Kórinn
fimmtudagur 25. apríl 2019  kl. 16:00
Meistarar meistaranna konur
Ađstćđur: Í Kórnum allt upp á 10
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiđablik)
Breiđablik 5 - 0 Ţór/KA
1-0 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('62)
2-0 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('64)
3-0 Hildur Antonsdóttir ('67)
4-0 Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('76)
5-0 Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('85)
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
0. Fjolla Shala ('79)
0. Hildur Antonsdóttir
2. Sóley María Steinarsdóttir
8. Heiđdís Lillýardóttir ('50)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('86)
24. Hildur Ţóra Hákonardóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guđlaugsdóttir (m)
3. Helga Marie Gunnarsdóttir
4. Bergţóra Sól Ásmundsdóttir ('50)
7. Agla María Albertsdóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir
27. Sandra Sif Magnúsdóttir
28. Elín Helena Karlsdóttir ('86)
30. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('79)

Liðstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Ţorsteinn H Halldórsson (Ţ)
Atli Örn Gunnarsson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
92. mín Leik lokiđ!
Leikurinn er búin og Breiđablik er Meistari Meistaranna áriđ 2019! Titlasöfnun Breiđabliks heldur áfram og ţćr virđast óstöđvand ţegar kemur ađ ţví ađ sćkja titla! 5-0 sigur og Donni getur ekki veriđ ánćgđur međ síđari hálfleik hjá liđinu sínu á međan Steini er örruglega í sjöunda himni međ sóknarleik Breiđabliks!

Viđtöl og skýrsla koma seinna í dag.


Eyða Breyta
90. mín
+2 mínútur í uppbót stendur á skiltinu. takk fyrir ţađ Elías.
Eyða Breyta
89. mín
Ég er eiginlega hálf orđlaus. Ég bjóst viđ mörkum og geggjuđum leik. En 5-0 og öll mörkin í seinni hálfleik ég á bara varla til orđ!
Eyða Breyta
86. mín Elín Helena Karlsdóttir (Breiđablik) Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
85. mín MARK! Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Breiđablik), Stođsending: Ásta Eir Árnadóttir
Breiđablik er ađ valta já ég endurtek valta yfir Ţór/KA stađan er 5-0!

Ţetta kom upp úr nánast engu, okkur í fjölmiđlaboxinu sýndist Ásta eiga sendinguna á Sólveigu sem er međ varnarmann í sér en heldur henni frá sér og klárar frábćrlega framhjá Hörpu í markinu!
Eyða Breyta
84. mín
Hvađ gerđist ţarna. Arna skýlir boltanum fyrir Hörpu sem ađ rennur sér og ćtlar ađ handsama knöttinn en missir hann frá sér. Sem betur fer fyrir Ţór/KA varđ ekkert úr ţessu
Eyða Breyta
81. mín
Breiđabik vilja fá víti ţegar ađ Hulda Björg stígur inn í Áslaugu inn á teig. Jóhann dćmir hinsvegar ekkert og ég held ţađ hafi veriđ rétt.
Eyða Breyta
79. mín
Ég get ekki ýmindađ mér hversu brjálađur Donni međ varnarleik Ţór/KA í síđari hálfleik!
Eyða Breyta
79. mín Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (Breiđablik) Fjolla Shala (Breiđablik)

Eyða Breyta
77. mín
Hulda Jónsdóttir reynir skot fyrir Ţór/KA en ţađ fer framhjá markinu!
Eyða Breyta
76. mín MARK! Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Breiđablik)
ŢAĐ MARKIĐ VÁÁ!

Sólveig gerir sér lítiđ fyrir og hamrar boltann fyrir utan teig yfir Hörpu í markinu međ geggjuđu skoti.

Hún fagnar svo međ svona fjóföldu handar og heljarstökki ég varđ ringlađur ađ horfa á ţetta!
Eyða Breyta
74. mín Harpa Jóhannsdóttir (Ţór/KA) Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
73. mín
HENDI heyrist í Sonný hinum megin á vellinum ţegar ađ Blikar fá hornspyrnu.

ÚFF!! Ţeta leit alls ekki vel út! Áslaug Munda kemur međ boltann á fjćr ţar sem Bryndís Lára nćr ađ slá boltann í burtu rétt áđur en Kristín Dís nćr honum. Kristín endar hinsvegar á stönginni en hún virđist vera í lagi.
Eyða Breyta
70. mín
Ţór/KA fćr hornspyrnu eftir geggjađan sprett frá Maríu Gros sem endar međ skoti á nćr en Sonný ver í horn.

Hornspyrnan er slöpp og rennur ţetta út í sandinn!
Eyða Breyta
69. mín
Ţetta er svo fljótt ađ gerast í boltanum! 3 mörk á ađeins 5 mínútum. Ég á ekki til orđ og Blikar halda bara áfram ađ sćkja!

Breiđablik fá hornspyrnu sem ţćr taka stutt. Karólína gefur boltann fyrir markiđ en skallinn frá Kristínu fer framhjá markinu!
Eyða Breyta
67. mín MARK! Hildur Antonsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Hćttu nú alveg!

Hvađa ćđi er runniđ á Blika! Áslaug Munda á núna geggjađan sprett upp vinstri kantinn og gefur boltann fyrir markiđ ţar sem Hildur mćtir ínn á markteiginn og getur ekki annađ en klárađ ţetta fćri!

3-0!
Eyða Breyta
65. mín María Catharina Ólafsd. Gros (Ţór/KA) Saga Líf Sigurđardóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
64. mín MARK! Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
HVAĐ ER AĐ GERAST HÉRNA!

Áslaug Munda er búin ađ koma Breiđablik í 2-0 á tveimur mínútum!

Geggjađur bolti af miđsvćđinu frá Karólínu út á vinstri kantinn ţar sem Áslaug Munda á skot sem ađ Bryndís er međ hendurnar í en boltinn skrúfast ađ lokum yfir línuna!
Eyða Breyta
62. mín MARK! Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Bergţóra Sól Ásmundsdóttir
ŢAĐ KOM AĐ ŢVÍ!! Ég var varla búin ađ sleppa orđinu ţegar ađ Ţór/KA missa boltann í öftustu línu og Blikar refsa!

Bergţór kemur međ frábćra fyrirgjöf inn á teiginn ţar sem Áslaug Munda er alein og á geggjađan skalla og stađan er 1-0!
Eyða Breyta
61. mín
Breiđablik fá aukaspyrnu á miđjum vellinum sem ađ Kristín Dís tekur. Hún kemur međ flottan bolta inn á teiginn ţar sem systir hennar Ásta Eir virkar óvenju frí en hún nćr ekki ađ setja skot sitt á markiđ og boltinn fer yfir markiđ.

Mér finnst Blikastelpur mjög líklegar ţessa stundina og kćmi lítiđ á óvart ef ţćr myndu setja eitt mark á nćst mínútum.
Eyða Breyta
60. mín
Háfltími eftir af ţessum leik og ennţá er markalaust. Ég trúi ekki og ég bara neita ađ trúa ţví ađ ţessi leikur endi markalaus!
Eyða Breyta
58. mín
Mistök hjá Huldu Björg! Sparkar boltanum í Sólveigu upp viđ eigin markteig og Blikar vinna boltann. Sólveig setur hann í hlaupiđ hjá Karólínu sem ađ á gott skot en Bryndís Lára skellti í lauflétta sjónvarpsvörslu og grípur boltann!
Eyða Breyta
55. mín
Breiđablik er ađ ógna verulega núna. Karólína fćr aftur fćri inn á teignum en skotiđ fór framhjá og svo í nćstu sókn keyrir Áslaug Munda upp ađ endalínu og reynir fyrirgjöf sem ađ Bryndís Lára grípur í markinu!
Eyða Breyta
53. mín
Endanna á milli hérna núna! Breiđablik međ geggjađa sókn upp hćgri kantinn eins og vanalega í ţessum leik. Kristín Dís var međ geggjađan bolta upp kantinn boltinn er lagđur út á Karólínu sem á hörkuskot en boltinn fer rétt yfir markiđ!
Eyða Breyta
51. mín
DAUĐAFĆRI!!! Hildur međ galna sendingu á Kristínu sem ađ fer beint í fćturnar á Mayor og ţćr eru 2 á 1 hún og Saga Líf. Mayor rennir boltanum á Sögu en mér fannst eins og hún hafđi einfaldlega ekki trú á ţví hún myndi klára ţetta fćri og skotiđ hennar fer framhjá markinu úr dauđafćri!
Eyða Breyta
50. mín Bergţóra Sól Ásmundsdóttir (Breiđablik) Heiđdís Lillýardóttir (Breiđablik)
Heiđdís sest í grasiđ og virđist vera meidd. Virkar eins og ţađ séu nárameiđsli.
Eyða Breyta
48. mín
Hćtta inn á teig Breiđabliks en Mayor ákveđur ađ senda boltann í stađ ţess ađ skjóta á markiđ og Blikar koma boltanum frá! Ţarna átti Mayor bara skjóta.
Eyða Breyta
46. mín
VÁÁÁ! Sóley María Steinarsdóttir međ geggjađan sprett sem endar međ skoti rétt yfir markiđ. Ţetta var svo nálagt, frábćrt skot međ hćgri löppinni en boltinn fór rétt yfir slánna!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Síđari hálfleikur er hafinn. Varđ smá töf á ţví upphafspyrnuni fyrir siđari hálfleik ţar sem Ţór/KA liđiđ skellti sér í hring og smá Hókus Pókus upphitun inn á vellinum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í Kórnum og ennţá markalaust! Ţetta hefur veriđ fínn fyrri hálfleikur enn vonandi fáum viđ mörk í ţeim síđari.

Ég ćtla fara og skella mér í létt spjall viđ gesti og gangandi!

Sjáumst í seinni
Eyða Breyta
45. mín
Breiđablik fćr ađra hornspyrnu sem ađ Karólína ćtlar ađ taka og rennir honum stutt út á Áslaug Mundu en Ţór/KA stoppar ţađ í fćđingu.
Eyða Breyta
44. mín
Vóó! Núna er ţađ Hildur Ţóra hinum megin fyrir Blika međ hörkuskot fyrir utan teig en ţađ fer yfir markiđ!

Blikar fá hornspyrnu stuttu seinna og ég ţarf ekkert ađ segja ykkur frá ţví en Arna Sif skallar hann frá. Hún er rosalega ţarna í teignum hún étur alla bolta.
Eyða Breyta
43. mín
GEGGJUĐ SENDING! Vá ţessi stungusending frá Margréti í gegn á Mayor var algjör snudda! Mayor nćr hinsvegar ekki ađ koma boltanum almennilega fyrir sig og skotiđ var eftir ţví og framhjá fór ţađ!
Eyða Breyta
41. mín
Enn og aftur fara Blikar upp hćgri kantinn. Búiđ ađ vera mikiđ álag á Jakobínu og Láru Varnarlega í dag. Karólćina kemur međ flottan bolta fyrir markiđ međ vinstri en skallinn frá Mundu fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
39. mín
Jóhann dćmir aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ fyrir Ţór/KA. Heiđdís kemur af fullum krafti aftan í Mayor sem ađ fellur og aukaspyrna dćmd!

Ţessi aukasppyrna var samt stórfurđuleg. Mayor hleypur ađ boltanum en rennir honum aftur fyrir sig ţar sem Arna Sif ćtlar ađ hamra boltann í netiđ en skýtur beint í vegginn. Skrýtin útfćrsla á svona góđum stađ.
Eyða Breyta
37. mín
VARIĐ! Frábćr sókn hjá Ţór/KA. Sandra Mayor keyrir á Kristínu áđur en hún leggur boltann á Margréti Árnadóttir sem er kominn í kjörstöđu á móti Sonný sem ađ gerir frábćrlega og er fljót út úr markinu og ver skotiđ frá Margréti. Ţór/KA fá horn en ţađ rennur út í sandinn. Vel variđ Sonný!
Eyða Breyta
34. mín
Sandra Mayor kemst loksins ađeins í boltann og ţađ skapast hćtta um leiđ. Hún keyrir međ boltann upp ađ endalínu og reynir fyrirgjöf sem Sonný nćr ađ bregđast viđ og slá boltann aftur fyrir og Ţór/KA fá hornspyrnu. Blikar ná á endanum ađ hreinsa í innkast eftir smá dans í teignum.
Eyða Breyta
33. mín
Hinn síungi Gunnleifur Gunnleifsson er mćttur í stúkuna. Sýndist ég sjá glitta í Fanndísi Friđriksdóttir einnig. Ţađ eru nokkrar kannónur í fótbolta heiminum mćttar ađ fylgjast međ!
Eyða Breyta
31. mín
Áslaug Munda er orđinn skotóđ hérna! Reynir núna skot fyrir utan teiginn sem ađ Bryndís ţarf ađ hafa sig alla viđ ađ verja og slćr boltann en nćr ađ handsama boltann í annari tilraun. Gott skot og góđ markvarđsla!
Eyða Breyta
30. mín
Stórhćtta viđ mark Ţór/KA! Breiđablik er ađ finna pláss á hćgri vćngnum og Karólína nćr góđri fyrirgjöf eftir jörđinni sem ađ Arna Sif hittir ekki almennilega, boltinn skýst ţađan á Áslaug Mundu sem ađ reynir skot međ hćgri löppinni en af varnarmanni fer boltinn og aftur fyrir.

Enginn hćtta skapađist af hornspyrnnu.
Eyða Breyta
27. mín
Hornspyrna Blikar.

Ţćr taka spyrnuna stutt og ţađ endar međ skoti frá Áslaugu Mundu. sem Saga Líf kemst fyrir og Ţór/KA brunar fram í skyndisókn en Sóley María togar í Sögu og stoppar sóknina.
Eyða Breyta
26. mín
Breiđablik líklegar! Karólína setur boltann inn á teiginn ţar sem Áslaug Munda tekur viđ honum á fjćr og keyrir á varnarmann Ţór/KA og leggur boltann fyrir markiđ. Bryndís Lára nćr ađ slćma hendi í boltann BLikar ná frákastinu en varnamenn Ţór/KA ná ađ koma sér fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
24. mín
Ţór/KA fá hornspyrnu, boltinn kemur inn á markteiginn ţar sem Sonný slćr boltann en í sömu andrá flautar Jóhann og dćmir aukaspyrnu á Ţór/KA
Eyða Breyta
21. mín
Jakobína Hjörvarsdóttir međ flottan sprett á vinstri kantinum en fyrirgjöfin hennar var ekki alveg nógu góđ. Hún er fćdd áriđ 2004 og er mikiđ efni ţar á ferđ!
Eyða Breyta
18. mín
Ţór/KA eru ađ ná ađeins meiri takt í leikinn sinn og halda boltanum vel innan liđsins ţessa stundina án ţess ţó ađ skapa sér mikiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Breiđablik fćr aukaspyrnu út á hćgri kantinum sem ađ Áslaug Munda tekur. Hildur Antons reis hćst i teignum en skallinn hennar fer hátt upp í loftiđ og Bryndís grípur boltann auđveldlega í markinu.

Breiđablik hafa haft betri tök á leiknum fyrstu 15 mínúturnar og hafa Ţór/KA átt erfitt međ ađ tengja margar sendingar.
Eyða Breyta
13. mín
Fjolla Shala er búin ađ vera gríđarlega öflug á miđjunni í upphafi leiks. Virkar í toppstandi fyrir sumariđ
Eyða Breyta
11. mín
Blikar fá sína ađra hornspyrnu í leiknum eftir flotta sókn. Áslaug Munda gerir sig klára í ađ taka spyrnuna en Karólína stendur međ henni.

Boltinn kemur inn á teig og hver skallar boltann frá? Jú Arna Sif Ásgrímsdóttir.
Eyða Breyta
7. mín
Sólveig gerir sig líklega eftir frábćra sendingu innfyrir vörnina en skot hennar fer rétt framhjá markinu!
Eyða Breyta
6. mín
Ţađ er flottur kraftur í ţessu og hrađi í upphafi! Núna fá Ţór/KA horn ţegar Hildur Antons neyđist til ađ hreinsa boltanum aftur fyrir endalínu.

Blikar skalla boltann frá.
Eyða Breyta
4. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins og hana fá Breiđablik. Ásta Eir keyrđi á Jakobínu og fór nokkuđ auđveldlega framhjá henni en skot hennar fer svo af varnarmanni og aftur fyrir markiđ.

Arna sif skallar boltann en sókninn á ţví ađ Áslaug Munda fćr boltann og keyrir inn á vinstri löppina sína og á skot sem ađ fer rétt framhjá markinu!
Eyða Breyta
2. mín
Sandra Mayor setur góđa pressu í upphafi leiks ţegar ađ aftasta lína fćr boltann og skilar honum á Sonný.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
GAME ON! Ţađ eru Ţór/KA sem ađ byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er öllu tjaldađ til í Kórnum! Hilmar Jökull er mćttur til ađ vera vallarkynnir í dag ţar sem Breiđablik er "heimaliđiđ" í ţessum leik. Ţeir sem ekki vita hver hann ţá er hann mađurinn sem stjórnar víkingaklappinu hjá Tólfunni og ef ţú ferđ á viđburđ hjá Blikum er 100% ađ ţú rekist á hann ţar. Hallar ađeins á Ţór/KA í kynningunni hjá Hilmari enda blćđir hann grćnu.

Liđin gang til leiks og ţađ styttist í ađ Jóhann flauti leikinn á. Ţađ er ágćtis mćting í stúkuna.

Fyrir áhugsama er leikurinn einnig sýndur á stöđ2sport.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég sé glitta hérna í Huldu Mýrdal í stúkunni en hun og Mist Rúnarsdóttir hafa tekiđ umfjöllun um kvennaboltann á nćsta level međ podcastinu sínu Heimavöllurinn

Ég hvet fólk til ađ fylgja ţeim á Instagram. Ţar má međal annars nálgast nýjustu fréttir af leikmönnum ásamt ţví ađ Heimavöllurinn velur leikmann vikunnar og fćr til sín gesti í hrađaspurningar.
Hérna er linkur á Instagram síđuna.
Heimavöllurinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari ţessa leiks eru Jóhann Ingi Jónsson og honum til ađstođar eru ţeir Kristján Már og Ragnar Bender. Varadómari er fyrrum FM stjarnan Elías Ingi, ţetta er alvöru teymi! Eftirlitsdómari er svo Hjalti Ţór Halldórsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđar.

Margir sterkir leikmenn ekki međ í dag. Agla María labbar um völlinn í borgaralegum klćđum en hún virtist meiđast í úrslitum Lengjubikarsins og er ţví ekki međ í dag.

Lára Kristín Pedersen er ekki í hóp hjá Ţór/KA og eru ađeins 5 varamenn og ţar á međal tveir markmenn á bekknum hjá Ţór/KA í dag.

Vekur ákveđna athygli ađ ţessi leikur skuli vera leikinn inn í Kórnum á sjálfan sumardaginn fyrsta. KSÍ hefur ekki tekiđ neinar áhćttur međ veđráttuna enda veriđ slćmt síđustu ár á ţessum degi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Seinasta viđureign ţessara liđa var fyrir norđan í 4-liđa úrslitum lengjubikarsins og má međ sanni segja ađ sá leikur hafi haft nánast allt ef ekki allt! Leikurinn endađi 3-3 ţar sem tvö mörk komu í uppbótartíma. Lára Kristín Pedersen kom Ţór/KA í 3-2 á 91 mínútu en Blikar jöfnuđu á 93 mínútu međ sjálfsmarki.

Ef ađ ţessi leikur verđur 50% af ţví sem leikurinn fyrir norđan var.. Ţá get ég lofađ geggjuđum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi blessuđ og sćl og veriđ velkominn í beina textalýsingu frá leik Breiđabliks og Ţór/KA í Meistari Meistaranna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Rut Matthíasdóttir
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ('74)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
9. Saga Líf Sigurđardóttir ('65)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Jakobína Hjörvarsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m) ('74)
4. Bianca Elissa
7. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('65)

Liðstjórn:
Haraldur Ingólfsson
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: