Leiknisvöllur
miđvikudagur 17. apríl 2019  kl. 19:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Leikiđ á gervigrasvellinum
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Leiknir R. 1 - 4 Fjölnir
1-0 Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('57)
1-1 Hans Viktor Guđmundsson ('61)
1-2 Albert Brynjar Ingason ('65)
1-3 Albert Brynjar Ingason ('70, víti)
1-4 Guđmundur Karl Guđmundsson ('81)
Vuk Oskar Dimitrijevic , Leiknir R. ('89)
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Ernir Freyr Guđnason
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Ađalsteinsson
6. Ernir Bjarnason
9. Sólon Breki Leifsson
10. Ingólfur Sigurđsson
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
20. Hjalti Sigurđsson
21. Sćvar Atli Magnússon
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
2. Jamal Klćngur Jónsson
2. Nacho Heras
7. Stefán Árni Geirsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
8. Árni Elvar Árnason
23. Natan Hjaltalín
24. Daníel Finns Matthíasson

Liðstjórn:
Stefán Gíslason (Ţ)
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Vuk Oskar Dimitrijevic ('89)
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
90. mín Leik lokiđ!
Stutt innlit hjá Leikni í bikarnum ţetta áriđ. Fjölnir verđur í pottinum ţegar dregiđ verđur í 32 liđa úrslit nćsta ţriđjudag.
Eyða Breyta
89. mín Rautt spjald: Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.)
Fyrir tćklingu.
Eyða Breyta
86. mín Rasmus Christiansen (Fjölnir) Eysteinn Ţorri Björgvinsson (Fjölnir)
Rasmus leikur sinn fyrsta leik fyrir Fjölni. Vegna ađstćđna setjum viđ ekki skiptingar inn hér í lýsinguna en gerum ţó undantekningu í ţetta sinn.
Eyða Breyta
85. mín
Albert Brynjar í hörkufćri en Eyjólfur kemur í veg fyrir ađ stađan verđur 1-5!
Eyða Breyta
81. mín MARK! Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Gummi Kalli á eldi! Nú skorar hann međ smekklegu skoti úr teignum eftir ađ boltanum var rennt á hann.
Eyða Breyta
78. mín
Leiknismenn reiđir. Vilja víti en Helgi Mikael dómari segir ađ brotip hafi veriđ fyrir utan teig.
Eyða Breyta
77. mín
Fjölnismenn ađ sćkja og hóta fjórđa markinu.
Eyða Breyta
70. mín Mark - víti Albert Brynjar Ingason (Fjölnir)
Fleiri tuskur í andlit Leiknis. Albert Brynjar skorar af öryggi úr víti. Gummi Kalli krćkti í vítiđ.
Eyða Breyta
67. mín
Ţađ opnuđust flóđgáttir!
Eyða Breyta
65. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Fjölnir)
Albert sleppur í gegn og vörn Leiknis í vandrćđum. Albert međ óverjandi skot í slá og inn.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Hans Viktor Guđmundsson (Fjölnir), Stođsending: Guđmundur Karl Guđmundsson
Fjölnir jafnar! Hans Viktor skorar eftir góđan sprett og fyrirgjöf frá Gumma Kalla.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Gyrđir Hrafn Guđbrandsson (Leiknir R.), Stođsending: Ingólfur Sigurđsson
Leiknir kemst yfir! Ingólfur međ frábćra aukaspyrnu frá vinstri og Gyrđir, sem kom frá KR í vetur, er grimmastur í teignum og skorar af stuttu fćri.
Eyða Breyta
56. mín
Hans Viktor međ hörkuskot fyrir Fjölni, boltinn small í slá!!! Ţarna voru heimamenn heppnir. Eyjólfur svo međ vörslu í kjölfariđ.
Eyða Breyta
54. mín
Albert Brynjar nálćgt ţví ađ fá dauđafćri en missti boltann of langt frá sér.
Eyða Breyta
51. mín
Ingibergur Kort međ skot beint í fang Eyjólfs. Sćvar Atli fćr hörkufćri hinumegin en skýtur yfir.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Anton Freyr Ársćlsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
40. mín
Sćvar Atli vinnur boltann og tekur skot af löngu fćri. Hátt yfir.
Eyða Breyta
35. mín
Sólon Leiknismađur međ skot úr ţröngu fćri. Í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
32. mín
Fátt um fína drćtti í augnablikinu. Leikmenn eiga erfitt ađ hemja boltann í rokinu.
Eyða Breyta
20. mín
Leiknir međ fyrirgjöf. Vuk í teignum og ţarf ađ teygja sig í boltann, nćr ekki til hans.
Eyða Breyta
10. mín
Aftur bjargar Eyjólfur heimamönnum! Varđi frá Ingibergi Kort sem var í sannkölluđu dauđafćri. Fjölnismenn hćttulegri.
Eyða Breyta
8. mín
Hinn ungi og efnilegi Jóhann Árni í dauđafćri hjá Fjölni en Eyjólfur bjargar međ vörslu á síđustu stundu.
Eyða Breyta
6. mín
Fjölnir í hćttulegri sókn en Eyjólfur markvörđur Leiknis kýlir boltann í burtu. Hér eru mjög erfiđar ađstćđur fyrir textalýsingu enda engin fjölmiđlaađstađa. Rigning og rok. Vindurinn setur sinn svip á leikinn.
Eyða Breyta
2. mín
Sólon í hörkufćri en skýtur í markvörđ Fjölnis. Ţarna hefđi Leiknir getađ náđ forystu strax í byrjun.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Rigning og smá vindur. Spilađ á blautu gervigrasi. Stuđningsmenn hafa veriđ ađ hita upp rétt eins og leikmenn, bara á annan hátt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ urđu ţjálfaraskipti hjá báđum liđum eftir síđasta tímabil. Stefán Gíslason, fyrrum landsliđsmađur, tók viđ Leikni og Ásmundur Arnarsson, sem ţekkir hvern krók og kima í Grafarvoginum, tók viđ Fjölni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Hjá Leikni vantar varnarmanninn Nacho Heras sem kom frá Víkingi Ólafsvík í vetur og ţá er Kristján Páll Jónsson í leikbanni.

Hjá Fjölni byrjar Rasmus Christiansen, sem kom á láni frá Val í gćr, á bekknum. Albert Brynjar Ingason er í byrjunarliđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Mikael Jónasson dćmir leikinn í kvöld og ţađ verđur ađ sjálfsögđu leikiđ til ţrautar um sćti í 32-liđa úrslitum. Leikurinn fer fram á gervigrasvelli Leiknismanna ţar sem grasvöllurinn er ekki klár í slaginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FJÖLNIR:

Komnir:
Rasmus Christiansen frá Val (lán)
Albert Brynjar Ingason frá Fylki
Atli Gunnar Guđmundsson frá Fram
Jón Gísli Ström frá ÍR
Steinar Örn Gunnarsson frá ÍR

Farnir:
Almarr Ormarsson í KA
Birnir Snćr Ingason í Val
Igor Jugovic
Mario Tadjevic til Króatíu
Valmir Berisha í Álasund (var á láni)
Torfi Tímoteus Gunnarsson í KA (Á láni)
Ţórđur Ingason í Víking R.
Ţórir Guđjónsson í Breiđablik
Ćgir Jarl Jónasson í KR
Eyða Breyta
Fyrir leik
LEIKNIR:

Komnir:
Gyrđir Hrafn Guđbrandsson frá KR
Ingólfur Sigurđsson frá KH
Nacho Heras frá Víkingi Ó.
Natan Hjaltalín frá Fylkir
Stefán Árni Geirsson frá KR
Hjalti Sigurđsson frá KR
Viktor Marel Kjćrnested frá Aftureldingu

Farnir:
Miroslav Zhivkov Pushkarov til Búlgaríu
Ryota Nakamura
Tómas Óli Garđarsson
Trausti Sigurbjörnsson í Aftureldingu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin međ okkur á leik Leiknis og Fjölnis í 2. umferđ Mjólkurbikarsins. Alvöru slagur milli Leiknis og Fjölnis sem leika bćđi í Inkasso-deildinni. Leiknismenn enduđu í sjöunda sćti deildarinnar í fyrra en Fjölnir féll úr Pepsi-deildinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
2. Eysteinn Ţorri Björgvinsson ('86)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Bergsveinn Ólafsson (f)
7. Ingibergur Kort Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
13. Anton Freyr Ársćlsson
14. Albert Brynjar Ingason
28. Hans Viktor Guđmundsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
9. Jón Gísli Ström
10. Viktor Andri Hafţórsson
16. Orri Ţórhallsson
23. Rasmus Christiansen ('86)
32. Kristófer Óskar Óskarsson
80. Helgi Snćr Agnarsson

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson
Gunnar Már Guđmundsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Anton Freyr Ársćlsson ('44)

Rauð spjöld: