnir nß a­ spyrna boltanum 3-4x innÝ teig Ý s÷mu sˇkninni en ■etta er svo lÝti­ mßl fyrir Ragga og Kßra sem a­ skalla ■etta allt Ý burtu.

Ekki einu sinni hŠtta.
Eyða Breyta
32. mín
Gylfi tekur hornspyrnuna en Mvogo grÝpur boltann. Ůa­ ■arf a­ nřta f÷stu leikatri­in.
Eyða Breyta
31. mín
GYYYYYYYLFI ŮËR!

Ůarna er Gylfi okkar langbestur. FŠr boltann rÚtt fyrir utan teig og tekur skoti­ vi­st÷­ulaust en Mvogo ver boltann frßbŠrlega!

Ůarna mßtti ENGU muna! Geggja­ur Gylfi.
Eyða Breyta
29. mín
FR┴BĂR bolti frß Jˇa af hŠgri kantinum innß teig ■ar sem a­ Arnˇr Ingvi er b˙in a­ sta­setja sig vel en er ekki Ý nŠgilega gˇ­u jafnvŠgi ■egar hann skallar boltann Ý ßtt a­ markinu.

Varnarmenn Sviss koma boltanum burt. FrßbŠr tilraun og pj˙ra gŠ­i Ý ■essum bolta frß Jˇa.
Eyða Breyta
25. mín
Shaqiri vir­ist ekki vera Ý neitt sÚrstaklega gˇ­u skapi. VŠlir og tu­ar yfir ÷llum a­ger­um sŠnska dˇmarans.
Eyða Breyta
24. mín
┴ ■essum tÝmapunkti Ý fyrri leik li­anna Ý september var Sviss komi­ Ý 2-0.

Ůetta eru rosalegar framfarir!
Eyða Breyta
22. mín


Eyða Breyta
20. mín
Yvon Mvogo markv÷r­u Sviss vir­ist svolÝti­ kŠrulaus me­ boltann ■arna aftast. Hangir lengi ß boltanum. Ekki lent Ý stˇrvŠgilegum vandrŠ­um hinga­ til.
Eyða Breyta
17. mín
H÷r­ur Bj÷rgvin me­ langt innkast innÝ teig sem er skalla­ ˙t ˙r hŠttusvŠ­inu af varnarmanni Sviss.

Ůar er Jˇhann Berg mŠttur og nŠr skotinu ß lofti en beint Ý Nico Elvedi. FÝn tilraun og ßhorfendur klappa ■essu lof Ý lˇfa.
Eyða Breyta
15. mín
═slenska li­i­ er a­ vinna sig betur inn Ý leikinn me­ hverri mÝn˙tunni.
Eyða Breyta
14. mín


Eyða Breyta
14. mín
═sland fŠr aukaspyrnu vi­ mi­ju vallarins sem a­ Birkir tekur.

Boltinn kemur innÝ teig og flřgur yfir allan pakkann og alveg yfir ß fjŠrst÷ngina ■ar sem a­ Kßri ┴rnason er en hann virtist ekki alveg tilb˙inn a­ taka ß mˇti boltanum og missir hann ˙tfyrir.
Eyða Breyta
11. mín
Gestirnir komnir Ý aaaansi ßlitlega st÷­u og allt ■agna­ ß vellinum ■egar ßhorfendur taka eftir ■vÝ a­ flaggi­ var komi­ upp og rangstŠ­a dŠmt.

Vel gert hjß Ýslensku v÷rninni sem var samstillt og steig upp ß sama tÝma.
Eyða Breyta
9. mín
Gylfi ١r!

═sland ß fyrsta skot leiksins ß marki­ og ■a­ er enginn annar en Gylfi ١r eftir frßbŠra sendingu frß Arnˇri Ingva. Skoti­ hinsvegar ekki nˇgu kraftmiki­ og beint Ý fangi­ ß Mvogo, markver­i Sviss.

Ůetta var flott sˇkn ═slendinga.
Eyða Breyta
9. mín
FÝn sending ˙r v÷rn Sviss frß Nico Elvedi upp allan v÷llinn Štla­a Seferovic en a­eins of mikill kraftur Ý sendingunni.

Hannes kemur ˙t og grÝpur boltann.
Eyða Breyta
8. mín


Eyða Breyta
6. mín
Gestirnir nßnast alfari­ me­ boltann ■essar fyrstu sex mÝn˙tur. Spurnig hvort ■a­ sÚ ■a­ sem koma skal Ý leiknum.
Eyða Breyta
5. mín
Ekkert ver­ur ˙r hornspyrnunni og Raggi nŠr a­ skalla boltann burt og bŠja hŠttunni frß.
Eyða Breyta
5. mín
Sviss fŠr sÝna a­ra hornspyrnu nema n˙na hinum megin frß. Arsenal ma­urinn Granit Xhaka mŠtir til a­ taka hana.
Eyða Breyta
3. mín
HŠttuleg sˇkn gestanna Ý uppsiglingu en Raggi Sig kemur til bjargar og hreinsar Ý horn.

Shaqiri tekur fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
1. mín
Gavranovic er dŠmdur rangstŠ­ur eftir sirka 10 sek˙ndur.

Hannes tekur spyrnuna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ■a­ eru gestirnir sem hefja leik me­ boltann og sŠkja Ý ßtt a­ Laugardalslaug.

Gˇ­a skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůjˇ­s÷ngvum li­anna loki­ og ■ß fer ■etta a­ detta af sta­.

Fyrirli­ar li­anna ßkve­a n˙ me­ dˇmara leiksins hver skuli byrja me­ boltann og ß hva­a vallarhelmingi hva­a li­ ß a­ vera ß.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HÚr ganga li­in ˙t ß v÷llinn.

Ë­inn Valdimarsson me­ lagi­ "╔g er kominn heim" hefur loki­ sÚr af.

BŠ­i li­ Ý sÝnum a­alb˙ningum. ═slendingar blßir sem merkir a­ sjßlfs÷g­u hafi­. Gestirnir rau­ir en ■a­ merkir einkennislit "Lindor" s˙kkula­sins gˇ­a. Ůa­ s˙kkula­i ß a­ sjßlfs÷g­u uppruna sinn a­ rekja til Sviss.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HÚr er veri­ a­ kynna li­in Ý hßtalarakerfinu.

Byrja­ ß gestunum ß­ur en ■a­ er fari­ Ý ■a­ Ýslenska.

St˙kan er langt frß ■vÝ a­ vera full eins og sta­an er n˙na en vi­ h÷fum ekki fengi­ neinar upplřsingar um ■a­ hvort a­ ■a­ sÚ uppselt ß leikinn e­a ekki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
N˙ ■egar r˙mur hßlftÝmi er Ý leik eru bŠ­i li­ a­ hefja sÝna upphitun.

Fan Zone-i­ er Ý fullum gangi fyrir utan leikvanginn. Fˇlk er byrja­ a­ tÝnast Ý st˙kuna en ■a­ hefur veri­ a­ rigna svolÝti­ undanfarnar mÝn˙tur.

Ůa­ Štti bara a­ gera leikinn enn fj÷rugri.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ eru ekki nema ßtta karlmenn sem sjß um allt tengt dˇmgŠslunni Ý kv÷ld og eru ■eir flestir frß SvÝ■jˇ­.

Dˇmari leiksins er Andreas Ekberg en honum til a­sto­ar ß lÝnunum ver­a Mehmet Culum og Stefan Hallberg.

Sprotadˇmarar eru Kaspar Sj÷berg og Magnus Lindgregn.

Eftirlitsma­ur UEFA er enginn annar en Styrbj÷rn Oskarsson frß Finnlandi. Ansi skemmtilegt nafn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir hafa einnig birt sitt byrjunarli­ en ■a­ er kannski ekki neitt sÚrstaklega miki­ sem kemur ß ˇvart nema ■a­ a­ Yvon Mvogo stendur Ý rammanum Ý sta­ Yann Sommer.

Stj÷rnurnar tvŠr ˙r ensku ˙rvalsdeildinni, Granit Xhaka og Xherdan Shaqiri leikmenn Liverpoool og Arsenal eru bß­ir Ý byrjunarli­i Sviss.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­ ═slands er dotti­ inn!

Ůa­ mß sjß hÚr a­ ne­an en ■etta er nßkvŠmlega ■a­ li­ sem vi­ spß­um sem lÝklegu byrjunarli­i.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fj÷lmi­lamenn ■urfa ekki a­ hafa ßhyggjur af okkur.

Xherdan Shaqiri ein stŠrsta stjarna Sviss og leikma­ur Liverpool svara­i spurningum bla­amanna Ý gŠr fyrir leikinn.

Hann var spur­ur a­ ■vÝ hvort a­ Svissneska li­i­ ■yrfti ekki framherja sem myndi skora fleiri m÷rk en Haris Seferovic og Mario Gavranovic hafa ekki veri­ a­ sinna ■vÝ hlutverki nŠgilega vel.

,,Vi­ erum me­ marga gˇ­a sˇknarmenn og sˇknarsinna­a leikmenn, vi­ erum me­ mikil gŠ­i Ý li­inu og ■a­ geta allir skora­ m÷rk. FramtÝ­in er bj÷rt. Ůi­ fj÷lmi­lar ■i­ ■urfi­ ekki a­ hafa ßhyggjur," sag­i Shaqiri.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
HÚr mß sjß lÝklegt byrjunarli­ fyrir kv÷ldi­.

Ef marka mß ■a­ ■ß kemur Hannes inn fyrir R˙nar Alex sem er meiddur og H÷r­ur Bj÷rgvin kemur inn fyrir Birki Mß sem einnig er ekki alveg heill heilsu.

Arnˇr Ingvi og R˙nar Mßr halda bß­ir sÝnum sŠtum eftir fÝna frammist÷­u Ý Frakklandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki uppselt klukkan 14:00

Klukkan 14:00 Ý dag var ekki uppselt ß leikinn en ■ß voru um 1400 mi­ar eftir.

Ůetta er Ý fyrsta skipti sÝ­an 2013 a­ ekki selst upp ß leik um lei­ og mi­asala hefst. Mi­asala fer fram ß tix.is
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vladimir Petkovic ■jßlfari Sviss segir a­ sitt li­ muni ekki vinna 6-0 aftur.

,,Ůa­ ver­ur ekki hŠgt a­ endurtaka ■ennan leik, allir leikir eru mismunandi. Ůa­ er erfitt a­ meta ■a­ hversu sterkir vi­ vorum og hversu slakir ═slendingar voru. Vi­ erum me­vita­ir um ■a­ a­ ■a­ vanta­i fjˇra lykilmenn Ý Ýslenska li­i­."

,,Vi­ ver­um a­ spila ■annig ß morgun a­ vi­ ver­skuldum a­ vinna leikinn."
Eyða Breyta
Fyrir leik
HÚr a­ ne­an mß hlusta ß uppt÷ku ˙r ˙tvarps■Štti Fˇtbolti.net frß ■vÝ ß laugardag en Elvar Geir og Tˇmas ١r hitu­u upp fyrir leik kv÷ldsins.

┴samt ■vÝ rřndu ■eir Ý frammist÷­una gˇ­u ˙ti Ý Frakklandi. MikilvŠgi leiksins Ý kv÷ld er meira en flestum grunar.

Sigur ß Sviss gŠti fleytt Ýslenska li­inu Ý efsta styrkleikaflokk ■egar dregi­ ver­ur Ý ri­la fyrir undankeppni EM allsta­ar 2020. Ůeir fÚlagar fˇru yfir mikilvŠgi­ Ý ■Šttinum og mŠli Úg eindregi­ me­ hlustun. Ůetta eru gŠ­i.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Flestir e­a allir sem a­ fylgjast me­ fˇtbolta vita hvernig sÝ­asti leikur ■essara li­a fˇr. Ůa­ ■arf ekki a­ ey­a m÷rgum or­um Ý ■a­.

Sviss 6 - 0 ═sland

Landsli­menn ═slands hafa haft or­ ß ■vÝ Ý vi­t÷lum fyrir ■ennan leik a­ n˙ sÚ komi­ a­ hefndarstund og ■eir Štli a­ sřna ■jˇ­inni a­ ■etta hafi einungis veri­ slys.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Erik HamrÚn og Birkir Bjarnason sßtu fyrir sv÷rum ß bla­amannafundi ß laugardaginn.

HamrÚn fˇr yfir st÷­u leikmannahˇpsins ß fundinum og sta­festi ■a­ a­ Emil Hallfre­sson og Gu­laugur Victor munu ekki koma vi­ s÷gu hÚr Ý dag vegna mei­sla. Sam˙el Kßri var ■vÝ kalla­ur inn Ý hˇpinn.

Birkir Mßr og R˙nar Alex tˇku ekki ■ßtt ß fyrstu Šfingu li­sins eftir a­ ■eir lentu frß Frakklandi og ß bla­amannafundinum var sta­a ■eirra beggja ˇljˇs, a­ s÷gn HamrÚn.

HÚr mß hlusta ß bla­amannafundinn Ý heild sinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kv÷ld og veri­ velkomin me­ mÚr ß Laugardalsv÷llinn Ý 104 ReykjavÝk.

Klukkan ß 18:45 hefst leikur ═slands og Sviss Ý Ůjˇ­adeildinni og Úg Štla a­ lřsa ■vÝ sem fyrir augun ber nŠstu tvŠr klukkustundirnar e­a svo.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Yvon Mvogo (m)
3. Franšois Moubandje
4. Nico Elvedi
6. Michael Lang
9. Haris Seferovic ('90)
10. Granit Xhaka
14. Steven Zuber ('89)
17. Denis Zakaria
23. Xherdan Shaqiri

Varamenn:
1. Yann Sommer (m)
21. David von Ballmoos (m)
2. Florent Hadergjonaj
7. Renato Steffen
8. Remo Freuler
11. Edimilson Fernandes ('69)
15. Christian Fassnacht ('89)
16. Albian Ajeti ('90)
18. Djibril Sow
20. Timm Klose

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Denis Zakaria ('49)
Fabian Schńr ('73)

Rauð spjöld: