
laugardagur 11. maí 2019 kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Sól og Sumarayl! Frábært veður fyrir fótbolta
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Jóhann Helgi Hannesson










Varamenn:



Liðstjórn:

Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Það er óskaplega lítið varið í þennan seinni hálfleik verður að segjast, einkennist svolítið af pirringi
Eyða Breyta
vantar ekki spjöldin í þennan leik
Eyða Breyta
Njarðvíkingar vilja fá víti en dómarinn segir boltinn, stjakað í Stefán Birgir inni í teig en líklega rétt metið
Eyða Breyta
ÞEIR BJARGA Á LÍNU!!
Þórsarar fá horn sem mér sýndist Jóhann Helgi skalla að mark en Pawel var mættur niður á línu og bjargaði því að róður Njarðvíkinga myndi þyngjast
Eyða Breyta
Njarðvíkingar eru aðeins að ógna marki Þórs þessa stundina, fá horn sem ekkert varð úr
Eyða Breyta
Lét í sér heyra og það þótti ekki vinsælt
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!
Alvaro Montejo að sleppa einn í gegn en er með skot beint á Brynjar Atla áður en Hermann Helgi að mér sýnist skóflar boltanum svo framjá
Njarðvíkingar stálheppnir að lenda ekki 3-0 undir hérna
Eyða Breyta
Dómarinn er svolítið að fá að heyra það frá báðum endum, er með mjög tilviljunarkennda dóma
Eyða Breyta
1-0 og strax 2-0!!! Geggjaður kafli okkar manna undir lok fyrri hálfleiks! Sveinn ElÃas með fyrra markið og seinna markið sjálfsmark!
— Þór Akureyri (@Thor_fotbolti) May 11, 2019
Eyða Breyta
+2
Ekkert sem benti til þess að við myndum fá mark eða hvað þá mörk í þetta í fyrri hálfleik en það er þó niðurstaðan !
Eyða Breyta
Sýndist fyrirgjöf frá hægri fara af kollinum af Arnari Helga
2-0!
Eyða Breyta
Það er komið mark í þetta!
Sýndist þetta vera Nacho Gil sem átti sendinguna fyrir markið sem fór af Njarðvíkingum og öskruðu m.a. hendi að dómaranum áður en Sveinn kom af fjærstönginni með "tap in"
Eyða Breyta
Njarðvíkingar fá sitt fyrsta horn í leiknum , hornin voru þeim hliðholl á móti Þrótti svo sjáum hvort þau gefi núna
Eyða Breyta
Lítið um að vera þessar fyrstu mínútur, markmennirnir hafa lítið þurft að gera framan af
Eyða Breyta
Þórsarar eru aðeins beittari en Njarðvíkingar en hvorugt lið eru að skapa sér einhver færi
Eyða Breyta
Mínútu þögn fyrir Gísla Þór Þórarinnsson fyrrum leikmann Njarðvíkur sem lést af slysförum í Noregi í apríl síðastliðin
Eyða Breyta
Liðin eru gengin inn á völl, Kaleo á fóninum og þetta fer allt að byrja fljótlega
Eyða Breyta
Blússandi sól og sumaryl hérna í Njarðvik!
Hvet alla sem sem hafa tök á að fjölmenna á völlinn
Eyða Breyta
Byrjunarliðin klár gegn @fcnjardvik! Við vitum ekki til þess að leikurinn sé sýndur en látum að sjálfsögðu vita ef við finnum eitthvað pic.twitter.com/ZuFJW2cGvO
— Þór Akureyri (@Thor_fotbolti) May 11, 2019
Eyða Breyta
Leikdagur!
— Þór Akureyri (@Thor_fotbolti) May 11, 2019
🆚@fcnjardvik
🕓16:00
ðŸŸï¸Njarðtaksvöllur
ðŸ†@Inkassodeildin
📣Allir á völlinn!
Við hvetjum alla Þórsara á suðvestur horninu til að renna til NjarðvÃkur og skella sér á völlinn!
Eyða Breyta
NjarðvÃkingar áttu leikmann 1.Umferðar
Viðtal við Stefán Birgi leikmann 1.umferðar! 💚 @sbirgir5 #njarðmenn #áframnjarðvÃk #fotboltihttps://t.co/zMsvzYwIGY
— NjarðvÃkfc_official (@fcnjardvik) May 6, 2019
Eyða Breyta
https://t.co/PrDssdt9dp@AFreysson à viðtali við formanninn. Hvetjum alla NjarðvÃkinga að mæta á völlinn á laugardaginn! Stuðningurinn skiptir máli #Njarðmenn #fotbolti @Inkassodeildin
— NjarðvÃkfc_official (@fcnjardvik) May 9, 2019
Eyða Breyta
Mögulega fullsnemmt að fara tala um toppslag milli þessara liða en staðreyndin er þó sú að enn sem komið er eru bæði lið með fullt hús stiga eftir eina umferð.
Njarðvík gerði virkilega góða ferð í Laugardalinn þegar þeir sóttu 3 stig á Eimskipsvöll þegar þeir lögðu lið Þróttar af velli með þremur mörkum gegn tveimur.
Þór Akureyri fékk Mosfellinga frá Aftureldingu í heimsókn og höfðu af þeim 3 stig með að sigra þá með þremur mörkum gegn einu
Eyða Breyta




Varamenn:



Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: