Meistaravellir
miđvikudagur 01. maí 2019  kl. 15:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Gott fótboltaveđur, milt og stillt
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 490
Mađur leiksins: Alex Freyr Hilmarsson (KR)
KR 5 - 0 Dalvík/Reynir
1-0 Björgvin Stefánsson ('5)
2-0 Alex Freyr Hilmarsson ('20)
3-0 Aron Bjarki Jósepsson ('48, víti)
4-0 Ćgir Jarl Jónasson ('71)
5-0 Aron Bjarki Jósepsson ('90)
Byrjunarlið:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
3. Ástbjörn Ţórđarson
4. Arnţór Ingi Kristinsson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson ('60)
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
11. Kennie Chopart ('45)
14. Ćgir Jarl Jónasson
17. Alex Freyr Hilmarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson ('57)

Varamenn:
1. Beitir Ólafsson (m)
7. Tobias Thomsen
10. Pálmi Rafn Pálmason ('60)
16. Pablo Punyed ('57)
22. Óskar Örn Hauksson ('45)
23. Atli Sigurjónsson
27. Tryggvi Snćr Geirsson

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Jón Hafsteinn Hannesson
Friđgeir Bergsteinsson
Halldór Fannar Júlíusson
Magnús Máni Kjćrnested

Gul spjöld:
Björgvin Stefánsson ('46)
Sindri Snćr Jensson ('82)

Rauð spjöld:


@Hilmarjokull Hilmar Jökull Stefánsson
90. mín Leik lokiđ!
Leikurinn búinn, KR međ öruggan 5-0 sigur á vellinum en Dalvík/Reynir unnu stúkuna hér á Meistaravöllum. Takk fyrir mig, viđtöl og skýrsla koma von bráđar.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Aron Bjarki Jósepsson (KR), Stođsending: Pálmi Rafn Pálmason
Pálmi flikkar boltanum aftur fyrir sig eftir hornspyrnu og Aron Bjarki nćr skallanum á markiđ en fćr svađalegt höfuđhögg í leiđinni og liggur óvígur eftir á vellinum en kemur svo út af vellinum. Vonum ađ Aron sé í lagi og sendum honum batakveđjur.
Eyða Breyta
89. mín
Leikurinn ennţá flottur ţótt hann sé ađ fjara út, mikil harka og barátta í ţessu síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
86. mín
Óskar neglir boltanum í lćriđ á Björgvini sem er vel ţykkt og boltinn skoppar af lćri Björgvins og yfir markiđ.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Sindri Snćr Jensson (KR)
Sindri ţarf ađ hlaupa út úr teignum eftir flott samspil frá Dalvík/Reynir, brýtur af sér og réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
80. mín
KR fá hornspyrnu sem Pablo tekur. Boltinn berst í loftiđ og svo ná Dalvík/Reynir boltanum en Pálmi brýtur á Sveini Margeiri og Dalvík/Reynir missa boltann í aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
78. mín
Flott spil hjá KR en Pálmi hittir ekki boltann eftir sendingu sem var kannski ekki nógu góđ, KR ađ reyna ađ skora fimmta markiđ hérna.
Eyða Breyta
75. mín Jóhann Örn Sigurjónsson (Dalvík/Reynir) Borja Lopez Laguna (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
71. mín MARK! Ćgir Jarl Jónasson (KR), Stođsending: Pálmi Rafn Pálmason
Ćgir skorar eftir ađ Alberto ver glćsilega frá Pálma. Boltinn berst á Ćgi hćgra megin sem setur boltann í fyrsta í markiđ ţar sem Alberto liggur ennţá eftir ţessa vörslu.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Borja Lopez Laguna (Dalvík/Reynir)
Spánverjinn međ kjaft viđ Elías Inga dómara og fćr gult spjald fyrir vikiđ.
Eyða Breyta
69. mín
Nei er svariđ í bili, Dalvík/Reynir vinna boltann og halda í sókn ţar sem brotiđ er á Jóni Heiđari en ekkert verđur úr spyrnunni.
Eyða Breyta
69. mín
Brynjar hreinsar boltann í horn, ćtla KR ađ bćta viđ fleiri mörkum?
Eyða Breyta
67. mín
Lítiđ af frétta af leiknum ţessar mínúturnar en KR virđast vilja bćta í og eru ađ reyna ađ skapa sér almennileg fćri.
Eyða Breyta
62. mín Gunnar Már Magnússon (Dalvík/Reynir) Pálmi Heiđmann Birgisson (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
60. mín Pálmi Rafn Pálmason (KR) Gunnar Ţór Gunnarsson (KR)

Eyða Breyta
58. mín
Finnur í nćstum ţví fćri fyrir framan mark Dalvík/Reynir eftir ađ Björgvin skallar boltann laglega niđur en Alberto á undan í boltann.
Eyða Breyta
57. mín Pablo Punyed (KR) Kristinn Jónsson (KR)

Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Sveinn Margeir Hauksson (Dalvík/Reynir)
Rífur í Óskar og fćr réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
54. mín
Bóas ađ fá mikla ást frá stuđningsmönnum Dalvík/Reynir enda Bóas gull af manni. Geggjađur stuđningur ađ norđan sem hćttir alls ekki ţótt ţeirra menn séu 3-0 undir inni á vellinum.
Eyða Breyta
51. mín
Laglegt samspil hjá heimamönnum sem endar nćstum ţví međ góđu fćri fyrir Björgvin. Ţeir eiginlega yfirspila ţarna og hefđu mátt skjóta fyrr.
Eyða Breyta
48. mín Mark - víti Aron Bjarki Jósepsson (KR)
Hendi víti! Kelvin fćr boltann í höndina af stuttu fćri og vítaspyrna réttilega dćmd. Aron stígur upp og tekur spyrnuna. Leggur boltann fallega í hćgra horniđ á međan ađ Alberto skutlar sér í hina áttina.
Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Björgvin Stefánsson (KR)
Gult á Björgvin og undirritađur sá ekki hvađ gerđist ţar sem hann var ađ skrifa síđustu fćrslu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Jćja ţá er seinni hálfleikur farinn af stađ og ţađ eru heimamenn sem byrja međ boltann og sćkja í átt ađ sínu félagsheimili.
Eyða Breyta
45. mín Sveinn Margeir Hauksson (Dalvík/Reynir) Gunnlaugur Bjarnar Baldursson (Dalvík/Reynir)

Eyða Breyta
45. mín Óskar Örn Hauksson (KR) Kennie Chopart (KR)
Sóknarsinnuđ skipting, Ástbjörn fer niđur í bakvörđinn og Óskar fer á kantinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hér í Frostaskjólinu, stađan 2-0 fyrir heimamönnum sem hafa veriđ betri ţađ sem af er leiks.
Eyða Breyta
45. mín
Mikiđ sem gengur á í teignum sem ég sé ekki nćgilega vel en boltinn endar aftur fyrir og önnur hornspyrna sem endar ekki jafn vel og KR bruna fram.
Eyða Breyta
44. mín
Númi Kárason međ flottan sprett og Dalvík/Reynir fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
41. mín
KR búnir ađ halda boltanum mjög vel innan liđsins en ná ekki ađ skapa sér fleiri dauđafćri. Ekki eins og ţeir ţurfi ţess, Dalvík/Reynir búnir ađ ógna nákvćmlega einu sinni hingađ til.
Eyða Breyta
36. mín
Björgvin nćr ađ spóla sig upp vinstri kantinn međ ţví ađ leika á varnarmenn Dalvík/Reynir en ţeir ná svo ađ hreinsa boltann úr teignum ţegar Björgvin gefur fyrir.
Eyða Breyta
32. mín
Aukaspyrnan fór beint í varnarvegginn og ekkert sem varđ úr ţessu.
Eyða Breyta
30. mín
Lítiđ ađ gerast í leiknum ţessa stundina, liđin skiptast á ađ KR sé međ boltann án ţess ađ ţeir hafi skapađ sér eitthvađ. Fá ţó aukaspyrnu núna á D-boganum í góđu skotfćri.
Eyða Breyta
24. mín
VÁ! Dalvík/Reynir međ sína fyrstu hornspyrnu í leiknum og ţeir ná skalla á markiđ sem Sindri ver á línunni og yfir, önnur hornspyrna.
Eyða Breyta
22. mín
Kennie međ svakalega fasta fyrirgjöf sem Björgvin skallar yfir. Of mikill kraftur á fyrirgjöfinni fyrir minn smekk, erfitt fyrir Björgvin ađ setja ţennan á markiđ.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Alex Freyr Hilmarsson (KR), Stođsending: Björgvin Stefánsson
Núna snúa ţeir félagar dćminu viđ en í ţetta skiptiđ ţá spólar Björgvin sig í gegnum vörn Dalvík/Reynir áđur en hann leggur boltann á Alex. Keimlíkt markinu áđan.
Eyða Breyta
17. mín
KR međ hornspyrnu sem Alex Freyr tekur á nćrstöngina ţar sem Kennie ćtlar líklega ađ vippa boltanum á fjćrstöngina en setur hann bara yfir markiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Bjöggi međ ţrumufleyg laaangt yfir markiđ en aldrei hćtta af ţví.
Eyða Breyta
11. mín
Flott skot sem Alberto ver frá Arnţóri eftir flottan samleik KR sem fóru upp vinstri kantinn ţar sem boltinn barst á Kristinn Jónsson sem átti smekklega fyrirgjöf á Björgvin sem lagđi boltann á Arnţór.
Eyða Breyta
9. mín
KR ađ gera harđa atlögu ađ marki Dalvík/Reynir ţessa stundina. Boltinn berst aftur fyrir og hćttan er frá.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Björgvin Stefánsson (KR), Stođsending: Alex Freyr Hilmarsson
KR búnir ađ vera međ boltann svona 85% í byrjun leiks ţótt ţađ hafa skapađ lítiđ. Ţá dettur boltinn fyrir fćturnar á Alex Frey utarlega í teignum sem leggur hann á Björgvin sem setur boltann snyrtilega í netiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Arnţór Ingi tekur spyrnuna en Alberto grípur ţessa spyrnu auđveldlega.
Eyða Breyta
3. mín
Darrađadans í teig gestanna og KR fćr hornspyrnu!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta fariđ af stađ, gestirnir byrja ađ sćkja í átt ađ félagsheimili KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hérna ganga liđin út á Meistaravelli og leikurinn fer ţar af leiđandi ađ hefjast von bráđar. Ţetta verđur veisla kćru lesendur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stuđningsmenn Dalvík/Reynir syngja afmćlissöng til heiđurs Elvars Óla Marinósson sem skráđur er á leikskýrslu á međan ađ ljúfir tónar Ellýar Vilhjálms hljóma í hátalarakerfinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stöđviđ prentvélarnar! Hérna er glćsileg mćting frá stuđningsmönnum Dalvík/Reynir en ţeir eru mćttir međ trommur og lúđra og virđast ćtla ađ styđja vel viđ bakiđ á sínum mönnum í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-völlurinn hefur heitiđ nafninu Alvogen-völlurinn síđustu ár en í ár heitir völlurinn formlega Meistaravellir ţar sem ađ nafnlaus styrktarađili vill frekar ađ völlurinn heiti flottu nafni heldur en fyrirtćkjanafni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru bćđi mćtt út á völl ađ hita upp en Bóas var mćttur fyrir 5 mínútum. Hvet alla til ađ taka Bóas sér til fyrirmyndar og mćta á völlinn í dag, gćđa veđur og völlurinn aldrei veriđ betri 1. maí enda vinur minn Maggi Bö ađ sjá um völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja ţá eru byrjunarliđin dottin í hús og eins og sjá má ţá gera KR 6 breytingar á liđi sínu síđan í fyrsta leik ţeirra svarthvítu í Pepsi Max-deildinni en Dalvík/Reynir stillir upp sama liđi og tapađi 4-0 gegn Selfoss í Lengjubikarnum í síđustu viku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og fyrr segir ţá spilar KR í Pepsi Max-deildinni í sumar en Dalvík/Reynir spilar í 2. deild eftir ađ hafa unniđ hina hnífjöfnu 3. deild í fyrra á markatölu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Norđanmenn byrjuđu fyrstu umferđ Mjólkurbikarsins á ţví ađ vinna Ungmennafélagiđ Samherjar úr Eyjafjarđarsveit 6-0 áđur en ţeir skelltu sér inn Eyjafjörđinn í Bogann og unnu 1. deildar liđ Ţórs 2-3, glćsilegt afrek ţađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa fariđ ólíkar leiđir hingađ í 32 liđa úrslitin en KR eins og önnur Pepsi Max deildar félög er ađ koma fyrst inn í Mjólkurbikarinn núna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og gleđilegan daginn og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu á leik KR og Dalvík/Reynir í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikars karla sem leikinn verđur í Frostaskjólinu í vesturbć Reykjavíkur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Alberto Aragoneses Lablanca (m)
0. Brynjar Skjóldal Ţorsteinsson
3. Jón Heiđar Magnússon
7. Jón Björgvin Kristjánsson (f)
7. Gunnlaugur Bjarnar Baldursson ('45)
8. Borja Lopez Laguna ('75)
15. Kelvin W. Sarkorh
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
18. Rúnar Helgi Björnsson
26. Númi Kárason
27. Pálmi Heiđmann Birgisson ('62)

Varamenn:
6. Ţröstur Mikael Jónasson
9. Jóhann Örn Sigurjónsson ('75)
10. Sveinn Margeir Hauksson ('45)
11. Kristinn Ţór Björnsson
16. Viktor Dađi Sćvaldsson
22. Gunnar Már Magnússon ('62)
23. Steinar Logi Ţórđarson
32. Atli Fannar Írisarson

Liðstjórn:
Garđar Már Garđarsson
Óskar Bragason (Ţ)
Einar Örn Arason
Elvar Óli Marinósson
Patrekur Máni Guđlaugsson

Gul spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('56)
Borja Lopez Laguna ('70)

Rauð spjöld: