Eimskipsvöllurinn
fimmtudagur 18. apríl 2019  kl. 13:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Ţróttur R. 2 - 0 Reynir S.
1-0 Jasper Van Der Heyden ('20)
2-0 Gústav Kári Óskarsson ('91)
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Ţór Guđmundsson
7. Dađi Bergsson
8. Aron Ţórđur Albertsson ('79)
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson ('46)
17. Baldur Hannes Stefánsson
23. Guđmundur Friđriksson

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
16. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
19. Gunnar Gunnarsson
21. Andri Jónasson
22. Gústav Kári Óskarsson ('79)

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Hafţór Pétursson
Ágúst Leó Björnsson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Nadia Margrét Jamchi
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
92. mín Leik lokiđ!
Leik Lokiđ međ sigri Ţróttar.
Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
91. mín MARK! Gústav Kári Óskarsson (Ţróttur R.)
Heimamenn keyra fram í skyndisókn og eru 3 á einn sem endar á ţví ađ Rúnar í Markinu og Ágúst Leó fara í 50/50 bolta sem hrekkur fyrir Gústav sem ađ klárar vel í autt markiđ.
Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
90. mín Gult spjald: Elfar Máni Bragason (Reynir S.)
Alvöru tćkling og gult spjald á
Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
85. mín
Hornspyrna 21 sem Ţróttur fćr í dag. Reynismenn hreinsa og bruna fram í skyndisókn sem endar međ ágćtis skoti frá Elfari Mána en framhjá fer markinu.
Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
82. mín
Ágúst Leó á gott skot ađ marki en Rúnar Gissurarson ver vel í markinu.
Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
79. mín Gústav Kári Óskarsson (Ţróttur R.) Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
78. mín
Ţróttur fćr sína 19 hornspyrnu sem ađ endar á ţví ađ ţeir fá sína 20 hornspyrnu. Ég hef aldrei séđ svona tölfrćđi í beinni áđur!

Reynismenn verjast samt vel og koma boltanum í burtu í hvert skipti.
Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
76. mín
Ţróttur fćr sína 18 hornspyrnu í ţessum leik og segir Vallarţulurinn ađ hún sé í bođi Eimskip í hátalarakerfinu. Frábćr auglýsing fyrir Eimskip.
Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
70. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina. Ţróttur heldur pressunni áfram og fyrir áhugsama um hornspyrnur er stađan ţar 17-2 fyrir Ţrótti.
Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
65. mín Elfar Máni Bragason (Reynir S.) Hörđur Sveinsson (Reynir S.)

Eyða Breyta
Orri Rafn Sigurđarson
63. mín
Van Der Heyden međ HÖRKUSKOT sem Rúnar nćr ađ verja! Reynismenn eru ansi heppnir ađ vera enn á lífi í ţessum leik.
Eyða Breyta
61. mín
Búiđ ađ bćta ţokkalega í vindinn. Blćs á mark Reynismanna og ţađ liggur ţokkalega á ţeim núna. Hreinn Ingi í hörkufćri en boltinn af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
58. mín
Hornspyrna frá Ţrótti sem skapar mikla hćttu en á endanum nćr Rúnar markvörđur ađ handsama boltann.
Eyða Breyta
56. mín
Fremur rólegar upphafsmínútur á ţessum seinni hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Ágúst Leó Björnsson (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Yfirburđir Ţróttar en bara eitt mark!

Notum hálfleikinn til ađ hrósa Ţrótturum fyrir ađbúnađ fjölmiđlamanna. Eftir ađ nýja stúkan var endurnýjuđ er komin ein besta ađstađa landsins. Og viđmótiđ fyrsta flokks.
Eyða Breyta
44. mín
Mikill darrađadans viđ mark Reynis sem endar á ţví ađ röggsamur dómari leiksins, Guđmundur Ársćll, dćmir sóknarbrot.
Eyða Breyta
39. mín
Dađi Bergs lćtur vađa rétt fyrir utan teig en beint á Rúnar. Yfirburđir heimamanna halda áfram en međan forystan er bara eitt mark ţá getur allt gerst...
Eyða Breyta
30. mín
Strahina Pajic međ ţrumufleyg af löngu fćri! Arnar Darri ver vel.
Eyða Breyta
27. mín Magnús Einar Magnússon (Reynir S.) Birkir Freyr Sigurđsson (Reynir S.)

Eyða Breyta
26. mín
Jasper er 24 ára belgískur leikmađur sem er ađ fara í sitt annađ tímabil međ Ţrótti. Hann skorađi fjögur mörk í 21 leik í Inkasso-deildinni í fyrrasumar.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Jasper Van Der Heyden (Ţróttur R.)
ROSALEG VARNARMISTÖK HJÁ REYNII! Varnarmađur Ţróttar missir boltann frá sér á slysalegan hátt og Jasper fćr boltann á silfurfati! Sleppur einn í gegn og klárar virkilega snyrtilega.

Sanngjörn stađa. Ţróttur haft yfirburđi í leiknum.
Eyða Breyta
18. mín
Ţróttarar eru miklu betri í ţessum leik en hafa ekki enn náđ ađ brjóta ísinn...

Ţađ er annar bikarleikur í beinni textalýsingu hjá okkur og ţar er komiđ mark. Selfoss er yfir gegn Aftureldingu. Nánar hérna.
Eyða Breyta
17. mín

Eyða Breyta
14. mín
Aron Ţórđur međ skot af löngu fćri. Hörkuskot sem Rúnar ver međ tilţrifum! Flott skot frá Aroni sem er hćttulegur hér í upphafi leiksins.
Eyða Breyta
10. mín
Sóknarmađurinn reynslumikli Hörđur Sveinsson lćtur til sín taka í teignum, tekur góđan snúning og lćtur vađa. Boltinn framhjá marki Ţróttara.
Eyða Breyta
6. mín
Lárus Björnsson, strákur fćddur 2000 í liđi Ţróttar, međ marktilraun en Rúnar Gissurarson varđi vel.
Eyða Breyta
3. mín
Reynismenn leika í eldgömlum varabúningum frá Ţrótti, fundust lengst niđur í kompu í Ţróttaraheimilinu. Búningarnir ţeirra skiluđu sér ekki í tćka tíđ! En ţetta er allavega komiđ af stađ og ţađ var Aron Ţórđur Albertsson, leikmađur Ţróttar, sem átti fyrstu marktilraun leiksins. Skalli hans fór í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Instagram-stjarnan Guđmundur Ársćll Guđmundsson hefur flautađ til leiks. Búningavesen Reynismanna gerđi ţađ ađ verkum ađ flautađ var til 13:10, tíu mínútum á eftir áćtlun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer ađeins seinna af stađ ţar sem ţađ er búningavesen á Reynismönnum. Reynir mun spila í nýjum varabúningum sínum í dag samkvćmt ţeim upplýsingum sem viđ vorum ađ fá. Treyjurnar voru víst ađ koma úr merkingu... sjóđheitir!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í stúkunni má sjá Rafn Markús Vilbergsson, ţjálfara Njarđvíkur. Ţróttur og Njarđvík munu mćtast í fyrstu umferđ Inkasso-deildarinnar. Svo er Magnús Valur Böđvarsson, vallarstjóri og sérfrćđingur um neđri deildarinar, mćttur. Viđ fáum spá frá Bö-vélinni.

Maggi Bö spáir:
Ég ćtla ađ segja ađ ţessi leikur fari í framlengingu. Reynismenn koma á óvart. Ţróttur vinnur svo í vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar eiga auđvitađ ađ klára ţetta verkefni í dag en Reynismenn eru međ öfluga leikmenn í sínum röđum og eru klárlega sýnd veiđi en ekki gefin. Hörđur Sveinsson og Bojan Stefán Ljubicic eru međal ţekktra nafna í liđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ŢRÓTTUR:

Komnir:
Andri Jónasson frá ÍR
Ágúst Leó Björnsson frá ÍBV
Gunnar Gunnarsson frá Haukum
Lárus Björnsson frá Stjörnunni
Njörđur Ţórhallsson frá KV
Ţorsteinn Örn Bernharđsson frá KR (Á láni)
Sindri Scheving frá Víkingi (Á láni)

Farnir:
Egill Darri Makan í FH (var á láni)
Emil Atlason í HK
Finnur Tómas Pálmason í KR (var á láni)
Kristófer Konráđsson í Stjörnuna (var á láni)
Logi Tómasson í Víking R. (var á láni)
Óskar Jónsson í Breiđablik (var á láni)
Teitur Magnússon í FH (var á láni)
Viktor Jónsson í ÍA
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Reynir Sandgerđi vann 4. deildina í fyrra og er ţví komiđ upp í 3. deildina. Haraldur Freyr Guđmundsson, fyrrum varnarmađur Keflvíkinga, er ţjálfari liđsins.

Í byrjunarliđi Ţróttar má finna bakvörđinn unga Sindra Scheving sem er nýkominn til félagsins, á láni frá Víkingi Reykjavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar höfnuđu í 5. sćti Inkasso-deildarinnar í fyrra en ţađ kom eins og ţruma úr heiđskíru lofti í vetur ţegar Gunnlaugur Jónsson lét af störfum. Ađstođarmađur hans, Ţórhallur Siggeirsson, var gerđur ađ ađalţjálfara en ţar fer ungur og efnilegur ţjálfari sem er í sínu fyrsta starfi sem ađalţjálfari meistaraflokks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa og gleđilega páskahátíđ! Velkomin međ okkur í Laugardalinn ţar sem Ţróttur Reykjavík tekur á móti Reyni Sandgerđi í 2. umferđ Mjólkurbikarsins. Barist er um ađ vera međ í pottinum ţegar Birkir Sveinsson mun draga í 32-liđa úrslitin á ţriđjudaginn nćsta.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Rúnar Gissurarson (m)
4. Birkir Freyr Sigurđsson ('27)
5. Sindri Lars Ómarsson
6. Strahinja Pajic
9. Gauti Ţorvarđarson
10. Hörđur Sveinsson ('65)
11. Theodór Guđni Halldórsson
18. Júlíus Davíđ Juliusson Ajayi
21. Bojan Stefán Ljubicic
22. Magnús Magnússon
23. Admir Kubat

Varamenn:
12. Aron Elís Árnason (m)
2. Haukur Ingi Júlíusson
3. Sveinn Vilhjálmsson
7. Marteinn Pétur Urbancic
8. Elfar Máni Bragason ('65)
15. Birkir Freyr Birkisson
20. Magnús Einar Magnússon ('27)

Liðstjórn:
Haraldur Freyr Guđmundsson (Ţ)
Ástvaldur Ragnar Bjarnason
Árni Ţór Rafnsson
Marinó Oddur Bjarnason

Gul spjöld:
Elfar Máni Bragason ('90)

Rauð spjöld: