Mustad völlurinn
fimmtudagur 16. maí 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Marc Mcausland
Grindavík 2 - 1 KR
1-0 Alexander Veigar Ţórarinsson ('24)
2-0 Aron Jóhannsson ('30, víti)
2-1 Björgvin Stefánsson ('61)
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Vladimir Tufegdzic
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('76)
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
21. Marinó Axel Helgason
22. René Joensen ('61)
23. Aron Jóhannsson ('85)
30. Josip Zeba

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson
9. Kiyabu Nkoyi ('61)
17. Símon Logi Thasaphong
18. Jón Ingason ('85)
19. Hermann Ágúst Björnsson ('76)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson

Liðstjórn:
Haukur Guđberg Einarsson
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Gunnar Guđmundsson
Srdjan Rajkovic

Gul spjöld:
René Joensen ('17)
Rodrigo Gomes Mateo ('41)
Marinó Axel Helgason ('67)
Vladimir Tufegdzic ('88)
Jón Ingason ('92)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
94. mín Leik lokiđ!
Grindvíkingar vinna KR 2-1 í 4. umferđinni.

Risa sigur Grindvíkinga, sá fyrsti í Pepsi Max-deildinni.
Eyða Breyta
94. mín
Alex Freyr sendir boltann út í teiginn ţar sem Kristinn Jónsson nćr skoti úr erfiđri stöđu yfir markiđ.
Eyða Breyta
94. mín
KR fćr annađ horn.
Eyða Breyta
93. mín
Vladan Djogatovic fer út í teiginn og missir af boltanum en Jón Ingason hreinsar frá.
Eyða Breyta
92. mín
KR fćr hornspyrnu!
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Jón Ingason (Grindavík)
Áfram heldur Ţorvaldur ađ spjalda Grindvíkinga.
Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ
Eyða Breyta
88. mín Ćgir Jarl Jónasson (KR) Finnur Orri Margeirsson (KR)

Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (Grindavík)
Uppsafnađ.
Eyða Breyta
85. mín Jón Ingason (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík)
Aron ţarf ađ fara af velli meiddur. Áhyggjuefni fyrir Grindvíkinga ef Aron verđur lengi frá.
Eyða Breyta
84. mín
Aron Jó. liggur á vellinum og ţarf ađhlynningu. Lítur ekki vel út.
Eyða Breyta
82. mín
Hermann Ágúst kemst í fínt fćri, ţröngt er ţađ en hann hefur séđ ţađ ţrengra. Skot hans beint á Beiti í markinu.

Laglegt spil Grindvíkinga í ađdragandanum. Besti spilkafli heimamanna í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
81. mín
Óskar Örn međ stórhćttulega fyrirgjöf en Tobias er hársbreidd frá ţví ađ stanga ţennan inn, eđa hvađ veit ég. Hann náđi ekki til boltans. Viđ vitum ekki hvađ hefđi gerst.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Björgvin Stefánsson (KR)
Snýr Kiyabu Nkoyi í tvö hringi og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
78. mín
Finnur Orri međ sendingu inn í teig sem Tobias Thomsen skallar framhjá. Hćttulaust.
Eyða Breyta
76. mín Hermann Ágúst Björnsson (Grindavík) Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)
Í sínum fyrsta leik í efstu deild er Hermann Ágúst Björnsson mćttur inná.
Eyða Breyta
76. mín
Tvćr fyrirgjafir í röđ hjá KR-ingum sem Grindvíkingar hreinsa frá ađ lokum.
Eyða Breyta
75. mín
Dömur mínar og herrar drífiđ ykkur á völlinn. Hermann Ágúst Björnsson er á leiđinni inná.
Eyða Breyta
71. mín
Óskar Örn međ mishepnnađ skot beint á Vladan innan teigs.
Eyða Breyta
71. mín
Finnur Orri tekur vitlaust innkast. Áfram gakk.
Eyða Breyta
70. mín
Mér finnst sókn KR vera ađ ţyngjast og ţyngjast. Grindvíkingar eru ađ bjóđa hćttunni heim.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Fyrir brot á Óskari Erni.
Eyða Breyta
63. mín
Björgvin dútlar međ boltann innan teigs, reynir ađ finna skotfćri en nćr ţví ekki.

Hann á skot í varnarmann ţar sem boltinn berst til Finns sem á laust skot á nćrstöngina sem Vladan ver auđveldlega.
Eyða Breyta
61. mín Alex Freyr Hilmarsson (KR) Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Bćđi liđ gera breytingar á sínu liđi í kjölfariđ af markinu.
Eyða Breyta
61. mín Kiyabu Nkoyi (Grindavík) René Joensen (Grindavík)
Fyrsta skipting Grindavíkur í kvöld.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Björgvin Stefánsson (KR), Stođsending: Tobias Thomsen
KR-ingar minnka muninn!

Skyndilega berst boltinn inn í teig Grindavíkur, Tobias gerir vel og sendir boltann á Björgvin innan teigs af stuttu fćri eftir ađ vera međ varnarmann Grindavíkur í bakinu og sendir ţar međ Björgvin í kjörstöđu einn gegn Vladan í markinu.

Björgin gat varla klikkađ úr ţessu fćri!
Eyða Breyta
60. mín
Pablo međ slaka aukaspyrnu sem Marc Mcausland skallar í burtu. Ekki í fyrsta skipti í kvöld.
Eyða Breyta
60. mín
Marinó Axel brýtur á Tobias. Aukaspyrna sem KR fćr á miđjum vallarhelmingi Grindavíkur
Eyða Breyta
58. mín
Tobias Thomsen er einn af fáum leikmönnum KR međ líflínu en ţađ kemur lítiđ útúr ţessu hjá honum.
Eyða Breyta
57. mín
Nú ţurfa KR-ingar ađ fara setja í annan eđa jafnvel ţriđja gír ef ţeir ćtla sér ađ fá eitthvađ útúr ţessum leik.

Björgvin Stefánsson ţarf ađ koma ser meira inn í leikinn og Óskar Örn hefur lítiđ sem ekkert sést í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
55. mín
Tobias međ laust skot á nćrstöngina sem Vladan er ekki í vandrćđum međ.
Eyða Breyta
52. mín
Góđ hornspyrna frá Gunnari yfir á fjćr ţar sem Mcausland vinnur skallaeinvígiđ. Síđan er barningur innan teigs sem endar međ ţví ađ Finnur Orri hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
51. mín
Grindvíkingar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
Mcausland međ lausan skalla ađ marki beint á Beiti eftir fyrirgjöf frá Aroni.
Eyða Breyta
49. mín
Arnór Sveinn brýtur á Tufa og Grindvíkingar fá aukaspyrnu, vinstra megin á vallarhelmingi KR-inga.
Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Tobias Thomsen (KR)
Gerist brotlegur í skallaeinvígi.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Kristinn Jónsson (KR) Atli Sigurjónsson (KR)
Pablo Punyed inn á miđjuna og Kristinn í vinstri bakvörđinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţorvaldur Árnason hefur flautađ til hálfleiks.

Heldur betur óvćnt stađa vćgast sagt.
Eyða Breyta
45. mín
Óskar Örn međ fyrirgjöf frá vinstri en Tobias Thomsen skallar vel framhjá markinu. Engin hćtta ţarna á ferđ.
Eyða Breyta
44. mín
Finnur Orri brýtur á René og sleppur viđ gult spjald.

Lítiđ samrćmi miđađ viđ spjaldiđ sem Mateo fékk fyrir ţremur mínútum.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (Grindavík)
Ţetta var soft.

Smá peysutog á Óskari Erni rétt fyrir utan vítateig KR og Ţorvaldur hefur engan húmor fyrir ţví. Spjald á loft.
Eyða Breyta
40. mín
Eftir nokkrar háar sendingar á milli manna innan vítateigs Grindavíkur hreinsar Aron Jó. frá.
Eyða Breyta
39. mín
Samkvćmt mönnum sem hafa séđ endursýningar af vítadómnum ţá virđist ţetta hafa veriđ rangur dómur og brotiđ hafi veriđ utan teigs. Virkilega tćpt.
Eyða Breyta
35. mín
Tobias Thomsen međ aukaspyrnuna beint í vegginn, boltinn berst til Atla Sigurjóns. sem á skot sem fer í Marc Mcausland og boltinn endar síđan hjá Vladan í markinu.
Eyða Breyta
34. mín
Marinó brýtur á Óskari Erni rétt fyrir utan vítateiginn. Aukaspyrna á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
33. mín
Eftir smá darrađadans inn í vítateig Grindavíkur nćr Vladan ađ handsama boltann eftir hornspyrnu frá Atla Sigurjónssyni.
Eyða Breyta
32. mín
Óskar Örn fellur innan teigs í baráttunni viđ Rodrigo Mateo. Ţorvaldur Árnason sýnir ađ ţetta hafi bara veriđ boltinn og Óskar Örn stendur upp og biđur ekki um neitt.

KR-ingar fá horn og svo aftur horn.
Eyða Breyta
31. mín
Gunnar Ţorsteinsson allt í öllu í teignum og skallar hornspyrnuna í burtu.
Eyða Breyta
31. mín
Finnur Orri međ langa sendingu í átt ađ teignum sem Elias Tamburini skallar aftur fyrir sig og KR-ingar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
30. mín Mark - víti Aron Jóhannsson (Grindavík), Stođsending: Vladimir Tufegdzic
Ţađ held ég nú.

Beitir í vitlaust horn og spyrnan örugg!

Grindvíkingar eru ekkert ađ grínast hér, 2-0 yfir eftir hálftíma leik.

Ţiđ megiđ senda mér skilabođ á [email protected] ef ţiđ bjuggust viđ ţví fyrir leik.
Eyða Breyta
29. mín
VITI!

Pablo brýtur á Vladimir Tufegdzic.

Hann virđist taka Tufegdzic niđur međ höndunum.
Eyða Breyta
28. mín
Óskar Örn međ fyrirgjöf frá vinstri sem Gunnar Ţorsteinsson skallar frá. KR heldur pressunni áfram en eru ađ lokum dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík), Stođsending: Elias Tamburini
HEIMAMENN ERU KOMNIR YFIR!

Ja hérna hér. Ţarna sváfu KR-ingar á verđinum.

Eftir góđa sókn á Elias Tamburini góđa sendingu frá vinstri kantinum út í teiginn ţar sem Alexander Veigar er gjörsamlega einn og óvaldađur viđ vítateigslínuna.

Alexander hafđi svakalegan tíma, hann hefđi getađ fariđ međ bćnirnar og sagt einn góđan fimmaurabrandara áđur en hann skaut síđan yfirvegađ á markiđ.

Beitir stóđ stjarfur í markinu og gat lítiđ annađ gert.
Eyða Breyta
23. mín
Pálmi Rafn međ skot utan teigs vel yfir markiđ.

Liđin sćkja til skiptis.
Eyða Breyta
23. mín
Rodrigo Mateo međ lausan skalla beint í hendurnar á Beiti í markinu eftir hornspyrnu frá Gunnari Ţorsteins.
Eyða Breyta
21. mín
Pablo Punyed međ skot úr aukaspyrnunni, rétt yfir.
Eyða Breyta
20. mín
Josip Zeba brýtur eđa ekki brýtur á Tobias Thomsen. Heimamenn allt annađ en sáttir.

Tobias klobbar Zeba sem fellur viđ og Tobias virđist hlaupa á hann í kjölfariđ.

Ţorvaldur fćr kaldar kveđjur úr stúkunni. Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: René Joensen (Grindavík)
Gjörsamlega útúr kortinu.

René međ klaufalega tćklingu og lćtur Óskar Örn finna fyrir sér. Uppsker réttilega gult spjald. Algjörlega taktlaust.
Eyða Breyta
14. mín
Óskar Örn međ skot tilraun úr vítateig Grindavíkur en Marinó Helgi rennir sér fyrir boltann og Marc Mcausland hreinsar síđan frá í kjölfariđ.
Eyða Breyta
13. mín
René Joensen leggur boltann framhjá Beiti og skorar fyrsta mark leiksins en René er dćmdur rangstćđur.

Hann fékk sendinguna frá Vladimir Tufegdzic en René var sennilega nokkrum sentimetrum innfyrir vörn KR-inga.
Eyða Breyta
11. mín
Finnur Orri brýtur á Aroni Jóhannssyni og Grindvíkingar fá aukaspyrnu á miđjum vellinum.

Ţetta er rólegt hérna fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
6. mín
Arnór Sveinn liggur eftir á vellinum og ţarf ađhlynningu. Fékk sennilega höfuđhögg en boltinn var víđsfjarri.

Hann er stađinn upp og leikurinn getur haldiđ áfram.
Eyða Breyta
4. mín
Vá!

Atli Sigurjónsson međ frábćra sendingu yfir Marc Mcausland. Björgvin Stefánsson nýtir sér ţađ og á skot í ţverslánna af stuttu fćri. Viđstöđulaust skot sem fer yfir Vladan í markinu en í slánna fer boltinn.
Eyða Breyta
1. mín
Tufa međ fyrsta hálffćri leiksins, eftir fyrirgjöf frá hćgri átti Tufa skalla framhjá markinu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjórar mínútur í leik. Hefđi viljađ sjá fleiri í stúkunni ég viđurkenni ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru tvćr breytingar á liđi Grindavíkur frá síđasta leik gegn ÍBV. Sigurjón Rúnarsson fékk slćmt höfuđhögg í Eyjum og er ekki í hóp í dag. Ţá er Kiyabu Nkoyi á bekknum. Marinó Axel Helgason og Rene Joensen koma inn í byrjunarliđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúnar Kristinsson er međ óbreytt byrjunarliđ frá jafnteflinu gegn Fylki í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru tvćr breytingar á liđi Grindavíkur frá síđasta leik gegn ÍBV. Sigurjón Rúnarsson fékk slćmt höfuđhögg í Eyjum og er ekki í hóp í dag. Ţá er Kiyabu Nkoyi á bekknum. Marinó Axel Helgason og Rene Joensen koma inn í byrjunarliđiđ

KR byrjar međ sama liđ og gegn Fylki í síđustu umferđ. Sá leikur endađi 1-1 en Fylkir jafnađi undir lokin.
Eyða Breyta
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fyrir leik
Framundan er leikur Grindavíkur og KR í 4. umferđ Pepsi Max-deildar karla.

Grindavík er međ tvö stig í deildinni og gćtu jafnađ KR ađ stigum en KR liđiđ er međ fimm stig eftir fyrstu ţrjá leikina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Grindarvíkurvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (f)
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
7. Tobias Thomsen
8. Finnur Orri Margeirsson ('88)
9. Björgvin Stefánsson
10. Pálmi Rafn Pálmason ('61)
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson ('45)

Varamenn:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
3. Ástbjörn Ţórđarson
4. Arnţór Ingi Kristinsson
14. Ćgir Jarl Jónasson ('88)
17. Alex Freyr Hilmarsson ('61)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson ('45)
25. Finnur Tómas Pálmason

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Jón Hafsteinn Hannesson
Friđgeir Bergsteinsson
Valgeir Viđarsson

Gul spjöld:
Tobias Thomsen ('46)
Björgvin Stefánsson ('80)

Rauð spjöld: