
Norðurálsvöllurinn
miðvikudagur 15. maí 2019 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Bjarki Steinn Bjarkason(ÍA9
miðvikudagur 15. maí 2019 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Bjarki Steinn Bjarkason(ÍA9
ÍA 2 - 0 FH
1-0 Bjarki Steinn Bjarkason ('3)
2-0 Bjarki Steinn Bjarkason ('68)
Pétur Viðarsson, FH ('71)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guðjónsson
0. Einar Logi Einarsson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson

8. Hallur Flosason
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('80)

17. Gonzalo Zamorano
('64)


18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Bjarki Steinn Bjarkason
93. Marcus Johansson
Varamenn:
30. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
4. Arnór Snær Guðmundsson
6. Albert Hafsteinsson
('80)

7. Þórður Þorsteinn Þórðarson
22. Steinar Þorsteinsson
('64)


23. Jón Gísli Eyland Gíslason
26. Brynjar Snær Pálsson
Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Kjartan Guðbrandsson
Sigurður Jónsson
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Hlini Baldursson
Gul spjöld:
Óttar Bjarni Guðmundsson ('45)
Gonzalo Zamorano ('52)
Steinar Þorsteinsson ('84)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Leiknum er lokið með sigri heimamanna. Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Eyða Breyta
Leiknum er lokið með sigri heimamanna. Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Eyða Breyta
93. mín
Skagamenn með skyndisókn í restina og Bjarki með skot en Vignir ver vel. Langði í þrennuna strákinn .
Eyða Breyta
Skagamenn með skyndisókn í restina og Bjarki með skot en Vignir ver vel. Langði í þrennuna strákinn .
Eyða Breyta
82. mín
Jónatan með rosalegan sprett upp hægri kantinn og sendingu fyrir en Brandur með agalega slakt skot og Árni ver.
Eyða Breyta
Jónatan með rosalegan sprett upp hægri kantinn og sendingu fyrir en Brandur með agalega slakt skot og Árni ver.
Eyða Breyta
75. mín
Skagamenn með flotta sókn og Hörður með fyrirgjöf en bara enginn mættur til að pota honum yfir línuna.
Eyða Breyta
Skagamenn með flotta sókn og Hörður með fyrirgjöf en bara enginn mættur til að pota honum yfir línuna.
Eyða Breyta
72. mín
Eyða Breyta
,,Ertu fokking þroskaheftur" segir Pétur Viðarsson við aðstoðardómarann og uppsker viðstöðulaust rautt spjald.
— Gunnar Birgisson (@grjotze) May 15, 2019
Eyða Breyta
71. mín
Rautt spjald: Pétur Viðarsson (FH)
FH-ingar vildu hornspyrnu en fengu ekki og Pétur fær beint rautt! Ekki hugmynd fyrir hvað.
Eyða Breyta
FH-ingar vildu hornspyrnu en fengu ekki og Pétur fær beint rautt! Ekki hugmynd fyrir hvað.
Eyða Breyta
68. mín
MARK! Bjarki Steinn Bjarkason (ÍA), Stoðsending: Steinar Þorsteinsson
Skagamenn skora!!! Ég var varla búinn að sleppa orðinu að það lægi FH mark í loftinu þegar Steinar Þorsteins labbar framhjá Kidda Steindórsk, gefur fyrir og Bjarki setur hann í slánna og inn!
Eyða Breyta
Skagamenn skora!!! Ég var varla búinn að sleppa orðinu að það lægi FH mark í loftinu þegar Steinar Þorsteins labbar framhjá Kidda Steindórsk, gefur fyrir og Bjarki setur hann í slánna og inn!
Eyða Breyta
66. mín
FH-ingar vilja fá vítaspyrnu eftir að Halldór Orri fer niður í teignum en Pétur dæmir ekkert. Liggur nánast mark í loftinu frá gestunum.
Eyða Breyta
FH-ingar vilja fá vítaspyrnu eftir að Halldór Orri fer niður í teignum en Pétur dæmir ekkert. Liggur nánast mark í loftinu frá gestunum.
Eyða Breyta
61. mín
Eyða Breyta
Hvað var Guðmundur Kristjánsson að gera? Og af hverju gefur Pétur honum ekki rautt spjald? #PepsiMaxDeildin #Fotbolti
— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) May 15, 2019
Eyða Breyta
61. mín
Gult spjald: Guðmundur Kristjánsson (FH)
Gummi Kristjáns fær stundarbrjálæði og brýtur af sér! Þetta var rúmlega gult.
Eyða Breyta
Gummi Kristjáns fær stundarbrjálæði og brýtur af sér! Þetta var rúmlega gult.
Eyða Breyta
56. mín
Frábær sókn hjá FH-ingum sem endar með fyrirgjöf frá Atla en Halldór Orri setur boltann yfir markið.
Eyða Breyta
Frábær sókn hjá FH-ingum sem endar með fyrirgjöf frá Atla en Halldór Orri setur boltann yfir markið.
Eyða Breyta
53. mín
FH-ingar að byrja seinni hálfleikinn mikið betur en Skagamenn. Halda boltanum vel.
Eyða Breyta
FH-ingar að byrja seinni hálfleikinn mikið betur en Skagamenn. Halda boltanum vel.
Eyða Breyta
48. mín
Skagamenn með hörku skyndisókn sem endar með skoti frá Bjarka Steini en Vignir bjargar vel.
Eyða Breyta
Skagamenn með hörku skyndisókn sem endar með skoti frá Bjarka Steini en Vignir bjargar vel.
Eyða Breyta
46. mín
Þá er seinni hálfleikur hafinn og það eru Skagamenn sem byrja með boltann og sækja í átt að höllinni.
Eyða Breyta
Þá er seinni hálfleikur hafinn og það eru Skagamenn sem byrja með boltann og sækja í átt að höllinni.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur á Akranesi. FH-ingar lágu á Skagamönnum hérna undir restina óheppnir að jafna ekki leikinn.
Eyða Breyta
Það er kominn hálfleikur á Akranesi. FH-ingar lágu á Skagamönnum hérna undir restina óheppnir að jafna ekki leikinn.
Eyða Breyta
44. mín
Björn Daníel með geggjaða takta fyrir framan vítateig Skagamenn og sendir á Pétur sem kemur með slaka fyrirgjöf sem Árni grípur.
Eyða Breyta
Björn Daníel með geggjaða takta fyrir framan vítateig Skagamenn og sendir á Pétur sem kemur með slaka fyrirgjöf sem Árni grípur.
Eyða Breyta
39. mín
Bjarki Steinn við það sleppa framhjá Vigni en Vignir gerði frábærlega og náði boltanum.
Eyða Breyta
Bjarki Steinn við það sleppa framhjá Vigni en Vignir gerði frábærlega og náði boltanum.
Eyða Breyta
36. mín
Álitleg sókn hjá FH-ingum sem endar með skalla frá Pétri en Árni Snær grípur vel.
Eyða Breyta
Álitleg sókn hjá FH-ingum sem endar með skalla frá Pétri en Árni Snær grípur vel.
Eyða Breyta
32. mín
Skagamenn með snögga sókn sem endar með skoti frá Tryggva en rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
Skagamenn með snögga sókn sem endar með skoti frá Tryggva en rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
29. mín
FH-ingar sækja meira þessa stundina án þess að skapa sér færi samt ennþá. Smá töf á leiknum vegna höfuðmeiðsla.
Eyða Breyta
FH-ingar sækja meira þessa stundina án þess að skapa sér færi samt ennþá. Smá töf á leiknum vegna höfuðmeiðsla.
Eyða Breyta
23. mín
FH-ingar að sækja í sig veðrið eftir því sem líður á hálfleikinn og voru við það prjóna sig í gegn en Skagamenn bjarga á síðustu stundu.
Eyða Breyta
FH-ingar að sækja í sig veðrið eftir því sem líður á hálfleikinn og voru við það prjóna sig í gegn en Skagamenn bjarga á síðustu stundu.
Eyða Breyta
17. mín
Skagamenn brjálaðir og vilja víti. Boltinn virtis fara í hendi FH-ings en ekkert dæmt.
Eyða Breyta
Skagamenn brjálaðir og vilja víti. Boltinn virtis fara í hendi FH-ings en ekkert dæmt.
Eyða Breyta
16. mín
Enn skapast hætt í teignum hjá FH eftir hornspyrnu Skagamanna. Boltinn berst á ednanum á Hödda löpp sem tekur skotið með hægri en framhjá.
Eyða Breyta
Enn skapast hætt í teignum hjá FH eftir hornspyrnu Skagamanna. Boltinn berst á ednanum á Hödda löpp sem tekur skotið með hægri en framhjá.
Eyða Breyta
11. mín
Aftur ná Skagamenn skalla eftir horn en framhjá. Einar Logi átti að setja þennan á rammann!
Eyða Breyta
Aftur ná Skagamenn skalla eftir horn en framhjá. Einar Logi átti að setja þennan á rammann!
Eyða Breyta
6. mín
Líf og fjör! Árni með glórulaust úthlaup og Jóntan með skot en Lars bjargar. Árni stálheppinn!!
Eyða Breyta
Líf og fjör! Árni með glórulaust úthlaup og Jóntan með skot en Lars bjargar. Árni stálheppinn!!
Eyða Breyta
3. mín
MARK! Bjarki Steinn Bjarkason (ÍA), Stoðsending: Tryggvi Hrafn Haraldsson
Skagamenn komast strax yfir!! Árni Snær með sendingu í genum allt eftir að hafa gripið fyrirgjöf og Tryggvi stingur alla af og sendir fyrir á Bjarka sem klárar vel. 1-0!!
Eyða Breyta
Skagamenn komast strax yfir!! Árni Snær með sendingu í genum allt eftir að hafa gripið fyrirgjöf og Tryggvi stingur alla af og sendir fyrir á Bjarka sem klárar vel. 1-0!!
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og það eru FH sem byrja með boltann og sækja í átt a[ höllinni.
Eyða Breyta
Leikurinn er hafinn og það eru FH sem byrja með boltann og sækja í átt a[ höllinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og það er fátt sem kemur á óvart þar. Skagamenn stilla upp sama liði og vann val um seinustu helgi. Hjá FH er Vignir í markinu og Jákup og Brandur á bekknum.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár og það er fátt sem kemur á óvart þar. Skagamenn stilla upp sama liði og vann val um seinustu helgi. Hjá FH er Vignir í markinu og Jákup og Brandur á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
📅Leikdagur
— FHingar.net (@fhingar) May 15, 2019
â°1ï¸âƒ£9ï¸âƒ£:1ï¸âƒ£5ï¸âƒ£
🆚@ia_akranes
ðŸŸNorðurálsvöllurinn
ðŸ†@pepsimaxdeildin
🗣Allir á völlinn og áfram FH! #ViðerumFH #fotboltinet #pepsimaxdeildin pic.twitter.com/zP5FOjhwEo
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
ÃA-FH à kvöld kl. 19:15 á Norðurálsvellinum à @pepsimaxdeildin
— ÃA Akranes FC (@ia_akranes) May 15, 2019
Algjör skyldumæting á þennan! pic.twitter.com/4hVdvTdyYX
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég minni lesendur svo á myllumerkið #fotboltinet en valdar færslur birtast að öllum líkindum í lýsingunni.
Eyða Breyta
Ég minni lesendur svo á myllumerkið #fotboltinet en valdar færslur birtast að öllum líkindum í lýsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það eru tveir aðrir leikir á dagskrá í 4.umferð Pepsi-Max deildarinnar í kvöld og hefjast þeir einnig báðir kl 19:15. Víkingur R. fær Stjörnuna í heimsókn á meðan Breiðablik skellir sér norður yfir heiðar og mætir KA. Umferðin klárast svo á morgun þegar HK fær ÍBV í heimsókn, Fylkir mætir Val í Árbænum og Grindavík tekur á móti KR suður með sjó.
Eyða Breyta
Það eru tveir aðrir leikir á dagskrá í 4.umferð Pepsi-Max deildarinnar í kvöld og hefjast þeir einnig báðir kl 19:15. Víkingur R. fær Stjörnuna í heimsókn á meðan Breiðablik skellir sér norður yfir heiðar og mætir KA. Umferðin klárast svo á morgun þegar HK fær ÍBV í heimsókn, Fylkir mætir Val í Árbænum og Grindavík tekur á móti KR suður með sjó.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksin er Pétur Guðmundsson og honum til aðstoðar verða þeir Oddur Helgi Guðmundsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Varadómari er svo Helgi Mikael Jónasson. Eftirlitsmaður KSÍ er Björn Guðbjörnsson.
Eyða Breyta
Dómari leiksin er Pétur Guðmundsson og honum til aðstoðar verða þeir Oddur Helgi Guðmundsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Varadómari er svo Helgi Mikael Jónasson. Eftirlitsmaður KSÍ er Björn Guðbjörnsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin hafa spila alls 80 leiki á vegum KSÍ og þar hafa FH-ingar vinninginn. Þeir hafa unnið 36 en ÍA hefur unnið 28. 16 sinnum hafa liðin skipst á jafnan hlut. Skagamenn unnu síðustu viðureign þessara liða í sem var í Fótbolta.net mótinu í vetur 4-2. Það þarf hins vegar að fara aftur til ársins 2005 til að finna síðasta sigur ÍA á FH í efstu deild.
Eyða Breyta
Liðin hafa spila alls 80 leiki á vegum KSÍ og þar hafa FH-ingar vinninginn. Þeir hafa unnið 36 en ÍA hefur unnið 28. 16 sinnum hafa liðin skipst á jafnan hlut. Skagamenn unnu síðustu viðureign þessara liða í sem var í Fótbolta.net mótinu í vetur 4-2. Það þarf hins vegar að fara aftur til ársins 2005 til að finna síðasta sigur ÍA á FH í efstu deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Oliver Sigurjónsson leikmaður Bodo/Glimt í Noregi er spámaður 4.Umferðar Pepsi Max deildarinnar hjá okkur á fotbolti.net og hann hafði þetta að segja um þennan leik:
ÍA 1-3 FH
Tvö best spilandi liðin í upphafi móts. Þetta ræðst á því hversu vel FH nær að ráða við pressuna og föst leikatriði hjá ÍA. Óli Kri verður búinn að greina ÍA í döðlur og uppsker taktískan sigur.
Eyða Breyta
Oliver Sigurjónsson leikmaður Bodo/Glimt í Noregi er spámaður 4.Umferðar Pepsi Max deildarinnar hjá okkur á fotbolti.net og hann hafði þetta að segja um þennan leik:
ÍA 1-3 FH
Tvö best spilandi liðin í upphafi móts. Þetta ræðst á því hversu vel FH nær að ráða við pressuna og föst leikatriði hjá ÍA. Óli Kri verður búinn að greina ÍA í döðlur og uppsker taktískan sigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH-ingar fengu hins vegar KA menn í heimskókn í síðasta leik og höfður þar betur 3-2 í hörkuleik þar sem Halldór Orri Björnsson skoraði tvívegis og Björn Daníel skoraði eitt mark.
Eyða Breyta
FH-ingar fengu hins vegar KA menn í heimskókn í síðasta leik og höfður þar betur 3-2 í hörkuleik þar sem Halldór Orri Björnsson skoraði tvívegis og Björn Daníel skoraði eitt mark.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og sóttu þrjú stig á Origo völlinn í síðustu umferð þegar þeir unnu Val 1-2 í hörkuleik þar sem Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson skoruðu mörk ÍA.
Eyða Breyta
Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og sóttu þrjú stig á Origo völlinn í síðustu umferð þegar þeir unnu Val 1-2 í hörkuleik þar sem Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson skoruðu mörk ÍA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið hafa byrjað tímabilið virkilega vel og sitja hlið við hlið í 2-3 sæti í deildinni með sjö stig eftir 2 sigra og eitt jafntefli. Því má búast við hörkuleik hérna í kvöld.
Skagamenn hafa unnið KA og Val og gerðu jafntefli við Fylki á meðan FH-ingar hafa sigrað HK og KA og gert jafntefli við Víking R.
Eyða Breyta
Bæði lið hafa byrjað tímabilið virkilega vel og sitja hlið við hlið í 2-3 sæti í deildinni með sjö stig eftir 2 sigra og eitt jafntefli. Því má búast við hörkuleik hérna í kvöld.
Skagamenn hafa unnið KA og Val og gerðu jafntefli við Fylki á meðan FH-ingar hafa sigrað HK og KA og gert jafntefli við Víking R.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Vignir Jóhannesson (m)
4. Pétur Viðarsson

5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Björn Daníel Sverrisson
8. Kristinn Steindórsson
('75)

9. Jónatan Ingi Jónsson
11. Atli Guðnason
('62)

16. Guðmundur Kristjánsson

21. Guðmann Þórisson

22. Halldór Orri Björnsson
29. Þórir Jóhann Helgason
('62)

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Cédric D'Ulivo
('75)


10. Davíð Þór Viðarsson
18. Jákup Thomsen
('62)

23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
27. Brandur Olsen
('62)

Liðstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Ásmundur Guðni Haraldsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Hákon Atli Hallfreðsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Gul spjöld:
Guðmann Þórisson ('20)
Guðmundur Kristjánsson ('61)
Cédric D'Ulivo ('77)
Rauð spjöld:
Pétur Viðarsson ('71)