
Grindavíkurvöllur
sunnudagur 05. maí 2019 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: ´Grindavíkurvöllur geggjađur sól og smá gola gerist ekki betra.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Vladan Djogatovic
sunnudagur 05. maí 2019 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: ´Grindavíkurvöllur geggjađur sól og smá gola gerist ekki betra.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Vladan Djogatovic
Grindavík 1 - 1 Stjarnan
0-1 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('29, víti)
1-1 Kiyabu Nkoyi ('64)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Vladimir Tufegdzic
('87)

8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Kiyabu Nkoyi
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)

22. René Joensen
('60)

23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba
Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
('60)

19. Hermann Ágúst Björnsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('87)

21. Marinó Axel Helgason
33. Sigurđur Bjartur Hallsson
Liðstjórn:
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Gunnar Guđmundsson
Srdjan Rajkovic
Gul spjöld:
Marc Mcausland ('82)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ jafntefli. Heimamenn líklega sáttari međ stigiđ en gestirnir en líklega sanngjörn úrslit. Viđtöl og skýrsla koma inn í kvöld.
Eyða Breyta
Leiknum er lokiđ međ jafntefli. Heimamenn líklega sáttari međ stigiđ en gestirnir en líklega sanngjörn úrslit. Viđtöl og skýrsla koma inn í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
+1 Alexander Veigar reynir skot frá miđju. Frekar kraftlítiđ og Halli sem var langt út í teig andar léttar
Eyða Breyta
+1 Alexander Veigar reynir skot frá miđju. Frekar kraftlítiđ og Halli sem var langt út í teig andar léttar
Eyða Breyta
87. mín
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
Vladimir Tufegdzic (Grindavík)
Tufa veriđ betri en alls ekkert slćmur dagur ţannig.
Eyða Breyta


Tufa veriđ betri en alls ekkert slćmur dagur ţannig.
Eyða Breyta
85. mín
Gult spjald: Rúnar Páll Sigmundsson (Stjarnan)
Fćr gult fyrir mótmćli afmćlisbarniđ.
Eyða Breyta
Fćr gult fyrir mótmćli afmćlisbarniđ.
Eyða Breyta
82. mín
Gult spjald: Marc Mcausland (Grindavík)
Halli greip spyrnuna og Mcausland truflađi útsparkiđ.
Eyða Breyta
Halli greip spyrnuna og Mcausland truflađi útsparkiđ.
Eyða Breyta
79. mín
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)
Nćr Hilmar Árni ađ kveikja í sínum mönnum?
Eyða Breyta


Nćr Hilmar Árni ađ kveikja í sínum mönnum?
Eyða Breyta
68. mín
Ćtla samt ađ segja ađ ţetta víti var líklega álíka soft og hiđ fyrra sem dćmt var í leiknum.
Eyða Breyta
Ćtla samt ađ segja ađ ţetta víti var líklega álíka soft og hiđ fyrra sem dćmt var í leiknum.
Eyða Breyta
65. mín
Skemmtilegt ađ áđur en aukaspyrnan var tekinn heyrđist kallađ úr stúkunni Ef einver dettur í teignum er ţađ víti dómari.
Og viti menn sá var sannspár.
Eyða Breyta
Skemmtilegt ađ áđur en aukaspyrnan var tekinn heyrđist kallađ úr stúkunni Ef einver dettur í teignum er ţađ víti dómari.
Og viti menn sá var sannspár.
Eyða Breyta
60. mín
Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)
René Joensen (Grindavík)
René veriđ farţegi hér í dag.
Eyða Breyta


René veriđ farţegi hér í dag.
Eyða Breyta
57. mín
Ég ćtla ekki ađ kvarta yfir sólinni en hún er ansi mikiđ beint í augun akkúrat núna og erfitt ađ sjá hvađ fram fer á vellinum.
Eyða Breyta
Ég ćtla ekki ađ kvarta yfir sólinni en hún er ansi mikiđ beint í augun akkúrat núna og erfitt ađ sjá hvađ fram fer á vellinum.
Eyða Breyta
55. mín
Baldur Sigurđsson (Stjarnan)
Sölvi Snćr Guđbjargarson (Stjarnan)
Smalinn mćtir inná. Grindavík hefur byrjađ ţennan seinni hálfleik ágćtlega og vill Rúnar eflaust ná tökum á leiknum aftur.
Eyða Breyta


Smalinn mćtir inná. Grindavík hefur byrjađ ţennan seinni hálfleik ágćtlega og vill Rúnar eflaust ná tökum á leiknum aftur.
Eyða Breyta
49. mín
Grindavík reynir ađ halda boltanum og sćkja hér í upphafi síđari hálfleiks en tekst ekki ađ skapa sér álitleg fćri.
Eyða Breyta
Grindavík reynir ađ halda boltanum og sćkja hér í upphafi síđari hálfleiks en tekst ekki ađ skapa sér álitleg fćri.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Svona dómar eru ţađ sem gera leikinn ţađ sem hann er. Ekkert VAR bara vafi og ţannig er ţađ. Verđur gaman ađ sjá í Pepsi Max mörkunum annađ kvöld hvort vítadómurinn sé réttur eđa ekki. En ţađ breytir ekki ţeirri stađreynd ađ Stjarnan leiđir og ţađ heilt yfir verđskuldađ. Sóknarleikur heimamanna er enginn ađ telja megi og afar lítil ógn af ţeim.
Eyða Breyta
Svona dómar eru ţađ sem gera leikinn ţađ sem hann er. Ekkert VAR bara vafi og ţannig er ţađ. Verđur gaman ađ sjá í Pepsi Max mörkunum annađ kvöld hvort vítadómurinn sé réttur eđa ekki. En ţađ breytir ekki ţeirri stađreynd ađ Stjarnan leiđir og ţađ heilt yfir verđskuldađ. Sóknarleikur heimamanna er enginn ađ telja megi og afar lítil ógn af ţeim.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Helgi flautar til hálfleiks. Vítaspyrnan ađ sjálfsögđu ţađ sem upp úr stendur eftir ţennan fyrri hálfleik. Mér fannst ţađ kolrangur dómur og afar slakur en skal glađur éta ţau orđ ofan í mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Eyða Breyta
Helgi flautar til hálfleiks. Vítaspyrnan ađ sjálfsögđu ţađ sem upp úr stendur eftir ţennan fyrri hálfleik. Mér fannst ţađ kolrangur dómur og afar slakur en skal glađur éta ţau orđ ofan í mig ef ég hef rangt fyrir mér.
Eyða Breyta
45. mín
Halli í skógarhlaup eftir aukaspyrnuna en nćr ađ koma sér til baka og komast fyrir skot Gunnars Ţ.
Eyða Breyta
Halli í skógarhlaup eftir aukaspyrnuna en nćr ađ koma sér til baka og komast fyrir skot Gunnars Ţ.
Eyða Breyta
44. mín
Gult spjald: Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan)
Ég held ađ Eyjólfur geti talist heppinn ađ haldast inná.
Fer í skelfilega tćklingu á Sigurjón sem er á sprettinum upp hćgri vćnginn. Beint í manninn og hvergi nálćgt boltanum.
Eyða Breyta
Ég held ađ Eyjólfur geti talist heppinn ađ haldast inná.
Fer í skelfilega tćklingu á Sigurjón sem er á sprettinum upp hćgri vćnginn. Beint í manninn og hvergi nálćgt boltanum.
Eyða Breyta
41. mín
Zeba í bullinu í vörn Grindavíkur og gefur Gauja pláss en hann er klaufi og nćr ekki ađ gera sér mat úr frábćrri stöđu.
Eyða Breyta
Zeba í bullinu í vörn Grindavíkur og gefur Gauja pláss en hann er klaufi og nćr ekki ađ gera sér mat úr frábćrri stöđu.
Eyða Breyta
29. mín
Mark - víti Guđmundur Steinn Hafsteinsson (Stjarnan)
Setur hann öruggt í horniđ. Vladan valdi rangt.
Eyða Breyta
Setur hann öruggt í horniđ. Vladan valdi rangt.
Eyða Breyta
28. mín
Ég get ekki veriđ sammála ţessu fannst Vladan fara í boltann og svo manninn.
En ég er ekki međ flautuna.
Eyða Breyta
Ég get ekki veriđ sammála ţessu fannst Vladan fara í boltann og svo manninn.
En ég er ekki međ flautuna.
Eyða Breyta
22. mín
Rodrigo keyrir hér Gaua niđur í skyndisókn, Aukaspyrna á hćttulegum stađ en ekkert spjald.
Margir myndu eflaust vilja sjá Hilmar Árna yfir ţessum.
Eyða Breyta
Rodrigo keyrir hér Gaua niđur í skyndisókn, Aukaspyrna á hćttulegum stađ en ekkert spjald.
Margir myndu eflaust vilja sjá Hilmar Árna yfir ţessum.
Eyða Breyta
21. mín
Hćttulegt horn en Stjarnan brotleg. Annars er hér mávur á flugi yfir vellinum. Hringsólar og nýtir sér vindinn til svifs yfir völlinn og íţróttahúsiđ.
Eyða Breyta
Hćttulegt horn en Stjarnan brotleg. Annars er hér mávur á flugi yfir vellinum. Hringsólar og nýtir sér vindinn til svifs yfir völlinn og íţróttahúsiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Stuđningsmenn Stjörnunar hefja upp raust sína og syngja afmćlissönginn fyrir Rúnar.
Eyða Breyta
Stuđningsmenn Stjörnunar hefja upp raust sína og syngja afmćlissönginn fyrir Rúnar.
Eyða Breyta
14. mín
Ég fć eitthvađ til ađ skrifa um. Gaui Bald aleinn eftir ađ rangstöđugildra Grindavíkur klikkar illa. Vladan mćtir út á miđjan vallarhelming bíđur heillengi eftir boltanum og flugskallar hann burt.
Eyða Breyta
Ég fć eitthvađ til ađ skrifa um. Gaui Bald aleinn eftir ađ rangstöđugildra Grindavíkur klikkar illa. Vladan mćtir út á miđjan vallarhelming bíđur heillengi eftir boltanum og flugskallar hann burt.
Eyða Breyta
8. mín
Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţetta er alls ekki fjörugt hér í upphafi. Mikiđ hark og barátta og lítiđ um fótbolta.
Eyða Breyta
Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţetta er alls ekki fjörugt hér í upphafi. Mikiđ hark og barátta og lítiđ um fótbolta.
Eyða Breyta
4. mín
Nimo Gribenco međ aukaspyrnu inn á teiginn fyrir Stjörnuna en Grindvíkingar hreinsa í innkast međ herkjum.
Eyða Breyta
Nimo Gribenco međ aukaspyrnu inn á teiginn fyrir Stjörnuna en Grindvíkingar hreinsa í innkast međ herkjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga til vallar í sólinni og viđ getum fariđ ađ hefja ţessa veislu. Hér er allt til alls og ađstćđur til ţess ađ viđ fáum frábćran fótboltaleik. Vonum ađ sú verđi raunin.
Eyða Breyta
Liđin ganga til vallar í sólinni og viđ getum fariđ ađ hefja ţessa veislu. Hér er allt til alls og ađstćđur til ţess ađ viđ fáum frábćran fótboltaleik. Vonum ađ sú verđi raunin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur í Grindavík eru gjörsamlega geggjađar í kvöld. Sólín skín hér á grćnan fallegan grasvöll og flöggin blakta í golunni. Hvet fólk til ađ rífa sig uppúr sófanum og skella sér á völlinn.
Eyða Breyta
Ađstćđur í Grindavík eru gjörsamlega geggjađar í kvöld. Sólín skín hér á grćnan fallegan grasvöll og flöggin blakta í golunni. Hvet fólk til ađ rífa sig uppúr sófanum og skella sér á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt í hús eins og glöggir lesendur ćttu ađ hafa séđ. Óbreytt liđ hjá Grindavík frá tapinu gegn blikum en Stjarnan gerir nokkrar breytingar og ţćr nokkuđ stórar.
Vekur eflaust mesta athygli hjá flestum ađ Hilmar Árni skuli setjast á bekkinn hjá Stjörnunni en ţeim hefur gegniđ illa skora og kannski ekki ađ undra ađ menn geri breytingar til ađ halda mönnum á tánum.
Eyða Breyta
Byrjunarliđin eru mćtt í hús eins og glöggir lesendur ćttu ađ hafa séđ. Óbreytt liđ hjá Grindavík frá tapinu gegn blikum en Stjarnan gerir nokkrar breytingar og ţćr nokkuđ stórar.
Vekur eflaust mesta athygli hjá flestum ađ Hilmar Árni skuli setjast á bekkinn hjá Stjörnunni en ţeim hefur gegniđ illa skora og kannski ekki ađ undra ađ menn geri breytingar til ađ halda mönnum á tánum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Okkur hér á Fótbolta.net rennur auđvitađ blóđiđ til skyldunar ađ óska afmćlisbarni dagsins kćrlega til hamingju međ daginn en ţađ er Rúnar Páll Sigmundsson ţjálfari Stjörnunar.
Fćr hann sigur í afmćlisgjöf?
Eyða Breyta
Okkur hér á Fótbolta.net rennur auđvitađ blóđiđ til skyldunar ađ óska afmćlisbarni dagsins kćrlega til hamingju međ daginn en ţađ er Rúnar Páll Sigmundsson ţjálfari Stjörnunar.
Fćr hann sigur í afmćlisgjöf?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa mćst 29 sinnum frá aldamótum og hefur Grindavík sigrađ 9 sinnum, 8 sinnum hafa liđin gert jafntefli og Stjarnan sigrađ 12 sinnum. Markatalan er svo 63-47 Stjörnunni í vil.
Báđum leikjum liđanna í Pepsi deildinni í fyrra lauk međ jafntefli. Fyrst gerđu liđin 1-1 jafntefli á Samsung vellinum ţar sem René Joensen og Guđmundur Steinn Hafsteinsson skoruđu fyrir sín liđ en leikurinn er ţó helst eftirminnilegur fyrir magnađa frammistöđu varamarkvarđar Grindavíkur Maciej Majewski sem átti hreint ótrúlegan leik.
Seinni leik liđanna í Grindavík lauk svo 2-2 ţar sem Aron Jóhannson og Will Daniels skoruđu fyrir Grindavík en Kristijan Jajalo (sjálfsmark) og Guđjón Baldvinsson skoruđu fyrir Stjörnuna.
Eyða Breyta
Liđin hafa mćst 29 sinnum frá aldamótum og hefur Grindavík sigrađ 9 sinnum, 8 sinnum hafa liđin gert jafntefli og Stjarnan sigrađ 12 sinnum. Markatalan er svo 63-47 Stjörnunni í vil.
Báđum leikjum liđanna í Pepsi deildinni í fyrra lauk međ jafntefli. Fyrst gerđu liđin 1-1 jafntefli á Samsung vellinum ţar sem René Joensen og Guđmundur Steinn Hafsteinsson skoruđu fyrir sín liđ en leikurinn er ţó helst eftirminnilegur fyrir magnađa frammistöđu varamarkvarđar Grindavíkur Maciej Majewski sem átti hreint ótrúlegan leik.
Seinni leik liđanna í Grindavík lauk svo 2-2 ţar sem Aron Jóhannson og Will Daniels skoruđu fyrir Grindavík en Kristijan Jajalo (sjálfsmark) og Guđjón Baldvinsson skoruđu fyrir Stjörnuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan tók móti KR á Samsung vellinum í 1.umferđ og urđu liđin ađ sćtta sig viđ jafntefli 1-1 í ţeim leik ţrátt fyrir ađ gestirnir úr vesturbćnum hafi veriđ manni fćrri stóran hluta leiks. Mark Stjörnunar skorađi Hilmar Árni Halldórsson úr vítaspyrnu en líkt og hjá Grindavík hefur sóknarleikurinn veriđ ţeirra akkilesarhćll og er orđiđ ansi langt síđan Stjarnan skorađi mark úr opnum leik. Stjarnan féll líka úr Mjólkurbikarnum í vikunni er ţeir töpuđu 1-0 fyrir ÍBV í framlengdum leik í Eyjum.
Eyða Breyta
Stjarnan tók móti KR á Samsung vellinum í 1.umferđ og urđu liđin ađ sćtta sig viđ jafntefli 1-1 í ţeim leik ţrátt fyrir ađ gestirnir úr vesturbćnum hafi veriđ manni fćrri stóran hluta leiks. Mark Stjörnunar skorađi Hilmar Árni Halldórsson úr vítaspyrnu en líkt og hjá Grindavík hefur sóknarleikurinn veriđ ţeirra akkilesarhćll og er orđiđ ansi langt síđan Stjarnan skorađi mark úr opnum leik. Stjarnan féll líka úr Mjólkurbikarnum í vikunni er ţeir töpuđu 1-0 fyrir ÍBV í framlengdum leik í Eyjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn léku í 1.umferđ hér á heimavelli viđ Breiđablik og ţurftu ađ lúta í gras gegn ţeim 0-2. Sóknarleikur Grindavíkur var ekki upp á marga fiska í ţeim leik og ţurfa ţeir ađ gera töluvert betur í dag til ţess ađ eiga möguleika á sigri. Ţeir unnu ţó 4-1 sigur á Inkasso liđi Aftureldingar í bikarnum í vikunni og koma ţví til leiks međ byr í seglinn.
Eyða Breyta
Heimamenn léku í 1.umferđ hér á heimavelli viđ Breiđablik og ţurftu ađ lúta í gras gegn ţeim 0-2. Sóknarleikur Grindavíkur var ekki upp á marga fiska í ţeim leik og ţurfa ţeir ađ gera töluvert betur í dag til ţess ađ eiga möguleika á sigri. Ţeir unnu ţó 4-1 sigur á Inkasso liđi Aftureldingar í bikarnum í vikunni og koma ţví til leiks međ byr í seglinn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
7. Guđjón Baldvinsson
('45)

12. Heiđar Ćgisson
14. Nimo Gribenco
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson
('55)

19. Martin Rauschenberg
20. Eyjólfur Héđinsson (f)

22. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
29. Alex Ţór Hauksson
('79)

Varamenn:
23. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Jóhann Laxdal
6. Ţorri Geir Rúnarsson
8. Baldur Sigurđsson
('55)

9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
('79)

11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
('45)

21. Elís Rafn Björnsson
Liðstjórn:
Halldór Svavar Sigurđsson
Fjalar Ţorgeirsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)

Davíđ Sćvarsson
Gul spjöld:
Eyjólfur Héđinsson ('44)
Rúnar Páll Sigmundsson ('85)
Rauð spjöld: