Boginn
laugardagur 11. maí 2019  kl. 17:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Boginn býđur ávallt uppá blankalogn
Dómari: Guđgeir Einarsson
Áhorfendur: 195
Mađur leiksins: Rúnar Ţór Sigurgeirsson
Magni 1 - 3 Keflavík
1-0 Ívar Sigurbjörnsson ('42)
1-1 Ingimundur Aron Guđnason ('60)
1-2 Adam Árni Róbertsson ('62)
1-3 Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('93)
Byrjunarlið:
23. Aron Elí Gíslason (m)
0. Angantýr Máni Gautason ('85)
0. Ţorgeir Ingvarsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f) ('77)
8. Arnar Geir Halldórsson
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('77)
11. Frosti Brynjólfsson
15. Guđni Sigţórsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
29. Bjarni Ađalsteinsson
77. Gauti Gautason

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
5. Jakob Hafsteinsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
19. Marinó Snćr Birgisson
20. Tómas Veigar Eiríksson
26. Viktor Már Heiđarsson ('77)

Liðstjórn:
Birkir Már Hauksson
Stefán Sigurđur Ólafsson
Áki Sölvason
Atli Már Rúnarsson
Bergvin Jóhannsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Anton Orri Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Ívar Sigurbjörnsson ('80)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
95. mín Leik lokiđ!
Ţessu lýkur međ 1-3 sigri Keflvíkinga, í leik sem ađ snerist algjörlega eftir ađ Keflvíkingar jöfnuđu leikinn. Fram ađ ţví höfđu Magnamenn litiđ vel út og Keflavík áttu í nokkrum vandrćđum. Frábćr endurkoma Keflavíkur!
Eyða Breyta
93. mín MARK! Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)
Frábćrt mark!! Snilldar einstaklingsframtak hjá Rúnari! Fćr boltann útá kanti og sprettir í átt ađ vítateig Magna, klippir inn og leggur hann međ hćgri í fjćrhorniđ! Game over!
Eyða Breyta
92. mín
Barros fćr gott skallafćri, en er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
90. mín
Magni reyna hvađ ţeir geta ađ finna glufur á Keflvíkingum núna, gengur ekki sem skyldi.
Eyða Breyta
88. mín Hreggviđur Hermannsson (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)

Eyða Breyta
86. mín
Úff!! Áki og Ísak skalla saman og liggja báđir eftir. Ţeim verđur illt í hausnum eftir leik, en ţeir halda báđir áfram. Enda granítharđir. Magni fćr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
85. mín Áki Sölvason (Magni) Angantýr Máni Gautason (Magni)
Síđasta skipting Magna.
Eyða Breyta
81. mín
Aron Elí ver lausa spyrnu Rúnars.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Ívar Sigurbjörnsson (Magni)
Brýtur á Sindra Ţór rétt fyrir utan teig Magna. Geggjađ skotfćri fyrir Rúnar Ţór.
Eyða Breyta
77. mín Viktor Már Heiđarsson (Magni) Gunnar Örvar Stefánsson (Magni)

Eyða Breyta
77. mín Bergvin Jóhannsson (Magni) Sveinn Óli Birgisson (Magni)

Eyða Breyta
76. mín
Góđ skyndisókn hjá Keflavík endar međ ţví ađ Adam Árni kemst í einn á einn stöđu gegn Sveini Óla, fer framhjá honum en Aron Elí ver svo vel frá Adam.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Adolf Mtasingwa Bitegeko (Keflavík)
Brýtur nokkuđ gróft á Bjarna.
Eyða Breyta
71. mín
Liđsmenn Magna virka langflestir pirrađir og eiga í erfiđleikum međ ađ ná upp nokkru spili í augnablikinu. Spurning hvort ađ Páll Viđar ţurfi ekki ađ gera einhverja breytingu á sínu liđi.
Eyða Breyta
69. mín
Dćmt mark af Keflvíkingum! Anton klifrar uppá varnarmann Magna og skallar hann fyrir Adam Árna sem setur hann inn, en Guđgeir flautar!
Eyða Breyta
68. mín
Keflavík ná ađ halda boltanum vel og róa leikinn ađeins eftir ţessa sturlun. Fá svo hornspyrnu.
Eyða Breyta
64. mín
Magnamenn er ađ reyna ađ ná áttum eftir ţetta allt saman.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Adam Árni Róbertsson (Keflavík), Stođsending: Magnús Ţór Magnússon
1-2 KEFLAVÍK!! Ţeir fá horn, sem ađ er neglt inní markteig og Magnús Ţór Magnússon skallar hann fyrir fćtur Adams Árna sem ađ setur hann uppí ţaknetiđ af stuttu fćri! Frábćr endurkoma Keflavíkur!
Eyða Breyta
60. mín MARK! Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík), Stođsending: Rúnar Ţór Sigurgeirsson
SNÖGGT AĐ GERAST!! Keflvíkingar jafna!! Adolf kemur boltanum upp vinstri kantinn á Rúnar Ţór sem á geggjađa fyrirgjöf, beint á enniđ á dauđafríum Ingimundi sem ađ skallar hann fast á mitt markiđ!
Eyða Breyta
59. mín Elton Renato Livramento Barros (Keflavík) Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)

Eyða Breyta
57. mín
STÓRBROTIN MARKVARSLA HJÁ SINDRA KRISTNI!!! Angantýr fćr boltann eftir ađ Bjarni skaut í varnarvegginn og ţrumar á markiđ en Sindri ver hann alveg uppí samskeytunum!!
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)
Gunnar Örvar vinnur skallaeinvígi og brotiđ er á Angantý sem ađ var nálćgt ţví ađ sleppa!
Eyða Breyta
52. mín
Stórundarlegt!! Bjarni á skot beint á Sindra. Sindri ćtlar ađ koma boltanum hratt í leik en neglir honum í Gauta og boltinn hrekkur fyrir Angantý sem setur boltann framhjá. Blessunarlega fyrir Sindra!
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík)
Hangir í Angantý, sem ađ var ađ ţjóta framhjá honum í skyndisókn. Aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
49. mín
Gunnar Örvar stígur á Ingimund Aron, en Guđgeir lćtur leikinn halda áfram. Ingimundur liggur eftir óvígur og Magni vinnur boltann. Keflvíkingar sturlast yfir ţví ađ Guđgeir stoppi ekki leikinn og Sindri Kristinn fćr loks boltann og hendir honum í innkast til ţess ađ Ingimundur geti fengiđ ađhlynningu.
Ţetta var skrítin atburđarrás.
Eyða Breyta
47. mín
Dauđafćri hjá Magna!! Geggjađur snúningur hjá Bjarna á miđjunni, sem ađ kemur honum á Guđna. Guđni á gott spil viđ Angantý, sem ađ setur hann út á Guđna í vítateignum en boltinn flćkist örlítiđ í löppunum á honum, sem ađ kemur í kjölfariđ ekki góđu skoti á markiđ. Bjarni fćr svo boltann fyrir utan teig og neglir honum framhjá.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Gunnar Örvar byrjar seinni hálfleik međ öruggri miđju.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guđgeir flautar til hálfleiks. Keflvíkingar ţurfa ađ brydda upp á nýjungum í seinni hálfleik, ef ekki á illa ađ fara. Ţetta hefur veriđ hugmyndasnautt gegn góđri vörn Magna.
Eyða Breyta
45. mín
Magnamenn eru vel peppađir eftir ţetta mark og ćtla ađ enda ţennan hálfleik af miklum krafti. Gunnar Örvar fćr boltann fyrir utan teig, en neglir langt yfir.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Ívar Sigurbjörnsson (Magni), Stođsending: Ţorgeir Ingvarsson
MAGNAĐIR MAGNAMENN SKORA!!! Gott spil ţeirra endar međ ţví ađ Ţorgeir Ingvarsson sólar inn völlinn og leggur hann á Ívar, sem gerir engin mistök og leggur boltann glćsilega í fjćrhorniđ! Frábćrlega gert. 1-0 Magni!
Eyða Breyta
41. mín
Guđni Sigţórsson vill fá aukaspyrnu niđri viđ eigin vítateig og fellur, en Guđgeir er ósammála og dćmir á Guđna sem leggst á boltann. Keflavík fćr aukaspyrnu sem ađ ekkert verđur úr, ţrátt fyrir ţaulćfđa rútínu.
Eyða Breyta
37. mín
Ísak Óli, fyrirliđi Keflvíkinga liggur nú eftir og sjúkraţjálfari liđsins hlýtur ađ vera byrjađur ađ svitna. Hefur fengiđ nćga hreyfingu!
Eyða Breyta
36. mín
Glćsilega gert hjá Guđna! Sólar Rúnar Ţór uppúr skónum og vinnur aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig, útá kanti. Hefđi sjálfsagt viljađ ná 2-3 skrefum í viđbót og fá vítiđ!
Eyða Breyta
35. mín Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson (Keflavík) Tómas Óskarsson (Keflavík)
Tómas lýkur hér leik.
Eyða Breyta
32. mín
Gunnar Örvar fćr boltann ofarlega á vellinum, stígur Anton út sem ađ fellur til jarđar og kveinkar sér í maganum. Gunnar á svo laglegt ţríhyrningsspil viđ Angantý en skot hans er svo víđsfjarri. Anton liggur enn eftir og fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
30. mín
Stórhćtta viđ vítateig Magna! Keflvíkingar eiga langt innkast, sem ađ endar útá kanti, ţađan kemur fyrirgjöf sem ađ Aron Elí lendir í vandrćđum međ. Anton Freyr hittir boltann svo illa ţegar hann ćtlar ađ setja hann á markiđ og Magnamenn hreinsa í horn.
Eyða Breyta
29. mín
Gunnar Örvar telur sig hafa fiskađ aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, en af einhverjum óskiljanlegum ástćđum dćmir Guđgeir á Gunnar. Gćti veriđ ađ hann hafi haldiđ í varnarmann ţegar hann ćtlađi ađ skýla boltanum, en ţađ sýndist mér ekki.
Eyða Breyta
25. mín
Hćttuleg sókn hjá Keflvíkingum! Arnar Geir og Guđni gera sig seka um fáránlegt samskiptaleysi, sem opnar vinstri kantinn algjörlega fyrir Keflvíkingum. Fyrirgjöf Rúnars Ţórs er ágćt, en enginn Keflvíkingur kom sér inní teig.
Eyða Breyta
24. mín
Leikurinn er í ágćtis jafnvćgi, en hvorugt liđiđ er ađ skapa sér hćttuleg fćri. Miđjumođ.
Eyða Breyta
18. mín
Bjarni á flotta skiptingu á Guđna, sem ađ leikur í átt ađ miđjunni og sendir á Angantý. Angantýr rennir honum svo aftur á Guđna inní teig, en skot Guđna er laflaust og beint á Sindra. Fínt spil!
Eyða Breyta
16. mín
Adam Ćgir ţarf á ađstođ ađ halda. Liggur eftir og Guđgeir stoppar leikinn. Hann röltir sjálfur útaf, svo ađ hann hlýtur ađ halda áfram um sinn.
Eyða Breyta
12. mín
Fínt fćri! Bjarni Ađalsteins tekur horn sem endar í miđjum vítateignum, ţar ser Angantýr aleinn og tekur hann á lofti og nćr lágu skoti, en Sindri ver ágćtlega.
Eyða Breyta
10. mín
Keflvíkingar skora, en ţađ er dćmt af vegna rangstćđu! Boltanum er stungiđ inn fyrir á Adam Árna, sem var líklega rangstćđur en hann nćr ekki til boltans og Adam Ćgir skorar. En rangstćđa var dćmd!
Eyða Breyta
8. mín
Fallegt spil milli Adams Ćgis og Adolfs Bitegeko endar međ ţví ađ Bitegeko kemst í fćri, sem ađ Aron Elí ver - rangstćđa er dćmd.
Eyða Breyta
7. mín
Ţeir vilja svo ađ dćmt sé ţegar ţađ virđist vera brotiđ á Aroni Elí í horninu, en Guđgeir hefur engan áhuga á ţví ađ dćma.
Eyða Breyta
6. mín
Ţađ er fínn hrađi í ţessu í byrjun. Keflvíkingar íviđ meira međ boltann og fá horn. Magnamenn vildu aukaspyrnu.
Eyða Breyta
2. mín
Bjarni Ađalsteinsson á fyrstu tilraun leiksins af löngu fćri, en hún er nokkuđ hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Keflvíkingar koma ţessu í gang!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svarthvítir og röndóttir Magnamenn og rauđklćddir Keflvíkingar takast í hendur, ţetta er ađ bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ var íklega stórt fyrir sjálfstraust Keflvíkinga ađ koma ţremur stigum strax á töfluna í fyrstu umferđ. Liđiđ var engan veginn nógu gott fyrir efstu deild á síđasta tímabili og hrundi eins og spilaborg. Lánsmađur frá FH, Jóhann Ţór Arnarsson skorađi sigurmark ţeirra gegn Fram og vonast til ţess ađ fylgja ţví eftir hér í dag. Hann er fćddur 2002 og ţví ekki nema 17 ára gamall!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ veltur ansi margt á heilsu Gunnars Örvars, en hann hefur átt viđ höfuđmeiđsli ađ stríđa. Hann skorađi 9 mörk í fyrra og er liđinu gríđarlega mikilvćgur. Ţađ er ekkert grín ađ eiga viđ hann í loftinu og svo er hann góđur í halda boltanum uppi, á međan liđiđ fćrir sig ofar á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir 1. umferđ sitja Keflvíkingar í 5. sćti, eftir 2-1 heimasigur á Fram. Keflavík lenti undir í ţeim leik, en kom til baka seint í leiknum og skoruđu sigurmarkiđ á 87. mínútu, ţađ voru ţeir Dagur Ingi Valsson og Jóhann Ţór Arnarsson sem skoruđu mörk heimamanna. Magnamenn verma hinsvegar botnsćtiđ ţar sem ađ ţeir töpuđu 4-1 gegn Leikni Reykjavík. Ţađ var framherjinn stóri og stćđilegi, Gunnar Örvar Stefánsson sem ađ skorađi mark Magna í leiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Kl. 17:00 hefst leikur Magna frá Grenivík og Keflavíkur hér í Boganum, í Inkasso deild karla. Sérfrćđingar Fótbolta.net spáđu liđunum afar ólíku gengi á tímabilinu, en Keflvíkingum er spáđ 3. sćtinu á međan ađ Magna er spáđ lóđréttu falli og síđasta sćtinu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
9. Adam Árni Róbertsson ('88)
11. Adam Ćgir Pálsson ('59)
13. Magnús Ţór Magnússon (f)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
28. Ingimundur Aron Guđnason
45. Tómas Óskarsson ('35)

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
17. Hreggviđur Hermannsson ('88)
18. Cezary Wiktorowicz
19. Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson ('35)
22. Arnór Smári Friđriksson
25. Frans Elvarsson
31. Elton Renato Livramento Barros ('59)
38. Jóhann Ţór Arnarsson

Liðstjórn:
Ţórir Guđmundur Áskelsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Jónas Guđni Sćvarsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('51)
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('56)
Adolf Mtasingwa Bitegeko ('74)

Rauð spjöld: