Nettóvöllurinn
ţriđjudagur 30. apríl 2019  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Tómas Óskarsson
Keflavík 1 - 0 Kórdrengir
1-0 Tómas Óskarsson ('18)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
9. Adam Árni Róbertsson ('79)
11. Adam Ćgir Pálsson ('64)
13. Magnús Ţór Magnússon (f)
14. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
45. Tómas Óskarsson ('67)

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
3. Róbert Páll Arason
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('79)
18. Cezary Wiktorowicz
19. Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson ('67)
20. Viđar Már Ragnarsson
38. Jóhann Ţór Arnarsson ('64)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('59)
Adolf Mtasingwa Bitegeko ('61)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
90. mín Leik lokiđ!
Komum međ umfjöllun og viđtöl síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
Rúnar í dauđafćri en aftur ver Ingvar vel.
Eyða Breyta
90. mín
Rúnar Ţór međ skot beint úr aukaspyrnu en Ingvar Ţór Kale međ gamla meistaratakta.
Eyða Breyta
90. mín Úlfar Hrafn Pálsson (Kórdrengir) Daníel Gylfason (Kórdrengir)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Magnús Ţórir Matthíasson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
90. mín
Mikil reikistefna hér er Kórdrengir skoruđu. Ţađ endar međ ađ dćmd er rangstađa.
Eyða Breyta
79. mín Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
73. mín
Einar Orri međ skalla ađ markinu eftir hornspyrnu en Sindri varđi vel.
Eyða Breyta
71. mín
Kórdrengir eru ađ ná betri og betri tökum á ţessum leik og hafa veriđ betri ađilinn síđasta korteriđ.
Eyða Breyta
67. mín Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson (Keflavík) Tómas Óskarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
64. mín Jóhann Ţór Arnarsson (Keflavík) Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)

Eyða Breyta
63. mín
Daníl Gylfason međ skot utan teigs en Sindri vandanum vaxinn
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Adolf Mtasingwa Bitegeko (Keflavík)

Eyða Breyta
59. mín
Einar Orri í dauđafćri eftir mistök hjá Sindra sem bćtti vel fyrir ţau međ glćsilegri markvörslu.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík)

Eyða Breyta
57. mín Ingvi Ţór Albertsson (Kórdrengir) Davíđ Birgisson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
56. mín Aron Skúli Brynjarsson (Kórdrengir) Viktor Unnar Illugason (Kórdrengir)

Eyða Breyta
56. mín
Viktor Unnar međ ágćtis tilraun beint úr aukaspyrnu en skotiđ framhjá
Eyða Breyta
46. mín
Tómas Óskarsson međ skot af löngu fćri en Kale ekki í vandrćđum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Komum međ seinni hálfleikinn bara rétt um ţađ leiti sem hann fer af stađ.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
37. mín
Sindri Ţór í góđu fćri en Ingvar varđi vel frá honum.
Eyða Breyta
32. mín
Dauđafćri hjá Keflavík en Adam klaufi ađ nýta ţađ ekki betur. Heimamenn ađ herđa tökin á leiknum.
Eyða Breyta
26. mín
Kórdrengir skoruđu hér mark en ţađ var dćmt af vegna rangstöđu.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Tómas Óskarsson (Keflavík), Stođsending: Adam Ćgir Pálsson
Adam međ sendingu inn á teig og Tómas stýrđi honum í netiđ framhjá Ingvari.
Eyða Breyta
17. mín
Dauđafćri hjá Keflavík. Sindri Ţór átti sendingu fyrir markiđ. Ingvar Kale misreiknađi boltann og sló hann fyrir fćtur Adams Ćgis en skot hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
14. mín
Keflavík á aukaspyrnu rétt utan vítateigs en spyrnan vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
13. mín
Magnús Ţór međ góđa sendingu innfyrir vörn Kórdrengja, beint á kollinn á Adam Árna en skalli hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Fyrsta skot ađ marki hefur litiđ dagsins ljós. Ţađ átti Rúnar Ţór Sigurgeirsson en ţađ var vel framhjá marki Kórdrengja.
Eyða Breyta
8. mín
Viđ bíđum enn eftir fyrsta fćrinu en fyrsta tćkling Einars Orra á gömlu félögunum er kominn. Keppnis.
Eyða Breyta
4. mín
Ţetta fer rólega af stađ hér á Nettóvellinum og menn ađ senda jafn mikiđ á andstćđinga og samherja.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Kórdrengir hefja leik og ţetta er komiđ af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir eru međ fimm leikmenn sem hafa spilađ međ Keflavík áđur. Einar Orri Einarsson, Magnús Ţórir Matthíasson, Alexander Magnússon, Daníel Gylfason og Farid Zato.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Keflavík féll í Inkasso-deildina síđasta haust en Kórdrengir komust upp í 3. deildina ţar sem ţeir leika í sumar.

Keflavík vann Hauka í síđustu umferđ 1-0 en Kórdrengirnir hafa ţurft ađ fara í gegnum tvo leiki til ađ komast í 32 liđa úrslitin.

Ţeir unnu KM 7-0 í fyrstu umferđinni og í annarri umferđinni unnu ţeir 1-0 sigur á Vćngjum Júpíters.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Keflavíkur og Kórdrengja í 32 liđa úrslitum Mjólkurbikars karla.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Nettóvellinum í Keflavík.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
1. Ingvar Ţór Kale (m)
2. Hilmar Ţór Hilmarsson
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
6. Unnar Már Unnarsson
6. Einar Orri Einarsson (f)
8. Davíđ Birgisson ('57)
9. Daníel Gylfason ('90)
10. Magnús Ţórir Matthíasson
17. Viktor Unnar Illugason ('56)
18. Guđmundur Atli Steinţórsson
25. Alexander Magnússon

Varamenn:
12. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
5. Úlfar Hrafn Pálsson ('90)
11. Aron Skúli Brynjarsson ('56)
13. Ingvi Ţór Albertsson ('57)
14. Atli Freyr Gíslason
16. Ţorlákur Ari Ágústsson
24. Örvar Ţór Sveinsson

Liðstjórn:
Davíđ Smári Helenarson (Ţ)
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Logi Már Hermannsson
Abdel-Farid Zato-Arouna

Gul spjöld:
Einar Orri Einarsson ('43)
Magnús Ţórir Matthíasson ('90)

Rauð spjöld: