Dublin
þriðjudagur 07. maí 2019  kl. 11:00
EM U17 - C riðill
Aðstæður: Völlurinn frábær. 12 gráðu hiti og skýjað.
Dómari: Mykola Balakin (Úkr)
Ísland 1 - 2 Ungverjaland
0-1 Rajmund Molnár ('31)
1-1 Mikael Egill Ellertsson ('48)
1-2 András Németh ('90, víti)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
3. Róbert Orri Þorkelsson
4. Oliver Stefánsson (f)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
7. Valgeir Valgeirsson
10. Davíð Snær Jóhannsson ('74)
11. Mikael Egill Ellertsson ('93)
14. Hákon Arnar Haraldsson ('46)
17. Orri Hrafn Kjartansson
18. Danijel Dejan Djuric ('74)
19. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
13. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
2. Baldur Hannes Stefánsson ('46)
5. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
8. Ísak Bergmann Jóhannesson
9. Andri Lucas Guðjohnsen ('74)
15. Elmar Þór Jónsson ('93)
16. Andri Fannar Baldursson ('74)
20. Ólafur Guðmundsson

Liðstjórn:
Davíð Snorri Jónasson (Þ)

Gul spjöld:
Oliver Stefánsson (f) ('57)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fótbolti.net
96. mín Leik lokið!
Svekkjandi tap. Ungverjaland með 6 stig en Ísland 3 stig. Ræðst í lokaumferðinni hvort strákarnir okkar komast áfram. Þeir leika á föstudaginn gegn Portúgal.

Rússland og Ungverjaland, sem töpuðu í fyrstu umferðinni, mætast klukkan 14.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
93. mín Elmar Þór Jónsson (Ísland) Mikael Egill Ellertsson (Ísland)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
91. mín
Fimm mínútum var bætt við.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
90. mín Mark - víti András Németh (Ungverjaland)
Ungverjaland skorar úr vítaspyrnu. Valgeir Valgeirsson var dæmdur brotlegur.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
90. mín
Leikurinn hefur siglt inn í uppbótartíma.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
87. mín
Lítið eftir af leiknum. Bæði lið verða með 4 stig eftir tvo leiki ef þetta verður niðurstaðan. Rússland og Portúgal mætast í hinum leik riðilsins seinna í dag.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
84. mín
Ungverjaland fær hornspyrnu. Ekkert verður úr henni.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
81. mín
Aukaspyrna. Mikael Egill Ellertsson brýtur á Mihály Kata.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
80. mín Ominger (Ungverjaland) Márk Kosznovszky (Ungverjaland)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
79. mín Komáromi (Ungverjaland) Ákos Zuigeber (Ungverjaland)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
74. mín Andri Lucas Guðjohnsen (Ísland) Danijel Dejan Djuric (Ísland)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
74. mín Andri Fannar Baldursson (Ísland) Davíð Snær Jóhannsson (Ísland)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
74. mín
Meira líf í sóknarleik Íslands í seinni hálfleiknum. Ungverjar leiða þó í tölfræði yfir marktilraunir 12-7.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
73. mín Gult spjald: Ákos Zuigeber (Ungverjaland)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
70. mín
Spennandi lokakafli framundan. Ef Ísland nær sigurmarki er liðið öruggt áfram úr riðlinum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
60. mín András Németh (Ungverjaland) Sámuel Major (Ungverjaland)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
57. mín Gult spjald: Oliver Stefánsson (f) (Ísland)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
48. mín

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
48. mín MARK! Mikael Egill Ellertsson (Ísland), Stoðsending: Jón Gísli Eyland Gíslason
ÞARNA! Mikael Egill, sem er hjá Spal á Ítalíu, jafnar eftir sendingu Jóns Gísla.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
46. mín Baldur Hannes Stefánsson (Ísland) Hákon Arnar Haraldsson (Ísland)

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
40. mín
Ungverjarnir verið talsvert öflugri í þessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
31. mín MARK! Rajmund Molnár (Ungverjaland), Stoðsending: Márk Kosznovszky
Ungverjar taka forystuna.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
20. mín
Enn er markalaust. Ungverjaland hefur átt þrjár marktilraunir, Ísland eina.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
10. mín
Ungverjaland átti fyrstu marktilraun leiksins en fyrsta marktilraun Íslands hitti ekki á rammann. Valgeir Valgeirsson átti skotið.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
1. mín Leikur hafinn
Í þessari lýsingu er stuðst við upplýsingar frá heimasíðu UEFA og samfélagsmiðlum KSÍ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Íslenska U17 landsliðið mætir Ungverjalandi í öðrum leik sínum á EM 2019 og hefur Davíð Snorri Jónasson tilkynnt byrjunarlið leiksins.

Hér verður fylgst með gangi mála í leiknum

Strákarnir unnu góðan 3-2 sigur gegn Rússlandi í fyrsta leik sínum á mótinu á meðan Ungverjaland vann Portúgal 1-0.

Þrjár breytingar eru gerðar á liði Íslands. Hákon Arnar Haraldsson, Danijel Dejan Djuric og Kristall Máni Ingason koma inn í byrjunarliðið.

Út fara þeir Andri Lucas Guðjohnsen, Andri Fannar Baldursson og Ísak Bergmann Jóhannesson.

Leikurinn fer fram í Dublin og hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma. Tvö lið fara áfram úr hverjum riðli. Efstu fimm lið mótsins fara á HM í Brasilíu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Krisztián Hegyi (m)
2. Gábor Buna
4. Patrik Posztobányi (f)
5. Botond Balogh
6. Mihály Kata
7. Ákos Zuigeber ('79)
8. Sámuel Major ('60)
10. Márk Kosznovszky ('80)
14. Milán Horváth
17. Rajmund Molnár
21. Dávid László

Varamenn:
9. András Németh ('60)
11. Komáromi ('79)
16. Ominger ('80)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Ákos Zuigeber ('73)

Rauð spjöld: