Njarðtaksvöllurinn
laugardagur 11. maí 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Sól og Sumarayl! Frábært veður fyrir fótbolta
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Jóhann Helgi Hannesson
Njarðvík 0 - 2 Þór
0-1 Sveinn Elías Jónsson ('42)
0-2 Arnar Helgi Magnússon ('45, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
0. Brynjar Freyr Garðarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason ('58)
15. Ari Már Andrésson ('61)
17. Toni Tipuric
22. Andri Fannar Freysson
24. Guillermo Lamarca ('73)
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Atli Geir Gunnarsson ('61)
11. Krystian Wiktorowicz ('58)
14. Andri Gíslason ('73)
16. Jökull Örn Ingólfsson
18. Falur Orri Guðmundsson
21. Alexander Helgason

Liðstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Bergþór Ingi Smárason ('36)
Andri Fannar Freysson ('43)
Toni Tipuric ('59)
Pawel Grudzinski ('82)
Rafn Markús Vilbergsson ('86)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
93. mín Leik lokið!
Þetta er búið!
Þórsarar fara með sigur og þrjú stig norður
Eyða Breyta
92. mín
Stefán Birgir með hörku skot í átt að vínklinum en Aron Birkir ver vel!
Eyða Breyta
92. mín
Njarðvíkingar fá aukaspyrnu á hættulegum stað
Eyða Breyta
89. mín
Það er óskaplega lítið varið í þennan seinni hálfleik verður að segjast, einkennist svolítið af pirringi
Eyða Breyta
87. mín Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór ) Alvaro Montejo (Þór )

Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Rafn Markús Vilbergsson (Njarðvík)
vantar ekki spjöldin í þennan leik
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Pawel Grudzinski (Njarðvík)

Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Aron Kristófer Lárusson (Þór )

Eyða Breyta
79. mín
Njarðvíkingar vilja fá víti en dómarinn segir boltinn, stjakað í Stefán Birgir inni í teig en líklega rétt metið
Eyða Breyta
76. mín Ármann Pétur Ævarsson (Þór ) Sveinn Elías Jónsson (Þór )

Eyða Breyta
73. mín Andri Gíslason (Njarðvík) Guillermo Lamarca (Njarðvík)

Eyða Breyta
73. mín Aron Kristófer Lárusson (Þór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Þór )

Eyða Breyta
71. mín
ÞEIR BJARGA Á LÍNU!!

Þórsarar fá horn sem mér sýndist Jóhann Helgi skalla að mark en Pawel var mættur niður á línu og bjargaði því að róður Njarðvíkinga myndi þyngjast
Eyða Breyta
67. mín
Njarðvíkingar eru aðeins að ógna marki Þórs þessa stundina, fá horn sem ekkert varð úr
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Þór )
Lét í sér heyra og það þótti ekki vinsælt
Eyða Breyta
61. mín Atli Geir Gunnarsson (Njarðvík) Ari Már Andrésson (Njarðvík)

Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Toni Tipuric (Njarðvík)
Uppsafnað líklega
Eyða Breyta
58. mín Krystian Wiktorowicz (Njarðvík) Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)

Eyða Breyta
56. mín
DAUÐAFÆRI!
Alvaro Montejo að sleppa einn í gegn en er með skot beint á Brynjar Atla áður en Hermann Helgi að mér sýnist skóflar boltanum svo framjá

Njarðvíkingar stálheppnir að lenda ekki 3-0 undir hérna
Eyða Breyta
55. mín
Dómarinn er svolítið að fá að heyra það frá báðum endum, er með mjög tilviljunarkennda dóma
Eyða Breyta
54. mín
Njarðvíkingar eru búnir að færa sig ögn framar á völlinn
Eyða Breyta
51. mín
Byrjar rólega í seinni hálfleik
Eyða Breyta
46. mín
Þetta er farið af stað aftur, Þórsarar byrja seinni hálfleikinn
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+2
Ekkert sem benti til þess að við myndum fá mark eða hvað þá mörk í þetta í fyrri hálfleik en það er þó niðurstaðan !
Eyða Breyta
45. mín SJÁLFSMARK! Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík)
Sýndist fyrirgjöf frá hægri fara af kollinum af Arnari Helga

2-0!
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Andri Fannar Freysson (Njarðvík)

Eyða Breyta
42. mín MARK! Sveinn Elías Jónsson (Þór )
Það er komið mark í þetta!

Sýndist þetta vera Nacho Gil sem átti sendinguna fyrir markið sem fór af Njarðvíkingum og öskruðu m.a. hendi að dómaranum áður en Sveinn kom af fjærstönginni með "tap in"
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)
Peysutog líklegast
Eyða Breyta
35. mín
Njarðvíkingar fá ekkert út úr tveimur hornum
Eyða Breyta
34. mín
Njarðvíkingar fá sitt fyrsta horn í leiknum , hornin voru þeim hliðholl á móti Þrótti svo sjáum hvort þau gefi núna
Eyða Breyta
31. mín
Þórsarar reyna gera tilkall til vítaspyrnu en Arnar dómari sér í gegnum það
Eyða Breyta
26. mín
Lítið um að vera þessar fyrstu mínútur, markmennirnir hafa lítið þurft að gera framan af
Eyða Breyta
18. mín
Þórsarar eru aðeins beittari en Njarðvíkingar en hvorugt lið eru að skapa sér einhver færi
Eyða Breyta
13. mín
Bæði lið í vandræðum með að halda botla, mikil barátta á miðjunni
Eyða Breyta
7. mín
Arnar Helgi brýtur á Lofti mjög saklaust og fær tiltal frá dómara leiksins
Eyða Breyta
5. mín
Kemur ekki mikið úr þessu horni
Eyða Breyta
5. mín
Þórsarar fá fyrsta horn leiksins
Eyða Breyta
1. mín
leikurinn er farinn af stað
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mínútu þögn fyrir Gísla Þór Þórarinnsson fyrrum leikmann Njarðvíkur sem lést af slysförum í Noregi í apríl síðastliðin
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru gengin inn á völl, Kaleo á fóninum og þetta fer allt að byrja fljótlega
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blússandi sól og sumaryl hérna í Njarðvik!
Hvet alla sem sem hafa tök á að fjölmenna á völlinn
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvíkingar áttu leikmann 1.UmferðarEyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Mögulega fullsnemmt að fara tala um toppslag milli þessara liða en staðreyndin er þó sú að enn sem komið er eru bæði lið með fullt hús stiga eftir eina umferð.
Njarðvík gerði virkilega góða ferð í Laugardalinn þegar þeir sóttu 3 stig á Eimskipsvöll þegar þeir lögðu lið Þróttar af velli með þremur mörkum gegn tveimur.
Þór Akureyri fékk Mosfellinga frá Aftureldingu í heimsókn og höfðu af þeim 3 stig með að sigra þá með þremur mörkum gegn einu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komið margblessuð og sæl og verið hjartanlega velkominn í þessa beinu textalýsingu frá leik Njarðvíkur og Þórs Akureyri í Inkasso deild karla 2019!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Sveinn Elías Jónsson ('76)
0. Orri Sigurjónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Loftur Páll Eiríksson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('73)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
23. Dino Gavric
24. Alvaro Montejo ('87)
30. Bjarki Þór Viðarsson (f)
88. Nacho Gil

Varamenn:
28. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
4. Aron Kristófer Lárusson ('73)
6. Ármann Pétur Ævarsson ('76)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
16. Jakob Franz Pálsson

Liðstjórn:
Fannar Daði Malmquist Gíslason
Hannes Bjarni Hannesson
Guðni Þór Ragnarsson
Kristján Sigurólason
Óðinn Svan Óðinsson
Gestur Örn Arason
Gregg Oliver Ryder (Þ)
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:
Sveinn Elías Jónsson ('65)
Aron Kristófer Lárusson ('81)

Rauð spjöld: