Boginn
mánudagur 15. apríl 2019  kl. 18:15
Lengjubikar kvenna A-deild - Úrslit
Dómari: Bjarni Hrannar Héđinsson
Mađur leiksins: Karen María Sigurgeirsdóttir
Ţór/KA 6 - 7 Breiđablik
1-0 Arna Sif Ásgrímsdóttir ('45)
1-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('47)
2-1 Karen María Sigurgeirsdóttir ('54)
2-2 Agla María Albertsdóttir ('79)
3-2 Lára Kristín Pedersen ('90)
3-3 Arna Sif Ásgrímsdóttir ('90, sjálfsmark)
3-3 Sandra Mayor ('90, misnotađ víti)
3-4 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('90, víti)
4-4 Lára Einarsdóttir ('90, víti)
4-5 Agla María Albertsdóttir ('90, víti)
5-5 Saga Líf Sigurđardóttir ('90, víti)
5-6 Hildur Antonsdóttir ('90, víti)
5-6 Arna Sif Ásgrímsdóttir ('90, misnotađ víti)
5-6 Kristín Dís Árnadóttir ('90, misnotađ víti)
6-6 Karen María Sigurgeirsdóttir ('90, víti)
6-7 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('90, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir ('79)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('72)
16. Saga Líf Sigurđardóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Bianca Elissa
13. Jakobína Hjörvarsdóttir ('79)
14. Tanía Sól Hjartardóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('72)
19. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
21. Alma Sól Valdimarsdóttir

Liðstjórn:
Johanna Henriksson
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Ágústa Kristinsdóttir
Christopher Thomas Harrington
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
99. mín Leik lokiđ!
Ţannig fór um sjóferđ ţá! Blikar fara í úrslit eftir ćvintýralegan leik. Ţór/KA munu naga sig lengi í handarbökin eftir ţennan. Frábćr skemmtun!
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiđablik)
BLIKAR FARA Í ÚRSLIT!!
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
90. mín Misnotađ víti Kristín Dís Árnadóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
90. mín Misnotađ víti Arna Sif Ásgrímsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Hildur Antonsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Saga Líf Sigurđardóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Agla María Albertsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Lára Einarsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Breiđablik)
Örugg!
Eyða Breyta
90. mín Misnotađ víti Sandra Mayor (Ţór/KA)
Sonný ver fyrstu spyrnuna!! Hrćđilegt víti, í kjörhćđ fyrir markmann.
Eyða Breyta
90. mín
90+4
Ţađ er vítaspyrnukeppni! Hvađ getur mađur sagt eftir svona sturlun? Ţór/KA virtust ćtla ađ tryggja sér sćti í úrslitaleiknum gegn Völsurum, en Blikar héldu nú ekki! Nú er ađ sjá hvort liđiđ hefur stáltaugar á punktinum.
Eyða Breyta
90. mín SJÁLFSMARK! Arna Sif Ásgrímsdóttir (Ţór/KA)
90+3
BLIKAR JAFNA!! Ţetta er međ ólíkindum!! Gjörsamlega grátlegt sjálfsmark hjá Örnu Sif. Hildur fékk sendingu inn fyrir og missti boltann frá sér, en hann hrökk af Örnu og gjörsamlega lak inn! Mikil óheppni.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Lára Kristín Pedersen (Ţór/KA)
90+1
MARK Í UPPBÓTARTÍMA!!! Lára Kristín Pedersen setur hann í hćgra horniđ eftir klafs ársins í vítateig Blika eftir hornspyrnu!! Nú ţurfa Blikar ađ hafa hrađar hendur!!
Eyða Breyta
90. mín
Ţetta er endanna á milli, eftir jöfnunarmark Blika. Mikill hrađi og ákefđ! Nú á Ţór/KA horn.
Eyða Breyta
89. mín
Sandra Mayor á mjög góđa stungusendingu á Maríu Catharinu sem ađ missir boltann ađeins of langt frá sér. Fjolla Shala gerđi mjög vel í ađ trufla hana á boltanum.
Eyða Breyta
89. mín
HVAĐ ER Í GANGI? Ţađ nákvćmlega sama gerist hćgra megin hjá Blikum ţegar ađ Hildur gefur fyrir! Skoppar af slánni!
Eyða Breyta
88. mín
Ţetta hefđi veriđ slysalegt! Karen María á fyrirgjöf frá hćgri kantinum sem ađ lendir ofan á slánni!
Eyða Breyta
87. mín
Fyrirgjöf Láru Kristínar hrekkur af nokkrum í teignum og Mayor var fyrst á boltann, en skot hennar var blokkađ!
Eyða Breyta
84. mín
DAUĐAFĆRI!! Mögnuđ fyrirgjöf endar beint fyrir fćtur Sögu sem setur hann beint í Sonný! Ţetta var risa tćkifćri hjá Ţór/KA.
Eyða Breyta
79. mín Jakobína Hjörvarsdóttir (Ţór/KA) Rut Matthíasdóttir (Ţór/KA)
Rut labbar vćgast sagt svekkt af velli og Jakobína kemur inn í hennar stađ.
Eyða Breyta
79. mín MARK! Agla María Albertsdóttir (Breiđablik)
AGLA MARÍA SKORAR!! Darrađadans í teig Ţórs/KA sem endađi međ ţví ađ Bryndís Lára varđi frábćrlega fyrra skot Blika. En Agla mćtti, hirti frákastiđ og klárađi örugglega! GAME ON!
Eyða Breyta
78. mín Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (Breiđablik) Ásta Eir Árnadóttir (Breiđablik)
Fjórđa skipting Blika
Eyða Breyta
76. mín Berglind Baldursdóttir (Breiđablik) Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Breiđablik)
Sólveig var međ frískari leikmönnum Blika en kemur nú útaf.
Eyða Breyta
75. mín
Ţór/KA liđiđ ćfir ekkert annađ en ađ taka boltann á lofti! Sandra Mayor setur hann út á Sögu Líf sem nćr góđu skoti á lofti, en skotiđ er tiltölulega beint á Sonný í markinu.
Eyða Breyta
72. mín María Catharina Ólafsd. Gros (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)
Hulda fer útaf, hún hefur átt fínan leik. María Catharina leysir hana af.
Eyða Breyta
69. mín
Fćri! Karen María á skiptingu á Söndru Mayor, sem ađ tekur varnarmann á og skýtur föstu skoti á nćr. Sonný var vandanum vaxin í markinu og sló boltann aftur fyrir. Horniđ var svo arfaslakt.
Eyða Breyta
67. mín
Arna Sif fćr á sig aukaspyrnu ţegar hún vinnur Sólveigu Larsen í loftinu. Heimaliđiđ er vćgast sagt ósátt međ ţá ákvörđun, enda aukaspyrnan á afar góđum stađ og undirritađur er ekki viss um ađ um brot hafi veriđ ađ rćđa. Ekkert kemur úr spyrnunni ţó.
Eyða Breyta
65. mín Sóley María Steinarsdóttir (Breiđablik) Heiđdís Lillýardóttir (Breiđablik)
Sóley kemur inná í miđvörđinn og Heiđdís ţarf ađ víkja.
Eyða Breyta
59. mín
Agla María setur boltann rétt framhjá úr aukaspyrnunni!
Eyða Breyta
58. mín
Breiđabliksliđiđ virđist ekki hafa látiđ ţetta mark slá sig útaf laginu og Hildur Antonsdóttir fiskar aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ rétt fyrir utan vítateig!
Eyða Breyta
54. mín MARK! Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Saga Líf Sigurđardóttir
ŢETTA ER SVO FLJÓTT AĐ GERAST! Karen María klínir boltanum í fjćrhorniđ eftir ađ hafa klippt inn af vinstri. Gríđarlega vel gert hjá henni! Hún hefur veriđ einn besti leikmađur vallarins hingađ til. Jákvćđ á boltanum og ógnandi! 2-1 fyrir Ţór/KA!
Eyða Breyta
53. mín
FĆRI! Sólveig klafsar boltanum á Karólínu sem ađ neglir í Örnu Sif!
Eyða Breyta
47. mín MARK! Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Breiđablik)
KARÓLÍNA LEA JAFNAR ŢETTA!!! Blikar hafa greinilega spýtt í lófana og rúmlega ţađ! Ţćr gjörsamlega kćfđu Ţór/KA hér í upphafi seinni hálfleiks og Karólína tekur viđstöđulaust skot á vítateigsjađrinum sem ađ Bryndís rćđur ekki viđ! Glćsilega gert!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţór/KA koma seinni hálfleiknum af stađ. Breiđabliksstúlkur ţurfa ađ spýta verulega í lófana ef ađ ţćr vilja fá eitthvađ útúr leiknum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Arna Sif slaufar ţessum fyrri hálfleik međ ţví ađ komu sínu liđi yfir. Ţađ verđur ađ segjast ađ Akureyrarliđiđ á forystuna skiliđ, enda hafa ţćr veriđ líklegri nćr allan fyrri hálfleikinn. Ţorsteinn Halldórsson bölvar líklega dekkningunni enda fékk Arna eiginlega frítt skot, tek ţó ekkert af Örnu sem ađ beitti frábćrri tćkni til ađ setja hann yfir markmanninn.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Arna Sif Ásgrímsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Saga Líf Sigurđardóttir
ARNA SIF SKORAR!! Saga Líf međ góđa hornspyrnu sem ađ fyrirliđinn leggur, á lofti, yfir Sonný! Ţetta var frábćrlega gert hjá Örnu. Afar góđur tími til ađ skora og gjörsamlega ömurlegur tími til ađ fá á sig mark, ekki ađ ţađ finnist einhverntímann góđur tími til ţess.
Eyða Breyta
42. mín
Breiđablik halda Ţór/KA viđ eigin vítateig um ţessar mundir. Afar góđ pressa sem ađ endar međ ţví ađ Blikar nćla í horn sem ekkert kemur úr.
Eyða Breyta
39. mín
Ţór/KA BJARGA NÚNA Á LÍNU! Blikar eiga góđan skalla ađ marki, sem ađ er ţrumađ í burtu.
Eyða Breyta
38. mín Hildur Ţóra Hákonardóttir (Breiđablik) Alexandra Jóhannsdóttir (Breiđablik)
Alexandra lýkur leik. Vonandi eru meiđsli hennar ekki alvarleg.
Eyða Breyta
37. mín
Alexandra Jóhannsdóttir lá eftir harđa en, ađ ţví er virtist, sanngjarna tćklingu Mayor. Dómarinn leiksins, Bjarni Hrannar Héđinsson, stoppađi leikinn um stundarsakir.
Eyða Breyta
28. mín
Hulda Björg međ geggjađa stungusendingu á Mayor sem ađ klippir inn og neglir í varnarmann. Ţór/KA fćr horn.
Eyða Breyta
26. mín
BLIKAR BJARGA Á LÍNU! Mikiđ krađak í vítateig Breiđabliks eftir horn og ađ lokum átti Ţór/KA bylmingsskot úr markteig sem ađ bjargađ var á línu! Ţađ var ómögulegt ađ sjá hver átti skotiđ.
Eyða Breyta
24. mín
Ţór/KA hafa veriđ líklegri síđustu mínútur og pressa stíft. Ţađ vantar örlítiđ uppá gćđi síđustu sendingar, en ţćr finna klárlega međbyrinn.
Eyða Breyta
18. mín
Ţetta er ađ opnast! Karen María á frábćra fyrirgjöf á Huldu Ósk sem ađ hittir boltann illa á lofti úr dauđafćri og boltinn fer framhjá.
Eyða Breyta
17. mín
Frábćr pressa hjá Mayor og Sögu Líf endar međ ţví ađ Sonný ţrumar í Sögu, en Blikar bruna upp í sókn í kjölfariđ og fá frábćrt fćri hinum megin!
Eyða Breyta
11. mín
Flottur sprettur Áslaugar Mundu upp vinstri kantinn endar međ ţví ađ Rut brýtur á henni. Blikar taka spyrnuna stutt og Áslaug skýtur föstu skoti beint í varnarmann.
Eyða Breyta
7. mín
Góđ fyrirgjöf Karenar Sigurgeirsdóttur endar nćstum ţví međ slysalegu marki! En boltinn hafđi síđast viđkomu í leikmann Ţórs/KA og Blikar fá markspyrnu.
Eyða Breyta
5. mín
Hildur Antonsdóttir liggur eftir, eftir samstuđ. Sem betur fer stendur hún ţó fljótt upp aftur.
Eyða Breyta
3. mín
Rut Matthíasdóttir á góđa skiptingu á Láru Einarsdóttir, sem ađ á máttlaust skot beint á Sonný.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá hefjum viđ leik. Ţađ eru Blikar sem koma ţessu af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, stelpa fćdd 2001, er í byrjunarliđi Breiđabliks. Hún vakti á dögunum mikla athygli fyrir frábćr tilţrif í leik međ U19 landsliđinu.
Eyða Breyta
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fyrir leik
Ţór/KA og Breiđablik áttust viđ í riđlakeppni A deildar Lengjubikarsins og höfđu ţá norđanstelpur betur, 2-1. Lára Kristín Pedersen og Sandra Stephany Mayor komu Ţór/KA í 2-0 áđur en ađ Agla María Albertsdóttir minnkađi muninn fyrir Blika, en ţar viđ sat.
Ţór/KA hafnađi í 2. sćti riđilsins međ 10 stig en Breiđablik í ţví ţriđja međ stigi minna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsstúlkur sigruđu Stjörnuna sannfćrandi 4-0 í fyrri undanúrslitaleiknum í gćr og komust ţar međ í úrslit. Fyrrum lykilmađur Breiđabliks, Fanndís Friđriksdóttir, skorađi tvívegis og gerđu Margrét Lára Viđarsdóttir og Hlín Eiríksdóttir sitthvort markiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ! Innan skamms hefst seinni undanúrslitaleikur Lengjubikarsins í A deild kvenna. Ţar eigast viđ Ţór/KA og Breiđablik, í Boganum á Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
0. Alexandra Jóhannsdóttir ('38)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiđdís Lillýardóttir ('65)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
11. Fjolla Shala
13. Ásta Eir Árnadóttir ('78)
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('76)
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir

Varamenn:
12. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('65)
4. Bergţóra Sól Ásmundsdóttir
14. Berglind Baldursdóttir ('76)
24. Hildur Ţóra Hákonardóttir ('38)
30. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('78)

Liðstjórn:
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson (Ţ)
Ţorsteinn H Halldórsson (Ţ)
Atli Örn Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: