Grindavíkurvöllur
ţriđjudagur 30. apríl 2019  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Aron Jóhannsson
Grindavík 4 - 1 Afturelding
1-0 Aron Jóhannsson ('17)
1-1 Alexander Aron Davorsson ('33)
2-1 Josip Zeba ('66)
3-1 Kiyabu Nkoyi ('85)
4-1 Aron Jóhannsson ('86)
Byrjunarlið:
1. Maciej Majewski (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Vladimir Tufegdzic ('76)
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('57)
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson ('86)
30. Josip Zeba

Varamenn:
24. Vladan Djogatovic (m)
5. Nemanja Latinovic
9. Kiyabu Nkoyi ('57)
14. Hilmar Andrew McShane
19. Hermann Ágúst Björnsson
22. René Joensen ('76)
26. Sigurjón Rúnarsson ('86)

Liðstjórn:
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Gunnar Guđmundsson
Srdjan Rajkovic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokiđ!
Grindavík er í pottinum fyrir 16.liđa úrslit en Afturelding hefur lokiđ leik í mjólkurbikarnum í sumar.
Eyða Breyta
90. mín
Andri Freyr međ bakfallsspyrnu en boltinn fer framhjá. Ágćtis tilraun.
Eyða Breyta
89. mín

Eyða Breyta
89. mín
McAusland međ skalla eftir aukaspyrnu frá Alexander en Trausti nćr fingrum á boltann sem fer í horn.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
Pirringsbrot.
Eyða Breyta
86. mín Sigurjón Rúnarsson (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík)
Tveggja marka mađur í dag
Eyða Breyta
86. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík)
Aron klárar ţetta endanlega. Leggur boltann í netiđ af vítateigsboganum. Game Over endanlega.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Kiyabu Nkoyi (Grindavík), Stođsending: René Joensen
Nkoyi klárar ţetta. René vinnur boltann af Arnór Gauta hátt á vellinum tekur beint strik á teiginn og leggur boltann á Nkoyi sem leggur hann í netiđ.
Eyða Breyta
83. mín
Grindavík falliđ aftarlega síđustu mínútur og bođiđ gestunum uppí dans. Hćttulegur leikur ađ leika.
Eyða Breyta
77. mín
Nýmćttur nánast búinn ađ skora. Panic međ Geggjađ skot frá hćgra vítateigshorni sem Maciej ţarf ađ hafa sig allan viđ ađ verja í horn.
Eyða Breyta
76. mín Djordje Panic (Afturelding) Hlynur Magnússon (Afturelding)

Eyða Breyta
76. mín René Joensen (Grindavík) Vladimir Tufegdzic (Grindavík)

Eyða Breyta
75. mín
Mosfellingar ná ekki ađ hreinsa og Aron fćr tćkifćri til ađ snúa í teignum en setur boltann í stöngina.
Eyða Breyta
70. mín Georg Bjarnason (Afturelding) Jökull Jörvar Ţórhallsson (Afturelding)

Eyða Breyta
69. mín
Skemmtilega útfćrđ aukaspyrna frá hćgri endar međ skoti yfir frá Aroni Jó
Eyða Breyta
66. mín MARK! Josip Zeba (Grindavík), Stođsending: Aron Jóhannsson
MAAAAAAAARK!

Litla markiđ mađur. Hornspyrna frá hćgri sett utarlega í teiginn ţar sem Zeba tekur hann á lofti og klínir honum í horniđ!!!!!
Eyða Breyta
65. mín
Hreinsađ. Grindavík brunar upp og fćr horn.
Eyða Breyta
64. mín
Gestirnir veriđ mjög sprćkir hér í síđari. Vinna hér horn.
Eyða Breyta
61. mín
Tufa settur í gegn af Nkoyi en Trausti mćtir honum og ver virkilega vel.
Eyða Breyta
60. mín Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding) Ragnar Már Lárusson (Afturelding)
Mosfellingar gera sína fyrstu breytingu.
Eyða Breyta
57. mín Kiyabu Nkoyi (Grindavík) Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
Dagur Ingi fariđ illa međ fćrin í dag.
Eyða Breyta
56. mín
Alexendar Veigar leikur á 3 mosfellinga og á fína fyrirgjöf en heimamenn eru bara ekki nógu grimmir í boxinu.
Eyða Breyta
53. mín
Afturelding fćr horn.
Eyða Breyta
52. mín
Frekar dauft hér í upphafi en ţó til bóta ađ gestirnir eru talsvert grimmari úti á velli.
Eyða Breyta
47. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
46. mín
Fariđ af stađ á ný. Fleiri mörk og spennandi leik takk.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í Grindavík.

Gestirnir frá Mosfellsbć geta veriđ afar sáttir međ stöđuna. Grindavík veriđ mun meira međ boltann og átt ţónokkuđ af fínum fćrum en ţađ eru mörkin sem gilda og ţar standa liđin jöfn.
Eyða Breyta
42. mín
Tufa međ skotiđ frá hćgri en framhjá.
Eyða Breyta
36. mín
Tufa sćkir aukaspyrnu viđ hornfána hćgra meginn.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
MAAAARK!

Glćsilegt mark hjá Alexendar Aroni!

Setur boltann snyrtilega yfir vegginn og í netiđ Maciej frosinn á línunni.
Eyða Breyta
32. mín
Hér er möguleiki fyrir gestinna. Alexander Aron vinnur aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ!
Eyða Breyta
30. mín
Aron Jó duglegur ađ munda skotfótinn og á hér skot. En yfir.
Eyða Breyta
29. mín
Fín fyrirgjöf frá Marinó Axel sem bćđi Dagur og Tufa eru hársbreidd frá ţví ađ ná en boltinn í fang Trausta.
Eyða Breyta
24. mín
Aron Jó međ aukaspyrnu af löngu fćri. Vel yfir.
Eyða Breyta
22. mín
Aftureldingu gengur erfiđlega ađ halda boltanum og lítiđ ađ ógna fram á viđ.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík), Stođsending: Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Eitthvađ varđ undan ađ láta!

Grindavík vinnur boltann fljótt eftir markspyrnu Josip Zeba sendir hann á Dag sem framlengir á Aron sem gerir vel međ skoti úr teignum í bláhorniđ.
Eyða Breyta
16. mín
Aftur dauđfćri. Elias Tamburini fíflar vörn Aftureldingar upp úr skónum og leggur hann út í teiginn á Tufa sem er aleinn 6-7 metra frá marki en hann skýtur yfir.
Eyða Breyta
15. mín
Ţarna áttu ađ gera betur Dagur Ingi!

Tufa međ stórfínan undirbúning og fyrirgjöf beint á kollinn á degi sem skallar framhjá af markteig.
Eyða Breyta
11. mín
Rólegt yfir ţessu eftir ágćtis byrjun heimamanna.
Eyða Breyta
8. mín
Stórhćtta eftir horn sem Trausti missir af. Bjargađ tvívegis á línu eftir klafs en Grindavík klaufar ađ skora ekki.
Eyða Breyta
6. mín
Tufa fćr boltann óvćnt einn gegn Trausta en Trausti traustur og bjargar. Ţetta voru nokkur T
Eyða Breyta
5. mín
Dagur Ingi Hammer sleppur i gegn en virtist hafa litla trú á ţví ađ skora og náđi engum krafti í skotiđ.
Eyða Breyta
3. mín
Josip Zeba međ skallan en hann er hćttulítill.
Eyða Breyta
3. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
2. mín
Stórhćtta í teig gestanna en rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ. Heimamenn hefja leik og sćkja í átt ađ Ţorbirni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađ sjálfsögđu verđum viđ ađ geta ţess ađ okkar ástkćri ritstjóri Magnús Már Einarsson er ađ sjálfsögđu í ţjálfaraliđi Aftureldingar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding gerir breytingar frá sigri liđsins á Selfossi í bikarnum fyrr í mánuđinum. Út fara ţeir Valgeir Árni Svansson, Andri Ţór Grétarsson og inn koma ţeir Róbert Orri Ţorkellsson og Trausti Sigurbjörnsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt í hús og gera Grindvíkingar nokkrar breytingar á liđinu eftir tap gegn Breiđablik í deildinni á laugardag. Maceiej er mćttur í rammann fyrir Vladan. Ađrir sem fara á bekkinn eru ţeir Nkyoi, René og Sigurjón Rúnarsson og inn koma Alexander Veigar, Dagur Ingi Hammer og Marinó Axel Helgason.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eitt liđ hefur ţegar tryggt sér sćti í 16.liđa úrslitum 2.deildar liđ Vestra lagđi 4.deildar liđ Úlfanna 2-1 í framlengdum leik um nýliđna helgi en Úlfarnir slógu Inkasso liđ Víkings Ó. eftirminnilega úr leik á dögunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ekki um auđugan garđ ađ gresja í fyrri viđureignum liđanna en ţau hafa ţó mćst tvisvar áđur í bikarkeppni. Fyrra skiptiđ áriđ 1978 ţar sem Grindavík hafđi 1-0 sigur og ţađ seinna áriđ 1986 ţar sem Grindavík hafđi 3-2 sigur á útivelli.
Síđan ţá hafa ţau mćst ţrisvar sinnum í vormótum síđast áriđ 2016 og hefur Grindavík sigrađ 2 leiki en Afturelding 1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding hefur leikiđ einn leik en ţeir lögđu Selfoss í Mosfellsbć 3-2 og tryggđu ţar međ sćti sitt hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík er ađ mćta til leiks í keppninni í kvöld en Pepsi Max deildinn hófst um síđast liđna helgi ţar sem Grindavík ţurfti ađ lúta í gras á heimavelli gegn Breiđablik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkominn í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Aftureldingar í 32.liđa úrslitum Mjólkurbikars karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
2. Arnór Gauti Jónsson
5. Loic Cédric Mbang Ondo (f)
6. Ásgeir Örn Arnţórsson
9. Andri Freyr Jónasson (f)
11. Róbert Orri Ţorkelsson
12. Hlynur Magnússon ('76)
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('70)
17. Ragnar Már Lárusson ('60)
22. Alexander Aron Davorsson
23. Andri Már Hermannsson

Varamenn:
30. Andri Ţór Grétarsson (m)
10. Jason Dađi Svanţórsson ('60)
18. Djordje Panic ('76)
21. Kári Steinn Hlífarsson
25. Georg Bjarnason ('70)
28. Valgeir Árni Svansson

Liðstjórn:
Ađalsteinn Richter
Sigurđur Kristján Friđriksson
Kristján Atli Marteinsson
Magnús Már Einarsson
Margrét Ársćlsdóttir

Gul spjöld:
Alexander Aron Davorsson ('88)

Rauð spjöld: