Hásteinsvöllur
sunnudagur 12. maí 2019  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Strekkingur á markið vestan megin
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 53
Maður leiksins: Sandra Mayor
ÍBV 1 - 3 Þór/KA
1-0 Sigríður Lára Garðarsdóttir ('34, víti)
1-1 Sandra Mayor ('37)
1-2 Margrét Árnadóttir ('39)
1-3 Sandra Mayor ('86)
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
0. Margrét Íris Einarsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
9. Emma Rose Kelly ('82)
10. Clara Sigurðardóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('84)
13. Amanda Kristen Rooney ('72)
20. Cloé Lacasse

Varamenn:
12. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
14. Guðrún Bára Magnúsdóttir ('84)
16. Thelma Sól Óðinsdóttir
23. Shaneka Jodian Gordon ('82)
26. Þóra Björg Stefánsdóttir ('72)

Liðstjórn:
Óðinn Sæbjörnsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Berglind Sigmarsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Óskar Rúnarsson
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:
Caroline Van Slambrouck ('71)

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!
Þór/KA vinnur þennan leik verðskuldað. Lítið um að vera í seinni hálfleik en Þór/KA voru mikið betri.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Sandra Mayor (Þór/KA), Stoðsending: Margrét Árnadóttir
Labbar framhjá Guðný í markinu og rúllar honum inn. Vel gert hjá Söndru.
Eyða Breyta
84. mín Guðrún Bára Magnúsdóttir (ÍBV) Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
82. mín Shaneka Jodian Gordon (ÍBV) Emma Rose Kelly (ÍBV)
Verður Shaneka hetja ÍBV.
Eyða Breyta
81. mín
ÍBV fær horn. Svo annað horn. En ekkert kemur upp úr því.
Eyða Breyta
78. mín Iris Achterhof (Þór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
73. mín
Hvað gerðist þarna? Skot og Bryndís ver en svo kemur Cloé á fleygiferð og fer eitthvernveginn yfir Bryndísi. Skrýtið en endar með horni.
Eyða Breyta
72. mín Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Amanda Kristen Rooney (ÍBV)
Amanda getur ekki haldið leik áfram. Þóra kemur inn á en hún er fædd árið 2004. Efnileg stelpa hér á ferð.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Caroline Van Slambrouck (ÍBV)
Stöðvar Söndru í miðri skyndisókn.
Eyða Breyta
68. mín
Rooney liggur eftir í teignum, ekki Wayne, það væri líka skrýtið. En vonum að það sé í lagi með hana.
Eyða Breyta
67. mín Lára Einarsdóttir (Þór/KA) Saga Líf Sigurðardóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
61. mín
Hrikalega daufar fyrstu 15 í seinni. Vonum að það fari að koma smá líf í leikinn.
Eyða Breyta
59. mín
Cloé með hörkuskot en Bryndís ver.
Eyða Breyta
50. mín
Kristín Erna neglir boltanum í magan á Huldu og fær horn. Það endar með skoti frá Sísí en það fer framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Bæði lið eru að spila með 5 í vörn enþá en mér sýnist Þór/KA vera í aðeins sóknarsinnaðari uppstillingu.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn á ný. Eyjakonur byrja með boltann og vindinn í bakið.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Skemmtilegur fyrri hálfleikur búinn. Byrjaði hægt en í lokinn var færi á hverri mínútu.
Eyða Breyta
44. mín
Arna Sif klippir Cloé niður og liggur Cloé eftir. Ásmundur gefur Örnu smá tiltal en þetta er klárt gult spjald í mínum bókum.
Eyða Breyta
39. mín MARK! Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
Skot langt, langt fyrir utan teig. Virkilega fast og vindurinn að hjálpa mikið. Guðný átti aldrei möguleika að verja þennan.
Eyða Breyta
38. mín
Það er komið mikið meira líf í leikinn eftir mörkin.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Sandra Mayor (Þór/KA), Stoðsending: Hulda Ósk Jónsdóttir
Góður bolti inn í teiginn frá hægri kantinum og borgarstjórinn lyftir boltanum skemmtilega yfir Guðný í markinu.
Eyða Breyta
34. mín Mark - víti Sigríður Lára Garðarsdóttir (ÍBV)
Óverjandi í vinstra hornið. Sendir Bryndísi í vitlaust horn.
Eyða Breyta
32. mín
ÍBV fær víti. Cloé fellur í teignum og Ásmundur bendir á punktinn.
Eyða Breyta
30. mín
Eyjakonur vilja fá víti, sá ekki hvað gerðist en þær fá aðra hornspyrnu.
Eyða Breyta
30. mín
ÍBV fær hornspyrnu eftir hörkusókn.
Eyða Breyta
28. mín
Þór/KA fær horn. Þær fá svo aftur horn hinu megin og endar það fyrir aftan markið. Markspyrna.
Eyða Breyta
23. mín
ÍBV eru að vinna með það að negla boltanum upp í vindinn og vona það besta.
Eyða Breyta
21. mín
Karen María með hörkuskot rétt framhjá.
Eyða Breyta
20. mín
Amanda Rooney með góða mótöku en skotið sveik hana.
Eyða Breyta
16. mín
Þór/KA á horn. En ekkert kemur upp úr því.

Eyða Breyta
14. mín
Cloé sloppin ein í gegn en Bryndís ver vel frá henni.
Eyða Breyta
12. mín
Eyjakonur eiga erfitt updráttar og er vindurinn smá að stríða þeim.
Eyða Breyta
8. mín
Þór/KA koma boltanum í netið en Margrét var fyrir innan að mati dómarana. Ég er ekki sammála.
Eyða Breyta
5. mín
Margrét Árnadóttir á hörkuskot en boltinn fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
3. mín
Þór/KA fá horn sem endar með skalla rétt framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
Eyjakonur byrja leikinn í 5-4-1 með Cloé eina upp á topp.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þór/KA byrja með boltan og vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þór/KA gerir aðeins eina breytingu á sínu liði eftir 2-0 sigur á Fylki í síðustu umferð. Iris Achterhof sest á bekkinn og Saga Líf kemur inn fyrir hana. En Bryndís Lára er mætt á sinn gamla heimavöll en hún spilaði með ÍBV á síðasta tímabili.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV gerir tvær breytingar á liði sínu eftir 0-2 sigur á Keflavík í síðustu umferð. Margrét Íris kemur inn í liðið ásamt Amöndu Rooney sem er nýgengin til liðs við ÍBV. Út fara Sesselja Líf og Ingibjörg Lucía.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mikill vindur er á Hásteinsvelli í dag og spái ég því að allavega 3 boltar fari niður í Herjólfsdal í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Richard Goffe aðstoðarþjálfari ÍBV er að stíga niður völlinn, hann vill greinilega hafa boltan á jörðinni í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn, velkominn í beina textalýsingu á leik ÍBV-Þór/KA í Pepsí Max deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Saga Líf Sigurðardóttir ('67)
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir
9. Sandra Mayor
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('78)
22. Andrea Mist Pálsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
8. Lára Einarsdóttir ('67)
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Iris Achterhof ('78)

Liðstjórn:
Haraldur Ingólfsson
Christopher Thomas Harrington
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: