Greifavöllurinn
sunnudagur 05. maí 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sólin skín en 5 stiga hiti og gola
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1048
Mađur leiksins: Torfi Tímoteus Gunnarsson
KA 1 - 0 Valur
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('52, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson ('68)
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson
8. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
17. Ýmir Már Geirsson ('80)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('67)
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
13. Ottó Björn Óđinsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('80)
16. Brynjar Ingi Bjarnason ('68)
49. Ţorri Mar Ţórisson ('67)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Halldór Hermann Jónsson
Sćţór Olgeirsson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson
Elmar Dan Sigţórsson
Pétur Heiđar Kristjánsson

Gul spjöld:
Elfar Árni Ađalsteinsson ('39)
Óli Stefán Flóventsson ('40)
Daníel Hafsteinsson ('48)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ hér á Greifavellinum!! KA sigrar Valsara. Ţetta er í fyrsta skipti í deild sem KA vinnur Val síđan 1991!

KA komnir međ sín fyrstu ţrjú stig í Pepsí Max deildinni.
Eyða Breyta
93. mín
HAAAAA!! Ţorri kominn aleinn á móti Hannes. Hann er međ Andra Fannar međ sér en setur hann beint á Hannes. Svona stöđum klúđrar mađur ekki.
Eyða Breyta
92. mín
Valur fćr ađra aukaspyrnu inn á vallarhelming KA. Mögulega síđasta tćkifćriđ
Eyða Breyta
91. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ. Mikill stemmning hjá KA fólki sem er stađiđ upp.
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 á klukkunni. Valur fćr aukaspyrnu á fínum stađ. Lasse dćlir ţessum inn á teig ţar verđur barátta sem endar međ markspyrnu.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Eiđur Aron Sigurbjörnsson (Valur)
Elfar ađ sleppa einn í gegn og Eiđur Aron einn sem aftasti mađur rífur hann niđur.
Eyða Breyta
87. mín
Elfar fćr boltann einn inn á vallarhelming Vals og keyrir í átt ađ markinu en orđiđ lítiđ eftir á tanknum og ţađ verđur ekkert úr ţessari annars fínu stöđu.
Eyða Breyta
86. mín
Valur međ fínasta spil og eru ađ leita ađ opnunum sem eru afskaplega fáar á KA vörninni. Yfirleitt endar ţetta međ löngum boltum inn í teig.
Eyða Breyta
84. mín
Ţorri međ fínasta fćri fyrir utan teig en ţarf ađ skjóta međ vinstri og boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
83. mín
KA fćr hér enn eina skyndisóknina en eru alls ekki ađ taka réttar ákvarđanir á lokaţriđjungnum ţegar ţeir eru komnir í flottar stöđur.
Eyða Breyta
82. mín Garđar Gunnlaugsson (Valur) Sebastian Hedlund (Valur)
Bćta í sóknina.
Eyða Breyta
80. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Ýmir Már Geirsson (KA)
Andri ađ koma inn á móti sínum gömlu félögum.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Sebastian Hedlund (Valur)
Arfavitlaust hjá Hedlund. Eftir brot ákveđur hann ađ taka boltann međ sér og fćr gult ađ launum. Algjör óţarfi.
Eyða Breyta
79. mín
Emil Lyng međ langskot. Ţetta gćtu orđiđ mjög langar lokamínútur fyrir KA miđa viđ hvernig leikurinn hefur spilast eftir markiđ. Ég hef ekki tölu á boltunum sem eru ađ koma inn í teig KA manna.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Bjarni Ólafur Eiríksson (Valur)
Úff ţetta hefur ekki veriđ gott. Bjarni keyrir af fullum ţunga í Elfar Árna og fćr verđskuldađ gult spjald. KA fćr aukaspyrnu utarlega vinstra meginn á vallarhelming Vals sem verđur ekkert úr
Eyða Breyta
75. mín
Emil Lyng viđ ţađ ađ sleppa í gegn en boltinn frá Lasse ađeins of fastur í gegnum vörnina
Eyða Breyta
75. mín
Mér finnst jöfnunarmark liggja í loftinu. Valur dćlir boltanum inn á teig aftur og aftur.
Eyða Breyta
73. mín
Hćtta viđ mark Valsara. Daníel fćr boltann í gegnum vörn Valsara en finnur ekki samherja. Ţetta rennur út í sandinn og Valur á markspyrnu.
Eyða Breyta
72. mín
Hér munađi litlu. Daníel sloppinn í gegn en boltinn á hann of fastur og nćr ekki ađ pota í. Hannes nćr til boltans.

Valur er mikiđ meira međ boltann og ađ skapa sér en KA er ađ refsa međ snöggum sóknum.
Eyða Breyta
71. mín
Aron Dagur ađeins farinn ađ tefja í útspörkum. Ţorvaldur segir ađ ţađ sé ekki í bođi.
Eyða Breyta
71. mín
Háspenna viđ mark KA manna! Kaj Leo međ geggjađan boltann inn í teig en Gary nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
69. mín
KA fćr horn sem Valur kemur í burtu. KA fćr ađra hornspyrnu sem er líka skölluđu í burtu. Almarr tekur boltann á lofti fyrir utan teig en Hannes er vel vakandi í markinu.
Eyða Breyta
68. mín Brynjar Ingi Bjarnason (KA) Haukur Heiđar Hauksson (KA)
Haukur búinn međ sínar fyrstu mínútur í deildinni.
Eyða Breyta
67. mín Ţorri Mar Ţórisson (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)
Steinţór annađ hvort meiddur eđa ţreyttur. Hann allavega bađ um ţessa skiptingu, búinn ađ vera duglegur í dag.
Eyða Breyta
66. mín Birnir Snćr Ingason (Valur) Andri Adolphsson (Valur)

Eyða Breyta
65. mín
ŢAĐ SKOTIĐ!! Lasse Petry međ frábćrt skot fyrir utan teig en Aron Dagur međ eina dýra sjónvarpsvörslu í stađinn. Ţetta hefđi orđiđ eitt laglegt mark!
Eyða Breyta
64. mín
Fínt spil hjá KA mönnum sem endar međ fyrirgjöf frá Hallgrími en Hannes gerir vel í markinu og grípur boltann örugglega.
Eyða Breyta
63. mín
Allir Valsarar inni á vallarhelming KA ţessa stundina.
Eyða Breyta
62. mín
KA keyrir í skyndisókn en Daníel er alltof lengi ađ losa boltann. Hallgrímur tekur svo laflaust skot fyrir utan teig. Ţarna hefđi veriđ hćgt ađ gera betur.
Eyða Breyta
61. mín
VÓ! Frábćr bolti inn í teig Vals manna og hefđi Elfar veriđ örlítiđ lengri hefđi ţessi fariđ inn. Ţessi leikur er galopinn!
Eyða Breyta
59. mín
Gary Martin međ eitrađa fyrirgjöf en Callum er fyrstur í ţennan bolta og skalla honum frá. Pressan heldur áfram frá Val. Ţađ er svo Andri sem rekur lokahnút á sóknina međ skoti sem Aron tekur í markinu.
Eyða Breyta
58. mín
Valur ekki ađ finna svör. Bjarni Ólafur međ boltann upp í horn sem er of langur fyrir Andra. Markspyrna.

Valur samt ađ halda meira í boltann.
Eyða Breyta
57. mín
Mikiđ stuđ í stúkunni eftir markiđ og heyrist vel í Schiötturum.
Eyða Breyta
55. mín
Valur fer strax í ţađ ađ keyra á KA menn og leita ađ jöfnunarmarki. KA menn hins vegar ţéttir.
Eyða Breyta
52. mín Mark - víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Fyrsta mark leiksins er KA manna! Öruggt hjá Hallgrími á punktinum.
Eyða Breyta
52. mín
VÍTI!! KA fćr víti!

Kaj Leo brýtur á Ými inn í teig eftir ađ Hallgrímur hafđi leikiđ listir sínar og komiđ međ frábćra sendingu inn á Ými.
Eyða Breyta
52. mín
Nokkrum sekúndum seinna erum viđ kominn hinum meginn ţar sem Hallgrímur reynir bolta fyrir en Sebastian sparkar honum í burtu. Hrađi í ţessum leik.
Eyða Breyta
51. mín
Bjarni Ólafur međ boltann inn í teig og Gary nćr skallanum en hann fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Hrannar reynir fyrirgjöf en hún er of innarlega og Hannes á ekki í teljandi vandrćđum međ ađ grípa hann.
Eyða Breyta
49. mín
Valur er búinn ađ vera halda vel í boltann í upphafi seinni, hafa samt ekkert veriđ ađ ógna markinu bara látiđ boltann ganga.
Eyða Breyta
48. mín
Frábćr mćting á völlinn en hér er 1048 manns ađ fylgjast međ!
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Daníel Hafsteinsson (KA)
Daníel fer í bókina fyrir brot út á velli.
Eyða Breyta
46. mín
Kaj Leo međ góđan bolta fyrir eftir gott spil en Einar Karl brotlegur inn í teig
Eyða Breyta
46. mín
KA sćkir í átt ađ Vínbúđinni núna og međ ţann litla vind sem er á vellinum í bakiđ.
Eyða Breyta
45. mín Emil Lyng (Valur) Haukur Páll Sigurđsson (Valur)
Valur gerir breytingu í hálfleik.
Haukur Páll fer útaf og Emil Lyng fyrrum leikmađur KA kemur inn. Bjarni Ólafur tekur viđ fyrirliđabandinu.
Eyða Breyta
45. mín
Ţetta er fariđ af stađ. Valur hefur leikinn ađ nýju.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stórskemmtilegur fyrri hálfleikur ađ bakiđ. Hrađur og skemmtilegur, liđin bćđi ađ skapa en KA fengiđ betri tćkifćri til ađ setja mark og naga sig líklega í handaböndin ađ hafa ekki notađ ţau fćri betur.

Seinni hálfleikurinn ćtti ađ verđa veisla.
Eyða Breyta
45. mín
Miđa viđ ţróun á leiknum og pirring í leikmönnum ţá yrđi ég ekki hissa á fleiri spjöldum og jafnvel rauđu. Mikiđ af aukaspyrnum sem Ţorvaldur ţarf ađ dćma.
Eyða Breyta
44. mín
Nú er ţađ Valur sem sćkir. Kaj Leo endar á ađ taka skot fyrir utan teig en ţađ fer í varnamann KA og útaf. Valur á hornspyrnu, ţćr hafa hingađ til veriđ hćttulegar og halda ţví áfram. Frábćrar sendingar en Valur er bara ekki ađ nýta sér ţessa bolta.
Eyða Breyta
41. mín
KA miklu betri ţessar mínúturnar. Mögnuđ sending frá Hrannari yfir á bróđir sinn upp viđ markiđ. Hallgrímur tekur hann á lofti en nćr ekki ađ setja hann á markiđ.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Óli Stefán Flóventsson (KA)
Óli varđ alveg brjálađur á línunni í kjölfariđ ađ dómarinn dćmdi ekki hendi og svo brot á Elfar.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Elfar fer í Kaj Leo út á velli. Óţarfi og lyktađi smá af pirringi ţar sem rétt áđur fór boltinn í hendina á Hedlund inn í teig Valsmanna án ţess ađ Ţorvaldur dćmdi. Stuđningsmenn KA syngja hér dómararnn á Greifann.
Eyða Breyta
38. mín
KA á aukaspyrnu hćgra meginn viđ vítateig. Hallgrímur međ fínasta bolta fyrir en aftur er KA ekki ađ gera sér mat úr góđum stöđum. Boltinn endar hjá Torfa sem á klaufalega fyrstu snertingu.
Eyða Breyta
36. mín
Frábćr spilamennska frá KA! Boltinn endar hjá Hrannari út á kanti sem setur hann fyrir beint á kollinn á Elfari sem nćr ekki ađ miđa boltanum á markiđ. Ţarna hefđi hćglega veriđ hćgt ađ skora fyrsta markiđ.
Eyða Breyta
34. mín
Aukaspyrnan geggjuđ en Ţorvaldur sér sóknarbrot og ţví fćr KA boltann.
Eyða Breyta
32. mín
Haukur er međ svo eitrađar sendingar! Ţegar mađur heldur ađ ţađ sé enginn glufa ţá kemur hann međ eina geggjađa. Ţessi var upp í horn á Gary. Torfi brýtur á honum og Valur fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ utarlega vinstra meginn viđ teiginn.
Eyða Breyta
29. mín
Aftur er Birkir ađ taka gott hlaup upp hćgri kantinn en lélegur bolti fyrir.
Eyða Breyta
28. mín
Steinţór vinnur hlaup viđ Birkir um boltann og keyrir inn í teig. Hann er samt ţađ hrađur ađ enginn KA mađur er kominn inn í teig og ţví verđur enginn alvarlega hćtta úr ţessu.
Eyða Breyta
25. mín
Geggjađ hlaup frá Birki upp vćnginn. Fćr boltann frá Lasse í hlaupinu en nćr ekki koma honum fyrir. Vinnur hins vegar hornspyrnu sem Lasse tekur. Fastur bolti inn í teig en enginn Valsari nćr til hans. Markspyrna.
Eyða Breyta
23. mín
Hér verđur stúkan heldur betur ósátt. Hannes fer út í Elfar sem er viđ ţađ ađ komast í gegn. Ţorvaldur segir markspyrna en spurning hvort ađ Hannes hafi ekki veriđ of seinn í boltann.
Eyða Breyta
22. mín
Lasse fer í Almarr og fćr ađvörun fyrir vikiđ. KA fćr aukaspyrnu út á miđjum vallarhelming Valsmanna í kjölfariđ. Ţađ verđur hins vegar ekkert úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
20. mín
Ţađ verđur ekkert úr hornspyrnunni en Valur heldur boltanum og pressar áfram. Mikill hćtta viđ mark KA. Haukur Páll á svo góđan bolta inn í teig sem Gary Martin nćr ekki ađ pota í.
Eyða Breyta
19. mín
Hćtta viđ mark KA manna. Kaj Leo tvisvar í röđ nćr góđum boltum fyrir en KA nćr ađ hreinsa jafnóđum.

Fyrsta hornspyrna Valsmanna.
Eyða Breyta
17. mín
Leikurinn er hrađur og skemmtilegur hér á fyrstu mínútunum og liđin skiptast á ađ keyra á varnirnar.
Eyða Breyta
16. mín
DAUĐAFĆRI! Vćgt til orđa tekiđ. Daníel einn á auđum sjó inn í teig, fćr góđan tíma á boltann en setur hann einhvern veginn beint á Hannes í markinu. Ţarna hefđi hann átt ađ gera miklu miklu betur.
Eyða Breyta
15. mín
Valur ađ eiga fínt spil. KA ţéttir og mađur heldur ađ ţeir séu ekki ađ finna neinar glufur og ţá upp úr ţurru er Andri kominn einn í gegn eftir hárfína sendingu utan af velli og hefđi átt ađ gera miklu betur í ţessari stöđu en ţetta rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
12. mín
Mikill harka í leiknum og mikiđ af aukaspyrnum út á velli á báđa bóga.
Eyða Breyta
11. mín
KA fékk hornspyrnu í kjölfariđ sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
10. mín
Hér mátti engu muna. Fyrst fékk Hallgrímur allann tímann í heiminum inn á miđjunni, nćst fékk Daníel fínan tíma á boltanum og ađ lokum Hrannar út á kanti sem kom međ fína fyrirgjöf en enginn KA mađur náđi til boltans. Ţarna var allt galopiđ hjá Val.
Eyða Breyta
8. mín
Fín sókn hjá Val sem endar međ skoti frá Kaj Leo. Frábćr bolti frá Hauk yfir á Andra sem kemur honum fyrir, ţví miđur fyrir Val er skotiđ bćđi laus og beint á Aron í markinu.

Fyrsta skot á mark í ţessum leik.
Eyða Breyta
5. mín
Daníel međ frábćra takta inn á miđjunni og fíflar Hauk upp úr skónum. Keyrir svo ađ teignum, međ sendingu á Hallgrím sem reynir skot inn í teig en ţađ fer í varnarmann.

KA er byrja ţetta miklu betur en Valur.
Eyða Breyta
3. mín
KA menn vilja fá víti. Ýmir međ fína fyrirgjöf á Elfar Árni sem nćr ekki til boltans og fellur viđ. Held ađ ţađ hafi veriđ kórétt ađ dćma ekki víti.
Eyða Breyta
1. mín
Kaj Leo reynir sendingu inn í teig en KA hreinsar.
Eyða Breyta
1. mín
Ka fćr aukaspyrnu inn á eigin vallahelming strax á fyrstu mínútu eftir brot á Ými. Callum lćtur vađa í átt ađ vítateig en enginn KA mađur nćr til boltans.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ. Heimamenn hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta fer ađ hefjast hér á Greifavellinum. Liđin rölta út á völlinn undir dúndrandi trommuslátt frá Scihötturunum. Valsarar í varabúningnum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru klár. Ţrjár breytingar hjá hvoru liđi.

Hannes Ţór Halldórsson spilar sinn fyrsta leik í íslensku deildinni í dag en ţađ eru orđinn nokkur ár síđan síđast. Í millitíđinni hefur hann m.a. variđ víti frá Messi, sćlla minninga! Sömuleiđis koma Sebastian og Andri inn í liđ Vals. Anton Ari, Orri og Emil Lyng fyrrum leikmađur KA tylla sér allir á bekkinn.

Haukur Heiđar, Hrannar Björn og Torfi koma inn í liđ KA. Andri Fannar og Brynjar Ingi fara á bekkinn en Hallgrímur Jónasson er ekki í hóp. Hann meiddist í leiknum á móti ÍA. Almarr Ormarsson tekur viđ fyrirliđabandinu af Hallgrími.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sólin hefur ákveđiđ ađ heiđra okkur međ nćrveru sinni en ţađ er samt ansi kalt. 5 stiga hiti og ţađ blćs ađeins úr norđri. Um ađ gera ađ koma vel dúđađur á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa í millitíđinni spilađ gegn hvort öđru í Lengjubikarnum ţar sem KA vann 4-0 og tvö rauđ spjöld fóru á loft en ţađ var fyrsti sigur KA á Val síđan 1991! Valur hefur tölfrćđina heldur betur í hendi sér ţví af 45 leikjum sem liđin hafa spilađ hefur Valur unniđ 27 viđureignir en KA ađeins 7.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast ţegar ţessi liđ mćtust á Greifavellinum varđ leikurinn hin mesta skemmtun. Mikill barátta, sex mörk skoruđ og mikill dramatík í lokinn ţegar Valur jafnađi leikinn á 93 mínútu. Sjúkrabíll fór međ tvo leikmenn KA upp á spítala, hvorugur ţeirra mun spila í dag. Bjarni Mark spilar í sćnsku B-deildinni međ Brage og Ásgeir Sigurgeirsson er ennţá ađ jafna sig á meiđslum sem hann varđ fyrir einmitt í ţeim leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA heimsótti ÍA í fyrstu umferđ deildarinnar ţar sem ţeir töpuđu 3-1 fyrir nýliđunum. Valsarar fengu mjög sprćkt liđ Víking Reykjavík í heimsókn og endađi sá leikur međ 3-3 jafntefli, leikur sem verđur líklega lengi í manna minnum.

Ţetta hefur veriđ erfiđ byrjun á tímabilinu hjá Val ţví ţeir duttu svo út úr bikarnum ţegar ţeir töpuđu á móti FH og voru ţví ekki í hattinum ţegar dregiđ var í 16-liđa úrslitin. KA fékk hins vegar Víking Reykjavík í nćstu umferđ bikarsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA hefur gert breytingu á vellinum sínum og nú er ađal-inngangurinn norđan meginn viđ völlinn. Betri upplýsingar og mynd er hćgt ađ sjá í tvítinu hér fyrir neđan. Allir á völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá leik KA og Vals á Akureyri. Ţetta er önnur umferđ Íslandsmótsins.

Íslandsmeistararnir mćta á grasiđ á Greifavellinum sem er ađ koma ansi vel undan vetri. Veđurguđirnir hafa veriđ međ grasvöllunum í liđi undanfarnar vikur og ţađ er vel.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Sebastian Hedlund ('82)
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('45)
9. Gary Martin
17. Andri Adolphsson ('66)
19. Lasse Petry
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
12. Garđar Gunnlaugsson ('82)
18. Birnir Snćr Ingason ('66)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
28. Emil Lyng ('45)
71. Ólafur Karl Finsen

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Kristófer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Bjarni Ólafur Eiríksson ('76)
Sebastian Hedlund ('79)
Eiđur Aron Sigurbjörnsson ('88)

Rauð spjöld: